Morgunblaðið - 17.01.1946, Page 16
VEÐURUTLITIÐ. Faxaflói:
VÍSINDALEGAR xannsóknir á
All-hvasst sunnan og suð-vest-
an. — Skúrir.
Fimtudagur 17. janúar 1946
geðbrigðum manna — grein á
b!s. 9.
ingamaSur sýnir
í Gamla 8ió í kvöld
KLUKKAN 11.30 í kvöld ætl
ar danskur sjónhverfingamað- '
ur, Fritz Olai að sína listir sín- !
ar í Gamla Bíó. — Hann er einn
allra snjallasti töframaðurj
Ðana. — Hann er hjer í versl- j
unarerindum og mun aðeins
halda hjer eina sýningu. — Hon
um til aðstoðar verður Valur
Norðdahl.
Fritz Olai er formaður deild-
ar danskra sjónhverfingamanna
en deild þessi er í alþjóðasam-
tökum sjónhverfingamanna. —
Deild sína stofnuðu danskir
sjónhverfingamenn fyrir 13 ár-
um síðan og hefir Olai verið
formaður hennar í samfleytt 12
ár.
Þetta er fyrsta sýning Fritz
Olai, sem hann heldur utan Dan
merkur síðan friður komst á,
en þetta verður líka eina sýn- HINN AUSTEÆNI BJÖRN: Það er jcg sem ræð, hvað þú segir,
ing hans hjer, því hann fer^af
landi burt á morgun. — Sýning
ar hans hafa vakið mikla eftir
tekt og þá sjerstaklega nokk-
uð, sem hann nefnir: Symphony
in silk.
Þetta er í fyrsta sinn sem
Fritz Olai kemur hingað til
landsins. Hann hefir ferðast dá-
lítið og þykir mjög til náttúru-
fegurðar íslands. — Þá hefir
vakið alveg sjerstaklega at-
hygli hans, hversu íslendingar
sjeu vel klæddir, sjerstaklega
finnst honum kvenfólkið vera
vel klætt. — Hann gat þessa í
viðtali við blaðið í gær og kvað
það vera ósk sína að geta komið
hingað að sumarlagi og að því
mynai hann keppa.
drengur minn.
lý stjórn kosin í Stúdenta-
fjelayi Reykjavíkur
AÐALFUNDUR Stúdentafje-
lags Reykjavíkur var haldinn
í Háskólanum, mánudaginn 14.
janúar 1946.
Fráfarandi formaður gerði
grein fyrir störfum fjelagsins á
á liðnu ári. Þar næst fór fram
stjórnarkosning og voru eftir-
taldir menn kosnir í stjórnina:
Dr. Jakob Sigurðsson, formað-
ur, og meðstjórnendur: Bene-
dikt Bjarklind, lögfræðingur,
Jónas Haralz hagfræðingur,
Guðmundur Vignir Jósefsson,
stud. jur., og Bjarni Konráðs-
son, læknir. í varastjórn: Páll
í GÆR VAR haldinn fundur' Pálsson, lögfræðingur, varafor-
fulltrúa vgrklýðsfjelagsins í maður, og Helgi J. Halldórsson
Saridgerði og vinnuveitenda til1 cand. mag., Sveinn Þórðarson,
osida í SamlgerSis-
að reyna að ná samkomulagi
í vinnudeilu þeirri, sem st.aðið
hefir síðan um áramót. Buðu
atvinnurekendur sömu kjör og
kaup fyrir Sandgerði og Garð
og eru í Keflavík, en þessu til-
boði var' hafnað af hendi full-
trúa verklýðsfjelaganna.
