Morgunblaðið - 20.02.1946, Side 11
Miðvikudagur 20. febr. 1946
MOKGUNBLAÐIÐ
11
Fjelagslíf
EFINGÁR í KVÖLD
í Austurbæjarskól-
anurn:
7,30-8,30: Fimk, drengir
13—16 ára.
-— 8,30-9,30: Fimleikar, 1. fl.
í Mentaskólanum:
Kl. 7,15-8,45: Hnefaleikar
*— 8,45-10,15: íslensk glíma.
í Miðbæjarskólanum:
Kl. 8-10: Frjálsar íþróttir.
í íþróttahöll Í.B.R.:
Kl. 7,30-8,30: Handb. kvenna
Knatts'pyrnumenn.
' Meistara- 1. og 2. flokkur.
Fundur í kvöld klukkan 8,30
í Fjelagsheimili V.R. — Afar
áríðandi að allir mæti.
Stjórn K.R.
VIKINGAR
Handknattleiks-
æfing í Háloga-
landi í kvöld kl.
8,30—10,30.
Stjórn Víkings.
Ármenningar.
íþróttaæfingar í
íþróttahúsinu.
Minni salurinn:
Kl. 7-8: Glímuæfing, drengir
:— 8-9: Handknattl., drengir
— 9-10 Hnefaleikar.
Stóri salurinn:
Kl. 7-8: Handknattl., karla
— Ö-9: Glímuæfing, karla
— 9-10: 1. fl. karla, fimleikar
— 10-11: Handknqttleikur.
I Sundhöllinni:
Kl. 8,40: ■Sundæfing.
Stjórn Ármanns.
SKEMTIFUNDUR
IVI mið skemtifundin í kvöld
ki, 8,30 í samkomusal nýju
Mj jlkurstöðvarinnar. Meðal
sMmtiatriða verða:
1) Hljómsveit leikur.
2) Steinþór Sigurðsson, mag-
fster, flytur erindi.
3) Samspil (með trukki).
4) ?
5) oöngur með undirleik
hljómsveitar.
Meðlimum annara íþrótta-
fjfe^aga er heimill aðgangur.
Ha^ið með ykkur „Ármanns-
Ijó- in“.
Skíðadeildin.
1 Q G. T.
Stúkan SÓLEY no. 242
Fundur í kvöld kl. 8,30 Frí-
kirkjuveg 11. Dagskrá: Inn-
taka, Spurningar og svör,
fri lsar skemtanir. Kaffi.
EININGIN
r'undur í kvöld kl. 8,30. —
í jkkakeppni. (1. fl. Maríus-
a Olafssonar). Inntaka nýrra
fjelaga o fl. fundarstörf. —
Tii skemtunar: 1. Gunnar
G annarsson segir frá véru
s nni í Grænlandi og starfi
\ið Krýólítnámuna þar. 2.
C amanvísur. 3. DANS.
Æ.t.
Kaup-Sala
VANDAÐUR DÍVAN
;il sölu á Hrefnugötu 1. Verð-
xv til sýnis í dag' kl. 5—7.
DlVANAR
OTTOMANAR
3 stærðir.
Söluskálinn,
Klapparstíg 11.
Sími 5605.
53. dagur ársins.
Sólarupprás kl. 8.11.
Sólarlag kl. 17.14.
Árdegisflæði kl. 8.00.
Síðdegisflæði kl. 20.17.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki.
Næturakstur annast B. S. R.
sími 1720.
□ Edda 59462207 Þriðja 2.
Hjúskapur. í dag kl. 6 e. h.
verða gefin saman í hjónaband
af hr. biskupnum Sigurgeir
Sigurðssyni ungfrú Guðrún
Jónsdóttir og Valdimar Björns
son sjóliðsforingi. Brúðhjónin
fara með Reykjafossi í kvöld
áleiðis til ísafjarðar, þar sem
þau munu dvelja í nokkra daga
á heimili brúðarinnar.
Sextugur er í dag Ámundi
Kristjánsson bóndi, Hjarðar-
holti við Reykjanesbraut.
50 ára er í dag Guðmundur
Guðlaugsson kaupm., Eyrar-
bakka.
25 ára hjúsltaparafmæli eiga
í dag frú Helga Guðlaugsdótt-
ir og Guðmundur Ólafsson,
Vogatungu við Langholtsveg.
