Morgunblaðið - 05.03.1946, Side 5

Morgunblaðið - 05.03.1946, Side 5
Þriðjudagur 5. marz 1946 MORGUNBLABIÐ I Verslunaratvinna I Ungan og áhugasaman mann með Verslunar- skólamentun eða aðra hliðstæða mentun og helst nokkra starfsreynslu, vantar okkur nú þegar til afgreiðslustarfa. Framtíðaratvinna ef hæfni er fyrir hendi. Uppl. á skrifstofunni frá kl. 5—6. Versl. Fálkinn ’S Sníðakensla Næsta námskeið hefst 18. mars. — Síðdegis- og kvöldtímar. — Upp pantað í kvöldtím- um). Tek einnig á móti umsóknum fyrir námskeið, er hefst seint í apríl. — Nákvæm kensla, góð vinnuskilyrði. Komið og talið við mig eða hringið í síma 6226. SIGRÍÐUR SVEINSDÓTTIR, meistari í kvenklæðaskurði, Reykjavíkurveg 29, Reykjavík. I"Sx$x$<$«íx$^k>$3x@x$4><$<$<$<$<$<>Sx$<$<$<$<$<$<$3x$3x$$>3>3x$3x$$<$<$xSx$3x$kSx5x$<$ Ibúð vantar nú þegar eða í vor. Slippfjelagið' Reykjavík. «Sx$<$<$x$^<$<$$>$<>$<$^<S<$x$3x$x$<$«><>$x$x$x$<$x$<$<aK$<$x$3x$<$<$<$<$><Sx$<$><$x$<$ <$>«^<$X$>3x$x$X$>$$>^<$<$k$>^$^<^x$^$x$<$^x$X$$>$x$x$K$X$X$>$X$<$>$>$X$x$k$X$x$x$x$x$k$. <*> Ibúð 4 herbergi og eldhús í nýju húsi í vesturbæn- um til sölu. Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þor- lákssonar, Austurstræti 7. Sími 2002 og .3202. Hús í Hafnarfirði til sölu. Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þor- | lákssonar, Austurstræti 7, Sími 2002 og 3202. I Frá DANMÖRkl Get útvegað með stuttum fyrirvara járn- og trjesmíðavjelar, einnig alskonar húsgögn. Myndir og verðlistar fyrirlgigjandi. Verðið mjög lágt. 'aóon Lækjargötu 10B. Sími 5630. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu = i = Viðskipti I við U.S.A.I i Vinland Exports, 75 West j 5 Street, New York 6, N. Y. 3 Útflutnings- og umboðs- = verslun margra stærstu = framleiðenda, býður að- = stoð sína við innkaup á | vörum í Bandaríkjunum. 1 = Smáar sem stórar pantan ir teknar. — Fljót af- 1 greiðsla. — Símnefni: -— i Thovinland New York. imimi!iiiuiiiiiiiiiuitiiiuiiiimiiiiiiiiiiimiiiiii!iii«i!ii ísland — Svíþjóð Sænsk iðnaðar- og verslunar- fyrirtæki óska eftir verslunar- samböndum (vjelar, áhöld, kemiskar vörur og margar aðrar vörur). Við getum útveg. að frá Svíþjóð góðar vörur frá. mörgum iðnfyrirtækjum. Til- boð sendist A.B. Svenska Tele- grambyráns Annonsa|rtIeln- ing, .Malmö, Sweden, merkt: ..Sweden-Kontraks 1946“. Hi!!llll!I!lllilíIIllimilil!IlllllIII!lll!IIIIUIIII1l!!llllIf!fm | Tctpað f § Siifurlitað armband tap- i = aðist í Listamannaskálan- 1 s um s.l. föstudagskvöldl. s 3 Finnandi. vinsaml. beðinn § | að skila því á Sólvallagötu I 3 12, gegn háum fundar- i láunum. s mnmnmtsammmmuoumma&imniuiaDimuu fla H.s. Dronning Alexandrine fer til Kaupmannahafnar (um Færeyjar) í dag. Farþegar eiga að vera komnir um borð kl. 12 á hádegi|. Aðeins þeir, sem hafa farseðla,. fá að fara um borð í skipið. Farþegar mega ekki hafa meðferðis pakka til annara. Slíkt verður álitið sem smygl og varðar háum sektum í Dan- mörku. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pjetursson. iimiimminiiiiiiiiiimiiinniiiiiniiiiiiiiiiimiiiiiiiniiK — . » .5 | Dermetics j SNYKTIVÖRUR. s s I 7, s-/ L z flimmunimmiiimimiinmmmmmmmmnmumn MinmngarspjÖld oarnaspitalasjóðs Bringsins fást i verslun trt> 4gústt< •xvennsf *,8al*trsett 13 luiiiiiiimmmimmmimimmiimmmiimiimimmii i ~ 1 Alm. Fasteignasalan ? 1 er miðstöð fasteignakaupa. I Bankestræti 7. Sími 6063. fliiiimiiiiiimimiimimmiimuiimmmmmmiamu i a n 75 ára: Nrarinn Benediktsson Margra manna er minnst, nú á dögum við ýms tækifæri, og sjálfsagt að verðleikum. En þegar þetta er að verða þjóðartíska, má þeim ekki gleyma, sem mestu kostina geyma. Það er þó ekki vegna þeirra sjálfra, því þeir geta komist af án lofsins. En þjóðin má ekki vfera án mannkostanna. Minki þeir minkar þjóðin. Aukist drengskapur samfara vitsmunum, þekkingu og stað- festu, vex þjóðin. Þess vegna lýsa þeir'menn, sem skara fram úr, að þessu leyti upprennandi æsku landsins. Þeir verða fyr- irmyndir. Æskan á að feta í fót spor þeirra, mun þá þióðinni vel vegna. Þegar jeg lít