Morgunblaðið - 22.11.1945, Síða 5
Fimtudagur 22. nóv. 1945.
1U0RGUNBLAÐ1Ð
5
*
Sjómannafjelag Reykjavikur
heldur fund í fundarsal Alþýðubrauðgerðarinnar, við
Vitastíg, föstudaginn 23. nóv., kl# 8,30 e. h.
1. Fjelagsmál
2. Nefndartillögur um stjórnarkjör
3. Verslunarskipadeilan
'Fundurinn er aðeins fyrir fjelagsmenn, er sýni skír-
teini við innganginn.
Stjórnin.
Magna — menn
Fjelagið Magni í Hafnarfirði minnist 25 ára afmælis
síns, með samsæti að Hótel Þröstur, sunnudaginn 2.
des. n, k. og hefst afmælisfagnaðurinn með borðhaldi,
kl. 7 síðd. Þess er vænst að allir núverandi og fyrrver-
andi Magna-menn, sem því geta viðkomið, taki þátt í
afmælisfagnaðinum, og er hverjum heimilt að hafa
með sjer einn gest. Listi til áskriftar fyrir þáttakend-
ur liggur frammi hjá Stefáni Sigurðssyni, kaupmanni,
Strandgötu 21, Ilafnarfirði, til og með 27. þ. m., en
fyrir þann tíma þurfa menn að hafa tilkynt þátttöku
sína.
Afmælisnefndin.
Afgreiðslustörf
Ungur maður, vanur afgreiðslustörfum, getur fengið
atvinnu, nú þegar. — Upplýsingar kl. 5—6 í dag og á
rnorgun, kl, 10—11 f. h.
VLL o. m
mcjóen
niinmiminnnmiR'.mnminnnmmiinnnminumm
s =
| Matsveinn óskar eftir =
| Herbesrgi j
|j í austurbænum. Árs fyrir- E
s framgreiðsla, ef óskað er. j=
= Tilboð merkt „Matsveinn s
| — 792“, leggist á afgreiðslu 1
s blaðsins.
iíiiiiiiiiiiiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiim.iiu
miiimimmiimnmmiimimmiiimmmimiimimim
s Ungur iðnaðarmaður óskar a
eftir s
H í vesturbænum eða mið- =
s bænum. Fyrirframgreiðsla §
s ef óskað er. Tilboð vinsam s
B legast leggist í afgreiðslu M
= blaðsins merkt „Ungur iðn §
| aðarmaður 88 — 791“. |
Miiniiiiimiiuiiiiimnimnimnnnmm’imiiimiimm
e b
B
j Leica liésmynda- j
I vjel |
1 Næstum ónotuð Leica-ljós =
S myndavjel, með nýrri leð §
9 urtösku, gulskifu og 1
E BEWI-ljósmæli, er af sjer §
i stökum ástæðum til sölu. §
1 Verðtilboð merkt „Leica 1
I — 790“, sendist blaðinu fyr I
ir sunnudag.
nmmiMi(SK«9QnBffi8Biuniuimmumniuui
1 Stúlka, sem vinnur úti, =
óskar eftir
j ISerbergi (
1 Get tekið þvotta eftir sam j§
| komulagi. Tilboð .sendist i
| blaðinu fyrir laugardags- i
i kvöld, merkt „Reglusöm, =
1 — 788“.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiimmim
Hjólbarðaviðgerðir
Við sjóðum í og gerum við hjólbarða og slöngur af
öllum stærðum. Höfum sjerstakar gatasuðupressur
fyrír hliðarskurð á hjólbörðum. Sjóðum saman gúmmí
vjelreimar.
ATVINNA
Ungur maður eöa stúlka, vön vjelritun, óskast á opin-.
bera skrifstofu, nú þegar. Umsóknir ásamt upplýging-
um og meðmælum, ef til enr, sendist afgreiðslu blaðs-
ins, merkt: , Framtíð“.
Laghentan mann
sem unnið hefir við lakksprautingu, eða vanan máln-
ingavinnu, vantar mig strax.
~J\ristián Si
rfan m>iffaeiráóon
Ein leðursatiiíiaarmvjei
með borði og mótor og fjórir Singer saumavjelahaus-
ar ónotað, nýkomið, til sölu.
JÓH. KARLSSON & CO.
Sími 1707.
Miðstöðvarkynding
Maður óskast til að kynda miðstöð.
J!.f. mija JJifL túni 12
Sími 5815.
nummniinniinnimiiimniiiimimiiimmiuiiiiiiim
j Brjefaskifti (
| óskast við ljósmyndára og |
| kvikmyndatökumann — |
i (amatör) — á Islandi, til =
| þess að skiftast á reynslu §
| og hugmyndum, og jafnvel §
| myndum og filmum. Æski §
| legt að viðkomandi hefði |
| opin augu fyrir náttúru- |
| fegurð. Skrifið á dönsku. jf
Erik Johansson,
| Torggatan 8, Arvika, |
I Sverike. I
iiiiinnmiiiiiiiiiiiiiitiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiii
Chevrolet
% tons, mo.del ’42, til söhr. Tilboð. sendist blaðinu auð
kent: „700“.
Best að auglýsa í Horgunblaðinu
VARÐ AR-FUND UR
verður haldinn í kvöld, fimtudaginn 22. nóv., kl. 8,30, í Sýuingarskálanum við Kirkjustræti.
Fundareini:
1. ViSskiptamálin — frummælandi Pjetur Magnússon,
fjármálaráðherra.
2. Bæjarmál og bæjarstjómarkosningarnar — frummæl-
andi Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar.
Öllum Sjálfstæðismönnum heimill aðgangur, meðan húsrí m leyfir. —Fjölmennið áfundinn!
Stjórn VARÐAR
* .t; I 11-