Morgunblaðið - 24.01.1946, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 24.01.1946, Qupperneq 9
Fimtudagur 24. jan. 1946 MOR0UNBLAÐIÐ MERKILEGASTA KORNTEGUNDIN SAGA maísins er merkilegri heldur en hagfræðilegar tölur geta lýst. Enginn veit með vissu hvaðan hann er upp runninn. Hann er ólíkur öllum öðrum korntegundum, og um þúsund- ir ára hefir hann verið háður mönnunum; hann getur ekki þroskast nema með aðstoð mannanna. Hvergi hafa menn fundið sjálfsáinn mais. Hvers vegna? Svarið liggur í augum uppi. Utan um maís-axis, með hinum mörgu og þjettu korna- röðum, eru þykk blöð. Þegar axið fellur til jarðar, hindrar þessi belgur kornin í því að festa rætur. En ef hann skyldi springa og kornin komast í mold, þá eru þau svo mörg, að þau mundu eta hvert annað út á húsganginn, ef svo mætti að orði komast, og deyja út af þeg- ar þau hefði fest rætur. Sennilega er maísinn upp runninn í Mexiko eða Guate- mala. Hann hefir verið rækt- aður í Ameríku í 20.000 ára, ef til vill. Um 1500 var hann fluttur til Evrópu og sætti sig þegar við lífskjörin þar. Og maísinn 'er eina korntegundin á vorum dögum, sem hægt er að rækta um allan heim. Það má telja að hann geti þroskast 1 hverju því landi þar sem jarð rækt er stunduð. Nú nýlega hefir ræktun mais fleygt fram með nýum aðferð- um. Og 1 fjórum ríkjum Banda ríkjanna, Illinois, Iowa, Indi- ana og Ohio, er þessi umbylt- ing í ræktunaraðferð orðin svo fullkomin, að þar sjest varla akur, sem ræktaður sje með gömlu aðferðinni. Og í hinum 44 ríkjunum er hin nýa rækt- unaraðferð að ryðja sjer til rúms. Þar sem gamla aðferðin er viðhöfð, eru akrarnir yfir að líta allir í toppum, en hinir nýu akrar eru eins og nýkemdir, allar kornstangimar jafn háar og öxin vaggast hvort við ann- ars hlið. Þar sem engin uppskeruvjel er þannig, að hægt sje að lækka hana og hækka sitt á hvað eftir því hvað kornstangirnar eru háár, þá verður uppskeran á gömlu ökrunum að fara fram með handafli. Duglegur maður getur skorið upp alt að þrem- ur smálestum á dag. En á hin- um nýu ökrum geta tveir ungl- ingspiltar, sem kunna að fara með uppskeruvjel, skorið upp 30 smálestir á dag. Árið 1925 var það 25 klukkustunda erfiði fyrir einn mann að sá maís í einn hektar lands. Með vjelsán- ingu nú er hægt að sá í hekt- arinn á 15 klukkustundum. Þeir bændur, sem reka bú- skap sinn upp á gamla móðinn, keyptu sjer ekki útsæði í fyrra. Þeir völdu sjer til útsæðis stærstu og fallegustu öxin af sinni eigin uppskeru. En fram- farabændur keyptu sjer þá úr- vals maís, og greiddu 80 doll- ara fyrir útsæði í 24 hektara. Af hverjum hektar fengu þeir svo um 1600 kg. meiri uppskeru heldur en hinir. Úrvalsmaísinn er í raun og veru ný tegund, og er það ár- angur af þrautseigju og hug- kvæmni. Menn höfðu tekið eft- ir því, að maísinn er frábrugð- inn öðrum korntegundum um Maísinn, sem hinir íornu Aztek ar sögðu að væri „guðsgjöF í fyrrasumar sáðu 4Ú> miljón amerískra bænda rúmlega 300.000 smálestum af maís í akra sína. Ef þessu hefði verið sáð í einn akur, mundi hann hafa verið stærri en öll Svíþjóð. Gert var ráð fyrir að uppskeran mundi verða um 75 miljónir smá- lesta — eða nægilegt til að fylla járnbrautarlest, sem væri svo löng, að hún næði yfir hálfan hnött- inn. Maísinn er langsamlega þýðingarmesta korn- tegundin, sem ræktuð er í Ameríku, mest ræktað af honum og hann gefur bestan arð. Árlega jafn- gildir uppskera hans sameinaðri uppskeru bóm- ullar, hafra og hveitis. það, að á hverjum stöngli eru • á þann hátt, að setja