Morgunblaðið - 20.02.1946, Side 1

Morgunblaðið - 20.02.1946, Side 1
Xndverjum verður íengin sjdlfstjórn ið-Evrópu söfn- un R. K. í. íýkur ídag Lúðvíg Guðmnndsson fer aftur utan MIÐ-EVRÓPU-SÖFN- UN Rauða Krossins nálg- ast nú kr. 750 þús. — Eins og ákveðið var í upphafi, lýkur söfnuninni í dag. Er það fólk, sem enn hefir ekki gefið, en hugsar sjer að styrkja söfnunina, beð- ið að láta það ekki drag- ast lengur. — Ennfremur eru allir þeir, er hafa söfn- unarlista, beðnir að gera skil hið allra fyrsta til skrifstofu Rauða Krossins. Ákveðið hefir verið, að Rauði Kross Islands sendi fulltrúa utan til þess að annast flutning lýsisins og afhendingu þess til hlut- aðeigandi aðila. Hefir Lúð- víg Guðmundsson skóla- stjóri verið valinn til ferð- arinnar. Kosningar í Grikk- Vann verðlaun 31. mars fyrir skáldsögu Aþenu í gærkveldi: ÞAÐ ER nú fullráðið, að kosningar fara fram í Grikk- landi 31. mars næstkomandi. — Gríska stjórnin hefir vís- að á bug þeirri málaleitan stjórnar EAM-sambandsins að kosningunum verði frest- að, vegna þess að ástandið í lamdinu sje enn ekki orðið slíkt, að heppilegt sje að láta kosningar. fara fram. Stjórn- in greindi meðal annars þá ástæðu fyrir synjuninni, að Bretar hefðu óskað þess, að kosningar færu fram sem fyrst, því að þeir vildu flytja jburt her sinn í landinu sem •allra fyrst. — Reuter. SKAÐABOTAKROFUR NORÐMANNA Á HENDUR ÞJÓÐVERJA OSLO: — Skaðabótakröfur Norðmanna á hendur Þjóðverja hafa nú verið bornar fram og nema þær samtals 21 miljarð norskra króna. Þessi unga stúlka, sem nefnist Ruth Seid og er frá Cleveland í Bandaríkjunum, vann nýlega 10.000 dollara verðlaun fyrir skáldsögu, sem hún samdi um [ innflytjendur til Bandaríkj- j anna. Þetta er fyrsta bók henn- 1 ar. Bresk ráðherranefnd fer til Indlands í næsta mánuði Truman æflar að bjóða sig fram . 19« Washington í gærkveldi Á BLAÐAMANNAFUNDI í Hvíta húsinu í dag skýrði viðskiptamálaráðherra Banda ríkjanna frá því, að Truman Bandaríkjaforseti myndi g'efa kost á sjer sem forsetaefni demokrata við næstu forseta kosningar í Bandaríkjunum, en þær eiga að fara fram ár- ið 1948. •— Reuter. (harir ræðir við Soekarno Batavia í gærkvöldi: CHARIR, forsætisráðherrr þjóðernissinna á Java, fór í dag frá Bataviu áleiðis til þorps eins á Mið-Java. Þar ætlar hann að hitta að máli dr. Soekarno, forseta hins svonefnda „indónesiska lýð- veldis“. Munu þeir ræða um, hvort tiltækilegt sje fyrir Javabúá að ganga að þeirri tillögu, sem fram hefih komið af hálfu Hollendinga, að Java verði samveldisland Hol lands. • — Reuter. ' Bandaríkjastjórn grefst fyrir um njósnir Hræðsla um a tómle yn darm áli ð * v ------------ Washington í gærkvölcji. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. VEGNA HANDTÖKU kanadisku embættismannanna, sem sakaðir voru um að hafa látið starfsmönnum rússnesku sendi- sveitarinnar í Ottawa í tje upplýsingar um hernaðarleyndarmál, hafa ráðstafanir verið gerðar í Bandaríkjunum til þess að rann- saka það, hvort um svipaða njósnastarfsemi hafi verið að ræða í Bandaríkjunum. Nefnd ein, sem skipuð er að fulltrúadeild Bandaríkjaþings og á að fjalla um öryggismál Bandaríkjanna, mun standa fyrir rannsóknum þessum. London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FRÁ ÞVÍ var skýrt í báðum deildum breska þingsins í dag, að breska stjórnin hefði ákveðið að senda nefnd þriggja ráðherra til Indlands til þess að semja við Ind- verja um væntanlega sjálfstjórn landsins, en Bretar hafa lofað því, að Indverjar skyldu við fyrstu hentugleika fá sjálfstjórn. í nefnd þessari eiga sæti Sir Stafford Cripps viðskiftamálaráðherra, A. V. Alexander flotamálaráð- herra og Sir Pethick Lawrence Indlandsmálaráðherra. — Nefndin mun leggja af stað til Indlands í lok næsta mán- aðar. Ný stjórnarskrá. Attlee, forsætidsráðh. Breta