Morgunblaðið - 23.09.1945, Síða 16

Morgunblaðið - 23.09.1945, Síða 16
sunnuctagur 23. sept. 1945 líi t-lng B.S.R.B. seii í gær SJÖTTA ÞING Bandalágs starismanna ríkis og bæja var sett í Kaupþingssalnum kl. 2 í gær. — Varaformaður Banda- lagsins, Lárus Sigurbjörnsson, setti þingið og mintist hins látna formanns, Sigurðar Thorlacius, skólastjóra, en þingfulltrúar risu úr sætum sínum til að heiðra minning hans. Ritari Bandalagsins, Guðjón Baldvins son, deildarstjóri las skýrslu stjórnarinnar um störf Bánda- tagsins á s.l. starfsári. í Banda- laginu eru nú 22 fjelög starfs- manna með 2286 meðlimi sam- tals. Forsetar þingsins voru kosn- ir þeir Helgi Hallgrímsson bók ari (fyrsti), Steindór Björns- son efnisvörður (annar) og Björn L. Jónsson veðurfræð- ingur (þriðji). Ritarar voru kjörnir þeir Ingólfur Þorsteins- son lögregluþjónn, Stefán Jóns son kennari, Ingibjörg Ög- mundsdóttir, símstjóri og Guð- jón Gunnarsson, framfærslu- fulltrúi. Mættir eru á^þinginu 67 full- trúar frá 21 fjelagi. Kosið var í fastanefndir þingsins. Næsti fundur hefst í dag kl. 1% síðdegis. Frá sýningu Jéns E Guð nimdssonar jJúpífer í veiðiför iil Svaibarða A FIMTUDAGINN var land- I aði togarinn Júpíter afla sín- ™ j um í Grimsby. Hafði hann 3915 kit, mestmegnis þorsk, er seld- ist fyrir 14.836 sterlingspund. Júpíter hafði verið 22 daga í veiðiförinni frá því hann lagði út frá Grimsby og þar til hann kom þangað aftur. Fór hann að þessu sinni til Svalbarða. Er það í fyrsta sinn, sem íslensk- ur togari kemur á þau mið. — Aflann fjekk hann þar á 4 dög- um. Þriðja þing Iðn- nemasambands ísiands ÞRIÐJA ÞING Iðnnemasam- bands íslands var sett að Fje- lagsheimili V. R. í gær kl. 14. Formaður sambandsins, Óskar Hallgrímsson, setti þingið með ræðu og minntist látins fjelaga, Guðmundar Magnússonar í Ól- afsvík. Við þingsetningu var við- staddur forseti Alþýðusam- bands Islands, Herm. Guð- mundsson, er flutti þinginu kveðju og árnaðaróskir Alþýðu sambandsins. Fundarstjóri þingsins var kjörinn Sigurður Guðgeirsson, en varafundarstjóri Vilhjálmur Sveinsson frá Akranesi. Þing- ritarar voru kjörnir þeir Árni Þór Víkingur og Einar Arn- órsson, en til vara Daníel G. Einarsson. Þingið sitja um 50 fulltrúar frá 16 iönnemaíjeiögum. Fundir þingsins halda áfram í dag kl. 14 að Fjelagsheimili V, R. Þinglausnir fara fram í kvöld og lýkur þinginu með kaffisamsæti að V. R. Jón E. Guðmundsson listmálari opnaði málverkasýningu síð- astliðinn fimmtudag í húsakynnutn Utvegsbankans við Lækjar- götu. Sýningin verður opin til 29. þ. mán. frá kl. 10—10. Birtist hjcr ntynd af einu málverkanna, og nefnist það „Bióm“. Rúmlega 350 nemend- ur í Mentaskól- anum í vetur MENTASKÓLINN var settur í gærkveldi klukkan 6. —* Pálmi Ilannesson, rektor, setti skólanil nieð ræðu. Athöfnin fór fram í Hátíðasal skólans. Viðstaddir voru kennarar og nemendur. Þá var Sigurður Guðmundsson, skólameistari, meðal gesta. — Bauð rektor hann sjerstaklega velkominn. Sýningar á „Hrepp- sljóranum á Hraun- hamri" hefjasl að