Morgunblaðið - 12.02.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.02.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 12. febr. 1946 MORGUNBLAE/IÐ 9 EhChMmM <í> 4 Íbúðir og heil hús til sölu við: Grenimel, Bragagötn, Laugaveg, Sam- tún, Máfahlíð, Barmahlíð, Sörlaskjól, Nes- veg, Skúlagötu, Framnesveg, Hringbraut, Sogamýri, Kleppsholti, Skerjafirði, Gríms- staðaholti, Fossvogi og Kópavogi. Uppl. ekki gefnar í síma. -Æ ^aóteianaóa ia ímenna -jraóiei^naóalan Bankastræti 7. Skrifstofutími: 10—12, 1,30—3,30 og 5—7. X ! 9 Vjelstjóri vanur frystivjelum, óskast til að gæta frysti- vjela í Reykjavík. Umsækjendur leggi nöfn og heimilisfang inn á afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m., merkt: „Vjelstjóri“. X <$<$X®X$X$X$>$>§X$X$X$X$xÍx$^<ÍkÍX^K$X$K$X^<$><^^<$XÍk$X§xÍx3x$XÍx$<$<$X$X$X$X$X$X$^X$«$<^<$< <$x$x$x^<$xí>^<$xJx$xJk^x^<^<^x8x®k®kJx®kJkJxJk^<$x$x$x$kSx$x$x$x$x$x$k$xíx^<$x$xJxJx$x^< Bifreið óskast Höfum verið beðnir að útvega fólksbifreið 1 góðu lagi, eldri árgangur en 1940 kemur ekki til greina. Nánari uppl. í versluninni hjá h.f. Ræsir, sími 6255. ^K$x$xí^x$x$>^x$><$x$xSx$xíx$xíx$x$K$x$x$><íx$x$x$x$x$x$K$KÍx$><$xíxSx^SxSxSx$x$xÍxíx$xSx$^> «>^X$XÍ^KÍXS><5X$>^XÍXÍ>^X$X$X$XÍ>^X$KÍX$>«KÍ^XÍXS>^KÍX^XMX®>«XÍXÍX$>«XÍX^^>^X® Unglinga vantar til að selja happdrættismiða Taflfjelags Reykjavíkur. Há sölulaun. Komið á Bræðra- borgarstíg 26 í dag frá kl. 1—4. * t Ý X Stýrimann 3 vantar á nýjan 60 tonna bát frá Reykjavík, ;i; ^ þarf að vera vanur rúllumaður. Uppl. í Fisk- I)! É höllinni í dag, kl. 2—4. A <SX$X$^X$K$X$X$^X^<$X^X$^X^$X$^X$X$X$xÍX$^X$X$X$X$X$X$X$^K$X$X$X$X$X$X$^xÍX$xÍX$X$X Geymstupláss | óskast, fyrir þriflegan varning, sem næst | höfninni, ca. 50 fermetrar. Uppl. í síma 1864. <*> ' HSxÍxS^^xJxíx^^k^xíkíxíxíkíxSxíx^xíxíxSxSxSxJxíxíxíxSxSx^Íx^^xSxSxJxSxÍx^íxSxí <$X$X$'<$X$>^X$X$x$;<$^>0<Í>^x$X$> <$>'$><$> <$X$-'$X$X$X$X$>^KÍX$X$X$>'$X$X$><Í><Í><ÍKÍX$XÍX$X$X$K^><Í>^XÍ><9> w § tjt a 7 * * o. ju" I Kirkjujorom Minni Ólaisvellir Skeiðahreppi, fæst til ábúðar í næstu far- | 1 dögum, semja ber við hreppstj. Skeiðahrepps. 1 Rauða Kross söfnunin AÐALSKRIFSTOFU Rauða Kross íslands hafa borist eft- irtaldar gjafir auk þeirra, sem áður hefir verið getið um: 8. febrúar. Læknisstúdentar fyrri hluta 250 kr. Hans 50 kr. Lýður 50 kr. N. N. 100 kr. Starfsmenn í útvarpsviðgerðarstofu Lands- símans 470 kr. Ungliðadeildir R. K. í. í Laugarnesskóla 100 kr. Börn í 13 ára B-bekk Laug- arnesskóla 154 kr. Weischappel 250 kr. N. N. 20 kr. Ónefndur 2000 kr. N. N. 200 kr. Jóhanna Sigurbjörnsdóttir 50 kr. Bene- dikt Kristjánsson 100 kr. K. B. 50 kr. Haraldur og Lúðvík 100 kr. Jón Rafn 50 kr. Dagbjört 100 kr. Jón Fannberg 1000 kr. Erl. og Kristín 50 kr. M.S. 50 kr Bjarni Símonarson 20 kr. Stein grímur Guðmundsson og fjöl- skylda 60 kr. U. 100 kr. Sv. Hj. 100 kr. B. V. 100 kr. Elísabet 100 kr. Steini 100 kr. N. N. 170 kr. J. B. og K. P. 500 kr. Jón Bjarnason 60 kr. Sverrir og Garðar 30 kr. Haukur 30 kr. Mjólkurfjel. Reykjavíkur 1000 kr. Tvö systkini 25 kr. Játgeir Konráðsson 100 kr. S. M. 100 kr. Sigríður Gísladóttir 100 kr. B. S. 10 kr. G. S. 10 kr. Þ. S. 10 kr. A. S. 10 kr. H. H. 10 kr. M. J. 10 kr. J. G. 10 kr. Villi og Helga 20 kr. N. N. 50 kr. N. N. 50 kr. N. S. 50 