Morgunblaðið - 28.04.1946, Qupperneq 13
Sunnudagur 28. apríl 1946
MORGUNBLAÐIÐ
13
#^§r GAMLABÍÓ 40**
Vil iifiim þótt
við deyjum
(A Guy Named Joe)
Tllkomumikil amerísk
stórmynd.
Spencer Tracy,
Irene Dunne,
Van Johnson.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Mliiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiuim
s Aðstoðar-tannlæknir. 5
I . Danskur tannlæknir, út-
i skrifaður 1945, óskar eft-
ir atvinnu, sem aðstoðar- s
== maður. Tilboð merkt: 2146 =
Ej sendist Sylvester Hvid, E
B Frederiksberggade 21, i
1 Köbenhavn K. Danmark. i
UlUiiuiiiiuuuiUiMiiimuiiiutmui^uftiiuiuii-cauiia
Eggert Claessen
Gústaf A. SVeinsson
hæstar j ettarlögmenn
Oddfellowhúsið. — Sími 1171.
Allskonar lögfræðigtörf.
Bæjarbíó
Hafnarfirði.
liðluinilllnprinn
Stórfengleg músikmynd.
Aðalhlutverkið leikur
finnska undrabarnið
Heimo Haitto,
sem 13 ára gamall
vann fyrstu verðlaun í
alheimssamkepni í fiðlu-
leik í London.
Sýning kl. 7 og 9.
Myndin hefir ekki verið
sýnd í Reykjavík.
Sími 9184.
Jeg verð
að syngja
(„Can’t Help Singing“)
Skemtileg og ævintýra-
rík söngvamynd í eðlileg-
um litum.
Aðalhlutverk leika:
Deanna Durbin,
Robert Paige,
Akim Tamiroff.
Sýnd kl. 3 og 5.
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
Sunnudag,
kl. 8 síðd.
U
uigarnu'
sænskur alþýðusjónleikur með söngvum og
dönsum, 1 5 þáttum.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar frá kl. 2 1 dag.
Næsta sýning á þriðjudagskvöld. Aðgöngu-
miðarsala að þeirri sýningu á morgun, kl. 4
—7. Sími 3191. j,
!•»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»♦<*■■’
PJALAKÖTTURINN
sýmr revyuna
UPPLYFTING
Kl. 2 í dag.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
Ný atriði! Nýjar vísur!
Næsta sýning annað kvöid, kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3—7 í dag.
Almeimr DANSLEIKÍiK
í Breiðfirðingabúð, Skólavörðústíg 6B, í kvöld,
kl. 10. — Aðgöngumiðar í anddyri hússins,
kl. 5-6 í dag. — Hljómsveit Hafliða Jónssonar
leikur.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
TJARNARBÍÓ
í vegum úti
(The Drive By Night)
Spennandi mynd eftir
skáldsögu eftir A. I. Bez-
zerides.
George Raft
Ann Sheridan
Ida Lupino.
Humphrey Bogart.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga.
Hellas, Hafnarstr. 22.
Haf narf j arðar-Bíó:
Skautamærin
Skemtileg og skrautleg
mynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk leika:
Sonja Henie.
Michael O’Shea.
Marie McDonald.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sími 9249.
NYJA BIO
!lllllll!lllllllll!lllllllllllllllllllllllllll!l!lllll"ll!llllllllll!
| A. JÓHANNSSON
& SMITH H.F.
| Skrifstofa: Hafnarstr. 9.
i Opið mánud., miðvikud.,
og föstud. kl. 5 Vi til 7 e. h.
!llllllll!lllll!llllllll!llllllllll!llllllllllllllllll!l!llllllillllli
Auglýsendur
alhugið!
| afi fsafold og Vörður er
| vinsælasta og fjölbreytt- f
i asta blaðið í sveitum lands
1 ins. — Kemur út einu sinni
í viku — 16 síður.
3
Brjefaskriftir.
Ef þjer .óskið eftir brjefa
sambandi við jafnaldra yðar í
Danmörku, Noregi, Svíþjóð eða
á Islandi, þá höfum við nöfn
og heimilisföng pilta og stúlkna
á öllum aldri með mjög mis-
munandi áhugamál, -sem eru
fús að stofna til brjefaskrifta
við yður. Tungumál danska og
enska. Svar ásamt nafni og
heimilisfangi sendist
Nordiske Brev-Venner
Folkvarsvej 19, Köbenhavn F.
Danmark.
*niiiiiiinuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimHiiiiiinti«iiiiiiniiiiiiniii»»iiiii»imiiiiiMismmmiii»»
S'l/ X Nyju og gömlu dansartiir í GT-húsinu íkvöld
K I kl. 10. Aðgöngunjiðar seldir frá kl. 6!/% e. h.
♦ 11« I ♦ gími 3355
mramiummBiiiiiiniMiminiiniiDiiiimiiiuimmiim
Philips
[Radiogrammófénn!
i ásamt mörgum nýjum g
= plötum til sölu. Upplýs- =
3 ingar eftir kl. 7 á Hring- p
braut 48, 2. hæð v.
HiiiiuiiRfii!iiiii!i!Ui<imiii.;.iiMiiiiiiniiiiiiHiiumiTi
4 ungar cLanskar stúlkur
óska eftir atvinnu í Reykjavík
Allt vanar saumakonur, og
kunna til húsverka. Meðmæli
fyrir hendi. Ef hægt er óskast
fargjald borgað. — Elly Linne
mann Rasmussen, Haraldsgade
85, .1. sal, Köbenhavn Ö, Dan-
mark.
lllilllillllllllllllllllllllllllllillllNlllllllllllllllllllllllllllll
i StálLi
= óskast til afgreiðslustarfa. E
CAFÉ FLORIDA
Hverfisgötu 69.
miiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuuiiiiiiiiiiiiiiii
Rf Loftur getui það ekki
— þí hver7
„Þar viS jeg una
alla mína daga“
(Que Lindo Es Michoacan)
Skemtileg ævintýramynd
frá Mexico.
Aðalhlutverkið leikur hinn
frægi söngvari og guitar-
leikari:
Tito Guizar,
og hin fagra mexikanska
leikkona:
Gloria Marin.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Rögnvaldur Sigurjónsson
efnir til
Píanótónleika
X
í Bæjarbíó í Hafnarfirði, mánudaginn 29.
apríl, kl. 7,15 e. h.
Viðfangsefni eftir: Rameau, Beethoven, De-
busy, Prokofieff og Chopin. Tekið á móti pönt
unum aðgöngumiða í Bæjarbíó.
UTANFARARKÓR
Sambands íslenskra karlakóra
Samsöngur
i í Gamla Bíó, fimtud. 2. maí og föstud. 3. maí,
kl. 7,15.
Söngstjórar:
Jón Halldórsson,
Inginnindur Árnason.
Einleikur:
' Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari.
Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal
og Eymundsson.
\láttúmlækningafjelag Islands
heldur AÐALFUND sinn í húsi Guðspekifje-
lagsins, við IngglfsStræti, fimtudaginn 2. maí,
kl. 20,30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga um útgáfu tímarits.
3. Önnur mál.
Fjelagar eru beðnir að sýna skírteini árs-
ins 1945 við inganginn.
Stjórn N.L.F.Í.
miiiiinifiiiniiuiin ■