- Skapvonska
Framh. af bls. 12.
manna, því auglióst er, að þó
hann hafi fallist á að lána
nafn sitt á listann, þá myndi
hann aldrei setjast í bæjar*
stjórn. Því Hermann Jónas-
son ætlar sjer sætið, á með
an hann er svo ókunnugur í
bænum, að honum dettur í
hug að Framsóknarklíkan
komi.manni að. Pálmi Hann-
esson er þannig einskonar
gerfi-frambjóðandi fyrir
flokksbróður sinn Hermann
Jónasson ,sem sett hefir sig
2. mann á listann.
viðskiftafræðingur, Þorbjörg
Magnúsdóttir, stud. med., og
Jónas Rafnar, stud. jur. Endur-
skoðendur: Sigurður Ólason,
hæstarjettarlögmaður, og Árni
Snævarr, verkfræðingur. — Frá
farandi stjórn skipuðu: Einar
Ingimundarson, lögfræðingur,
formaður, Brandur Brynjólfs-
son, lögfræðingur, gjaldkeri,
Sigurður Áskelsson, stud. jur.,
ritari, og meðsfjórnendur Bene
dikt Bjarklind, lögfræðingur, og
Gunnar Cortes, læknir.
Umræðufundur.
Að lokum venjulegum aðal-
fundarstörfum hófst umræðu-
fundur um hernaðarbækistöðv
ar á íslandi. Framsögumaður
var Jóhann Sæmu.ndsson, lækn
ir, og hjelt hann ýtarlega og
greinargóða framsöguræðu um fru JONINA JONSDOTT-
málið. Auk framsögumanns tók irt víðimel 68, andaðist í sjúkra
einnig til máls hinn nýkjörni húsi í gærmorgun, eftir langa
formaður fjelagsins. Aðnr tóku vanheilsu.
ekki til máls en mikill einhug-
ur ríkti á fundinum um afstöð-
una til þessa máls og var eftir
farandi ályktun samþykkt ein-
róma:
„Aðalfundur Stúdentafjelags
Reykjavíkur, haldinn mánudag
inn 14. janúar, 1946, samþykkir
að skora á hæstvirta ríkisstjórn
og Alþingi:
1) að ganga ríkt eftir því, að
hin erlendu herveldi, sem setu-
lið hafa í landinu, standi vafn-
ingalaust við gerða samninga og
gefin loforð um að flytja her-
inn tafarlaust úr landi, þar sem
styrjöldinni er lokið, og afhendi
íslendingum flugvelli og aðrar
herstöðvar til fullra umráða.
2) að svara afdráttarlaust
neitandi hverskonar tilmælum
erlendra ríkja um, að þeim
verði heimilað að hafa hernaða
bækistöðvar hjer á landi um
lengri eða skemmri tíma, og
vaka yfir því, að flugstöðvar
landsins sjeu jafnan undir ís-
lenskum yfirráðum.
3) að taka ekki á sig nokkr-
ar þær skuldbindingar í sam-
bandi við þátttöku í alþjóða-
samtökum ,er leiði til þess, að
útlendur her sitji í landinu, eða
aðrar ráðstafanir verði gerðar,
sem reynst geti hættulegar
þjóðerni voru, menningu, frelsi
og öryggi".
Dánarfrenn
Mentaskólaleikurinn
1946:
Erasmus
Montanus
MENTASKÓLALEIKURINN
1946 heitir Erasmus Montanus,
sem verður frumsýndur n. k.
mánudag kl. 8 síðd. í Iðnó.
Leikurinn er staðsettur á
Álftanesi, fyrir 200 árum, en
er eftir Holberg, er nefndi leik-
rit þetta Erasmus Montanus. —
Staðsetningu hefir Lárus Sig-
urbjörnsson, fulltrúi, gert og
annast hann jafnframt leik-
stjórn.
Leiknum er vikið til íslenskra
staðhátta, sem fram kemur í
heiti leiksins, þar sem hinn sjá-
| lenski Rasmus á Bjargi er orð-
inn Álftnesingurinn Einar á
I Brekku. Staðaheitum er breytt,
j en fylgt er leik Holbergs í leik-
meðferðinni.
Búast má við því, að ný-
breytni sú, sem Mentaskólanem
endur bjóða upp á, veki for-
vitni eldri og yngri leikhús-
gesta, sem þekkja hina eldri
gerð leiksins.
Á undan leiknum verður flutt
ur „prologus", orktur í skólan-
um 1860—’61, af Jóni J. Hjalta
lín, er þá var skólapiltur í
Mentaskólanum.
Leikendur eru 11.
Hver ék á gömlu
konuna!
