Morgunblaðið - 28.04.1946, Page 9
Sunnudagur 28. apríl 1946
MORGUNBLAÐIÐ
B
Viðarkol
VERSLUN
O. ELLINGSEN H.F.
n!!ii!iiiiiiiiiíiii!nnnnmiiiininiiiniiiiiiiiifiiinniiiii!i vyiiiiiiiiiiniiiiiiiiiHiimuuuinmuuiiiiiiuiiiiiiinnijjf
£ Stór tveggja herbergja s
Garðyrkju-
verkfæri
=3 ==
1 búð
[ luiimiiiiiuiiiiimuimnimmMUiiEEmiiiimmiii = =
Bátaverk
Stálbik
Blakkfernis
Eirolía
Bitumen Járnlakk
Carbolineum
Koltjara, ensk
Hrjátjara
Asfalt
Tjörukústar
Penslar
Krít, mulin
Molakrít
Gibs
Dextrin
Carbid
Barkarlitur
Blásteinn
Verzlun
[0. Eliingsen hí j
iiiiiiiiimiiiuiiumiuimuummiimimiiiiiimuiiiii
er breyta má í 6 mismun- =
andi verkfæri - í§
Garðhrífur, 2 gerðir ^
Arfajárn, ný gerð
Plöntuskeiðar, ný gerð
Stunguskóflur
Þverskpflur
Jarðhakar
Girðingatangir
Eirolía
Málningarvörur allsk.
Penslar.
VERSLUN
= O. ELLINGSEN H.F.
= til leigu 14. maí. Tilboð 1
= sendist Mbl. fyrir mánu- §§
§§ dagskvöld, merkt: „Gott
fólk — 294“.
imiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiiimmmimii!
i =
|
£
lílstjóri
óskast. — Uppl. í síma
1099, 6296 og 5448.
| |miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii | |iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmmi
Til sölu . g =j
Vörubíli I \
með vjelsturtum. Til sýn- £ =
is við Miðbæjarskólann s 5
1 frá kl. 11—12 í dag. §§ {§
iimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiimiiiiii |
§ Ungur reglusamuí .{§ 5
| Biíreiðarsfjóri | (
§ sem hefir unnið á verk- gj
1 stæði, óskar eftir atvinnu £
§ við akstur. — Tilboð ósk- 3 |
| ast sent til Mbl. fyrir £ £
1 mánaðamót merkt: „Akst- 1 §§
= ur — 281“. = =
VÍRMANILLA
114"—3"
V antavírar 1V2 "—3"
Benzlavír 1- og 7-þátta
Gúmmíbobbingar 3 stærðir
Lanternur, allar gerðir
Skipakeðjur Vs—34"
Stokkakkeri 10—300 kg.
Patentakeri 150—300 kg.
Stýriskeðjuhjól m. keðju
Blakkarskífur fl. stærðir
Kýraugu opnanleg
Dekkflansar, messing
Árakefar, 4 stærðir
Stýrishjól, teak.
flandfæraönglar
Taumalínur
Blýlóð, 3 stærðir
Sigurnaglar
Silunganet
Kolaönglar
Kolanet, uppsett
Kolanetaslöngur
Kolanetakork
Kolanetablý
Kolaflökunarhnífar.
I Nærföt I
jSiðai‘ buxurl
= i
| nýkomin. 5
1 Verslun Halldór Eyþórsson §
Víðimel 35.
i inumimimimiimimiiimiiiiimiiiiiimimmmiiil
=
£
= Lítill 5 manna bíll, módel |
Í ’41, til sölu frá kl. 2—4 í I
f§ dag á bílastæðinu við =
Arnarhvol. E
!mmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim|
5 5
=3 =
| tJrgel |
fíl söIsj |
= Lækjargötu 14, Hafnar- 1
£ firði. Uppl. í síma 9132. 1
VerzSun
i Ellingsen hij
§§ iimimimmi[íiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiimimiimiHi<|
I! BÍLL I
sem nýr til sölu. Til sýnis 1
í dag frá kl. 1—3 í Tjarn- £
argötu 11.
Krómaðir
ii£ liiiimiiiiiiiiiimimmiiiBiiiiiiiiiiimimiiiiiimim = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimimimimiimmmiiiimiii
Handlaugaf
| kranar |
Í og tilheyrandi botnlokur g
S fyrirliggjandi.
= A. Jóhannsson & Smith. §§
Odýr
£ ?
