Morgunblaðið - 24.01.1946, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 24.01.1946, Qupperneq 11
Fimtudagur 24. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 i - Þau gengu í Heimdall Framh. af bls. 7. / Ingibjörg Jóhannsdóttir Njáls- götu 43 Jóhanna Bents Bræðraborgar- stíg 1 Jón* Eiríksson Eiríksgötu 29 Mágnús Björnsson Leifsg. 20 Páll Ó. Kjartansson Hólavg. 11 Sigurjón Jónasson Vatnsstíg 9 Björg Einarsdóttir Bragag. 26 Árni Kristjánsson Kirkjuteigll Ólafur Ólafsson Garðastr. 33 Haraldur Guðmundsson Bald- ursgötu 27 Stefán Thorsteinsson Tjarn. 10 Björgúlfur Bachmann Blóm- vallagötu 13 Hörður Sigtryggson Njálsg. 15a Jóhann Hannesson Ásvall. 65 Guðjón Þorleifsson Háteigsv. Jóhannes Óskarsson Garðast. 43 Pjetur Pjetursson Suðurg. 20 Stefán S. Stefánsson Þing. 15 Gunnar Guðmundsson Bergþ.53 Jón Gunnarsson Njálsg. 72 Óskar Sampsted Njálsg. 72 Hulda G. Hafberg Auststr. 17 Björg Árnadóttir Laug. 71 Oiga Hafberg Auststr. 17 Guðrún E. Halldórsdóttir Karla götu 9 Helga Þórðardóttir Þingholts. 1 Þórunn Halldórsdóttir Karla- götu 9 Guðmundur Halldórsson Karla götu 9 Jón Halldórsson Karlag. 9 Jóhanna Bárðardóttir Laug. 39 Ellen Finnbogadóttir Vestur- vallagötu 5 Jónas Guðmundsson Hring. 180 Guðmundur Benediktsson Freyjugötu 40 Lára Ólafsson Þingholtsstr. 18 Böðvar Árnason Klöpp Seljav. Rafn Sigurðsson Fram. 44 Jakob Bjarnason Aðalstr. 16 Björn Guðmundsson Grettisg. 22b Trausti Thorberg Óskarsson Bræðraborgst. 16 Sigríður Árnadóttir Blómv. 13 Björgvin Kristófersson Kirk. 6 Sigúrður Þorvaldsson Garð. 4 Sighvatur Jónasson Hring. 139 Isbjörn Jónsson Miklubr. 16 Gunnar Pálsson Háteigsv. 23 Sverr|p Einarsson Freyjug. 37 Kári Þormar Hringbr. 104 Sigurjón Bjarnarson Skóla- vörðuholt 67 Jón Gíslason Bræðr. 16 Örn Þ. Karlsson Hólavallag. 11 Ólafur Maríusson Bræðr. Guðrún Sigfúsdóttir Vesturg. 44 Hilmar Steinþórsson Laug. 160 Guðrún Hjálmarsdóttir Þjórs- árgötu 6 Ólafur Pjetursson Njálsg. 38 Páll O. Bernburg Skeggja. 21 Magnús H. Ágústsson Hverf. 28 Árni Kristinsson Baldursg. 6a Magnús Skarphjeðinsson Bræðrabst. 8c Kristján Skarphjeðinsson Bræðraborgarst. 8c Sigurður Jónsson Bergstr. Guðjón Eymundsson Veltus. 1 Jón Sturlaugsson Vesturg. 20 Sigurjón Einarsson Smára. 1 Erlingur Óskarsson Leifs. 3 Elmar Jensen Leifsgötu 3 Atli Jensen Leifsgötu 3 Páll M. Jónsson Hverfisg. 104b Gunnar Þorsteinsson Skóla- vörðuholti 23 Guðbjartur N. Karlsson Suð- urpól 2 Alexander AlexanderSson Laugav. 158 Andrjes Reynir K. Hansen Suðurg. 10 Sigurður Karlsson Bjarkarg. 14 Hafsteinn Ziemsen Bjark. 6 Valdimar Jónsson Laufásv. 45 Örn Clausen Vonarstr. 8 Haúkuic Clausen Vonarstr. 8 Sigurður Jónsson Garðastr. 33 Sveinn Ragnarsson Grett. 10 Oddur Thorarensen Sóleyj. 11 Þórunn Sigurðardóttir Hverf- isgötu 96 Arngerður Stefánsdóttir Greni- mel 19 Jónas Thorarensen Selveg 8 Guðjón Valgeirsson Njálsg. 32 Finnur Stephensen Bröttug. 6. Gunnar Guðmundsson Greni- mel 3 Garðar Ólafsson Bergstr. 