Morgunblaðið - 22.11.1945, Qupperneq 12
VEÐURUTLITIÐ. SuS-vest-
urland og FaxafSói: Suð-austan
gola. Smáskúrir.
GREINAR um nokkra nasista
Ieiðíoga, sem ákærðir eru í
Niirnberg. — Sjá bls. 7.
Fimtudag'ur 22# nóvember 1945.
Fjölmennið á Varðarluiidinuni í kvöid
Verið á verði gegn
moldvörpustaríS
kommúnista
f
imwimr
im Sigfúss
UNGFRU ELSA SIGFUSS
hjelt fyrstu hljómleika sína
eftir að hún kom heim frá Dan-
mörku í Gamla Bíó í gærkveldi.
Var hvert sæti skipað í húsinu
og listakonunni tekið af miklum
fögnuði áheyrenda. Varð hún
bæði að endurtaka mörg lög-
Varðarfundur verður í kvöld kl. 81/-> í Listarnannaskál-
anum við Kirkjustræti.
Þeir fundir í fjelaginu, sem þegar hafa verið haldnir á þessu in> sem hnn snn7, og syngja
bausti, hafa verið mjög fjölmennir. Svo verður vafalaust einnig
nm þennan- fund.
Fyrst mun Pjetur Magnússon
flytja ræðu um viðskiftamál.
Um þessar mundir fellur úr
gildi sú löggjöf, sem um þessi
efni hefir gilt. Því miður mun
ekki hægt vegna viðskifta-
ástandsins í heiminum að fella
höftin niður eins og nú standa
sakir. En fjármálaráðherra mun
á fundinum í kvöld m. a gera
grein fyrir, hver fyrirmæli á
nú að setja um þetta. Mun á-
reiðanlega marga fýsa að heyra
ræðu hans.
Þá mun Guðmundur Ás-
björnsson flytja ræðu um bæj-
armál og bæjarstjórnarkosning
arnar. Nú þegar er komið á dag
inn, að þetta verður harðasta
; kosningabarátta um bæjar-
stjórn, sem háð hefir verið í
Reykjavík.
Öllum kemur saman um, að
kommúnistar hafi hlotið hina
hraklégustu útreið í þeim um-
ræðum, sem þegar eru orðnar
um bæjarmálin. Er sannast sagt
langt síðan nokkur flokkur hef-
ir orðið sjer svo til skammar
í opinberum umræðum sem
kommúnistar hafa orðið síðustu
vikurnar.
Kommúnistar gera sjer þetta
auðvitað ljóst. Þeir reyna þess
vegna að klóra í bakkann með
fundahöldum og blaðaskrifum.
Það mun þó koma fyrir lítið,
því að atferli þeirra fær því
meiri fordæmingu, eftir því
sem frekar verður flett ofan
af því.
Kommúnistar munu þess
vegna leggja langsamlega mestu
áhersluna á moldvörpustarf,
neðanjarðaráróður, þar sem ilt
er að elta þá uppi og veita þeim
þá hirtingu, sem þeir eiga skil-
ið.
Sjálfstæðismenn verða að
gjalda varhug við þessari lúa-
legu baráttu andstæðinganna.
Þeir verða að vera á verði og
kveða jafnóðum niður gambur
kommúnistanna og gróusögu;:.
Þess vegna munu Sjálfstæðis
menn fjölmenna á fundinn í
kvöld, til að afla sjer sannrar
fræðslu um þau mál, sem efst
eru á baugi, og taka þátt í um-
ræðunum, sem eflaust verða
fjörugar.
íloiks
móiií
aukalög. Flenni barst mikið af
blómvöndum.
Fritz Weisshappel Ijek undir
og ljék eitt sóiólag.
Að þessu sinni söng ungfrú
Elsa Sigfúss ýms ljett lög í
hljóðnema.
