Alþýðublaðið - 16.05.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.05.1929, Blaðsíða 3
ALJþ.Ý.JLIFBL Af>I Ð 3 TMgnwHgQLsewC Merkið er trygging fyrir gæðnm. Sumarskófaínaðuir í mjög fjölbreyttu úrvali. Nýjarteg- undir teknar upp daglega. Kaupið Hvítasunnuskóna í -------- SkéMð Eeykjavfiknr I Aðalstræii 8. r Herra-regnkápnr. Mjög raiklar birgðir voru teknar upp í dag. Hinar marg eftirspurðu. punnu Ijósu herra kápur eru nú loksins komnar Q A flH og kosta að eins ^ ^-'• Vöruhúsið. Vegna pess, hvað Dotlar-þvottaefnið vinnur fljótt og vel, hafa einstöku kon- ur álitið að í þvi hlyti að vera klór. Efnarannsóknastofa rikisins hefir nú rannsakað DOLLAR og algerlega ómerkt slíkan hugar- burð með svofeldum ummælum: „Ekkert klórkalk eða önnur slik MórsambSnd ern í jþvottadnfti þessn og heldar ebki annars- konar LleikieSni“. HdsmæðurS Af ofanrituðu er augljóst, að þér eigið ekki á hættu að skemma fötin yðar ef þér notið DOLLAR. En auk þess sparar DOLLAR yður erfiðið við þvottinn, alla sápu og allan sóda. Notið því DOLLAR og notið það samkvæmt fyrirsögninni. Fæst í flestum verzlunum bæjarins. í heildsölu hjá: Halldóri Eirikssym Hafnarstrætl 22. Sími 175. þurfa að krukika eitthvað í fjár- ilagafrv. Varö fyrir honum litib háttar fjárveiting til Jóns Leifs til uindiiaJbúin.iings starfsemi við væntanlegt ríkisútvaxp, og tókst Eimari að fá hana numda burtu með cins atkvæðis mun. Var það 'það einkennilegast, að einkum þimgbændur greiddu tíllöguwnS at- kvæði, þótt starfið væri fyrst og fnemst ætlað að koma sveitunum að motum. Samþykt var að veita 4 þús- und kr. til styrktar sjúklingum. sem nauðsymlega jmrfa hams með til laiknishjálpar eriLemdis. Hins vegar var horfið frá því, að vedta slíka styrkl á nöfn tiltekiinna s júk- linga. Styrkurintn til Fréttastofummaír var hækkaður úr 2 þúsund lcr., eins og stjórniin lagði til í frv. síínu, mpp í 3500 kr„ eiins og haírm er nú. Þimgfréttir úr efri deild verða að bíða sakir þrengsla. Kosningarnar i Bretlandi Koismimgar til neðri málsstofu brezka þingsins eiga, eins og kunmugt er, að fara fram 30. þ. m. — Bíða mienn um allan heimr' rmeð óþreyju eftir úrslitunum. Marg'ir búast v,ið að stórkostleg breyting verði á neðri málstofunni við kosningarnar og getur sú breytirig haft hinar örlagarikustu afleiðingar. ihaldsmenn uniniu milkinn kosn- ingasigur við síðustu kosningar og mynduðiu stj-óm. Varð Stan- ley Baldwin — mjög ákveðinn afturhaldismaður — forsætisráð- herra, og hann valdi hina ráðtenr- ana auðvitað ú,r sínu sauðahúsi. Stjórnarár Baldwins hlafa verið hin verstu vandræða- og kreppu- ár í sögu brezka heimsveldisins. — Frjáls samkeppmi og hið marg- lofaða írjálsa einstaklingsframtak hafa verið guðir bnezku þjóðar- innar um langt skeið, en nú hefiir hvorttveggja sýnt sig vitlaust og vanmáttugt til að skapa viðun- anleg kjör handa þjóðinni og halda „heiðri“ brezka heimsveld- isins uppi bæði inm á við og út á við. Ástandið heima fyrir í Bret- landi hefrr verið mjög slæmt. — Nánrumar hafa legið í kalda kolL og þær, sem starFræktair hafa verið, hafa lítið gefið í aðra hönd. Hafa og úreltar framleiðsluað- ferðir verið notaðar og enguin umböfum hefir verið hægt að koma fram fyrir flralds- og svairt- sýniis-lund