æns
= 60 hænur 1—2 ára eru til £
== 2
£ sölu. — Tilboð óskast sent a
{= á afgreiðslu blaðsins fyrir £
= næstk. mánudagskvöld 3
£ merkt: „Hænsn — 283“. £
Lóðningartin 50%
Tin í spólum m. fciti
Legumálmur
Blakkablý
Verzlun
1(0. EEiinnsen hi! I
£ g 3 £
Chevrolet 1
=3
| vörubíll til sölu. Skifti á 1
= litlum sumarbústað geta jg
Í komið til greina. Uppl. á =
= Frakkastíg 26B kl. 1—4. =
= EúiiimimiiiiiimiiiiiiiiiimiiiimiiiiiimiiiiimimiH
Bókarfregn:
Endurminningar
Guðjóns Jónssonar
ÞEIR, sem vanið hafa kom-
undanfarin tvö eða þrjú ár, hafa
eflaust tekið eftir ölnruðum
manni, hæglátum og prúðum í
fasi, greindarlegum á svip, er
situr oft í lestrarsal. Dvelur
hann þar löngum yfir þlöðum
og bókum, hljóður að jafnaði
og fáskiftinn, en þó með gam-
anyrði á vörum ef á hann er
yrt. Væru ókunnugir látnir
geta sjer til um stjett og stöðu
þessa manns, hygg jeg að ýms-
um þætti líklegt, að þar sæti
roskinn emþættismaður, sem á
langri æfi og við fjölbreytt
kynni af mönnum utan lands
og innan, hefði lært út í æsar
háttsemi og umgengnisvenjur
hins þjálsta borgarbúa. — Iljer
myndi þó rangt til getið. Mað-
urinn or Guðjón Jónsson bóndi,
frá Litlu-Brekku í Geiradal,-
einyrki vestan af fjörðum. ■
Guðjón Jónsson er 76 ára
gamall. Hann er fæddur í Gufu
dalssveit, ólst upp í foreldrahús
um og stundaði ýmsa vinnu í
fæðingarhjeraði sínu, uns hann
kvæntist og reisti bú á Litlu-
Brekku, harðbýlli rýrðarjörð,
sem komin var í algera niður-
níðslu, er hann hóf þar bú-
skap.' Þar bjó Guðjón um 35
ára skeið. Hörðum höndum
barðist hann við fátækt og erf-
iðleika, einyrki með stóran
barnahóp á litlu, niðurníddu
koti í afskekktri og harðbýlli
sveit. Með styrk konu sinnar
tókst Guðjóni að stórhæta kotið
og gera úr -því dásnotra bú-
jörð, jafnframt því, sem hann
kom .upp 9 börnum. Er það
mikið æfistarf, og má nærri
geta, hve mikill tími hefir ver-
ið til lestrar og ^óklegra iðk
ana. «
rari
i
3 rneð fullum rjettindum £
§ óskar eftir 2 herbergjum I
3 °g eldhúsi. Býður þeim 3
= vinnu sína, sem gæti sinnt £
1 þessu. — Tilboð merkt: §
1 „Múrari — 307“ sendist |
Mbl. =
HJON
með 1 barn óska eftir {
1—2 herbergi og eldhúsi. I
Hjálp með húsverk kemur {
til greina, einnig ræsting á {
göngum eða skrifstofu, {
jafnvel einnig vjelritun- {
arstörf. — Tilboð sendist {
blaðinu fyrir þriðjudags- I
kvöld, merkt: „999—1000 j
— 300“.
f£ giiniiiminiM'iniimuiiKmiiiiinmmiiiiiniiiiiiiiing gllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllilllllllllllllllllllg
verh
steinar
VERSLUN
O. ELLINGSEN H.F-
3 Get útvegað nokkrum 3
= mönnum =
= vinnu við skrúðgarða 5
= og standsetningu á lóðum. £
£ Langur vinnutími, hátt =
3 kaup. — Til viðtals í dag =
§§ kl. 1—3 og mánudag eftir £
I kl. 8 e. h. I
Eftir að einyrkinn frá Litlu,
Brekku var hættur búskap og
íluttur til Reykjavíkur, tóku
minningarnar um bernskustöðv
arnar að orka á hann. — Hann
hafð lifað tínaana tvenna,
fylgst gjörla með þeirri stór-
feldu þróun, sem orðið hefir
hjer á landi síðasta mannsald-
ur og stuðlað að henni á sínum
vettvangi. Hann bjó yíir vitn-
eskju um hagi og háttu lið-
innar kynslóðar í sjerstæðri og
nokkuð einangraðri sveit. Tók
hann nú að rita minningar frá
æskuárum sínum. Birtust ýms-
ar þeirra í blöðum og voru
vinkælt lesefni.