ÞAÐ slys vildi til hjer í bæn-
um kl. 8 árd., þriðjudaginn 8.
þ. m., að kona varð fyrir bifreið
í Austurstræti, á móts við Út-
vegsbankann. — Konan hjelt þá
að hún hefði ekki orðið fyrir
neinum meiðslum, en þann
sama dag varð hún að leggjast
.í rúmið af þessum sökum og
hefir síðan legið rúmföst.
Er slysið vildi til, talaði kon-
an við þann er ók bifreiðinni,
en láðist að taka númer bifreið
arinnar. Bílstjórinn er beðinn
að gefa sig hið allra fyrsta fram
við rannsóknarlögregluna.
Skákþlngið
BIÐSKÁK frá 2. umferð:
Guðm. Ág. vann Steingr.
3. umf. var tefld í gærkveldi.
Guðm. Ág. vann Einar Guðm.
S. vann Kristján. Biðskák varð
milli Magnúsar og Benónýs og
Pjeturs og Steingríms.
Snævarr átti frí.
I. flokkur: Gunnar vann Þórð
Jón Ág. vann Sigurgeir. Guðm.
Guðm. vann Ólaf. Ingim. vann
Marís. Biðskák hjá Eiríki og
Guðm. Pálmas.
II. flokkur: Evjólfur vann
Valdimar. Anton,vann Ólaf.
Næsta umferð verður tefld
’ sunnud. 20. jan. að Röðli kl.
11.30.
Eimskipaljelagið
32 ára í dag
EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS
er 32 ára í dag. Það var stofnað
17. jan. 1914.
Við þetta tækifæri' er rjett
að minna þjóðina á, að hún
stendur í þakkarskuld við Eim
skipafjelagið. Þetta veit þjóð-
in, enda hefir hún oft sýnt í
verki, að hún vill að fjelagið
blómgist og dafni.
í styrjöldinni beið Eimskipa-
fjelagið mikið afhroð, l>ar sem
það misti í sjóinn bestu skip
sín. Er fjelagið nú lamað eftir
það mikla áfall. Þess vegna ríð-
ur nú meir á því en nokkru
sinni fyrr, að þjóðin standi sam
an um Eimskipafjelagið og
hjálpi fjelaginu til að komast
yfir þá örðugleika, sem það á
nú við að etja.
Strax og stríðinu var lokið,
hófst stjóm Eimskipafjelagsins
handa um byggingu nýrra
skipa. Hefír fjelagið þegar gert
samning um byggingu nokk-
urra skipa, stærri og fullkomn-
ari en það hefir áður eignast.
Þegar hin nýju skip fjelags-
ins korria, batnar aðstaðan stór-
um. En hinu má þá ekki
gleyma, að nú hefst samkepni
erlendra fjelaga um siglingar
til landsins. Þessi erlendu fje-
lög hafa að ýmsu leyti betri
aðstöðu en Eimskip, í þeirri
samkepni. Þessa verður ís-
lenska þjóðin að minnast, að
standa vörð um sitt eigið fjelag.
□----------------------
Bæjarstjórnarkosningarnar
FRÁ SJÁLFSTÆDIS-
FLOKKNUM
@ Listi Sjálfstæðisflokks-
ins í Reykjavík er
D-LISTI.
© Skrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, sem annast;
alla fyrirgreiðslu vi5
utankjörstaðakosning-
ar er í Thorvaldsens-
stræti . Símar 6472 og
2339.
© Kjósendur, sem ekki
verða heima á kjördegi
þurfa að kjósa nú þegar.
Sjálfstæðismenn, sem
vildu lána bíla sína á
kjördegi, eru vinsamleg-
ast beðnir að tilkynna það
skrifstofu flokksins —
síma 3315.
© Þeir, sem gætu annast
útburð á brjefum, eru
vinsamlegast beðnir að
tilkynna það skrifstofu
flokksins — sími 2339.
© Allir þeir, er gætu að-
stoðað skrifstofuna við
margvísleg störf, ættu að
gefa sig fram þegar í staö.
D-LISTINN
Sjálfstæðisflokkurinn.
□----------------------□
Listi Sjálfstæðismanna í Reykjavík er D-listi