Hjúskapur. Þann 23. þ. m.
verða gefin saman í hjónaband
í Winnipeg ungfrú Margaret
Blanal og Hjalti Tómasson
flugmaður frá Reykjavík. Heim
ilisfang þeirra er: 902 Banning
St. Winpipeg Manitoba, Canada
Hjónaefni. S.l. laugardag op
inberuðu trúlofun sína ungfrú
Þóra Hákonardóttir, Kárastíg
14 og Sveinn Kristinsson, Ak-
ureyri.
Skipafrjettir. Brúarfoss er í
Leith. Fjallfoss er í Reykjavík.
Lagarfoss kom til Osló síðastl.
sunnudag. Selfoss er í Leith.
Reykjafoss er í Rvík. Buntline
Hitch fór frá Rvík í gærkvöldi
til New York. Empire Gallop
er væntgnal? etaoin etaoin sss
er væntanlega í New York.
Anne er í Middlesbrough. Lech
er í Grimsby.
Leikfjelag Templara sýnir
sjónleikinn Tengamömmu eftir
Kristínu Sigfúsdóttur annað
kvöld í G.T.-húsinu. Leikstjóri
er frú Soffía Guðlaugsdóttir og
Tapað
PENINGABUDDA
hefir tapast, sennilega frá
Grímstaðaholti að Hring-
braut. Vinsamlegast skilist á
Fálkagötu 34.
PENNA-VESKI
tapaðist í fyrradag frá Menta
skplanum að- Ásvallag. í því
var merktur penni. Finnandi
hringi í síma 4489.
Vinna
SNÍÐ
eftirmiðdagskjóla, telpukjóla,
drengjaföt. Til viðtals mánu-
daga, þriðjudaga og föstudaga
eftir hádegi, Lindargötu 42A.
VIÐGERÐIR
á allskonar hreinlætistækj-
um, svo sem: böðum, vösk-
um, salernum o. fl. — Sími
5605.
HREINGERNINGAR
Guðni Guðmundsson,
Sími 5572.
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma. — Sími 5571.
Guðni Björnsson.
fer hún jafnframt með aðal-
hlutverk leiksins. Er þetta
fjórða sýning leiksins og aðsókn
verið mjög góð, t. d. seldust all
ir aðgöngumiðarnir að síðustu
sýningunni upp á 20 mínútum.
Sala aðgöngumiða að sýning-
unni annað kvöld hefst í dag
kl. 3 e. h. í G.T.-húsinu.
Skrifstofa Mæðrastyrksnefnd
ar í Þingholtsstræti 18 er opin
alla virka daga kl. 3—5 e. h.,
nema laugardaga. — Sú breyt-
ing verður á, að lögfræðingur
nefndarinnar verður framveg-
is til viðtals á þriðjudögum í
stað fimtudaga.
Slysavarnafjelag Islands hef
ir beðið blaðið að geta þess, að
lífgunartæki það, sem Lárus
Eggertsson gat um í viðtali sínu
við blaðið þ. 16. febr. s.l., hafi
verið í notkun hjá fjelaginu síð
an fyrir stríð, þ.á.m. um borð'
í björgunarskipinu Sæbjörgu.
— Þá hefir fjelagið útvegað
slík björgunartæki fyrir nokk-
ur fyrirtæki bæjarins.
Nafn Guðmundar í. Halldórs
sonar misritaðist, er skýrt var
frá farþegum með Buntline
Hitch í blaðinu í gær. Var hann
sagður Hannesson.
Hjónaéfnatilkynning, sem birt
ist í blaðinu í gær um Ástu
Jertsdóttur og Erlend Jónsson,
er á misskilningi bygð. Stúlka,
sem sagði rangt til nafns síns,
kom með fregn þessa.
Til Rauða Krossins, afh. Mbl.
Frændsystkin 100 kr. Halldór
50 kr. S. H. 30 kr. Hanna og
Bjössi litli 50 kr. Þ. A. G. 100
kr. Magga litla 50 kr. Á. P.
100 kr. A. H. A. 50 kr. Dedda
og Grjetar 50 kr. N. N. 50 kr.
2 litlir bræðjjr, Þórarinn og
Eysteinn 20 kr. Lóa og Krist-
inn 100 kr. Ónefndur 100 kr. 2
frænkur 25 kr. S. Á. 50 kr.
Sigga litla 30 kr. G. G. 10 kr.
H.f. Hamar 2000 kr. Ó. Ó. 10
kr. G. B. 15 kr. G. H. 50 kr.
