Morgunblaðið - 05.01.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.01.1946, Blaðsíða 11
Laugarclagur 5. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 5. dagur ársins. 11. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 6.35. Síðdegisflæði kl. 18.25. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.00 til kl. 10.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. Messur á morgun: Dómkirkjan: Kl. 11 árd. sr. Bjarni Jónsson. — Kl. 1.30 síðd. Barnaguðsþjónusta (sr. Jón Auðuns). Kl. 5 sr. Jón Auðuns. Hallgrímssókn. Messað í Aust urbæjarskólanum kl. 2 e. h. Sr Sigurjón Árnason. — Barna- guðsþjónusta kl. 11 f. h. — Sr. Jakob Jónsson. Fjelagslíf Æfingar fjelagsins byi'.ja aftur n. k. mánudag og verða þá vikuna eins og fyrir nýár. Eftir það breytist stund .artaflan og’ verður auglýst nánar síðar. Stjóm K. R. Glímumenn K. R. Æfing í kvöld, kl. 8. í leik- fimishúsi Mentaskólans. Mæt- ið allir! Glímunefnd K. R.- K.R.-skíðadeildin Skíðaferð upp á Skálafell verður í kvöld, kl. 6. Farmið- ár hjá skóverslun Þórðar Pjeturssonar. Farið frá B.S.I. Skíðanefndin. Ármenningar. Munið þakkarhátíðina í Jós- efsdal, í kvöld. Tþaf'ið með ykk ur „Ármannsljóðin". Ferðir Arerða kl. 2 og 6. Farmiðar fást í Hellas. Þeir. sem ekki geta farið með annari hvorri ferðinni, eru beðnir að láta vita í Ilellas. f! Skíðaferðir að Kolviðarhóli, í kvöld, kl. 8 og kl. 9 f. h. á Sunnud. Lagt af stað frá Varðarhúsinu. Farmiðar seld- ir í versl. Pfaff, kl. 12—3 í dag. Vinna NÝUNG! Málum eldhús yðar úr nýjum, áður óþekktum efnum, .afar lendingargóðum og fallegum, kostar 400—500 kr., fullmál- að, tekur 2—3 daga, mjall- hvítt o. fl. litir, einnig bað- herbergi og verslanir. Sírni 4129. UNGUR MAÐUR þaukunnugur bænum, vanur verslunarstörfum, óskar eftir sölustarfi, innheimtu eða af- greiðslustörfUm, kl. 9—3 á daginn. Uppl. í síma 3664. HKEINGERNINGAR Guðni Guðmundsson, sími 5572. Uffhó í.5l*döM Nesprestakall: Messað í kap- ellu Háskólans kl. 2 e. h. — Sr. Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall. Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. — Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Barnaguðsþjón- usta kl. 2 e. h. Sr. Árni Sigurðs son. — Engin síðdegismessa. Sunnudagaskólinn hefst aft- ur á morgun kl. 10 í Háskóla- kapellunni. I kaþólsku kirkjunni í Rvík. Hámessa kl. 10.00. í Hafnarfirði klukkan 9. Hjónaband. Laugardaginn 29. des. s. 1. voru gefin saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðs syni ungfrú Klara Haraldsdótt- ir, Skúlagötu 53, og Karl Ingi- marsson, Baugsvegi 5. Hjónaband. Gefin voru sam- an í hjónaband 30. des. s.l., af sr. Jakobi Jónssyni ungfrú Sigríðúr Björnsdóttir, Miklu- braut 7 og Mr. Brady Vaughn, Indíana, U. S. A. Hjónaband. Gefin voru sam- an í hjónaband 8. des. s. 1. ung- frú Sigríður G. Gudberg og Lt. A. L. Benjamin R. E. í Padding- ton Regestry Office. — Heimili ungu hjónanna er 558 Harrow Road. London W. 9. Hjónaband. Nýlega hafa ver- ið gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns ungfrú Sigríð- ur Kjartansdóttir, ráðskona í barnaheimilinu Suðurborg og Lúter Hróbjartsson, umsjónam. Austurbæjarskólans. Hjónaefni. Á aðfangadag op- inberuðu trúlofuna sína ung- frú Grjeta Ámundadóttir og Árni Halldórsson, bifreiðastjóri. