Morgunblaðið - 28.04.1946, Síða 4

Morgunblaðið - 28.04.1946, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 28. apríl 1948 JEG KVÍÐI EKKI DÓMI ÞJÓÐARINNAR ÞEGAR jeg frjetti, að búið væri að bera fram vantraust á stjórnina, giskaði jeg strax upp á, að flutningsmenn myndu vera þeir háttvirtur þingmaður Strandamanna og hátvirtur 2. þingmaður Sunn- mýlinga, annar eða báðir. Jeg rejmdist ” getspakur og sann- spár. Það eru þeir Hermann Jónasson og Eysteinn Jóns- son, sem vantraustið flytja. Þarna er þeim lifandi lýst. Frá því í maí mánuði þar til í byrjun okt. 1944, voru þeir að semja við okkur um stjórn armyndun. Þeir fjellust þá á allt, sem máli skifti í þeim samningi, sem stjórnarflokk- arnir að lokum gerðu <með sjer. Að vísu sannaðist síðar, að þeir óskuðu, að stjórnar- myndunin tækist ekki, og ætluðu sjer að halda við glundroðanum, en láta síðan kjósa til Alþingis vorið 1945, og kenna Sjálfstæðisflokkn- um óreiðuna. En hitt er jafn víst, að þeir voru staðráðnir í að verða ráðherrar í nýju stjórninni, ef ekki tækist að hindra stjórnarmyndun. Sem kunnugt er, tefldu þeir taflinu svo klaufalega, að þeir urðu utangátta. Og nú eru þeir að bisa við að bera fram van- raust á stjórnina fyrir að hafa tramkvæmt þann málefna- samning, sem þeir sjálfir að- bylltust og þóttust hafa rík- an áhuga fyrir fram á haust 1944. Jæja, ekki er þeim það of gott. Betra er illt en ekkert að aðhafast. Og eitthvað verða þeir að dunda við, með- an við hinir neytum allra krafta til að sækja fram að settu marki með fullum hraða. Annars er þessi vantrausts- tillaga hálf spaugileg. Hvað getur eiginlega vak- að fyrir flutningsmönnum? Vantrausfið er tálm Ekki getur það verið tilgang urinn að sanna þjóðinni, að frá því það rann upp fyrir þessum herrum, að stjórn yrði mynduð og þeir yrðu sjálfir utan við, hafa þeir ekki á heilum sjer tekið og ekkert til sparað að ófrægja stjórn- ina. Alveg eins og allir líka vita, að þessir menn eru og verða yfirleitt móti sjerhverri stjórn, sem þeir ekki eiga sæti í sjálfir. Slíkt er skiljanlegt um menn, sem telja sjer orð- ið „áskapað að vera ráðherr- ar á íslandi“. Ekki vakti það heldur fvrir flutningsmönnum með van- traustinu, að fella stjórnina. Þeir eru varla svo illa haldn- ir, að þeir viti ekki enn, og allir aðrir, að það er alveg vonlaust. Tæplega var heldur van- trausið flutt í því skyni að sanna einlægni Framsóknar- flokksins fyrir að flýta störf- um þessa þings, sem þeir eru þráfaldlega að stagast á, að sje orðið allt of langt. Nei, auðsætt er, að ekkert af þessu gat vakað fyrir flutn ingsmönnum. Ræða Ólafs Thors forsætisráðherra við vantrauststillögu Framsóknar, á Alþingi 26. apríl Síðar, þegar skip verða ekki fáanleg, eigi íslendingar að kaupa mörg skip! Meðan íslendingar eiga nóg fje eiga þeir engin skip að kaupa! Síðar þegar búið er að eyða öllu í herkostnað út af þeim kaupdeilum, sem Framsókn vill stofna til, eiga Islendingar að kaupa stóran skipaflota. Háttv. þingm. Mýramanna skal jeg litlu svara. Það sem hann sagði um landbúnaðar- mál verður athugað af öðrum Alt hitt var fremur meinlaust og bar vott um að háttv. þ.m. hafði veika sannfæringu fyrir