Morgunblaðið - 24.01.1946, Síða 15

Morgunblaðið - 24.01.1946, Síða 15
Fimtudagur 24. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 0 LO.G.T. ST. FREYJA No. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Framhaldssagan. Spilakvöld. Fjölmennið. Æ.t. UPPLÝSIN GASTÖÐ þingstúku Reykjavíkur, er opin í dag, milli kl. 6—8, í Ternplaraliöllinni, Fríkirkju- veg 11. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^♦♦^ Fjelagslíf ÆFINGAR í kvöld: í Mentaskólanum: Kl. 9,30-10,15: Hand- bolti. í Sundhöllinni: Kl. 8,50: Sundæfing. Stjórn K.R. Ármenningar! íþróttaæfingar í í- þróttahúsinu í kvöld verða þannig: Minni salurinn: Kl. 8-9: Drengir, fimleikar. — 9-10: Hnefaleikar. Stóri salurinn ' Kl. 7-8: I. karla, fimleikar. — 8-9: I. fl. kvenna, fimleikar •— 9-10: II. fl. kvenna, fiml. Stjórn Ármanns. SKÍÐAFÓLK Í.R. l H I UJ Rabbfundurinn er NVJIl/ í kvöld kl. 9 á Cafe Höll. Kvikmynd og fl. Stjórnin. Æfingar í kvöld í Menntaskól- anum: Kl. 7,15-8: Karl ar, frjálsar í-. UMFR þróttir. Kl. 8-8,45: íslensk glíma. KI. 8,45-9,30: Handknatt- leikur kvenna. Tilkynning FÍLADELFÍA Vakningasamkomurnar halda áfram í kvöld oj* næstu kvöld kl. 8,30. Þórarinn Magn ússon og kona hans tala. Allir velkomnir. K.F.U.K. U.D- Munið fundinn í kvöld kl. 8,30 eftir hád. Cand. theol. Ástráður Sigursteindórsson talar. Lesin upp saga. Allar stúlkur hjartanlega velkomnar. K.F.U.M. Aðaldeildin. Fundur í kvöld kl. 8,30 í húsi fjelagsins við Amtmannsstíg 2B. Kristilegt stúdentafjelag sjer um fundinn. Allir karlmenn velkomnir. »»»»<-«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦< Kensla MÁLAKENNSLA Upplýsingar í síma 6059. KJÓSIÐ D-LISTANN 24. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.50. Síðdegisflæði kl. 22.15. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.00 til kl. 9.15. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill sími 1633. í. O. O. F. 5 = 127124814 = Stuart — 5946125. Fundur fellur niður. Til bágstöddu ekkjunnar: — J. B. krónur 50,00. Háskólastúdentar. — Klukk- an 3 í dag verða sýndar fyrir Háskólastúdenta smámyndir — (fræð§lu-, teikni- og söngmynd ir). Öllum háskólastúdentum er heimill aðgangur fyrir sig og einn gest, gegn framvísun stúd entaskírteina. Fermingarbörn Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði, komi til við- tals í Sjálfstæðishúsinu, föstu- dag kl. 5. Farþegar með es. Lagarfossi voru þessir, frá: Kaupmanna- höfn: Snorri Rögnvaldsson með frú og dóttir, Jón Karlsson, Guð mundur Pálsson og frú, Sölvi Friðriksson, Gíslína Guðrún Ouye með barn, Fanney S. Gísladóttir, Ellen Davíðsson, ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦wmt Vinna TÖKUM AÐ OKKUR að hreinsa rennur. Sími 1327. Olgeir og Geir. -----------------%------ HREINGERNINGAR Guðni Guðmundsson, sími 5572. HREIN GERNENG AR Pantið í síma 3249. ggjj* Birgir og Bachmann. ♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦»•♦♦»♦♦♦^1 Kaup-Sala Til sölu SAXOPHONE Uppl. í sjóbúð m.b. Auðar, Hafnarfirði. Vegna brottfarar er BARNAVAGN til sölu á Grettisgötu 24. Stefán Jónsson, Jón Sæther, Jörgen Sölvason, Steingrímur Sigurðsson, Giesela Kummer, 10 ára, Geirhart Kummer, 12 ára, Paul Kummer, 11 ára, Reinhart Kummer, 8 ára. — Frá Gautaborg: Einar M. Ein- arsson, skipstjóri, Karl Axel Adolfsson, G. Berg, Einar Thor steinsson með frú og barn, Britt Welvert, Brynhildur Sig- urðardóttir. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guð- ríður Svavarsdóttir, Akranesi og Ólafur Þórðarson, Vestur- götu 57, Rvík. Sextugur er í dag Einar Kr. Guðmundsson, múrarameistari Bergstaðastræti 67. Hjónaefni. Nýlega hafa opin berað trúlofun sína Guðrún Bjarnfinnsdóttir, Eyrarbakka og Jón Valgeir Ólafsson, Eyr- arbakka. Farþegar með Long Splice frá Halifax voru þessir: — Jón Sæmundsson, María Sæmunds- son, Asta Kristín Norman, Bald vin Einarsson, Njáll Guðmunds son. Hjónaband. Síðastliðinn laug ardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Sigurði Lárus- syni, Stykkishólmi, Margrjet Ketilbjarnadóttir og Guðjón Runólfsson, bakarameistari. — Heimili þeirra er í Stykkis- hólmi. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað rtúlofun sína Guðbjörg Gísladóttir, Tjarnargötu 8 og Bichardo T. Bulman, Boston. Mars. — U. S.-Corps-Guard. — Sigríður Jónsdóttir. Framh. af bls. 12. Með Sigríði er í val fallin ein af merkiskonum Dalanna, ein af stoðum undir hinum góðu og gömlu sveitaheimil- um lands vors, þar sem upp- vaxandi kynslóðin er alin upp í kristilegri trú og góð- um siðum, í virðingu fyrir arfleifð feðranna og dygðum þjóðarinnar. Guð blessi minningar hinn ar mætu konu. Ásgeir Ásgeirsson. — UNGFRÚIN BARNAVAGN til sölu, Jófríðarstaðaveg 10, Hafnax'firði. GETIÐ ÞIÐ FLUTT ÚT VÖRUR TIL DANMERKUR:' Vefnaðarvörur o. fl. Sendið sýnishorn með nákvæmum verðupplýsingum og af- greiðslutíma og hvað mikið af hverri vöru þjer getið selt. „Rembours" ef óskað er. Skrifið til Grosserer Kaj Lys- berd, Bredgade 63, Köben- havn K. NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. ÓDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 5605. Framh. af bls. 2. in. Hún heldur að Sjálfstæð ismenn hafi stolið þessari hugmynd þaðan. Þó að hjer sje mál, sem Sjálfstæðis- menn hafa beitt sjer fyrir frá því það fyrst kom á dag- skrá. Er það og eftir öðru, að ungfrúin hefir ekki mikla trú á, að Sjálfstæðismenn muni byggja farsóttahúsið. En hið sama sagði hún um Melahúsin við síðustu kosningar. Þá áttu ekki margir að búa í teikning- unum af þeim húsum. Þau eru komin upp fyrir tveim árum. Farsóttahúsið verður bygt undir stjórn Sjálfstæðis- manna, en ungfrú Katrín fær næði til að safna sjer nægum óhroða í næstu ræðu. Vonandi hefir hún þá fundið nýja bók, kanske eft ir amerískan yfirstjettar- mann, sem lýsi ástandinu í hinu fyrirheitna landi, á svo kristilegan hátt, að ung- frúin finni fri'ð í sinú hréldá hjarta. U mbúðapappír sænskur, 20, 40 og 57 cm., litlar rúllur. Pappírspokar 1, 2, 3, 5, 6, 8, 10, 12, 16, 20 og 25 lbs. mjög sterkir og góðir pokar. Kraftpappír brúnn, 90 cm. breiður. Umbúðapappír í rísum 54x75 cm. Merkiseðlar Smjörpappír tvær þykktir, 50x75 cm. Serviettur hvítar, mjög ódýrar. Reiknivjelapappír 5,8 cm. breiður. Cjjert CCriótjánóóon CC CJo., h.j. Skiftafundur verður haldinn 1 dánarbúi Helgu Sigurðar- dóttur og eftirlifandi manns hennar, Lárus- ar Ásbjörnssonar frá Selskarði, Álftanesi, á skrifstofu embfeettisins, föstudag 1. febr. n.k. klukkan 2 eftir hádegi. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 23. jan. 1946 Cjitcóm. C. Cju Jmunclóion Lokað frá kl. 12—4 í dag vegna jarðarfarar (jujmundur (ju Ájónsóott Skólavörðustíg 21. Hjartkær eiginmaður minn, GUÐMUNDUR EINARSSON, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, föstudac/inn 25. þ. m. Athöfnin hefst með hæn að heimili hins látna, Holtsgötu 4, kl. 2 e. h. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Guðfinna Guðmundsdóttir. Við þökkum innilega auðsýnda samúð við and- lát og útför, JÓNASAR ÞORVARÐARSONAR frá Bakka í Hnífsdal. Guðný Jónsdóttir börn og tengdasynir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.