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ung- frú Halldóra Kristín Björnsdótt ir, Bræðraborgarstíg 14 og Jón Baldur Kristinsson, Bergstaða- stræti 14. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Mar- grjet Ólafsdóttir, Óðinsgötu 42, Akranesi og Jóhann Vilhjálms- son, prentnemi, Hörpugötu 14, Reykjavík. Skipafrjettir: Brúarfoss er í Hull, (kom 1. jan.). Fjallfoss Kensla ENSKUKENSLA Nokkrir tímar lausir. Ein- göngu talæfingar ef óskað er. •Uppl- á Grettisgötu 16, I. h. KENSLA í þýsku, ensku, framsagnar- list og raddmyndun. Tek einn- ig að mjer að laga alskonar mállýti, svo sem: stam, skroll og þvílíkt. Elísabet Göhlsdorf, Tjarnargötu 39, sími 3172. Kaup-Sala Innflutningur — útflutningur Við höfilm áhuga á versl- un'arsamböndum. — Jörgen Frimodt & Co., Frilandsallé 1, Köbenhavn Valby, Dan- jnark. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. er í Reykjavík. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er í Leith. Reykjafoss var væntan- legur frá Leith seint í kvöld eða í nótt. Buntline Hitch er í Reykjavík. Span Splice fór frá Reykjavík 31. des. s. 1. til New York. Long Splice fór frá Rvík 23. des. s. 1., til Halifax. Empire Callop er væntanlegur frá New York á morgun. Anne fór frá Reykjavík kl. 8 í fyrrakyöld til Kaupmannahafnar og Gauta- borgar. Baltara er í Boulogne. Lech byrjar væntanlega að' ferma í Leith í vikulokin. Balteako fór frá Reykjavík kl. 08.00 í gærmorgun til London. Stofnfundur Fæðiskaupenda- fjelagsins verður haldinn að Röðli kl. 2 e. h. á morgun. Gjafir til Hringsins. Mísritun varð í gjafalista í dagbókinni í gær. Stóð þar að S. Z. hafi gef- ið 1000 krónur, en átti að vera S. J. Blindravinafjel. íslands bár- ust gjafir til blindra fyrir jólin sem hjer segir. — Samtals um krónur 2000,00 og var gjöfum þessum skipt milli blindra í Reykjavík. — Frá Daníel Þor- steinssyni & Co kr. 400,00, Th. Friðriksson & Co kr. 50,00, Þ. R. H, 50,00, J. I. E. 100,00, frá Gunnu kr. 50,00, frá Póu 20,00, H. H. 20,00, Þ. G. 30,00, frá 1930 kr. 100,00, ónefndum 50,00, G. G. B. 100,00, K. R. 50,00, frá Ármanni 20,00, frá Petty 500,00 S. A. 50,00, Nínu 100,00, K. K. 5.00 frá strák 100,00, A. O. 100,00, H. J. 100,00. Auk þess áheit til Blindraheimilis frá G. J. kr. 50,00. — Stjórn fjelagsins þakkar hinum mörgu gefend- um innilega fyrir gafirnar og óskar þeim farsælda og blessun ar á komandi ári. •— Þórsteinn Bjarnason, form. — Blinda fólk ið ’á vinustofu Blindravinafjel. íslands, Ing. 16 biður blaðið að færa Rebekkustystrunum hjart anlegt þakklæti fyrir jólagjaf- irnar og hlýjar kveðjur, og ósk- ar þeim gleðilegs