35 Guðmundur Ársælsson Reyni- mel 41 Grjeta Kristjánsdóttir Miklu- braut 7 Sigurður Magnússon Fjólug. 21 Ólöf Jakobsdóttir Grettisg. 40 Jakobína Guðmundsdóttir Grettisg. .40 Geir Magnússon Vesturg. 7 Jens Mortensen Vesturg. 24 Guðmundur Guðmundsson Bergst. 31b Hanii lær ekki aí koma með reikn- ingana Vonsvik Steinþórs Guðmundssonar ÞJÓÐVILJINN sagði á dög- unum, að það væri ,,lýgi“, að Steinþór Guðmundssen bæjar- fulltrúi kommúnista, hefði bor ið fram tillögu um það, að fólk sem feng'ið hefir bráðabrigða- húsnæði í bröggum, yrði látið greiða húsaleigu í bæjarsjóð. Þjóðviljinrf nefnir oft orðið ,,lýgi“, upp á síðkastið. Hann heldur að með því sje hægt að þvo ýmsa bletti sem loða við flokksmenn hans. Þetta tekst ekki. Það er t. d. alveg tilgangs- laust að tala um slíkt í sam- bandi við Steinþór og uppá- stungu hans um það, að fólkið sem er í bröggunum borgi húsa leigu. Steinþór tók til máls í haust, þegar" bæjarreikningarnir fyr- ir-árið 1944 komu til umræðu. Hann hafði fengist við endur- skoðun reikninganna, sem full- trúi flokks síns. í ræðu sinni um reikningana fann hann að því að bærinn hefði ekki sent þessu fólki húsaleigureikninga. Á þetta hlustuðu bæjarfulltrú arnir og aðrir, sem á fundinum voru. Þjóðviljinn má kalla þetta „lýgi“ eins oft og hann vill. — Hann munar ekkert um það. En hann gerir flokksmanni sín um, Steinþóri Guðmundssyni, engan greiða með því að hafa orð.á þessu. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllll D-lisðinn c. 2339 Simai $472 lllllllllllllllllUlllllllllllltlllllllllllllllllllllIillllllllllllllL - Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins Framh. af bls. 5. lögfræðingur. Er hann hafði ný lokið lögfræðiprófi, gerðist hann framkvæmdastjóri Sjálf- stæðisflokksins. Öllum flokksmönnum ber saman um að það starf hefir hann unnið með ágætum á alla lund. Hann er ötull maður með afbrigðum, fjölhæfur, áhuga- samur, er lætur hvarvetna mik ið til sín taka. Hann er einbeitt ur maður og vex af hverju verki er hann vinnur, vinsæll og ör- uggur í hverju starfi. Hefir Sjálfstæðisflokkurinn valið vel, að hafa þennan glæsi lega unga mann í svonefndu baráttusæti framboðslistans. Með átta fulltrúum kosnum heldur Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta í bæjarstjórninni. — Jóhann var um skeið formað- ur Heimdallar, fjelags ungra Sjálfstæðismanna. Þetta fjelag reykvískrar æsku, fylkir s^er um Jóhann Hafstein. En Heimdallur er nú það stjórnmálafjelag Reykjavík ur, sem er í örustum vexti. Þannig rjettir æska höfuðstaðar ins á áberandi hátt Sjálfstæðis flokknum sína örfandi hönd fyr ir þessar bæjarstjórnarkosning ar.