ádeilu sinni. Enda mun það svo. Hann talaði fyrir hönd þess eina flokks, sem hann taldi ógallaðan. að vísu nokkuð af því lært, en þó eigi látið sjer segjast sem skyldi. Verð jeg því enn að reifa málið. Ólafur Thors forsætisráðherra En hvað var það þá, sem ljúka máli sínu og raunar allri fvrir þeim yakti? ádeilu stjórnarandstöðunnar Þannig er nú spurt. sje best svarað með því að Jeg skal svara. Jeg Ijóstra rekja í örfáum aðaldráttum upp leyndarmálinu. I þsð, sem stjórnarflokkarnur Sannleikurinn er sá, að hafa gert. Menn geta þá bor- flutningsmennirnir vita sjálf- ið það saman við það, sem var ir ekki nokkurn skapaðan hlut og hitt, sem orðið hefði, ef hvað fvrir þeim vakir. | á.jórnarmyndun hefði mlkV Þeir vita bara, að þeir eru tekist 1944, og síðan kveðið órcir, kvíðnir fyrir kosning- t:pp dóma sína. Skal það nú unum, vanstilltir og reikulir stuttlega gert. í ráði.1 Vantrausið er ekkert ann- að en fálm út í loftið. Hold af þeirra holdi. Alveg samskon- ar hringsól eins og öll pólitík f ramsóknarílokksins hefir verið á síðari árum, allt frá því aðrir flokkar hættu að st.yðja þá árið 1942 og ljetu þá fara að reyna að staulast út í lífið á eigin fótum, eina, óstudda. og forustulausa með ráðherrapest. Fyrir þá, sem lesa Tímann, getur varla verið mikil ný- breyttni í ræðum. eins og þeim, sem verið var að flytja. En kannski við hinir, sem sjaldnar náum til þess les- endahóps, getum borið eitt- hvað á borð, sem þeim er meira nýmeti. Mætti þá svo fara, að van- traustið yrði ekki alveg jafn þýðingarlaust og mennirnir, sem flytja það eru nú orðnir. ★ JEG HYGG, að ræðum hátt virtra þingmanna, er voru að Áður ætla jeg þó rjett að víkja sjerstak- lega að örfáum atriðum úr ræðum þeim, er nú hafa ver- ið fluttar. SKAL jeg, til að stytta mál mitt og fá myndina sem heil- steyptasta, ræða í senn um- mæli Hermanns Jónassonar og Eysteins Jónssonar við um ræðurnar í fyrrakvöld og um mæli háttvirts þingmanns Strandamanna hjer í kvöld. í nefndri tillögu háttvirts þingmanns segir svo: „Skal ríkisstjórnin jafn- framt leggja fyrir Alþingi öll símskeyti og brjef, sem farið hafa milli hennar og fulltrúa erlendra ríkja um mál þetta, og einnig þau símskeyti og brjef um sama mál, sem farið hafa mi-lli hennar og fulltrúa íslands erlendis11. í ræðu þeirri, er háttvirtur flutningsmaður áðan flu'tti, var hann að vísu lagður á flótta frá tillögu þessari. Ljet hann nú sem það værl aðalatriði að birta efnis- jskýrslu um málið, en ekki Háttv. þingm. Strandam. sjálf skjölin en á þessu tvennu átaldi stjórnina fyrir sleifar-^er einmitt höfuðmunur, eins lag á þingstörfum. Bar hann og jeg síðar vík að. Er það að jafnframt hæstvirtum forset-^vísu gott, að mjer hefir tek- um þingsins að þeir misbeittu ist að glæða skilning hátt- valdi sínu. Áburður á forset- virts flutningsmann's á þessu ana er tilefnislaus 5g því víta- en viðfeldnara hefði verið og verður. En starfstími þings-' stórmannlegra að játa það, ins fullyrði jeg að er hinn enda er honum engrar undan styðsti fram að þessu í hlut- komu auðið, þótt einhver hafi falli við afköstin. Skal jeg síð-'orðað tillöguna, sem eigi læt- ar víkja betur að því og færa ur nægilega