Morgunblaðið - 28.04.1946, Síða 5
Sunnudagur 28. apríl 1946
MOlvSUNBLAÐIÐ
5
RÆÐA FORSÆTISRÁÐHERRA
Framh. af bls. 4. [mikið skynsamlegri en tillag-
tdlögu háttvirts þingmanns £’n sjálf, en þó dálítið skopleg.
Strandamanna. Því er lýst með heillagri
Hin er lítið skárri. Hún vandætingu, hversu svívirði-
jnælir svo fyrir, að birt skuli lega þjóðin sje leikin, er stjórn
„öll símskeyti og brjef“, sem i'.i leyfi sjer að leyna hana
farið hafa milli sjórnar ís- algjörlega þessu mikilvægasta
lands og fulltrúa hennar er- máli hennar.
lendis um þetta viðkvæma og J Varla muni þess nokkur
vandmeðfarna utanríkismál. 'dæmi í víðri veröld, að nokk-
TJm þessa tillögu er óþarft að ur ríkisstjórn hegði sjer svo
íjölyrða. Um hana geta menn ^siðlaust og ósæmilega. Smá-
dæmt, hvort sem þeir vita dylgjum er svo lætt milli lín-
jiokkurn hlut um sæmilegar J enna til bragðbætis. Þessi
umgengisvenjur við aðrar ^ leynd sje svik við þjóðina
þjóðir eða ekki. Hjer nægir(Og nærri verst fyrir það, að
brjóstvitið eitt. Það, sem hátt .búið sje að ræða málið svo
virtur þingmaður Strandá- (1-'d þrautar í blöðum og á mann
Jæanna leggur til er, að tekin fundum, að hvert mannsbarn
verði upp sá háttur að birta 'í landinu þekki kjarna þess.
opinberlega orðrjett brjef og j Þykir mjer ekki taka því að
EÚnskeyti, til þess þannig að ' eyða tíma í að skopast að því,
ljóstra upp þeim mestu trún - hvernig hvað rekst á annars
aðar- og leyndarmálum, sem l'iorn. En spyrja mætti:
trúnaðarmenn ríkisins aflal 1. Hvernig er hægt að leyna
ng senda ríkisstjórn sinni, og Þvh sem allir vita?
þá auðvitað í fyllsta trúnaði.
Þessar skýrslur eru auðvit-
að um allt það, er slík mál
snertir, allt, sem aðrir hafa
um það sagt, og þá einnig oft
í trúnaði, og jafnframt hug-
leiðingar og leiðbeiningar
Eendiherranna sem staðkunn-
ugra manna.
Það er ekkert gaman fyrir
Eendiherrana að fá þannig
lagaðar trúnaðarskýrslur á
prent. Og málið, eitt vandmeð
farnasta utanríkismál, sem að
höndum hefir borið, er svo
sem- ekki illa valið, til þess
að innleiða þessa gullvægu
og gáfulegu reglu.
Það verður ekki amalegt
feð vera sendiherra íslands
upp á slík býti. Og heldur
ckki áhættusamt fyrir út-
lendinga að segja fulltrúum
• íslendinga eitthvað í trúnaði.
Nei, þessi tillaga Hermanns
Uónassonar, ef samþykkt yrði,
er tillaga um það að aðvara
Ejerhvern útlendnig um að
gefa nokkrum íslénding upp-
lýsingar, sem íslandi mætti
að liði verða, ef honum stend
ur ekki á sama, þótt slík upp-
2. Ef leyndin er svik og sið-
leysi, hvernig stendur þá á
því, að jafn heiðvirður maður
cg háttvirtur þingm. Stranda-
manna skuli ekki haf.a borið
fram þessa ágætu tillögu fyrr
en liðnir eru nær 7 mánuðir
frá því hann fjekk að vita
[um málið?
Voldugur sjórnmálaleiðtogi
sem liggur í missiri í dvala
og sefur á svikunum á á hættu
að vera ekki tekinn alvarlega
þótt eitthvað umli í honum í
svefnrofunum rjett fyrir kosn
ingar.