— Eyjólfur Jóhannsson fram- kvæmdastjóri er 9. maður list- ans. Hann er fyrir löngu lands kunnur maður fyrir afburða dugnað sinn og mikla stjórn- málaáhuga. í mörg ár hefir Eyj ólfur verið í hópi þeirra manna, sem mest og óeigingjarnast starf hefir lagt fram í þágu Sj álfstæðisf lokksins. Ungur tók hann við forstöðu Mjólkurfjelags Reykjavíkur, sem kunnugt er, og h^fir lagt þar fram krafta sína' til hags- bóta fyrir fjelagsmenn þess, sem treysta honum, af langri viðkynning manna best til þess að annast þeirra hag. En það er, sem kunnugt er, ekki Eyjólfs sök, þó starfsemi þessa fjelags- skapar hafi orðið hin síðari ár á annan veg en til var ætlast og fjelagsmenn hafa almennt óskað eftir. Síðustu daga hefir það komið í ljós, að einn af andstöðuflokk um Sjálfstæðismanna, við þess ar kosningar, hefir látið sjer mest umhugað um að ráðast á Eyjólf Jóhannsson persónulega Sýnir það ekki annað, en þeir telja hann vera þann fram- bjóðandann, sem einkum verð ur barist um. 9. mann listans. * Má flokkurinn vel una því, og Eyjólfur ekki síst. Því hann og velunnarar hans vita sem er, að enn á það við að „lakasti gróðurinn ekki það er, sem ormarnir helst vilja naga“. Gísli Halldórsson "verkfræð- ingur er í 10. sæti listans. — Hann er sem kunnugt er, ötull maður og hugmyndaríkur, ein- dreginn forystumaður hins frjálsa framtaks í landinu. — Hann'hefir á marga lund sýnt, í orði og verki, að hann hefir bæði þrek og þekking til að ryðja nýjar bfautir á sviði at- vinnu- og viðskiptamála. Mun þekking hans og áhugi koma að góðum notum, hvar sem hann starfar. Frú Guðrún Jónasson er í 11. sæti listans. Þarf ekki að fjöl- yrða úm margþætt starf henn- ar fyrir bæjarfjelagið og fyrir Sjálfstæðisflokkinn sjerstak- lega. Hún hefir átt sæti >í bæj arstjórn síðan 1928, og altaf lagt þar lið góðum málefnum, er horft hafa til umbóta fyrir bæjarfjelagið og til þess að bæta ' kjör bæjarmanna, einkum | þeirra, er hafa við bág kjör að búa. Næsti maður á listanum er ; Sveinbjörn Hannesson. Hann hefir um langt skeið tekið virk an þátt í fjelagsmálum verka- manna og getið sjer hið besta orð af þeim afskiptum. Hann á nú sæti í stjórn Dagsbrúnar. Þá hefir hann gegnt stjórnar- störfum í málfundafjelagi Sjálfstæðisverkamanna. Óðni, og verið formaður þess um skeið. Sveinbjörn er kornungur maður, hinn ötulasti fulltrúi í f jelagsmálum verkamanna og J áhugasamur um málefni Sjálf- ^ stæðisflokksins. Næsti maður á lista flokks- ins, er Guðmundur H. Guð- mundsson húsgagnasmiður. — Hann er meðal færustu iðnaðar manna bæjarins, og í miklu á- liti meðal stjettarbræðra sinna og annara bæjarbúa, • enda er hann nú formaður Iðnaðar- mannafýelags Reykjavíkur. — Hann er hinn mesti dugnaðar- maður, gætinn og gegn. — Þá er annar alkunnur og velmetinn Reykvíkingur, sem lengi hefir verið áhrifamaður meðal iðn- ðaarmanna bæjarins, Einar Er- lendsson húsameistari. — Hann hefir undanfarin ár verið vara maður í baéjarstjórn og eru, ráð hans jafnan mikils metin með al flokksmanna hans. — Enda er hann vel kunnugur bæjar- málum — mjög athugull og tillögugóður. Næstur er Þorsteinn Árna- son, vjelstjóri, allkunnur Reyk víkingur og velmetinn mjög, einkum meðal stjettarbræðra sinna. Hefir hann í