Fagnaðarlæti áhevrenda
sýndu, að ungfrú Elsa Sigfúss
á hjer miklum vinsældum að
fagna og að Reykvíkingar
HANDKNATTLEIKSMEIST-
ARAMÓT Reykjavíkur hjelt á-
fram í gærkveldi. Úrslit urðu “7, " ”,
ö bjoða hana vejkomna heim
sem hjer segir:
I meistaraflokki karla vann
ÍR Víking með 13:8. í I. flokki
karla vann ÍR Víking með 16:8.
I II. flokki karla vann Víking-
ur Fram með 10:8 og Ármann
KR með 12:4.
Rússar unnu
-l
London í gærkvöldi.
RÚSSNESKI knattspyrnu-
Mótið heldur áfram í kvöld,1 fiokkurinn, Moskva Dynamo,
og hefst kl. 8. Þá keppa:
meistaraflokki kvenna IR
r I vann Arsenal í London í dag
og^með fjórum mörkum gegn
KR, í I. flokki karla Fram og þrem. — Leikurinn var háður
ÍR og í meistaraflokki karla í þykkri þoku. — Dynamo mun
Ármann og Fram og KR og.nú fara til Skotlands og keppa
Valur. við Glasgow Rangers í Glasgow
Eftir 7 mánuði.
LONDON: Nýlega var þýsk-
ur stríðsfangi, sem sloppið hafði
úr fangabúðum í Suður-Eng-
landi, handtekinn Hafði hann
verið á ferli í 7 mánuði og var
handtekirin í Skotlandi.
næstkomandi miðvikudag. Mun
LONDON: Italski kaupskipa það verða síðasti leikur Rúss-
flotinn nemur nú 500.000 smá- anna á Bretlandseyjum.
lestum, | Reuter.
Verður iUenntaskólanum á
Akureyri reist nýtt htis?
Áskorun skólameisfara og keniiara M. A.
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, skólameistari Mentaskólans á
Akureyri, hefir ritað fjárveitinganefnd Alþingis brjef, þar sem
hann fer fram á, að samþykt verði á Alþingi fjárveiting til
þess að reisa nýtt hús við Mentaskólann á Akureyri. Er í brjef-
inu tekin upp samþykt kennarafundar í M. A., sem haldinn var
29. f. m., þetta varðandi. — Yrðu í húsi þessu heimavistir fyrir
c. m. k. 150 nemendur, kenslustofur, söfn skólans o. fl.
Skólastjóri skýrði frjetta- fyrst, m. a. af því, að nú er
mönnum á Akureyri frá þessu
s. 1. mánudag.
Samþykt sú, sem kennara-
fundur Mentaskólans á Akur-
eyri gerði, er svohljóðandi:
„Kennarafundur í Mentaskól
anum á Akureyri. haldinn 29.
október 1945, skorar á hið háa
Alþingi,- að það*samþykki fjár-
veitingu til þess að reist verði
nýtt hús við Mentaskólann á
Akureyri. Verði í því rúm fyr-
ir heimavistir fyrir a. m. k.
150 nemendur, söfn skólans,
lestrarstofu, kenslustofur fyrir
náttúrufræði, eðlis- og efna-
fræði, eldhús og borðstofa. Tel-
ur fundurinn mjög aðkallaridi,
að hafist verði handa upa fram-
kvæmdir í málinu sem allra skólameistara.
eldhættan, er stafar af heima-
vistunum, í skólahúsinu ægi-
leg og meiri en svo, að verjandi
geti talist, að þar búi um hundr
að manns, eins og nú er“.
Fylgir samþykt þessari í brjef
inu til fjárveitinganefndar löng
greinargerð frá skólameistara,
þar sem rakin er sú mikla nauð
syn, sem Mentaskólanum er á
þessari nýbyggingu.
Þá skýrði skólameistari frá
því, að mentamálaráðherra
hefði þegar svarað brjefi sínu
varðandi þetta. Tekur ráðherr-
Beilamy giftir $ig
RALPH BELLAMY er kunnur amerísltur kvikmyndaleikari.