Ónefndur 25 kr. NNN.N NNN
Ónefndur 25 kr. N. N. 50 kr.
O. E. 15 kr. J. Ó. 50 kr. N. N.
20 kr. í. S. 50 kr. Einar 50 kr.
Þ. B. 50 kr. Fjölskylda 20 kr.
Bágstadda ekkjan: Þ. B. 10
kr.
Bágstadda konan með harn-
ið: Þ. R. 15 kr.
ÚTVARPIÐ í DAG.
20.30 Kvöldvaka: a) Ari Arn-
alds fyrrv. bæjarfógeti: Silf-
ursalinn og urðarbúinn. —
Frásaga. b) Kvæði kvöldvök
unnar. c) Hákon Bjarnason
skógræktarstjóri: Alaska og
ísland. Erindi. d) Einar Ól.
Sveinsson: Upplestur: Saga
af spekingi og dára. e) Briem
kvartettinn leikur á manndó-
lín. —
22.00 Frjettir.
- Veðurfregnir
Framh. af T>ls 2.
er yfir veðurkort þessara daga
— og raunar flest daga vikunn-
ar, sem leið, hve oft vantar all-
ar fregnir frá stórum svæðum,
og stafaði þetta fyrst og fremst
af alveg óvenjulega slæmum
heyrnarskilyrðum. Hefir því
hvað eftir annað verið tekinn
fyrirvari í veðurlýsingum um
þetta, enda er það eini mögu-
leikinn til að gefa til kynna —
eins og sakir standa — að veð-
urspáin sje ekki byggð á traust
um grundvelli.
Reykjavík 15. febrúar 1946.
Jón Eyþórsson.
Björn L. Jónsson.
Jónas Jakobsson.
❖
Innilega þakka jeg öllum þeim, sem auðsýndu
>:• mjer vináttu með heimsóknum, gjöjum og símskeyt-
um, sunnudaginn 17. þ. mán. á 80 ára afmæli mínu.
Vífilsstöðum, 18 febrúar 1946
Guðni Jónsson.
<*<-:**:**:-:-:-:**:-:-:-:-:**:-:**:-:*<-:**:**:**:-:-:**:**:**:‘*:-:-:**:*><-<**:**:**:**»*:"^**"*"*”***t-:”>
v
!
I
T
|
T
!
!
!
1
!
Ý
Tökum á móti pöntunum á
HÚSGÖGNU M
til afgreiðslu í vetur og vor. Getum einnig
tekið að okkur smíði á búðar- og skrifstofu-
innrjettingum, sömuleiðis smíði á eldhúsinn-
rjettingum og sljettum hurðum (blokk-
hurðum). Eingöngu fyrsta flokks efni og vinna.
-^JJjálmar
&Co.
j^oróteinóóon
Klapparstíg 28. — Sími 1956.
T
X
Bólstruð húsgögn
fyrirliggjandi
Húsgagnavinnust. Ásgr. P. Lúðvíkssonar,
Smiðjustíg 11.
|
*;«
Ý
Ý
Ý
Ý
T
T
T
T
%
t
^hJ**J**J***«*J****^****JhJ**JmJh***Jh*mJmJ**J**Jm***JwJhJ^*JmJ**JmJmJm***JhJ**J**J**’**Jm****mJ«*J**J*«**»J**;*****J**^
Áklæði og skinnáklæði
Mjög velþekt fyrirtæki í Kaupmannahöfn,
óskar eftir sambandi við kaupmann, sem get-
ur selt áklæði, bæði tilbúin og í metramáli. —
Við viljum bæði taka vörur í umboð og reikn
ing. Viðskiptameðmæli frá: Svíþjóð, Noregi,
Englandi og Bandaríkjunum. Viðskiptamál:
danska — enska.
J^ARLHOFFMAHS&SgJ^
Grönnegade 1. Köbenhavn K.
Jarðarför ástkœrs sonar okkar og bróður,
GARÐARS HÓLM,
r-*
fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 21. þ. mánl
Athöfnin byrjar á heimili okkar, Njálsgötu 110 kl.
1,30 eftir hádegi.
Foreldrar og systkini.
Jarðarför móður okkar, -i
GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR.
fer fram frá hemiili hennar, Kirkjuveg 17, Keflavík,
föstudaginn 22. þefscú mánaðar kl. 1 eftir hád.
Fyrir hönd systkina minna.
Dagmar Pálsdóttir.