Eandaríkjanna búin að sam-
þykkja það. í síðara skiftið
reyndi ekki á það, því stjórn
íclands hætti við birtingu í
bili, áður en til þess kæmi,
að Bandaríkin svöruðu. Þá
ber og skýrslan með sjer, að
fram að þessu hefir öll stjórn-
in verið sammála um hvert
spor, sem stigið hefir verið
í málinu. Það eina, sem á milli
hefir borið og þó aldrei dregið
til átaka um, er, að eftir að
sendiherra íslands taldi, að
takast mætti að stöðva málið,
áleit jeg farsælast fyrir okk-
ur íslendinga að eiga ekkert
frumkvæði að því að hefja
umræðu um málið fyrr en
nauðsvn krefði. Beitti jeg
mjer því gegn því, að við bær
um fram tillögu um að birta
efnishlið málsins meðan ekk-
ert sjerstakt bæri að höndum.
Tek jeg á mig alla ábyrgð á,
að það hefir eigi verið gert
fyrr en nú.
Þá var ekki hægi
heldur af hinu, að eðli máls- lands hálfu verið rætt og rekið
JEG LÆT þá útrætt um
þessa leiðinlegu yfirsjón þing
manns Strandamanna og vík
að hinu, sem er með öllu ó-
skylt tillögu háttvirts þing-
manns Strandamanna um að
birta skjöl og skeyti málsins,
þ. e. a. s., að ríkisstjórnin gefi
þjóðinni skýrslu um aðalefni
rnálsins. Sem kunnugt er hafa
nú verið hafnar almennar um
ræður um málið. Óskirnar um
skýrslu frá ríkisstjórninni
lýsing verði sett á prent, ogjhafa orðið æ háværari og al-
það með hvaðan hún er feng- mennari. Tel jeg því rjett,
Sn. Og það er tillaga um það/einnig með hliðsjón af að
íið takist fulltrúa íslands að
brækja í gagnlega upplýsingu
þá skuli hann a.m.k. hugsa
sig vel um, áður en hann láti
Btjórn sína vita um hana, þar
eð hann með því eigi á hættu
íið eyðileggja jafnt sjálfan sig
sem þann, er upplýsinguna
gaf. Þetta er því í rauninni
tíllaga um að eyðileggja að
verulegu leyti utanríkisþjón-
usta íslands. Hún leggur til
nð móðguð sje ein mesta og
voldugasta vinaþjóð íslands
eg á henni þverbrotnar vel-
f æmisvenjur, og húnjeggur til
öð eyðilögð sje utanríkisþjón
usta íslands að verulegu leyti.
Þannig er þessi tillaga Her-
manns Jónassonar. Það má
langt leita í þingsögunni að
nokkru sambærilegu.
Jeg held, að ef háttvirts
J.ingjnanns Strandamanna
verður að einhverju getið eft-
ir 10 ár, verði það ekki síst
vegna tillögu þessarar.
Rökin, sem færð eru fyrir
þessari tillögu, eru að sönnu
þingi er að ljúka en kosningar
framundan, og eftir að hafa
borið mig saman við stjórn
Bandaríkjanna, að fullnægt
r;e þeim óskum, með því að
ge.fa Alþingi skýrslu um mál-
ið í fyrsta skifti á opnum fundi
að áheyrandi mörgum þús-
undum eða tugþúsundum
landsmanna.
(Hjer las forsætisráðherra
tilkynningu þá um herstöðva-
málið, sem birt var í blaðinu
í gær).
Jeg hygg, að það, sem jeg
hefi sagt, nægi til að afsanna
ílestar þær staðhæfingar og
dylgjur, sem fram komu í
i æðu háttvirts þingmanns
Strandamanna.
Hrokinn og sjálfstraustið
cru ekki mitt meðfæri, enda
mjer óviðkomandi. Skýrsla
sú, er jeg nú hefi gefið, sýnir
m. a., að tvisvar áður hefir
rikisstjórnin verið komin á
fremsta hlunn með að gefa
út skýrslu um efnishlið máls-
ins. í fyrra skiftið var stjórn
Þarf jeg engu að leyna um,
livað rjeði gjörðum mínum.
Voldug vinaþjóð hafði bor-
ið fram óskir við stjórn ís-
lands. íslendingar áttu henni
margt gott upp að unna og
af henni þegið margvíslega
beina og óbeina aðstoð á styrj
aldarárunum. Og enn var þess
að minnast , sem íslendirigar
aldrei gleyma. að Bandaríkja
menn viðurkendu allra þjóða
fyrstar skýlausan rjett okkar
til að endurreisa lýðveldið og
studdu okkur betur og drengi
legar í lokaþætti sjálfstæðis-
baráttunnar en nokkur önn-
ur þjóð.