poka utan tvenns konar blóm, karlkyns og um karlblómaskúfinn á hverju kvenkyns. Karlblómin eru eins axi og safna í hann frjóduftinu. og skúfur efst á stönglinum, en Síðan var frjóduftinu stráð yfir kvenblómin eru neðar á stöngl- kvenblómin á sama stöngli. Auð inum. Frjóduftið hrapar svo af , vitað þurfti að setja poka utan karlblómunum niður á kven- um hvern einasta karlbló'ma- blómin og frjóvgar þau, og við' skúf í tilraunastöðinni, svo að það taka maískornin að þrosk- : vindur bæri ekki frjóduftið á milli. Eftir sjö ára nákvæmt eftirlit, þrautseigju og alúð, tókst mönnum að framleiða ast. Hver karlblómaskúfur fram- leiðir 20.000 sinnum meira fræ- duft en til þess þarf að frjóvga maístegund, sem var óbreytileg kvenblómin á sama stöngli. ál eítl1 ®r’ Þanr|ig að UPP aí Langmestur hlutinn af fræduft- öllum kornunum komu sams- j inu fauk því út í veður og vind konar ox- 'og lenti á kvenblómum annara I En nú kom Það í ljós að lak- j stöngla. Það gat bví farið svo, arl maí^tegundir hafa suma að frjóduft frá hundrað stöngl- kosti; sem Þessj hafði ekki, t. d. ! um frjóvgaði kvenblómin á ein- meiri sterkju í kornunum, eða sjá, að það borgar sig ekki leng ur að framleiða sitt eigið út- sæði, sjerstaklega ef þeir hafa einu sinni reynt að sá úrvals mais. Það dugir ekki að nota þá uppskeru til útsæðis. Ef það er gert ár eftir ár, fara ókostir fyrir foreldra að koma í ljós. Það er rpeð maísinn eins og mannkynið; börn geta líkst fjar skyldum ættingjum ' sínum furðu mikið. Til þess að fá úr- vals mais, verður kynblöndun að fara fram árlega. ★ MAÍSINN er til margra hluta nytsamlegur. Það er hægt að nota hann til fleira en mann- eldis og skepnufóðurs. Rúmlega 30 nýtísku iðjuver, sem fram- leiða allskonar vörur, alt frá bómull að stáli og sprengiefn- um, þurfa nú maissterkju til framleiðslunnar. Úr henni er líka búið til dextrin, nokkurs konar steikt sterkja, sem notuð er í alls konar lím, alt frá limi á umslögum og vindlingapapp- ír og til þess að hafa í steypu- sand í aluminíumverksmiðjun- um. í fyrra voru framleidd 50.000 smálestir af dextrini. Önnur ný vara, sem framleidd _er úr mais, kemur í staðinn fýrir tapioca, sem áður var flutt inn frá hollensku Austur- indíum. Og síðan er fjórði hlut inn af hverju kilo af sætindum, framleiddum í Bandaríkjunum, kominn úr mais. Mais er notaður til fram- leiðslu ýmiskonar lyfja, svo sem penicillin, sulfanomidtafla, C- vitamín og riboflavin, sem er notað \ið svkursýki. Mjólkur- sýra, sem búin er til úr mais, er notuð við • þá, sem brenst hafa hættulega. Maisstilkarnir eru ágætir til þess að búa til úr þeim pappír og veggplötur. Úr maisblöðum fá menn nitrocellulose. Vínandi, sem unninn er úr mais, er nót- aður við framleiðslu á gerfi- gúmmí, óbrjótandi gleri, gljá- hvoðu og sprengiefnum. Það yrði of langt að telja alt það sem hægt er að nota maísinn til. Hann er þýðingarmikið hrá- efni fyrir hundruð iðngreina, og efnafræðingar eru altaf að finna nýar og nýar leiðir til •þess að nota hann. Auk þess er hann einhver besta kornteg- und til manneldis. Aztekarnir gömlu sögðu að guðirnir hefði sjálfir fært mönn unum maisplöntuna að gjöf. Það getur vel verið að hún eigi það brátt skilið, fram yfir allar aðrar korntegundir, að vera nefnd „guðsgjöf“. um stöngli. En þar sem maísöx in eru með ýmsu móti, stöngl- höfðu sterkari stöngla og ræt- ur. Með því að gera kynblönd- arni'r misjafnlega háir, og efna- jun á Þessum tegundum tókst ■ skifting kornanna breytileg, þá mönnum að fá nýa teSund- Þar ^ | ’ varð afleiðingin af þessu marg- sem mikil sterkfa var 1 korn- ! vísleg kynblöndun. unum’ 0§ stöngullinn sterkur. Út af þessu kom mönnum í Slik kynblöndun tekur nokk- hug að hreinrækta bestu maís- ;ur ár' Nú er aðferðm sú- að tegundina og urðu forgöngu- j fríóvga kvenblóm einnar teg- menn á því sviði A. D. Shanell undar með fríódufti karlblóma við háskólann í Illinois og G. annarar tegundar. Næsta ár er H. Shull við háskólann í Prin- I Þessi aðferð svo endurtekin, ceton. Tilraunirnar byrjuðu ár- ! ÞannlS að Úúrir verða foreldr- ið 1905. Síðan hafa samskonarjar að hinni nýu kornfegund tilraunir verið gerðar á land- log geymir hún 1 sjer einkenni búnaðarskólum og ýmsir bænd’Þeirra allra. Þetta er það sem ur hafa líka fengist við þær.|menn kalla úrvals mais’ Þegar Má þar t. d. nefna Lester Pfist- |hremraekfun hefir verið náð. er í E1 Paso í Illinois. Nágrann- , hlásk:e tekur það 8 10 ár, og ar hans hentu gys að honum,á Þe™ tíma er enginn ágóði,; fyrir þessa vitleysu, en hann|af uPPskeru á Því landi, þar Ijet það ekki á sig fá, og hjelt sem tilraunirnar fara fram, en ótrauður áfram tilraunum sín-! hostnaður er geisimikill. Og um. Hafði hann margar teg-|Það getur verið að aðeirís ein undir af maís í takinu í einu og \tilraun af Þúsund takist svo,' varð þetta svo dýrt, að hann að menn síe ánægðm með hana. var kominn í 35.000 dollara En hafi mdnnum emu sinni tek- skuld. En fjórum árum seinna ist að framlelða úrvals maisinn, hafði hann miljón dollara tekj- ^ er hægt að viðhalda Þeirri | ur af maísuppskeru sinni. Nú tegund. sem stendur er úrvals maísinn Við uppskeruna eru öll skemd framleiddur í stórum stíl á öx tekin frá. Síðan eru hin fimm stöðum, einnig á nokkr- öxin þurkuð þangað til væta um smærri tilraunastöðvum, í þeim hefir lækkað úr 30% og auk þess fást vmsir bænaur niður í 12%. Þá eru kornin við framleiðsluna til að afla mulin úr öxunum og aðgreind sjer og nágrönnum sínum út- í vjelum eftir lengd, breidd og sæðis. þvermáli. Síðán er kornið Aðferðin við að hreinrækta geyrot á sjerstakan hátt til maís er í sjálfu sjer einföld, næsta vors og þá selt sem út- en útheimtir afar mikla þolin- sæði, með ábyrgð á því að það mæði. Fyrst varð að byrja á gefi ótrúlega mikla uppskeru. því að fyrirbyggja kynblöndun | Það er því af sem áður var, þannig, að frjóduftið af einu að hver bóndi velji af sinni axi frjóvgaði aðeins kvenblóm- ' eigin uppskeru álitlegustu öxin in á sama stöngli. Það var gert | til útsæðis. Menn eru farnir að Þeir viðskiftamenn HARDY BROS. (ALN- WICK) LTD., Alnwick, sem hugsa sjer að senda veiðistengur sínar ’til verksmiðjunnar til viðgerðar, eru beðnir að koma þeim á skrif- stofu okkar fyrir 1. febrúar n.k. afur fiMaóon Hafnarstræti 10—12. (jíálaóon CjT Co. h.f. Sími 1370. Skuldabrjef Höfum til sölu nokkur hundruð þúsund af 4% ríkistryggðum skuldabrjefum til 5—7 ára og 5V2% og 6' ó handhafaskuldabrjefum tryggðum með 1. veðrjetti í húsum í Reykja- vík. i-aóa tan (Jaóteicjna- CJT* \Jerhlrjefa (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294. íf*«*í*,I**»**’,*W*«I»»^*f?*I*^K,,*I**I,*If4*ýMIi,«**1**i*****i**!**"*,I**i*4*<rK*4I**!**IMI**I**i**»*,I*,J,,iMi*v Húsnæði Ung nýgift hjón óska eftir þriggja herbergja íbúð til leigu nú þegar eða 14. maí Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Einnig getur til greina komið kaup á samskonar íbúð. Til- boð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt: „Abyggilegt“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.