Morgunblaðið - 22.11.1945, Síða 7

Morgunblaðið - 22.11.1945, Síða 7
Firntuclagur 22. nóv. 1945. MORQUNBLAÐTD Ákærðir í Núrnbergrjettarhöldunum Frjettagrein frá AP Rjettarhöldin yfir foringjum nasista eru hafin í Niirnberg. Búast má við að rjettarhöld þessi muni vekja mikla athygli og margt komi fram í þeim, sem áður hefir eigi verið birt. Allir þeir menn, sem leidd- ir eru fyrir rjettinn voru háttsettir í stjórn Hitlers og margir nánir samverkamenn hans. Þeir kunna eflaust frá mörgu að segja, þegar farið verður að yf- irheyra þá. — Morgunblaðið hefir fengið myndir af öllum hinum ákærðu og stutt æviágrip hvers þeirra um sig frá Assoliated Press. Verða myndirnar og æviágrip þessara manna birt næstu daga. Hjer fara á eftir greinar um fimm þá fyrstu: orðinn höfuðsmaður árið 1935 . . . leiddist stjórnmál og reyndi að halda sjer utan þeirra ... er slunginn að gera orustuáætlan- ir . . . lagði á ráðin um hrað- sóknir Þjóðverja . . . er góður heimilisfaðir og ies mikið . . . var meðlimur „æðsta leyndar- ráðsins“ (supreme Secret Cabin- et) . . . hafði gaman af að tala um tilvonandi uppgjöf banda- manna . . . er í dag hlýðnastur og rólegasíur þeirra stríðs- glæpamanna, sem í haldi eru í Niirnberg. . fii • HERMANN.COERING HERMANN WILHELM GOE- RING marskálkur, sem er 52 ára gamall, var staðgengill Hitlers, þar til hann fjell í ónáð rjett fyrir fall Þriðja ríkisins. Goering, sem oftar en einu sinni hafði haft orð á því, að engin óvinaflugvjel mundi nokkru sinni hætta sjer inn yfir Þýskaland, hjelt því fram, eftír að hann fjell í hendur bandamanna, að Hitler hefði gefið skipun um, að taka hann af lífi. Goering er feitur, sjálfs traust hans er mikið og hann er einn af þeim fáu nasistum, sem kominn er frá ríkum for- eldrum. Hjer fylgja á eftir helstu æfiatriði hans í fáum orðum: Hann var þekt flughetja í heimsstyrjöldinni fyrri..... kom á fót stormsveitum þeim, sem þátt tóku í „bjórstofubylt- ingunni“ 1923 . . . stóð fyrir fyrstu hópdrápum Gyðinga og annara mótstöðumanna Hitlers . . . byggði upp, sem flugmála- ráðherra, voldugan flugflota . . . giftist kvikmyndaleikkon- unni Emmy Sonnemann . . . . flutti fjölda ómetanlegra lista- verka frá herteknu löndunum og í einkasöfn sín . . . varð einn af auðugustu framleiðend- um Þýskalands . . fjekk orð á sig "sem mikill matmaður og aðdáandi skrautlegra einkenn- isbúninga . . . lagði grundvöll- inn að Buchenwald-fangabúð- unum . . . flúði frá foringja sínum eftir að hann fjell í ónáð . . . grjet, er amerískir blaða- menn höfðu tal af honum. var eitt sinn orustuflugmaður, ' er að öllum líkindum sá maður, sem Hitler hafði mestar mætur á, þar til hann í maí, 1941, strauk í stolinni Messerschmitt flugvjel, og lenti í fallhlíf í Skotlandi. Áður en h&nn strauk | var Hess annar á lista sem stað gengill Hitlers. Ástæðan fyrir j flótta hans varð ein af mest umtöluðu leyndarmálum stríðs ins. ,,Skugginn“, eins og Þjóð- verjar kölluðu hann, var hafð- ! ur í haldi í breskum kaslala, ! þar sem hann að sögn var und- ir læknishendi, sökum mikils þunglyndis, sem gekk næst geðveiki. | Hess, sem er hár maður, svarthærður og heldur kindar- t legur á svipinn, var um það ;bil að hefja starf í innflutn- ingsverslun föður síns í Egypta landi, þegar heimsstyrjöldin skall á. Hann bauð sig fram til jherþjónustu og gat sjer allgóð- an orðstýr í flugliðinu. — Að styrjöldinni lokinni gerðist jhann aðstoðarmaður Llitlers í , nasistahreyfingu hans . . . sat í ! fangelsi í átta már.uði eftir bylt | ingartilraunina 1923 . . . varð einkaritari Hitlers árið 1925 . . . flutti oft ræður hans . . gekkst I fyrir dreyfingu verðlauna til mæðra, sem heiðraðar voru fyrir barnafjölda . . og reykti hvorki nje drakk RUD_01ILHES$ • * RUDOLF HESS, sem er 51 árs að aldri, brúnaþungur, og • JOACHIM VON RIBBENTROÍ> JOACHIM VON RIBBEN- TROP, 52 ára að aldri og fyr- Verandi utanríkismálaráðherra Þýskalands, hefur einkum orð á sjer sem maðurinn, sem lagði á ráðin um stefnu Hitlers í ut- anríkismálum. Sem dæmi um aðfarir hans, má geta þess, að það var hann, sem stóð fyrir samningum um sameiningu all margra Evrópuþjóða, gegn , Rússum, ritaði síðan undil vin- ! áttusáttmála Rússa og