námaeigenda og stjómarvalda. Alþýðam í náma- bæjimum hefir soltiö og liðið rnikið; er víst mörgum í minni frásögn sú, er birtist hiér í blað- inu um líðan námaverkanrann- anna í Suður-Wales, Milljónij manna ganga atvinnulausir og hundruð þúsunda hafa hröklast frá 'heimilum sínuim og farið á vergang, Flakkar svo þessi fjöldi eirðarlaus borg frá borg. Helsta von hams er að fá liandtak að vinna, en sú von er tálvon. Á- standið í verksmiðjuiðna'ðinuni er lítið betra. Þar eru sífeld vieirk- bönn og verkföll. Verksmiðjurnai’ standa oft auðar og tðmar svo vikum og jafnvel mánuðum skift- ir. Vélarnar stöðvast. Veirkalýður- inn ’hefst ekki að, Þaninig hefir frjális samkeppni, hið ótakmiark- aða einstaklingsfrelsi, hernaðar- braskið og ihaldsstefnan farið með voidugasta heimsriki jarðar. Fyrlr hvenWlfe: t L Allan tilbúinn kvenfatn- £ ► að, ytri sem innri. er alt af bezt að kaupa á ► Laugavegi 5. \ 1 nýlendunum, skattlötulum Bretlands, ieikur alt á reiðiskjáttfL Kínverska þjóðin er að brjótast undan yfirráðum brezka auð- valdsins og byltingin stendur þar enn yfir, Um skeið tókst brezk- um auðkýfingum og stjómarVöld- um að bæla niður al'þýðubyit- inguna með aðstoð kínverskra æfintýramannia, svökallaðra þjóð- emiissinna, en enmþá logar frels- iísþráin í brjóstum alþýðunnar þar eystra og nú berast fregnir tnni bardaga milli hennar og serndi- sveina Breta-þjóðemissinnanna. — í Imdlandi er sama baráttain háð, Þar hafa Bretar rikt og ráðið með jámhendi um lanigan tíma,. Sjálfstæðisbaráttan geisar þar — og befir Bretum ekki tekiist að lægja þær öldur, — Fraimkoma Breta gagnvart þesstnn þjóðum hefir oftast verið griimdarleg og ósaimboðin nokkurri siðmenitaðri þjóð, en“ stundum hefir hún bein- línis v'erið hlægileg, eins og þeg- ar þeir fangelsuðu Ghandi, frels- islietju Indverja, sleptu honum lausuim eftir viku fangelsilsvist og sektuðu hann um nokkrar krónur „fjrrir að æsá Indverja gegn brezka heBmisvel.dinu.“(i) 1 heim'spólitikinni eru Bretar að tapa. Bandaríkjaimfönn, Japanar og jafnvel Frakltar eru að vemða styrkari, Brezkir stjórníinálamenn berjast á afvopnunarsaimkunidum, iðnaðarfundum, skaðabótasam- fcomum o. s. frv. fyrir því, að halda „heiðrinum“ uppi, en það tekst efcki, Hagsmunum Bretiands er iskotið til hliiðar. Þegar þetta er athugað þá er það augijóist, að sá spádómur istyðst við' miklar likur, sem seg- ir fyrir um fall hrezku auðvalds- og íhalds-stjómarininar, — Enda hefir sú orðið reynslan á umdan- fömum 2 árum, að íhaldsmmn hafa tapað um 20 þingsætam vfiiS aukakosningar, sem fram hafa farið. Hafa jai'naðarmenn unnáð 14 þeirra, en frjálslyndir 6. Flokkarnir, sem um völdjn keppa, ,eru aðaltega þríx: ihalds- flokkurinn (hefir mú 411 þings.), jafnaðarmenn (hafa nú 156 þing- sæti) og frjálslyndir (hafa 42).. — Við kosningamar verða í kjöri 588 íhaldsmenn, 566 frjálslynidir og 506 jafnaðarmenn. I neðri mál- stofunni eiga sæti 615 þjngmienn. Svo enginrn. flokkur hefir frana- bjóðanda í öllum kjördæmuni. Al'ment ætla menn, að jafnaðar- menn muni vinna miikið á í kosn- ingum þeim, sem í hönd fara, því að Stanley Baldwin og stjómi hans hefir íítið getað ráðið bót á atvin n uleysismeinunum. Hins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.