Morgunblaðið - 12.02.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.02.1946, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 12. febr. 1946 MORGUNBLAÐlö 15 Fjelagslíf Æfingar í kvöld, í Austurbœjar- skólanum: Kl. 7,30—8,30 fimleikar 2. fl. — 8,30—9,30 fimleikar 1. fl. í Mentaskólanum: Kl. 9,30—10,15 handb. kvenna. í Sundhöllinni: Kl. 8,50 sundæfing. Stjórn K. R. cj l ó L Ármenningar! íþróttaæfingar í kvöld í íþróttahúsinu Minni salurinn: 8 öldungar, fimleikar. ■9 handknattl. kvenna. Stóri salurinn: ■8 I. fl. kvenna, fiml. -9 I. fl. karla, fimleikar, -10 II. fl. karla, fiml. í Sundlaugunum: sundæfing. Frjálsíþróttamenn! Áríðandi fundur verður í kvöld, kl. 9 í húsi Jóns Þor- steinssonar. Nefndin. Kl. 7- — 8- Kl. 7- — 8- — 9 Kl. '8 Knattspyrnu- fjel. Fram. Skemtifundur verður haldinn miðvikudaginn 13. þ. m. i Þórs-cafe og hefst kl. 10 stundvíslega. Alt íþróttafólk velkomið. 52. tlagur ársins. Árdegisflæði kl. 2.25. Síðdegisflæði kl. 14.55. Ljósatími ökutækja frá kl. 17.00 til kl. 8.25. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast B. S. I., sími 1540. I. O. O. F .Rb. st. 1 Bþ. 952118y2 1. □ Edda 5946213. Fundur fell ur niður. □ Helgafell 5946127, IV-V — 2 □ Helgafell 59462137 — IV — V — 2. Skipafrjéttir: Brúarfoss kom til Leith á laugardagsmorgun. Fjallfoss er á AkUreyri. Lagar- foss fór frá Djúpavogi kl. 15.00 á laugardag til Oslo með við- komu í Leith. Selfoss er í Leith (kom 28/12). Reykjafoss er í Reykjavík (kom 8. febr.). Bunt line Hitch er í Reykjavík (kom Æfingar í kvöld í Menta- U M F R skólanum: Kl. 7,15-8 karlar, frjálsar íþr. — 8-8,45 íslensk gjlíma. •— 8,45-9,30 leikfimi kvenna. I.O.G.T. VERÐANDI ÁRSHÁTÍÐ í kvöld, kl. 8,30 e. h. 1. Kaffisamdrykkja. 2. Ávarp: K. B. 3. Upplestur: Frú Kristín Sigurðardóttir. 4. Ræða: Þ. J. S. 5. Gamanvísur. Lárus Ing- ólfsson, leikari, með að- stoð Einars Jónssonar. 6. DANS. Dökk föt. Aðgöngumiðar frá kl. 6 e. h. í Góðtemplarahúsinu. Vinna Málaranemi óskast Uppl. í síma 3835. HREIN GERNIN G AR Guðni Guðmundsson, Sími 5572. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. ÚvarpsViðgerðastoía Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. sendum. Tilkynning Æskulýðsvika K. F. U. M. og K. Á samlcomunni í kvöld, kl. 8,30, talar sjera Magnús Guð mundsson. — Mikill söngur og hljóðfæraleikur. — Allir velkomnir! Tapað Tapast hefir lindarpenni, merktur: Oddur J. Tómas- son. Finnandi geri aðvart í síma 3835. Húsnæði Norskur sjómaður óskar eftir herbergi. Tilboð, merkt: „Húsviltur“, sendist blaðinu. St. ÍÞAKA Fundur í kvöld, kl. 8,30 í Templarahöllinni. Skýrslur embættismanna. Innsetning. Hagnefndaratriði. Eftir fund: Kaffi, spil og Dans. Templarar fjölmennið. Æ.T. * SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til vi5- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- lacra og föstudaga ♦»»♦♦♦♦•»»♦♦♦»•»♦»»♦•♦< Kaup-Sala ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Sími 4256. NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. ÓDÝR HÚSGÖGN við allva hæfi. Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 5605. Leiga SAMKVÆMIS- Aðalstræti 12. Sími 2973. og fundarsalir og spilakvöld 7. febr.). Long Splice fór frá Reykjavík 2. febr. til New York Empire Gallop er væntanlega í New York. Anne fór frá Rvík 6. febr. til Middlesbrough. Lech fór frá Reykjavík kl. 20.30 í fyrrakvöld til Grimsby. Hjónaefni. 1 gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Magnúsdóttir, húsmæðraskólan um og Agnar Ólafsson, Grettis- götu 44. Hjónacfni. I gær opinberuðu trúlofun sína 1 Húsavík ungfrú Björg Friðriksson stúdent — (Friðrikssonar prófasts) og Ingvar Þórarinsson stúdent — (Stefánssonar hreppsstjóra í Húsavík). Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Berg- þóra Skarphjeðinsdóttir, Hraun bei-gi, Hafnarfirði og Sveinn Guðmundsson húsgagnanemi, Brávallagötu 16. 65 ára er í dag frú Guðfinna Magnúsdóttir, Kárastíg 3. Áheit og gjafir til Útskála- kirkju: — Áheit frá konu í Garðinum kr. 30,00, áheit frá N. R., 20,00, frá Ó. H. 25,00, G. J. 50,00. Gjöf frá sjera Ei- ríki Brynjólfssyni 500,00, gjöf frá ónefndum til rafljósa á altari 500,00, gjöf frá Árna Guðnasyni til minningar um foreldra hans og systur, gjöf frá Katrínu Jón'sdóttur og Þor láki Ingibergssyni, hjónum á Urðarstíg 9, Reykjavík, til minningar um foreldra Þor- láks, kr. 500,00. — Bestu þakk 'iu, til allra. — Sóknarnefndin. Bágstadda konan með barnið Ásta Ló kr. 10,00, N. M. 50,00, Erla 50,00, N. N. 50,00, Kristín 100,00, N. 15,00, K. R. 20,00, Davíð 10,00, Á. S. 50,00. Bágstadda ekkjan: N. 15,00, Davíð 10,00. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30-—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 13.30 Útvarp frá Alþingi. For- seti Sþ. minnist drukknaðra sjómanija. . 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19.00 Enskukensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.20 Tðnleikar Tónlistarskól- ans. 21.00 Erindi: Vísindi og jarð- rækt, IV.: Nýjar nytjajurtir verða til (dr. Áskell Löve). 21.25 íslenskir nútímahöfund- Gunnar Gunnarsson les úr skáldritum sínum. — Tónleik ar (plötur). 22.05 Lög og ljett hjal (Einar Pálsson o. fl.). Arsháfíð Fjelags ísl. iðnrekenda FJELAG íslenskra iðnrekenda hjelt árshátíð sína nýlega í Tjarnarcafé. Hófst hún með borðhaldi kl. 7 e.h. Form. Fjelagsins, Kristján Jóh. Kristjánsson, setti hófið og stjórnaði því. Ræður fluttu: •— Páll S. Pálsson, lögfræðingur, H. J. Hólmjárn, ráðunautur, Sigurjón Pjetursson verksm.- stjóri og Sveinbjörn Jónsson, framkvstj. Þá sungu þar nokkr ir fjelagar úr „Fóstbræðrum“ og Kjartan O. Bjarnason sýndi íslenska kvikmynd, er hann tók hjer á landi s.l. sumar. Að lok- um var dans stiginn og Gísli Sigurðsson skemti með sinni al kunnu eftirhermu. — Fór hóf- í|ið hið besta frarrK Nýtt! Nýtt! Höfum fengið hinar velþektu Vibros-rafmagnsvjefar nauðsynlegar við andlitsfegrun, mýkja og sljetta húðina. Eyða þreytu, veita yfirleitt betri svefn og líðan. — Reynið Vibros-vjel- arnar. — Árangurinn mun fljótt koma í ljós. Dömu- og herra- . búðin í VON Aðstoðarmatsveinn óskast nú þegar. Uppl. frá kl. 8—10 í kvöld. Hótel Þröstur h.f. Hafnarfirði. Get útvegað frá Englaiidi nýja 500 hestafla PAXMAN DIESEI skipavjel. Verð kr. 22.500.— HANS EIDE, Hverfisg. 40, sími 3058. •KhKhKhKhKh>Kh>*KhKh> TBJESMIÐIB! Nokkur þúsund lóðarstokkar óskast smíðaðir. Tilboð óskast. VERSLUN 0. ELLINGSEN H.F. 9 Maðurinn minn, MAGNÚS EINARSSON, andaðist að heimili sínu, Vík í Mýrdal, í gær. Sigurbjörg Einarsdóttir. Jarðarför elsku drengsins okkar, HAFSTEINS, fer fram miðvikudaginn 13. febr., kl. 1,30 og hefst með húskveðju að heimili okkar, Höfðaborg 56. — Jarðað verður í Gamla kirkjugarðinum, frá Dóm- kirkjunni. Reykjavík, 12. febrúar 1946. Ólafía Jónsdóttir, Eggert Bjarnason og systkini. Kœrar þakkir fyrir auðsýnda samúð, við ictför okkar ástkæra föður, fósturföður og bróður, JÓHANNESAR B. BJÖRNSSONAR, bifreiðastjóra. Sjerstaklega þökkum við S. V. R. og starfsmanna- fjelögum S. V. R. fyrir hina tilkomúmiklu samúð, er þeir sýndu hinum látna starfsfjelaga. Jón R. Björnsson. Ingi Pjetursson. Ragnheiður, Sesselja, ísafold Björnsdætur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.