kr. M. Þorsteinsson forstjóri 1000 kr. Starfsfólk Freyju 1125. Sælgæt is og efnagerðin Freyja 3000 kr. N. N. 2 kr. Hekla 10 kr. F. J. 100 kr. A. M. K. 6 kr. N. N. 50 kr. Guðrún Eiríksdóttir 50 kr. Guðm. Eggertsson 20 kr. Sína Oddsdóttir 50 kr. N. N. 5 kr. Magnfríður Júlíusdóttir 20 kr. Bjarney Bjarnadóttir 5 kr. Tó- mas Jónsson 10 kr. Stefán Gísla son 10 kr. Johan Bremnes 20 kr. Tvær mæðgur 200 kr. H. 200 kr. Þrjú börn 300 kr. R. G. 50 kr. E. S. 50 kr. Starfsfólk J. Þoiiáksson og Norðmann 600 kr. N. N. 100 kr. G. H. 100 kr. U. S. 25 kr. B. S. 25 kr. María Guðmundsdóttir 50 kr. Ingileif Gunnlaugsdóttir 50 kr. Vinnu- flokkar Sveinbjarnar Hannes- sonar 960 kr. Starfsmenn v. Efn isvörslu Landsímans 680 kr. Þ. J. 150 kr. TIL Rauða krossins. afhent Mbl.: N. kr. 40,00, Kristín 100,00, S. Z. og S. Th. 200,00, Ólafur G. Karlsson 50,00, K. J. 100,00, E. P. 50,00, Kýa 100,00, Davíð 50,00, Á. G. 10,00, G. J. 50,00, María 20,00, Sigrún og Ólafur 50,00, Sveinbjörn litli 100,00, í. Á. 50,00, Ó. 15,00. H. J. 50,00, Badda 10,00, Júlía 100,00, L. P. 100,00, starfsfólk Sútunarverksmiðjunnar h. f. 550,00, Kristinn og Steingrím- ur 200,00, S. J. 100.00, Ásgeir Jónsson 25,00, Lilla 100,00, Guð rún Jónsdóttir 25,00, S. A. S. 50,00, Björn 10,00, Pjetur litli 50,00, ónefnd 100,00, Frá ömmu 100,00, Marta Jónsdóttir 50,00, B. J. 100,00, Lóló 50,00, Þ. 25,00 Jónatan 7,00, G. N. G. 100,00, Birgir Björnsson . 50,00, S. J. 2Q,00, frá þremur systkinum 50,00, S. G. B. 50,00, Herborg og Ólafur 50,00, L. H. S. Ólafs- son 15,00, ónefnd 100,00, áheit 10,00, G. Á. 40,00, Hjörtur og Inga 100,00, B. B. 150,00, Katrín Jónsdóttir 20,00, Steingrímur Sigurjónsson 100,00, N. N. 100,00, Guðm. Jónsson '200,00, Systur 50,00, mæðgur 50,00, Ingi Jóh., 100,00, S. Ó. 50,00, G. H. 100,00, N. N. 98.00, Á. S. 100,00, N. N. 100,00, N. N. 30,00 Á. G. 50.00, sjúklingur 50,00, 'Sæmi litli 50,00, N. N. 100,00, P. H. Salómonsson 80,00, P. S. 100,00, Sigurður og Guðm., Björn Lýðssynir 50,00, Eyrún og Gústa 50,00, J. 500,00, S. J. 25,00, S. K. 100,00. Lík Jóns Haralds- sonar fundið Húsavík mánudag, frá frjettaritara vorum. LÍK Jóns Haraldssonar, sem varð úti á Tunguheiði aðfara- nótt 3. þ. m. fannst s. 1. laug- ardag eftir stöðuga leit síðan á þriðjudag af mönnum úr Keldu hverfi, frá Tjörnesi og Húsa- vík, en leitin hafði orðið erfið- ari sökum storma og hríðar. Líkið fannst skamt frá staf- broti því, sem frá er greint í fyrri frásögn, svo auðsjeð er að Jón heit. hefir komist upp úr Spóagilinu og verið á nokkuð rjettri leið, en verið orðinn uppgefinn og örmagna og lagst fyrir. Var þegar farið með líkið að Austurgörðum. — Ekki er talið að áður hafi maður orðið úti á Tunguheiði, enda þótt hún sje nokkúð há og geti verið erfið yfirferðar, þá er hún ekki mjög löng. Bridgekeppnin: LEIKAR fóru þannig, að sveit Gunngeirs Pjeturssonar vann sveit Einars B. Guð- mundssonar, sveit Lárusar Fjeldsted vann sveit Guðmund ar Ó. Guðmundssonar, sveit Lárusar Karlssonar vann sveit Gunnars Möller og sveit Harð- ar Þórðarsonar vann sveit Halldórs Dungal. Staðan er nú þannig í stig- um: Gunngeir Pjetursson hefir 342 stig, Lárus Fjeldsted 338, Lárus Karlsson 329, Hörður Þórðarson 297, Halldór Dungal 279, Gunnar Möller 247, Guðm. Ó. Guðmundsson 238 og Einar