yfir langa ævi má jeg vera forsjóninni sjer- lega þakklátur fyrir það, að- lang flestir samferðamennirnir hafa verið drengir góðir. Það birtir í hugskoti mínu, þegar jeg minnist þeirra. Einn þeirra er Þórarinn Bene d.iktsson, Rafnssonar frá Höfðá í Vallahreppi, þessi, sem mynd- in er af. Eins og hún sýnir, verður að skyggnast á bak við ytra útlit, til þess að finna þá fegurð,- sem gerir minningarnar bjartar og hugljúfar. Var hann fæddur að Kalda- lóni í Vallahreppi hinn 3. mars 1871. Ólst hann upp í Höfða hjá foreldrum sínum. Benedikt og konu hans Málfríði Jónsdótt- ur. Faðir hans var talinn í fremstu röð bænda í Hjeraði sakir mannkosta, en ekki auð- æfa. Brjefhirðing var á Höfða og fórum við þangað strákarnir til að sækja póst og skila honum. Nutum við þá ávallt gestrisni og höfðum orð á því okkar á milli, að höfðinginn á Höfða hlyti að vera vel efnum búinn, ^ ef allir sem sæktu brjef þangað nytu þar risnu eins og við. Ekki get jeg rakið ætt Þór- arins og því ekki bent á hvað- an hann hefir erft kosti óg galla. Hitt þykist jeg skylja, j að forfeður hans hafi verið herðamiklir, kraftalegir, stirð- íegir, ófríðir og raddmiklir. En jafnframt mun svipur þeirra hafa borið vitni um drengskap, góðvilja, festu og manndáð. Jeg hafði verið nokkur ár í sýslunefnd Suður-Múlasýslu, er Þórarni skaut þar upp, sem fujltrúa Eiðáhrepps. Á þeim ár- , um þótti það nokkur fratni að verða fy-rir vali í trúnaðarstöð- ur. Það var því litið með for- vitni á þennan nýbakaða sýslu nefndarmarín. Þá var ekki kos- ið 'í trúitáðarstöður í éveithm umlandsins eftir' pólitískri ílokkaþægð. Verðleikar manns ins og hæfileikar rjeðu válinu. Kom þá í ljós, að Þórarni höfðu verið faldar flestar trúnaðar- stöður í Eiðaþinghá. Hann var þá hóndi í Gilsárteigi og bjó þar í 22 ár, ásamt konu sinni Onnu Maríu Jónsdóttur hinni mestu sæmdar konu. Bar klæðnaður hans og útlit vott um smekkvísi ög hágar hendur konu hans. Börn þeirra voru 5. Þetta var á þeirh árum, þeg- ar fátækt og vanþekking grúfði eins og þoka yfir sveitum lands ins. Þá var að vísu að byrja að rofa til. En þá eins og nú þótti það miklu varða, að for- ustan í hverri sveit, væri falin hæfum þrekmönnum, og Eiða- þingháarmenn fólu Þórarni hana. Sú 'forusta fórst honum á þá lund, að orðrómur barst af henni'um aðrar sveitir sýsl- unnar. Varð það til þess, að harrn var kosinn alþingismaður sýslunnar og gegndi hann því starfi árin 1914 og 1915. Eigi leið á löngu þar til að hann vann sjer einnig traust og álit í sýslunefndinni. V^r hann kosinn þar endurskoðaniji hreppa- og sýslureikninga og þótti leysa það mjög vel af hendi. Seinna var hann og skipaður af ráðherra, yfirmaður fast- eigna í Suður-Múlasýslu. Trnúaðarstörfin leysti Þór- arinn af hendi, með þeirri trú- mennsku og samviskusemi, að hann átti seinna völ á vanda- sömum stöððum. Árið 1919 fól sýslumaður Suður-Múlasýslu honum, sýslu ritarastarf á Eskifirði, en árið 1920 v.arð hann gjaldkeri við Útibú íslandsbanka á Seyðis- firði og gengdi því starfi í 10 ár rheð sæmd, eða þangað til hretviðri stjórnmálanna hröktu hann frá því. Jeg átti því láni að fagna, að vinna með Þórárni í sýslu- nefnd, og um tíma á skrifstofu sýslunnar. Eiga þessi fátæklegu orð, að færa honum þakklæti mitt fyrir þá samvinnu. Hefi jeg ekki kynnst neinum manni, sem lagði meíri áherslu en hann á það, að kryfja hvert mál til mergjar, og leita þess með ná- kvæmri rannsókn, er hann taldi sannast og rjettast. Hann var þoiinn og þraut- Seýgur vinnúgarpur og hliðraði sj'er ekki, er um það var að ræða, að leysa úr erfiðum við- fangsefnum. Af því- leiddi, að hann tók heldur aldrei afstöðu .til opinberra mála, iyr en hann hafði Velt þeim fýgir sjer ög rannsakað þau af kostgæfni. Þegar hann hafði aflað -sjer sannfæringar á þennan hát't, vár það engum meðalmanni fært, að fá hann til að breyta um skoðun. Lundarfarið var gætt mikilli festu, saníileiðsást og drengskap. — Eignist þjóðin márga slíka. • Bjarni Signrðsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.