Morgunblaðið - 20.12.1945, Page 6

Morgunblaðið - 20.12.1945, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. des. 1945. Takmarkið er: Gleðileg jólí © Makinn Vinurinn Bamið er tema þeirrar fegurðar, sem hátíðin veitiryður Konan er guð mannsins, á sama og hann er maður hennar Hafið þjer öðlast sanna vináttu, þá umfram alt hlúið að henni Pollyanna. Hrokkinskeggi. Ljóðmæli Stefáns frá Hvítadal. Anna frá Stóruborg. Ritsafn Þorgils Gjallanda Ferðabók Sveins Pálssonar. Þegar góð bók er gefin er meir af hendi látið en andvirði hennar í peningum, því fátt veitir meiri þroska en kynning á viðhorfum afburðamanna, til þróunar mannsandans. Að því má ganga vísu, að mikilvægustu tjáningu á hugð snillingsins er að finna í góðri bók. Veitið því börnum yðar, vinum og yður sjálfum góða bók í jólagjöf. Jólavaka — úrval þess besta sem skráð hefir verið um jólin á ísl. tungu — Jóhannes úr Kötlum safnaði. Skinnb. 82.00 Kyndill frelsisins,— bók um 20 frægustu útlaga veraldar- sögunnar, eftir 20 útlaga. Skinnband.............. 85.00 Vítt sje jeg land og fagurt. Guðm. Kamban. Alskinn .... 100.00 Ljóðmæli Káins. Alskinn ............................... 85.00 Æskuár mín á Grænlandi. Skinnb......................... 90.00 Lýðveldishátíðin 1944 .................. 125.00, 150.00, 175.00 Til móður minnar — úrval af því besta sem ort hefir verið á ísl. tungu — Ragnar Jóh. og Sigurður Skúlason söfnuðu. Alskinn................................... 40.00 Þeystu þegar í nótt — sænsk skáldsaga — Moberg. Skinnb. 76.00 Lygn streymir Don I.—II. M. Sjólókoff. Ib..............100.00 Ritsafn Ólafar frá Hlöðum. Skinnb....................... 88.00 Sól er á morgun — safn miðaldakvæða — Snorri Hjart- arson sá um útgáfuna. Alskinn .......... 50.00 Salamina — fögur og hrífandi lýsing á lífi grænlensku þjóðarinnar — eftir hinn fræga ameríska málara Rockwell Kent, með 30 heilsíðu myndum af málverk- Um eftir höfundinn. Alskinn ....................... 70.00 Dynskógar —- safn af sögum, ljóðum og ritgerðum, eftir ísl. höfunda. Skinnb.............................. íslensk 4staljóð. Árni Pálsson safnaði. Alskinn........ 28.00 Afmælisdagar. Alskinn .................................. 50.00 Konur og ástir. Safn spakmæla um hvorttveggja. Alskinn 50.00 Passíusálmar Hallgríms Pjeturssonar. Alskinn ........... 86.00 Undur veraldar............................ 78.00 Skinnb. 100.00 Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar, I.—III. Ib................ 225.00 Ódáðahraun................................... 230.00 og 285.00 Konungur á kálfskinni. G. Hagalín ........... 62.00 sk. 78.00 Vor um alla veröld. Nordal Grieg............... 42.00 sk. 60.00 Leifur heppni. Söguleg skáldsaga. Ib.................... 39.00 Alexanderssaga. Kiljan sá um útgáfuna. Ib............. 3Ó.00 Með orðsins brandi. Kaj Munk Ib........................ 26.00 Margrjet Smiðsdóttir — sænsk skáldsaga. Ib............. 42.00 Völuspá. E. Kjerulf sá um útgáfuna. Skb................ 60.00 Ævisaga sjera Jóns Steingrímssonar. Alskinn.............110.00 Brennunjálssaga — með myndum. Alskinn.................. 270.00 Heimskringla — með myndum. Alskinn .................... 270.00 Vídalínspostilla. Ný útgáfa. Skb.......................140.00 Leondardo da Vinci Ib................................... 55.00 Ritsafn E. H. Kvaran. I.—VI. Skb. ..................... 350.00 Fornaldasögur Norðurlanda, I.—III. Skb................. 264.00 Minningar Einars Jónssonar, I.—II. Skb.................160.00 Lyklar himnaríkis, J. A. Cronin. Skb................... 60.00 Þetta alt og heiminn líka — skáldsaga. Skb............. 65.00 Sjósókn — skráð af Jóni Thorarensen.............. 80.00 100.00 Biblían í myndum. Ib.................................... 130.00 Raula jeg við rokkinn minn. Ib......................... 60.00 Skálholt, I,—IV. Guðm. Kamban. Skb.....................120.00 Ármann á Alþingi, I,—IV..................Ób. 96.00 Skb. 162.00 Rauðka, I.—II. Ib...............'...................... 80.00 Draumurinn um Ljósaland, I.—II. Skb............. f..... 78.00 Roosevelt. Frú Roosevelt. Samstætt band ................112.00 Söguþættir landpóstanna, I.—II. Ib....................150.00 Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar — viðhafnarútgáfa .. 310.00 Kyrtillinn, I.—II. Söguleg skáldsaga.......Ib. 85.00 og 95.00 Kvæði og rímur, Hallgrímur Pjetursson. Ób.............. 200.00 Þyrnar. Þorst. Erlingsson. Alsk.........................120.00 Islenskir þjóðhættir, Jónas frá Hrafnagili. Ób......... 80.00 Þúsund og ein nótt, I.—III. Rexin...................... 237.00 Ritsafn Jóns Trausta, I.—VII. Ib....................... 558.00 í munarheimi. Pearl S. Buck. Ib........................ 21.00 Undir austrænum himni. Ib............................... 39.00 Brasilíufararnir. Jóh. M. Bjarnason. Ib................ 47.00 I Rauðárdalnum. Jóh. M. Bjarnason. Ib.................. 51.00 Einnig allar fáanlegar íslenskar bækur. Barnabækur í miklu úrvali. Komið eða hringið í síma 3263 Bókaverslun Guðmundar Gamalíelssonar Lækjargötu 6 Hafið þetta blað hjá yður, þar til þjer hafið gert jólakaupin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.