I vetur leikur hann i leikriti á Broadway í New York. Það vakti
töluverða athygli er hann gifti sig á laun í haust Ethel Smith,
sem leikur jazz á bíóorgel og er vinsæl meðal útvarpshlustenda.
iVýbyggingaráð beitir sjer
fyrir Jeppa-kaupum til bænda
NÝBYGGINGARRÁÐIÐ hefir samþykt að gangast fyrir því,
cð keyptir verði nýir jeppa-bílar hingað til lands. Eiga bændur
að fá þessa nýju bíla, enda eru þeir taldir hentugar landbúnað-
arvjelar. í frjettatilkynningu frá Nýbyggingarrráði segir á þessa
leið um jeppakaupin:
að gera áætlanir um kostnað
við húsagerðiná í samráði við
„Á fundi sínum hinn 5. okt.
s.l. gerði Nýbyggingarráð sam-
þykkt um að fara þess á leit
við landbúnaðarráðherra, að
hann beitti sjer fyrir því í rík-
isstjórninni, að innflutningur
yrði leyfður á nýjum jeppabíl-
um til afnota við landbúnaðar-
störf. Nýbýggingarráð ljet þess
um leið getið, að það teldi það
óhjákvæmilegt, ef leyfið yrði
veitt, að það yrði veitt með því
skilyrði, að úthlutun bílanna
fari eingöngu fram fyrir milli-
göngu Búnaðarfjelags íslands
og hreppsbúnaðarfjelaganna, er
tryggi það, að bílarnir verði
notaðir sem landbúnaðartæki,
en gangi ekki kaupum og söl-
um öðru vísi en undir eftirliti
og með samþykki nefndra fje-
lagsstofnana.
Formaður sölunefndar setu-
liðsbifreiða hafði skýrt for-
manni Nýbyggíngarráðs frá því
að eftirspurn frá bændum eftir
jeppabílum hefði verið svo mik
il, að mjög skorti á, að sölu-
nefndin gæti fuilnægt henni.
Síðan gerði Nýbyggingarráð
sjer far um að afla upplýs-
inga frá ýmsum, sem kunn-
ugir eru nothæfni jeppabílanna
við landbúnaðarvinnu, þar á
meðal fjekk það vottorð frá
Kristjáni Karlssyni, skólastjóra
að Hólum, þar sem hann tek-
ur fram, að hann hafi notað
jeppabíl við slóðadrátt, hey-
þá reynslu sína af þessari not-
kun, að jeppinn sje sjerstak-
lega lipurt og hentugt vinnu-
tæki, gangviss og sparnevtinn.
Vitnisburðir annara vorU mjög
á sömu leið. Þess ber þó að geta
að skólastjórinn talar hjer um
notaða jeppa, en Nýbygging-
arráð hefir fengið upplýsingar
um það, að þeir jeppabílar,
) | sem nú eru framleiddir í Amer
íku, sjeu mun vandaðri en
jeppabílar hersins voru. Jeppa
bíllinn virðist því vera mjög
hentugt landbúnaðarverkfæri,
auk þess sem bændur geta not-
að þá til flutninga að og frá
búum sínum og til lengri og
skemmri ferðalaga.
Þann 26. október barst Ný-
byggingarráði síðan svar frá
landbúnaðarmálaráðherra, þar
sem hann skýrir frá því, að
ríkisstjórnin fallist á, að rjett
sje að leyfa slíkan innflutning
og væntir þess, að þegar verði
gerðar ráðstafanir um kaup á
bifreiðunum. Nú hefur Nýbygg
ingarráð gert umræddar ráð-
stafanir um útvegun þessara
bíla og má vænta fyrstu send-
ingar upp úr næstu áramótum
og verður síðan nánar auglýst
um tilhögun sölunnar“.
ann þar m. a. fram, að hann
hafi falið húsameistara ríkisins [.snúning, heydrátt, vagnadrátt,
herfun á hálfunnu landi og
flutning á tengikerru lengri og
Vegaeftirlit aukið.
LONDON: Breska lögreglan
hefir stórum aukið eftirlit með
umferð á þjóðvegum, vegna um
ferðarslysanna. Verða menn
miskunnarlaust sektaðir fyrir
of mikinn ökuhraða, og fyrir að
skemmri leiðir og segir hanmhlýða ekki umferðarmerkjum.