mörg ár haft með höndum forystú í mál efnum vjelstjóra og verið öt- ull málsvari þeirra og annara farmanna. Hann er áhugasam- ur maður að hverju sem hann gengur. Þá er Hafsteinn Bergþórsson, útgerðarmaður. Hann hefir lengi átt sæti í hafnarnefnd. Hann hefir gegnt fjölmörgum trúnaðarstöðum, þar sem þurft hefir við sjerþekkingu á útgerð armálunum, enda er vel sjeð fyrir hverju starfi, er hann tek ur að sjer. Þá er Einar Ólafsson bóndi í Lækjarhvammi. Hann hefir verið varafulltrúi Sjálfstæðis- manna í bæjarstjórn undanfar in ár. Hann er mikill dugnaðar maður. Hann hefir lengi verið meðal forvígismanna bænda og annarra jarðræktarmanna í Reykjavík, og hvarvetna reynst traustur maður og. drengur hinn besti. Ludvig Hjálmtýsson er for- maður Heimdallar, fjelags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann hefir ufn langt skeið setið í stjórn Versl unarmannafjelagsins og gegnt mörgum störfum í þágu þess fjelags. Ludvig er einn af á- hugasömustu og öruggustu bar áttumönnum í svéit ungra Sjálf stæðjsmanna. Hákon Þorkelsson er verka- maður, sem hefir tekið drjúgan þátt í fjelagsmálum verka- manna og á nú sæti í stjórn málfundafjelags Sjálfstæðis- verkamanna, Óðni. Hann hefir einnig gefið sig að málefnum ungmennafjelaga. Er gætinn og grandvar og nýtur góðs trausts fjelaga sinna. Guðjón Einarsson er formað- ur Verslunarmannafjelags Reykjavíkur og hefir tekið mik inn þátt í íþróttalífi höfuðstað- arbúa, nú varaformaður Iþrótta bandalags Reykjavíkur og um margra ára skeið formaður Knattspyrnufjelagsins Víking- ur. Hann hefir gegnt mörgum öðrum trúnaðarstöríum í fjelags málum. — Kosningabomban Framh. af Pls 2. Þetta ógurlega stórmál, sem endanlega á að ráða niðurlög- um íhaldsins, er það, að út á Melum stóð skúr, sém Eyjólf- ur Jóhannsson hafði með að gera. Þar sem Eyjólfur er níundi maðurinn á lista Sjálfstæðis- manna, en kommúnistar telja það sæti nú hættulegast, varð að finna eitthvað vopn á Eyjólf. Þá benti einhver góður maður Sigfúsi á skúrinn. Það var löngu umtalað, að skúrinn skyldi fara. En vegna óhapps, þ á m brunans 1 des. s.l. þar suður frá, hafði gengíð seinna að tæma skúrinn en ætl- að hafði verið. Eyjólfur hafði samráð við yfirvöld bæjarips um það, hversu lengi skúrinn mætti standa, og þar sem að því var komið, að skúrinn yrði fyr- ir framkvæmdum þar suður frá var byrjað á að rífa hann. Þá loksins rankar Sigfús við sjer og áttar sig á, að hjer sje- skæðasta kosningabomban fund in. Eru nú birtar myndir bæði af Eyjólfi og skúrnum. Skrif- uð heil síða um málið einn dag- inn. Leiðari og önnur grein hinn daginn. Sjálfsagt endar þessi viður- eign svo, að Þjóðviljinn birtir mynd af Sigfúsi sem sigurveg- ara yfir skurnum. Er það cig' rema að vonum. Getur bá cnginn sagt, að Sigfús hafi ekkerfc afreKað þau fjögur ár, sern hann var í bæjarstjórn. 323S RStS Linoleum nýkomið A. Einarsson & Funk

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.