Bernskuminningum Guðjóns
Jónssonar hefir nú verið safn-
trygð vermir bókina. — Yfir
henni allri hvílir blær prúð-
mensku og mildi. Hvergi leyn-
ist það, að pennanum stýrir
drenglundaður maður, fullur af
bjartsýni og trú á lífið.
Það kann að vera, að á skot-
öld þeirri og skálma, sem nú
hefir varað um skeið, þyki stíll
Guðjóns Jónssonar helst til
mildur og munklökkur. Honum
verður tíðvitnað í ljóð, og ef til
vill oftar en emhverjum þykir
við eiga/ Gæti jeg trúað að það
stafaði af hljedrægni Guðjóns
og lítillæti.Hann teldi það ekki
á sínu íæri að bæta um lýsing-
ar skáldanna, og því væri rjett-
ast að láta þau tala. Frásagna-
háttur Guðjóns er ljóst dæmi
þess, hversu ljóð góðskáldanna
hafa orðið innlifuð íslenskri al-
þýðu, hversu þau urðu
„hennar Ijós í lágu hreysi,
langra kvelda jólaeldur“,
— svo að vitnað sje í eitt skáld-
ið.
Þetta á ekki að vera neinn
ritdómur um bók Guðjóns Jóns
sonar. Það skal þó ekki ósagt
látið, að bókin er enn ein sönn-
un þess, hve hneigð íslenskrar
alþýðit til ritstarfa er ákaflega
sterk.
„Á bernskustöðvum“ er að
mínu viti ekki ómerkileg við-
taót við þær þjóðháttalýsingar,
sem út hafa komið hin síðari
árin. Þetta er snotur bók að
ytra útliti. Prýða hana allmarg
ar ljómandi fallegar myndir, er
Þorsteinn Jósefsson hefir tekið.
Galli er það á annars svo eigu-
legri bók og vandaðri að bún-
ingi, að prentvillur eru margar.
Guðjón Jónsson kemst svo
að orði í stuttum eftirmála, sem
hann skrifar um bókina: „Með-
an vinnuþróttur og lífsþrek er
að smáfjara út, stytti jeg mjer
stundir með þessu ratbi, og
bið þá, sem lesa kunna, að
virða á betra veg“.
Þetta eru hógvær orð, og lýsa
höfundi þeirra vel. Jeg þakka
Guðjóni Jónssyni fyrir bók
han, og þykist þess fullviss,
að hún eigi eftir að stytta mörg
um stundir á komandi árum.
Gils GuðmundssoM.
Gyðinpr myrða
að saman í bók. Heitir hún Á
bernskustöðvum, og.er Isafold-
Jerúsalem í gærkvöldi.
FLOKKUR Gyðinga rjeðst í
gærkvöldi. inn í breskar her-
I búðir Telaviv og myrti sjö
I breska hermenn. Árásin var
j gerð, er kyrð var komin á í
arprentsmiðja útgefandmn. . herbúðunum. Árásarmennirnir
£ 9
Sigurður Magnússon =
Ingólfsstræti 4. 3
c
iiiiiiiniiitn!i2iiHiniiiiiniiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii!iiii!ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiiiiniiuiiiiiiiiiimiiiiiiniiiiiiiL
Greinarnar bera þess nokkur
merki, að þær eru samdar hver
í sínu lagi til birtingar í blöð-
um, en ekki hugsaðar frá upp-
hafi sem kaflar í samstæðri
bók. Endurtekningum bregður
því fyrir, en ekki gætir þeirra
víða.
Bók Guðjóns frá Litlu-
Brekku ber flest hin sömu ein-
kenni og sjerstæðust eru í fari
höfundarins: Hún er rituð af
innileika og hlýju. Mild og öfga
laus nattúrudýrkun og átthaga
rjeðust inn í einn bragganna.
Skutu þeir þar tvo sofandi
breska hermenn til baná, og
einn, er hann var að rísa á fæt-
ur til varnar. Sir Alan Cunn-
ingham, landstjóri í Gyðinga-
landi, hefir birt harðorða
skýrslu vegna árásar þessarar,
en Palestínustjórn hefir lýst
því yfir, að hún harmi mjög
þennan glæp, og muni gera
ráðstafanir til þess, að öllum
hinum seku verði hegnt.
•— Reuter.