Þjóð- verja, og hjelt að því loknu áfrain fyrri tilraunum sínum um sameininguna gegn Rúss- landi. Megin verkefni Ribben- trop var að grafa undan þjóð- um þeim, sem hertaka átti, en á því sviði átti hann fáa jafn- ingja. Hann kom Hitler í trú um það, að England mundi sitja hjá, ef til styrjaldar kæmi. — Doenitz rak Ribbentrop frá eft- ir fall Hitlers í maí síðastliðn- um, en eítir uppgjöf Þýskalands tók það bandamenn meira en mánuð að hafa upp á honum. Joachim von Ribbentrop, sem er gráhærður og hökustór, var einna best menntaður af nasistaforsprökkunum. Hann hafði ferðast víða ... var efn- aður vínsali þegar hann gekk í nasistaflokkinn 1932 . . . kynti Hitler fyrir valdamestu fram- leiðendum Þýskalands . . . var á tímabili mikill aðdáandi Eng- lendinga . . . er góður sund- maður og málamaður . . . Ijek á fiðlu í frístundum sínum . . . og hafði ánægju af að þeysa um götur Berlínar í bíl sinum. all, er hreykinn og hrokafullur, jafnvel þótt hann sje í höndum bandamanna. Hann var kennari í Bavaríu áður en fyrsta heims- ADM. KARL DOENITZ^' KARL DOENITZ, flotafor- ingi, sá, sem síðastur fór með völd í Þýskalandi, var fæddur 16. september 1891, í Berlín. — Doenitz, sem átti miklum vin- sældum að fagna meðal þýsku þjóðarinnar, hafði aldrei orð á sjer sem einlægur nasistavinur, en var hinsvegar þekktur fyrir áhuga sinn á kafbátahernaði, enda eru kveðjuorð hans til kaf bátaáhafna — („Drepið! Drep- ið! Drepið! Hafið enga með- aumkun . . . meðaumk-.'i er veikleiki“) oft höfð eftir hon- um. Karl Doenitz barðist í fyrri heimsstyrjöldinni bæði á kaf- bátum og öðrum skipum, en var tekinn til fanga af Englending- urfi fyrir styrjaldarlok. — Hann var gerður að flotaforingja 14. mars 1942 . . . varð eftirmaður jRaeder flotaforingja í janúar 1943 .... stjórnaði aftökum j samsærismanna eftir að til- raunin var gerð til að drepa Hitler á miðju ári 1944. Doenitz var settur á geð- veikraspítalá í Manchester eft- ir að vopnahlje háfði verið samið í stríðslok 1918. Enda HOLLYWOOD gæti engan' Þótt álitið væri að Doenitz væri að gera sjer upp veikindi þessi, var hann sendur til Þýska lands sem geðbilaður maður . . . í heimsstyrjöld þeirri, sem nú er lokið, gat' Doenitz aldrei upp i Á.JULIUS STREICHER » styrjöldin braust út . . . barðist í hernum . . . kyntist Hitler . .. tók þátt í fyrstu uppreisnar- tilrauninni í Munchen . . . sat í fangelsi með Hitler í Lands- berg fangelsinu . . -stofnaði alþjóðanefnd til þess að berjast gegn Gyðingum . . . kom á dauðahegningu fyrir brot á- þjóðflokkalöggjöfinni........- klæddist háum, svörtum stíg- "vjelum . . . hlífðist aldrei við að nota svipu þá. sem hann jafnan hafði meðferðis . . .hóf herferð gegn notkun varalits . . . líkti Hitler ekki ósjaldan við Krist . . . flýði undan ameríska hernum til Bavaríu og dulbjó sig sem listamann . . . og fyr- ir kaldhæðni örlaganna var tek inn til fanga af liðsforingja af gyðingaættum frá New York ................ Dolly WILHELM KEIIEL fundið, sem líktist betur prúss- neskum hernaðarsijina, en Wil- helm Keitel hershöfðingja, fyr- verandi foringja herforingja- ráðsins þýska. Keitel, sem er hár maður, teinrjettur og með sigurvonina. yfirvaraskegg, var, að Hitler ótöldum. valdamestur innan JULIUS STREICHER, aðal- þýska hersins. Árið 1938, þegar Gyðingahatari nasiatflokksins, þýski herinn var upp á sitt setti að kunna vel við sig i besta, var Keiíel gerður að að- stoðarmanni Hitlers. Nurnberg, borg þeirri, sem nas jstaforsprakkarnir verða dæmd OardínuEitur = (ecrue). 3 = S = Fæst víða. 1 E: S RmmHMiimmmtMin mme; Keitel var aðeins 18 ára að ir í. Það var SLeichér, sem aldri, þegar hann yfirgaf fjalla sneri íbúunum í Núrnberg til búgarð föður síns og gekk í nasistatrúar, stjórnaði þaðan þýska herinn sem óbreyttur sem fylkisstjóri hjeraði því, er hermaður. Hann stjórnaði stór- j ber nafnið. Franconia, og ann- skotaliðssveit' í fyrri heims-! aðist ritstjórn blaðsins „Der styrjöld . . . gerðist að stríðinu Stuermer“, sem alræmt var fyr loknu kennari við herskóla . . . hækkaði fljótlega í tign . . . var ir Gyðingaáróður sinn. Streicher, sem er 55 ára gam LITUR Fæst víða.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.