nýju NÆSTKOMANDI þriðjudag hefst 10. leikár Leikfjelags Hafn arfjarðar. Munu þá sýningar á gamanleiknum Hreppstjórinn á Hraunhamri, eftir Loft Guð- mundsson, hefjast að nýju. Starfskraftar við leikfjelagið eru óbreyttir frá því sem verið hefir að undanskyldu því að Jón Aðils hefir verið ráðinn til þess að setja næsta leikrit á svið fyr ir fjelagið. — Þá hefir það ný- lega fengið fullkomnustu ljósa tæki fyrir le'iksýningar. Er nú unnið að uppsetningu þeirra. Lctta starfsár er hið hundr- aða/sta, sem Mentaskólinn starfar, sagði rektor, Aldrei hafa jafnmargir nemendur stundað nám við skólann, sem rektor Alþingi. Þó sjerstak- ieii forseta sameinaðs Al- þingis, Oísla Sveinssyni, er manna mest og best vann að í vetur. Þeir verða milli 350,málinu. Veisla í iileíni ai afmæli Danakon- ungs FJELAG DANA hjer í bæn- um — Det Danske Selskab — gengst fyrir vcislu cg dansleik í tilefni af 75 ára afmæli Krist- jáns Danakonungs næstkom- andi miðvikudag í Tjarnarcafé. Hófið hefst með borðhaldi kl. 7.30, en að borðhaldi loknu verður dansað. Karlakórinn Fóstbræður hef ir boðist til að syngja á hóf- inu og hefir það boð verið þeg- ið með þökkum. í vetur starfar skólinn í 14 bekkjar deildum. Allir bekkir og 360. Rektor rakti því næst sÖgu skólans, sjerstaklega Hátíðasalarins. Þar hafa sem.lærdómsdeildar veröa þrískift kunnugt er, margir af merk-jjr. Þá liætast skólanum nýjar ustu viðburðum í sögu þjóðar kenslustofur. •— Þær verða í innar gerst. Hann gat þess í samhandi við llátíðasalinn, að einmitt í honum hefðu Fjósinu. —- Er nú unnið að því að lagt'æra þær. Nokkrir nýjir kennarar mætustu menn Jijóðarainnar I hafa bætst við. Rektor henti á starfað. Iljer, og aðeins hjer, hversu miklum erfiðleikum sat .Tón Sigurðsson, forseti, ]>að væri hundið að fá. kenn- þann tíma er hann var þing- ara, sem fullnægt gætu kröf- Rússar hæffa við þálfföku í íþrótfa- keppni BERLÍN i gær: Það var til- kynt hjer í dag, að Rússar myndu ekki senda menn til þátttöku í frjálsíþróttakeppni á íþróttamót, sem haldið verður á gamla þýska Olympíuleik- vanginum í Berlín á morgun og þar sem hermenn frá banda- mönnum keppa. | Til klukkan 6 í kvöld var ekki annað vitað, en að Rússar !myndu taka þátt í mótinu. — Ertgin ástæða er gefin fyrir því; að þeir hætta við þátttöku. — Reuter. (Eins og kunnugt er, hafa Rússar ekki tekið þátt í alþjóðamótum undanfarin ár. T. d. hafa þeir aldrei fengist til að taka þátt í Olympíuleikj- unum). maður, sagði rektor. urn skólnns. Rektor lauk máli sínu með því, að byðja skólameistara, að færa Menfaskólanum á Endurbætur á skólanum. Þá vakti hann athygli á ýmsum endurbóturn, er fram Akureyri kveðjur Mentaskól- hefðu farið á Hátíðasalnuin. ans í Reykjavík, kennara og Nýtt gólf hefir verið sett í nemenc’ salinn. Veggir allir og loft h‘uin !,<ss’ Frystihús á Kirkjusandi væntanlegar væru nyjar Bæjarráð heimilaði borgar- stjóra að leyfa h.f. Kirkju- sandi að reka hraðfrystihús á leigulandi sínu Kirkjusandi eystra um 15 ára skeið og gera nýjan leigusamning um