Morgunblaðið - 09.12.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.12.1945, Blaðsíða 11
Sunnudagur 9. des. 1945. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Æfingar í dag. í Andrews-höllinni: Kl. 10,15 árd. Handbolti, kvenna, A. og B. fl. Kl. 11,15 Handbolti, karla. Sameiginlegur fundur allra nefnda í fjelaginu verður í dag, kl. 3,30 e. h. í Fjelagsheimili V. R. (kaffi). Á- ríðandi að allir mæti. Stjórn K.R. Æfingar á mánu- dagskvöld. í stóra salnum: Frjálsar íþróttir. Fiml., I, f 1., kvenna. — 9—10 Fiml., II. fl. kvenna. I minni salnum: Kl. 8—9 Fimleikar, drengir. — 9—10 Hnefaleikar. f Sundhöllinni: Kl. 8,40—10 Sundæfing. Skrifstofan verður opin kl. 8—10. Stjórnin. jl/% Skátar, piltar og stúlkur. Ákveðið hefir verið að skátafjel. í Rvík halda áramótadansleik. — Vegna takmarkaðs húsnæðis verða væntanlegir þátttakendur að skrifa sig á listá í versl Áhöld. Paraball. Samkvæmisklæðnaður. Nefndin. FERÐAFJELAG ÍSLANDS heldur skemtifund í Oddfellow- húsinu, þriðjudagskvöldið 11. des. 1945. Húsið opnað kl. 8,45. Sjera Sigurður Einarsson sýn ir kvikmyndir í eðlilegum lit um frá Noregi og Tjekko- Slovakiu (Cesko-Slovensko) og talar með þeim. Aðgöngumiðar seldir á þriðju daginn í bókaverslunum Sigfús- ar Eymundssonar og ísafoldar. III. og IV. fl. Munið skemti- fundinn í Sjálf stæðishúsinu í dag, kl. 5. Ýms skemtiatriði. Nefndin. Ciímmíslöíigur; %" — iy4" — iy2" 1 VERSLUN I O. ELLINGSEN h.f. Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstrjettarlögmenn, OddfellowhúsiS. — Sfmi 117L Allskonar lögfrœSistörf Bónkústar Teppavjelar Burstavörur allskonar I.O. G.T FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld, kl. 8,30 (uppi). Sigurbjörn Á. Gíslason flytur erindi um hinn einkenni- lega atburð á Elliheimilinu. VÍKINGUR nr. 104 Fundur annað kvöld, kl. 8,30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra fje laga. 2. Erindi: Kristján Þor- varðarson, læknir, sem hefir dvalist erlendis undanfarin ár. Málfundafjelagið heldur fund í dag, kl. 3. Æskufjelagar! Fundur í dag, kl. 3,30 í G.T.-húsinu. Upplest- ur. Præðsla. Gæslumenn. Tilkynning K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. — Ungt fólk talar og syng- ur. — Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Kveðjusamkoma fyrir Major H. Kjæreng kl. 11 fh. og 8,30 eh. Brigadier Taylor stjórnar. Allir velkomnir. — Börn! Munið eft- ir Sunnudagaskólanum kl. 2. SAMKOMA er í dag á Bræðraborgarstíg 34, kl. 5, fyrir Færeyinga og íslend- inga. — Arthur Gook mun tala, ef viðstaddur. Allir velkomnir. ZION Barnasamkoma kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. — Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10. Almenn samkoma kl. 4. Verið velkomin. FÍLADELFIA Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. Einar Gíslason, frá Vest- mannaeyjum talar og fleiri. Kaup-Sala GEFIÐ BÖRNUNUM dúka á litla borðið í jólagjöf. •— Fæst í fallegu úrvali. Hattaverslun Ingu Ásgeirs, Laugaveg 20 (Klapparstígsmeg- in). PÍANÓ HARMONIKA 4 kóra — 120 bassa, til sýnis og sölu í skála 36, Skólavörðuholti. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru falleg ust. Heitið á Slysavarnafjelag- ið, það er best. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Vinna UNGUR DANSKUR tannlæknir, með Jus praktika, óskar eftír atvinnu, helst í Rvík. Tandlæge W. Göttsche, Konge- vej 15 Holte Danmark. NÝJUNG! Málum eldhús yðar úr nýjum áður óþektum efnum, afar end- ingargóðum og fallegum, kostar 400—500 krónur fullmálað, tek- ur 2—3 daga, mjallhvítt o. fl. — einnig baðherbergi og annað. — Sími 4129. HREINGERNINGAR Magnús Guðmunds. Teppa- og husgagnahreinsu'. Sími 6290. HREINGERNINGAR Vanir menn í jólahreingerning- ar. — Sími 5271. HREINGERNINGAR og gluggahreinsun. Sími 4727. Anton & Nói. 342. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.10. Síðdegisflæði kl. 20.32. Ljósatími ökutækja kl. 15.00 til kl. 9.35. Helgidagslæknir er Eggert Steinþórsson, Hávallagötu 24, sími 303. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. HELGAFELL 594512117 IV/V 2 I.O.O.F. 3 = 12712108 = E. K. og E. S. Veðrið. Kl. 17 var vindur V- lægur hjer á andi, 8 vindst. í Grímsey, en hægur á öðr- um stöðum norðan lands og austan. Á Suðvestur- og Vesturlandi var allvíða 4— 6 vindstig. Snjójel vestan lands og norðan, en þurt á Austur- og Suðausturlandi. Hiti 1—3 stig við suður- og austurströndina, en 1—4 stiga frost á Vestur- og Norðurlandi og 7 stiga frost á Grímsstöðum. Grunn lægð milli íslands og Jan Mayen, en háþrýstisvæði yf- ir V-Grænlandi og Atlantshafi vestanverðu. Hallgrímsprgstakall. Messað í dag í Austurbæjarskólanum kl. 2 e. h. Sr. Sigurjón Árnason. — Barnaguðsþjónusta á sama stað, kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jónsson. Elliheimilið. Messað í dag kl. I. 30. Sr. Bjartmar Kristjánsson prjedikar. 40 ára hjúskaparafmæli eiga í dag Katrín Jónsdóttir og Þorlák- ur Ingibergsson trjesmiður, Urð- arstíg 9. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni, ungfrú Guðrún Guð mundsdóttir og Gísli G. Guð- laugsson skrifstofustjóri. Heim- ili þeirra er að Miðtúni 68. Hjúskapur. f gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Garð- ari Svavarssyni ungfrú Erla Kr. Guðlaugsdóttir og Birgir Ó. Helgason bifreiðarstj. — Heimili þeirra er að Miðtúni 68. Skipafrjettir. Brúarfoss fór í gærkvöldi kl. 8 til Austfjarða. Fjallfoss, Lagarfoss, Selfoss og Reykjafoss eru í Reykjavík. Buntline Hitch er að ferma í New York. Mooring Hitch er í Reykjavík. Span Splice er í Halifax. Long Splice fór frá New York 3. des. Anne er í Gauta- borg. Batara er í Rvík. Lech fór frá Reykjavík á föstudag til Hólmavíkur að lesta fisk. Baltes- ko fór frá Leith á fimtudag til Reykjavíkur. Lesto fór frá Rvík á fimtudag til Leith ÚTVARPIÐ í DAG: 10.30 Útvarpsþáttur — (Helgi Hjörvar). II. 00 Messa í Dómkirkjunni: Dómprófastur setur sjera Jón Auðuns inn í embætti. 18.30 Barnatími (Pjetur Pjet- ursson o. fl.). 19.25 Poul Robeson syngur — (plötur). 20.25 Einsöngur: (Ragnar Stef- ánsson). 20.45 Erindi: Enn frá Varsjá — (Einar Olgeirsson alþm..). 21.00 Tónleikar: Pólsk lög. — (Plötur). 21.10 Upplestur: Kafli úr „Ofur efli“ eftir Einar H. Kvaran (frú Guðrún Indriðadóttir). 21.35 Tónleikar: — Endurtekin lög (plötur). 22.05 Danslög. AÐALFUNDUR •» verður haldinn í Fjelagi íslenskra hjúkrunarkvenna, í OddfelloW, mánud. 10. des., kl. 9. — Dagskrá sam- kvæmt fjelagslögum. Stjórnin. Öllum vinum mínum og Velunnurum, sem sent hafa mjer j gjafir, heillaskeyti og óskir á 70 ára afmæli mínu, kann ■ jeg bestu þakkir. : ■ Jón Guðmundsson. I Hjartanlega þakka jeg öllum, sem á einn eða annan hátt sýndu mjer vináttu á 65 ára afmælisdegi mínum. Kjartan Ólafsson. ..................................................... : Innilega þakka jeg öllum þeim, er sýndu mjer vinsemd, ; I bæði með gjöfum, skeytum og heimsóknum á fimtugs af- ; ; mæli mínu. í ■ ■ Haraldur Ólafsson, Eiríksgötu 11. ■ Jeg þakka hjartanlega öllum vinum mínum, sem glöddu j mig með gjöfum og skeytum á 80 ára afmælisdegi mínum, ■ ■ þann 5. des. s. 1. : ■ Þóra Friðbjörnssdóttir, : Tungu. Hjartkæra móðir mín, ÞORBJÖRG IIÁKONARDÓTTIR, frá Kjarláksstöðum, andaðist 7. desember, að heimili sínu, Aðalstræti 9. Guðrún Jónasdóttir. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum að GUÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Baugsveg 31, andaðist á Landakotsspítala 4. þ. m. — Jarð- arförin fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 11. des., kl. 1,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. — Fyrir hönd aðstandenda, Snæbjörn Kaldalóns. Aðfaranótt laugardagsins 8. des. 1945, andaðist á Elli- heimilinu Grund, í Reykjavík, ÓLAFUR JÓNSSON, frá Hallgilsstöðum. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Anna Jóhannsdóttir, Arngrímur Ólafsson, Jóhann Ólafsson, Kjartan Ólafsson. Jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og afa, ENGILBERTS ÁGÚSTS GUÐMUNDSSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 10. þ. m., kl. 1,30 eftir hádegi. Athöfninni verður útvarpað. Kristín Ásgeirsdóttir, hörn og barnabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför elsku litla drengsins okkar, GRJETARS ÞÓRS. Sigrún Hannesdóttir, Sigurður Guðmundsson, Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.