lýsti þessari ákvörðun stjórnar- innar í neðri málstofu breska þingsins. Sagði hann, að hlut- verk nefndarinnar væri það að vinna að því, að sjálfstjórn kæmist sem fyrst á í Indlandi, og leggja drög að nýrri stjórn- arskrá í samrráði við helstu fulltrúa indversku stjórnmála- flokkanna. Varakonungur Ind- lands, Wavell lávarður, myndi starfa með nefndinni. Hræddir við atómsprengjuna. í Bandaríkjunum eru menn allhræddir um að Rússum kunni að hafa verið fengnar í hendur upplýsingar um atómsprengj- una. — Hinsvegar ljet Byrnes, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, svo um mælt á blaða- mannafundi í dag, að honum vitanlega sætu Bandaríkjamenn einir að leyndarmálinu um fram leiðslu atómsprengjunnar. Orðscnding Mackenzie King. Á fundi í neðri málstofu breska þingsins í dag, skýrði Attlee forsætisráðherra frá því, að sjer hefði borist orðsending frá Mackenzie King, forsætis- ráðherra Kanada, varðandikomandi. njónsamálin, en ekkert frekara kvaðst Attlee geta sagt um mál þessi að svo stöddu. Bensín og olía lækkar í Noregl BLAÐINU hafa borist þær fregnir, að bensín hafi nýlega lækkað í Noregi, úr 53 aurum líterinn, niður í 48 aura. Þá hef- ir Sólarolía lækkað niður í 15 aura líterinn. — Búist er við að skömtun á olíum og bensíni verði afljett í Nofegi í sumar Hirohilo gerist al- þýðlegur Tokio í gærkveldi': HIROHITO Japanskeisari gerði sjer ferð til Tokio í dag til þess að heilsa upp á verkamenn og iðnaðarmenn, sem voru að vinnu sinni. — Keisarinn var klæddur venju legum, borgaralegum búningi Hann ávapaði marga alþýðu menn með þeim afleiðingum, að sumir urðu sem steini lostnir og gláptu eins og naut á nývirki og ætluðu ekki að trúa sínum eigin augum. og eyrum. Slíkt framferði „son- ar sólarinnar" er algert eins dæmi í sögu Japans, því að hin göfuga persóna hefur yf- irleitt ætíð forðast sem mest hann mátti alt samneyti við j gerðir í þesum málum í næst^ alþýðuna. I mánuði, þegar kosningahríðin væri um garð gengin. — Enda væru ráðstafanir þessar gerðar í samráði við Wavell varakon- ung. — Kvaðst Attlee vona, að góðar óskir allra þingmanna myndu fylgja ráðherranefnd- inni í störfum hennar, því að hún myndi vinna í þágu Ind- lands, Bretlands og' heimsfrið- arins yfirleitt. .■— Sir Pethick Lawrence gerði samskonar grein fyrir þessum ráðstöfunum í lávarðadeildinni. Loforð efnt. Attlee sagði, að í september síðastliðnum hefði Wavell vara konungur lýst því opinberlega yfir í Indlandi, að Bretar myndu mjög bráðlega efna lof- orð þau, sem Indverjum hefðu verið gefin um sjálfstjórn. Nú í þessum mánuði myndi kosn- ingum lokið í Indlandi, og þess vegna heppilegt að hefja að- Persneska sendi- nefndin í Moskva PERSNESKA sendinefndin sem semja á við Rússa sam- kvæmt ákvörðun Öryggis- ráðs Sameinuðu þjóðanna er komin til Moskva. — For- maður nefndarinnar, sem er Ghavan Sultaneh forsætis- ráðherra Persíu, kom til Moskva í dag. Molotov, ut- anríkisráðherra Rússlands, var meðal þeirra, sem tóku á móti honum á flugvellinum. í viðtali við blaðamenn komst forsætisráðherrann svo að orði: „Jeg er glaður yfir því að vera kominn til höfuð- borgar þjóðar, sem er einlæg lega velviljuð í garð Persa. | Jeg vona, að mjer muni tak- I ast hjer í Moskva að stofna , til sem nánastra vináttusam- banda með Persum og hinni voldugu nágranna þjóð þeirra“. í forföllum ráðherranna, sem til Indlands fara, munu aðrir ráðherrar gegna störfum þeirra. Attlee mun gegna störfum flotamála- ráðhetra, Sir Herbert Morrison störfum viðskiftamálaráðherra, en aðstoðarráðherra í Indlands- málum störfum Inndlandsmála- ráðherra. Indverjar undirrita friðar- samninga. • Frá því var einnig skýrt í umræðum í breska þinginu, að Indverjar myndu undirrita frið Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.