árs. Strandarkirkja: Gamalt áheit kr. 10,00, Anna 30,00, gamalt áheit 100,00, Þorstéinn Svörf- uður 10,00, Norðlendingur kr. 50,00, S. J. 20,00, H. 10,00, S. V. B. 10,00, J., gamalt áheit 30,00, Z. 50,00, N. N. 16,00, áheit 10,00, gömul kona 10,00, M. G. 50,00, G. T. 10,00, kona og móðir 25,00, J. B. 50,00, T. S. 10,00, N. N. 2,00, J. J. 5,00, ónefnd 10,00, gamalt áheit 10,00, R. og C. 25,00, J. 50,00, minnugur 5,00, þakklátur 10,00, J. R. 60,00 E. G. 15,00, K. E. 50,00, ísfirsk kona 25,00, kona á Akranesi 20,00, S. B. 30,00, S. A. 10,00, G. Ó. A. 100,00, Siglfirðingur 100J)0, I. S. 100,00, kona 10,00, S. Ó. L., gamalt áheit 50,00, S. Ó. L., nýtt áheit 50,00, G. G. 400,00, N. N. 100,00, gamalt á- heit 10,00, ónefndur 50,00, gam alt áheit 200,00, G. G. 50,00, gamalt áheit G. E. 50,00, N. J. 10,00, H. G. 60,00, E. B. 50,00, Didda og Jórunn 100,00, Guð- finna Skagfjörð 100,00, G. B. 20,00, Imba 10,00, G. H. 30,00, Þ. Ó. 100,00, gömul áheit 100,00, I. J. 50,00, Anna 20,00, U. R. •10,00, Rúna 10,00, gamalt og nýtt áheit 50,00, Á. H. 50,00, Ó. B. L. 15,00, Anna 10,00, gam alt áheit 4,00. ÚTVARP í DAG: 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Biðillinn kem- ur“ eftir Hjalmar Bergmann (Indriði Waage o. fl.). Ungling vantar til að bera blaðið til kaupenda við Bræðraborgarstíg Karlagötu Flókagötu Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. Skrifstofa okkar er lokuð í dag vegna jarðarfarar I Jón Loftsson h.f. ÞaS tilkynnist vinum og vandamönnum. að elskuleg dóttir okkar, systir og unnusta. HERDÍS JÓNSDÓTTIR, Bergstaðastræti 55, andaðist á Landspítalanum, fimtudaginn 3. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðair.. Foreldrar, bræður og unnusti. Faðir okkar, GÍSLI GUDMUNDSSON, frá Hvammstanga, andaðist 4. janúar síðastliðinn Fyrir hönd fjærstaddrar konu og bama. Jóhannes Gíslason, Pjetur Gíslason, Kristín Gísladóttir. Innilegt þakklæti til allra, er sýndu mjer samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, BRÝNJÓLFS BRÝNJÓLFSSONAR. Stefanía Ólafsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför sonar okkar, GÍSLA JÓHANNESSONAR. Fyrir hönd okkar og baúna okkar. Gröf í Skaftártungu. 28. des. 1945. Jóh. Árnason, Ólöf Gísladóttir. Mitt innilegasta þakklæti, til allra þeirra, er á einn eða annan hátt hafa auðsýnt mjer samúð og vinarhug og heiðrað útför míns kæra manns, ÁMUNDA HJÖRLEIFSSONAR, þó sjerstakar þakkir til hr. dómkirkjuprests, sjeía Bjama Jónssonar, fyrir virðulega afhentar peninga- gjafir frá fjölda manns, einnig allar aðrar peninga- gjafir til mín frá bæði nafngreindum og ónafngreind- um vinum og starfsfólki víðsvegar að, þá mínar kær- at þakkir forráðamönnum bæjarins fyrir virðulega 1 útför hans, ásamt slökkviliði Reykjavíkur. Guð launi ykkur öllum þann vinarhug og ógleymanlegu samúð er mjer og okkur hafa verið sýnd. Reykjavík, 4. janúar 1946 Eugenia Nielsen og vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.