vel að orða ljóst á það óyggjandi sannanir. jjiugsun sína, því í greinargerð Þá vítti þessi háttv. þingm. inni, sem háttvirtur þingmað stjórnina fyrir skipun nýrra ur vafalaust sjálfur hefir sam nefnda. Öðrum fórst en hon- ið, eru tekin af öll tvímæli um um ekki. Sjálfur hefir hannjað hann krefst ekki efnisyf- legið undir rökstuddu ámæli irlýsingar, heldur birtingu fvrir freklega ásælni í ríkis-Jskjala. Þar segir orðrjett: „I þingályktunartillögunni er gert ráð fyrir því, að öll sem úr sker, að alveg eins ogjs:mskeyti og brjef varðandi athafnasamur bóndi þarf. herstöðvamálið, verði birt. fleiri hjú en sá sem lítið hefst (Jeg fæ ekki sjeð, að það feli að, þannig þarf sú stjórn er í sjer neina hættu“. nú fer með völd vegna mikil-1 Jeg tel mjög líklegt og fylli. virkra framkvæmda á flest- iPga skiljanlegt, að allur þorri um sviðum, fleiri aðstoðar- ^ manna geri sjer óljósa grein menn en k;s rstöðu stjórnir. fyrir þvi; hver munur er á efnisskýrslu um málið og birtingu allra skjala, er um stefnulaus sjóðinn %il beinagjafa til fylgi- fiskanna. En auk þess er það Háttvirtur þingm. Stranda- manna ræddi allmikið um hið HERMANN JÓNASSON svo nefnda herstöðvamál, og tók upp á því að lýsa stefnu rjeðst með miklum þjósti að Framsóknarflokksins í ný- ííkisstjórninni og þá auðvit- sköpuninni. Þetta var ekki að einkum mjer sjálfum, fvrir hyggilegt. Stefna Framsókn- alla meðferð málsins. arflokksins í nýsköpun er Mál þetta var rætt nokkuð nefnilega engin. Eða öllu held í sameinuðu Alþingi í fyrra- ur eitthvað handa öllum. — kvöld. Var þá til umræðu til- Framsóknarflokkurinn er í laga til þingsályktunar um þessu sem öðru tilbúinn íil herstöðvarmálið, sem þessi þess sem með þarf til þess að háttvirur þingmaður flytur í tryggja honum völdin. þingskjali 634. í þeim umræð- Jeg hefi lagt mig fram um um kom skýrt fram, að hátt- að finna út hver sje nýsköp- virtur flutningsmaður hafði unarstefna Framsóknarflokks enga grein gert sjer fyrir efni ins. sinnar eigin tillögu og skildi Jeg hefi komist að þeicri því auðvitað ekki, hversu al- niðurstöðu að sje hún yfir- varlega afleðingu það myndi leitt til, þá hljóði hún þannig: hafa, ef hún yrði samþykkt Meðan skip eru fáanleg, og framkvæmd. iga íslendingar ekki að kaupa í þeim umræðum skýrði jeg nein skip! málið fyrir honum. Hefir hann það fjalla. En það er næsta ó- trúlegt að maður, sem verið hefir forsætisráðherra í mörg ár hafi ekki svo mikið sem hug boð um það. En sannleikurinn er sá, að í slíkum málum á hver aðili sem er skýlausa kröfu á því að birta efnis- hlið málsins, ef hann óskar þess. Sjálfsögð kurteisi er þó talin, að tilkynna gagnaðila það og reyna að hafa um það fult samkomulag. Hitt, að ætla sjer að birta öll skjöl málsins án þess svo ,mikið sem að leita samkomulags hins aðilans, I vað þá tryggja það, er talið svo fjarri sanni í viðskiftum milli vinveittra þjóða, að ís- lendingum er til lítils heiðurs, að fyrverandi forsætisráð- herra hefir lagt fram um það tillögu á Alþingi, enda þótt aðrir muni hafa vit fyrir hon um og afstýra ósómanum. Þetta er nú önnur hliðin á Framh. á 5 síðu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.