Bandaríkin voru því alls
góðs‘ makleg. En þegar þau
beiddust þess, sem íslending
ar engum vilja í tje láta, var
ekki hægt að segja já. í slíku
máli verða íslenskir hags-
munir einir að ráða.
Stjórn íslarids taldi sjer því
ekki fært að verða við óskum
Bandaríkjanna, frambornum stiórnarinnar stæðu í
í nótu þeirra, dags. 1. okt. hlutfalli við loforðin.
ins samkvæmt verða ríkis-
s+jórnir allra landa á öllum
tímum, að skoða það sem
skyldu sína að viðhafa hverju
sinni þá málsmeðferð í skift-
um við önnur ríki, sem best
lientar hagsmunum þeirrar
þióðar, sem ríkisstjórnin er
málsvari fyrir, hvort sem það
hentar augnablikshagsmun-
um stjórnarinnar betur eða
verr. Stjórnin á það svo und-
ir drenglyndi stjórnarandstöð
unnar, hvort hún reynir að
þyrla upp moldviðri um utan
i íkismálin í því skyni að freisa
þess að ná flokkslegum ávinn
ingi á kostnað þjóðarhags-
muna, ng þá að sjálfsögðu að
lokum undir dómgreind þjóð-
arinnar, hvort slík bolabrögð
reynast til hags eða tjóns þeim
sem þeim beitir.
Jeg skal að þessu sinni
ljúka þessum athugasemdum
um stöðvamálið með því að
segja það, sem jeg veit, að
þjóðin trúir, að jég hefi frá
öndverðu leitast við að halda
þannig á málinu, sem best
l.'.enti hagsmunum íslands.
★
BÍKISSTJÓRN íslands taldi
sjer ekki fært að verða við
ósk Bandaríkjanna, en lýsti
hinðvegar yfir, að hún væri
reiðubúin að ræða við stjórn
Eandaríkjanna um, að íslend
ingar verði ein hinna samein
uðu þjóða, og þær kvaðir, er
þedr þá takast á hendur um
þátttöku í þeim- ráðstöfunum
til trvggingar heimsfriðnum,
sem United Nations Charter
gerir ráð fyrir.
En það ætti að.vera sjerhverj
um íslending ljóst, að enda
þótt ísland þannig hafi ekki
sjeð sjer fært að verða við ósk-
um Bandaríkjanna, er vinátta
Bandaríkjanna Islandi ómetan-
leg. Stöðvamálið hefir af ís-
út frá báðum þessum sjónar-
miður.
SÁ HLUTI ræðu háttvirts
þingmanns Strandamanna, er
um utanríksmál fjallaði. sýndi
mjög greinilega, að hann telur
sjálfan sig allra manna færastan
um að segja íslendingum fyrir
verkum um alla meðferð utan-
ríkismála. Skal jeg láta það
óátalið. En rjett er að minna á,
að þetta er ekki í fyrsta skifti,
sem stjórn íslands ræðir mikil-
vægt mál við stjórn Bandaríkj-
anna, — mál, sem Bandaríkin
töldu eigi aðeins íslenskt mál,
heldur og eins og á stóð, mál
margra þjóða annars vegar, en
íslands hins vegar. Þær um-
ræður stóðu lengi sumars 1942,
og snerust um sjálfstæðismál
íslendinga.
Háttvirtuiw þingm. Stranda-
manna taldi þá, sem nú, illa og
óviturlega á málum íslands
haldið. Taldi hann þá, að vald-
hafarnir hefðu með framkomu
sinni „glatað virðingu umheims
ins fyrir íslandi“, — „sett
smánarblett á þjóðina“, eins og
hann komst að orði, og margt
annað svipað ljet hann um
piælt. Endirinn varð sá, að
stjórn íslands tókst, að fá öllu
því framgengt, er Islandi var
fyrir bestu, og lauk málum
með bví, að stjórn íslands
trygði fyrirfram viðurkenningu
voldugasta lýðríki veraldar
Bandaríkjanna — á lögmæti
endurreisnar h\ns forna ís-
lenska lýðveldis.