hæfi- málað. að ljósakrónur í saliun. — Þær koma frá Svíþjóð. AUar þessar endurbætur hefir Al- þingi látið gera í virðinga- skvni við þetma forna sam- komustað Alþingis. Þakkaði j lega lóð í því skyni 4 umsækjendur um dómkirkjuprests- embættið NÚ HEFIR enn einn prest- ur sótt um dómkirkjuprests- cmbættið. Er það. sjcra Þor- grímur Sigurðsson, prestur að Staðarstað á Snæfellsnesi Hafa því alls fjórar umsóknir borist um embættið. Hinir umsækjendurnir eru, eins og áður hefir verið skýrt frá: sjera Jón Auðuns, sjera Sigurður Kristjánsson frá ísa- firði og sjera Óskar Þorláksson frá Siglufirði. Hikil aðsókn að Tónlisfarskólanum TÓNLISTARSKÖLINN var settur í gær. Ólafur Þorgríms- son setti skólann, en Árni Krist jánsson, sem gegnir skólastjóra störfum fyrir Pál ísólfsson, ávarpaði nemendur. Aðsókn að skólanum hefir aldrei verið slík sem nú. Um nám við píanódeild ina hafa 120 nýjar umsóknir borist. Inntökupróf hefjast n. k. þriðjudag kl. 2. Kensla hefst Um mánaðamót. Fyrst um sinn munu 12 kenn arar starfa við skólann. Þeim mun ef til vill verða fjölgað síðar. Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari mun einnig kenna við skólann, og Vilhjálmur Guðjónsson, sem kenna mun á clarinett. Hann er væntanlegur til landsins nú á næstunni. Als munu á þriðja hundrað manns stunda nám við Tón- listarskólann á þessum vetri. Undanfarið hefir verið unnið að lagfæringu á húsnæði skói- ans, sem er í Þjóðleikhúsinu. Er það nú orðið hið vistlegasta,. Rússarnir rændu úrum Svíanna FRJETTARITARI Newsweek, hins kunna vikurits, símar frá Stokkhólmi, að sænskir sjó- menn, sem sigla til Eystrasalts- hafna til að sækja kol, lendi oft í hinum mestu vandræðum vegna frekju rússneskra her- manna. Það bar til dæmis við nýlega í Gdynia, að hópur rússneskra hermanna með alvæpni rjeðist um borð í sænskt kolaskip með alvæpni og neyddi skipshöfnina til að afhenda öll úr, sem til voru um borð. Þegar skipstjóri sænska skips ins kvartaði um þetta við yf- irmann rússneska hersins í borginni, eða fulltrúa hans, fjekk hann þetta svar: „Hversvegna skutuð þið ekkí þrjótana?“. Skipstjórinn segir, að svar þetta hafi verið talað 4 fullri alvöru. I annað skifti skaut rússnesk ur varðmaður sænskan sjó- mann, sem neitaði að afhenda honum úr sitt. Fleiri lík atvik hafa komið fyrir. Sænsk blód vilja helst ekki minnast á þessi atvik, og sag- an um úrin og sænsku skips- höfnina hefir til dæmis ekki verið birt í sænskum blöðum. Svíum er nauðsynlegt að fá kolin frá Póllandi og blöðin þora ekki að gera neitt, sem spilt gæti samkomulaginu. —• (Samkv. Newsweek 17. sept.). Leiðtogar á fundi. LONDON: — Kallaður hef- ir verið saman fundur stjórn- málaleiðtoga I Austurríki. —■ Rennersstjórnin átti upptökin að þessu, en hernámsráðið samþykti það. Var hengdur í Prag. LONDON: — í gær var I hengdur í Prag maður að nafni Szicketanz, eftir að alþýðu- dómstóll hafði dæmt hann af lífi. Hann hafði verið for- sprakki Sudetaflokksins svo- nefnda. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.