B. Guðmundsson 234 stig. Næst verður spilað í kvöld, þriðjudag, og keppir þá sveit Gunngeirs Pjeturssonar gegn sveit Gunnars Möller, sveit Lárusar Fjeldsted gegn sveit ’ Einars B. Guðmundssonar, sveit Lárusar Karlssonar gegn sveit Harðar Þórðarsonar og sveit Halldórs Dungal gegn sveit Guðmundar Ó. Guð- mundssonar. Spilað verður að Röðli og er öllum heimill aðgangur. INDVERJAR MÓTMÆLA. LONDON: — Indverjar, bú- settir í London, hjeldu nýlega fjöldafund á Trafalgartorgi. Mótmæltu þeir því þar, að Bret ar skuli enn hafa stjórn á Ind- landi, og heimtuðu að hún yrði tafarlaust fengin Indverjum sjálfum í hendur. i Hsukar unnu 4 af ó fiokkim AFMÆLISMÓT ,;Hauka“ íór fram s.l. sunnudag í húsi í. B. R. við Hálogaland. — Kepptu Haukar þar í sex flokkum í handknattleik við önnur fje- lög. Unnu þeir 4 þeirra, en töp- uðu tveimur. Jóhann Þorsteins- son, form.Ú. B. H., setti mótið með stuttri ræðu. Keppnin hófst með leik milli II. flokks Hauka og F. H. Sigr- aði F. H. með 16:9. Næst keppti A-lið Hauka í kvenflokki við'" A-lið Ármanns. Unnu Haukar með 10:3. Þá keppti B-lið Fram við B-lið Hauka í kvenflokki. Vann Fram með 9:7. í fyrsta flokki karla unnu Haukar K. R. með 17:11. í meistaraflokki karla unnu Haukar Val með 19 :6 og í III. flokki karla unnu Haukar Ármann með 14:4. — Öryggisráðið F'ramh. af 1. síðu. að friðnum stafaði ekki hætta af dvöl Breta á Java og að ekk ert væri, sem rjettlætti það, að Öryggisráðið færi að skifta sjer af þessu. Manuilsky rjóður en stiltur. Manuilsky talaði fyrir hönd Rússa. Hann endurtók þau um- mæli Vyshinskys, að styrjaldar ástand ríkti á Java og sagði a'ð‘ í máli þessu væri í rauninni framtíð Öryggisráðsins í veði. Þá deildi hann á Breta fyrir að beita Japönskum hermönnum gegn Indónesum. Manuilsky var rjóður í and- liti er hann flutti ræðuna, en talaði rólega. Hann sagði að eins og nú væri ástatt á Java, hefðu aðrar þjóðir að minnsta kosti rjett á að beina athygli Öryggisráðsins að málunum. — Minnti hann á, hvernig' farið hefði á Spáni, er Þjóðabandalag ið afrjeð að láta þau mál af- skiftalaus. Að því loknu lagði hann fram tillögu sína um skip un nefndar, til að fara til Java og gefa Öryggisráðinu skýrslu um ástandið þar. Stettinius andvígur tillögunni. I ræðu, sem Stettinius flutti, eftir að fulltrúi Ástralíu hafði gert grein fyrir afstöðu stjórn- ar sinnar í þessu máli, lagðist hann gegn tillögu Manuilskys. Kvað hann Bandaríkjamenn ekki vilja það, að Öryggisráð- ið tæki þá afstöðu til þessara mála, sem mundi hafa það í för með sjer, að áliti þess og áhrif- um stafaði hætta af. Bætti hann því' við, að hann þættist þess fullviss, að allir meðlimir ráðs ins óskuðu þess að heilum hug, að samningaumleitanir þær, sem nú fara fram milli Indó- nesa og Hollendinga, bæru til— einkaðan árangur. En í tillög- um Hollendinga sagði hann að fælist mikil rausn og vinátta. Dr. Wellington Koo talaði síðastur. Sagði hann stjórn sína í sjálfu sjer ekkert haf-a á móti tillögum Ukraníu, en hann vildi hvetja menn til að bíða átekta og sjá, hvort Hol- lendingar og Indónesar gætu ekki komist að samkomulagi, án þess að Öryggisráðið yrði að koma til skjalanna. Að ræðu hans lokinni, var frekari um- ræðum frestað til morguns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.