Mjer sýnist margt benda til,
að háttvirtum þjngmanni
Strandamanna hafi ekkert *far-
iðt fram í hyggilegri mcðfcrð
utanríkismála frá því 1942,
enda enga æfingu haft í þeim
efnum.
Loforð og efndir
Þetta var óumflýjanlegt.
Nú ályktaði jeg á þá leið,
að ef Bandaríkin talfærðu
ekki að fyrrabragði, að birt
skyldi efnishlið málsins,
myndu þeir fremur kjósa, að
málið lægi í þagnargildi.
Fannst mjer utlátalítið að
eiga engan þátt í að annað
yrði, og að sjálfsögðu vildi
jeg geðjast Bandaríkjunum,
ef jeg gat það, íslendingum
að meinfangalausu. Taldi jeg
mig og því betur geta þagað
fvrir það, að hvert manns-
barn á íslandi vissi hvað það
var, sem Bandaríkin höfðu
iarið fram á.
Þetta var það, sem ráðið
hefir gerðum mínum.
Hitt liggur svo í hlutarins
eðli, að fyrir stjórnina sjálfa
hefir það auðvitað allt frá því
málið hófst, verið lapgæski-
legast að reka það sem allra
mest fyrir opnum tjöldum.
Hún hafði engu að leyna.,—
l eyndin gat því ekki stafað
áf umhyggju fyrir stjórninni,
SKAL JEG þá víkja að því,
er jeg hvarf frá. Hv. þingm.
Strandamanna sagði, að efndir
öfugu
- Jeg
skal svara til saka Jeg skal auð
velda háttvirtum áheyrendum
úrskurðina um það, hvort
átjórnin verðskuldi lof eða last.
Jeg skal kæfa ofsa háttvirts
þingmanns Strandamanna og
óhróður í köldum staðreyndum,
með því einfalc^ega að rifja
upp gerðir stjórnfirinnar.
Hinn 10. deserðber s.l. flutti
jeg ræðu hjer á Alþingi við
framhald 1. umræðu Lárlag-
anna. Var þeim umræðum út-
varpað, en flestar aðalræðurnar
birtust síðan í blöðunum. Jeg
gerði þá allítarlega grein fyrir
störfum stjórnarinnar, fram til
þess tíma. Treysti jeg því, að
flestir þeir, er áhuga hafa á
stjórnmálum, hafi kynt sjer þá
skýrslu, og læt jeg því að þessu
sinni nægja að stikla á allra
stærstu atriðunum, enda ekki
annars kostur, jafn takmark-
aður, sem tími minr\ er.
Svo sem kunnugt er, tók nú-
verandi ríkisstjórn við völdum
í október 1944. Hafði þá um nær
tveggja ára bil ríkt algjör
glundroði í stjórnmálum þjóð
arinnar, enda hafði Alþingi
brugðist þeirri höfuðskyldu
að mynda þingræðisstjórn. Var
í slíkt óefni komið, að allir
flokkar þingsins tölu með öllu
óþolandi. Höfðu þeir þá setið
marga mánuði við samninga-
borðið í því skyni að fyrra Al-
þingi peirri smán að búa við
óþingræðislega utanþingsstjórn,
og þjóðinni þeim voða, er af
þessu hlaut að leiða. Gekk, sem
kunnugt er, stirðlega að koma
sttjórninni á laggirnar, en tókst
þó, eftir að Framsóknarflokk-
urinn hafði skorist úr jeik og
skotið sjer undan skyldunni,
þegar þörfin var mest. Hvað,
sem menn að öðru leyti segja
um stjórnina, störf hennar og
stefnu, kemst enginn hjá að
viðurkenna að hin fyrsta gang-
an var góð, þar eð sjálf stjórn-
armyndunin fyrti Alþingi smán
og.þjóðinni yfirvofandi hættu.
Stefna stjórnarinnar er marg
rædd og öllum kunn. Itöfuð-
atriðið er að freista Less að
tryggja öllum íslendingum at-
vinnu við sem avðvænlegastan
atvinnurekstur. Er sama að
segja um stefnuna sem stjórn-
armyndunina, að enginn getur
mælt því í gegn. að um lofs-
) Fraruh. á 6. síðn.