Morgunblaðið - 28.04.1946, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 28.04.1946, Qupperneq 15
Sunnudagur 28. apríl 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjeiagslíf Æfingar í dag. Knattspyrnumenn! Meistara-, 1. og 2. fl. æfing í dag kl. 1,30 e. h. á íþróttavell inum Áríðandi að allir mæti. Stjórn K. R. Glímumenn K. R. Fundur verður haldinn í kvöld, kl. 7,30, hjá Glímu- kennara fjelagsins, Hringbr. 33. Rædd verða mörg áríð- andi mál, engan má vanta. Mætið stundvíslega! Glímunejnd K. R. SKÁTAR! Sumarfagnaður skátafjelaganna í Reykjavík, verður haldinn mánud. 29. apríl, kl. 8,30 e. h., í húsi Mjólkurstöðvarinnar, við Laugaveg. Aðgöngumiðar seldir sama dag í Málaranum. Ekki tekn- ir frá í síma. Knattspyrnu- æfing hjá meistara-, I. og II. fl., kl. 2 í dag á íþróttavellinum. Áríðandi að allir mæti. Handknattleiksæfing hjá III. og IV. fl. kl. 1 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Stjórnxn. Skemtifundur verður á Þórs- kaffi, fimtud. 2 maí, kl. 9. Nánar auglýst síðar. Nefndin. Tilkvnninq frá V. R. Fundur sá, er frestað var s. 1. föstudag, verður haldinn n. k. föstud. 3. maí, í Kaupþingssalnum, kl. 8,30 síðdegis. Stjórnin. Kaup-Sala frímerki Vil skifta á íslenskum frí- merkjum og læt í staðin dönsk. Svend Mathiesen, Skodshöl pr. Broager, Danmark. Amerikönsk •PÖMUKÁPA cg dragt, stórt númer, hvoru tveggja nýtt. Til sölu með tækifærisverði, sími 4382. DÍVANAR OTTOMANAP 3 stærðir. Söiuskálinn, Klapparstíg 11. Sími 5605. MINNIN GARSP JÖLD lysavarnaf jelagsins eru falleg nst. Heitið á Slysavarnafjelag- íð, það er best. Fundið Fann dömuarmbandsúr, rneð leðuról, í Laugarnes- skóla s. 1. pálmasunnudag. Kristín Friðriksdóttir, sími 3595. Iba 118. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4,05. Síðdegisflæði kl. 16,28. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Ljósatími ökutækja er frá kl. 21,15 til kl. 3,40. Næturvörður er í Rqykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. Helgidagslæktlir er Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. I.O.O.F. 3=1284298=8% 0. □ Edda 59464307—1. Sr. Jakob Jónsson biður væntanleg fermingarbörn sín að koma aftur til viðtals eftir páskafríið á morgun og þriðju- dag á venjulegum tíma. Hjúskapur. Gefin voru sam- an í hjónaband á sumardaginn fyrsta af sr. Árna Sigurðssyni, frk. Hanna Jóhannsdóttir, ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»t»«m»»» I.O.G.T FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld. Kosn- ing embættismanna. ÆSKUFJELAGAR! Fundur í dag í G.T.-húsinu, kl. 3,30. Mætið með innsækj- endur kl. 3. Til skemtunar: Framhaldssagan, fræðsluþátt ur og fleira. Gæslumenn. VÍKINGUR Fundur annað kvöld, kl. 8,30. 1. Endurupptaka. 2. Inntaka. 3. Kosriing embættism. Barnastúkan Svava, no. 23 Fundur í dag, kl. 1,15 í Templ arahöllinni. Nýjar skemtileg- ar kvikmyndir verða sýndar. Barnastúkan Díana heimsæk ir og skemtir. Fjölmennum og mætum stundvíslega. Gm. Tilkynning BETANIA Sunnudagaskóli kl, 3. Al- menn samkoma kl. 8,30. Sjera Sigurbjörn Á. Gíslason talar. Allir velkomnir! FÆREYSK SAMKOMA, sem halda átti í Betaniu í dag er frestað til næsta sunnud. K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. Allir velkomnir! FYRIRLESTUR verður flúttur í Aðventkirkj- unni, við Ingólfsstræti, sunnu daginn 28. apríl, kl. 5 síðd. Allir velkomnir! O. J. Olsen. FÍLADELFIA Sunnud^gaskóli kl. 2. Al- menn samkoma kl. 8,30. Ræðumenn: Nils Ramselius og Kristján Reykdal. Allir velkomnir! SAMKOMA verður á Bræðraborgarstíg 34 í dag, kl. 5, fyrir Færey- Allir velkomnir. inga og íslendinga. - Skólavörðuholti 1, og Magnús Sigurðsson frá Hvoli, Fljóts- hverfi, Vestur-Skaftafellssýslu. Heimili brúðhjónanna er á Skólavörðuholti 1. Hjónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Sigurðardóttir, Ljósvallagötu 20 og Steinn Guðmundsson, rafvirkjariemi, Þingholtsstræti 9. Hjónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Tyrfingsdóttir, Máfahlíð 19 og Ingólfur Björg- vinsson, rafvirkjanemi, Mím- isveg 2A. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Matthildur Kristinsdóttir frá Sauðárkróki og Elí Jóhansson frá Hnífsdal. Hjónaefni. A sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína Kristin Hannesdóttir og Karl J. Karlsson, rafvjelavirki. Hjónaefni. Laugardaginn fyrir páska opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Jóhanna Guð- mundsdóttir, Laufásveg 45B og Torfi Ólafsson bankagjaldkeri, Mjóuhlíð 2. Hjúskapur. Laugardaginn 20. apríl voru gefin saman ungfrú Katrín H. Sigurðardóttir frá Hvammi í Skaftártungum og Olivert Thorsteinsen, renni- smiður. Heimili þeirra er að Stórholti 27 hjer í bæ. Nokkrir smíðisgripir eftir nemendur úr Gagnfræðaskóla Reykjavíkur eru til sýnis í glugga Bókav. Finns Einars- sonar, Austurstræti 1. Kór Borgfirðingafjelagsins. Kórinn er vinsamlega beðinn að mæta á morgun kl. 2. Vegna fregnar í blaðinu s.l. fimmtudág, um það að Þjóð- verjar hafi viljað hafa forrjett- indi um rannsóknir rústa í Þjórsárdal, hefir þjóðminja- vörður, dr. Matthías Þórðarson, tjáð blaðinu, að hvorki dr. Ger- lach, nje nokkur annar Þjóð- verji-hafi nokkru sinni fært það í tal við sig að fá að vinna þar að rannsóknum. Af lista yfir fermingarbörn í Hafnarfjarðarkirkju, sem birt ur var í blaðinu í gær, fjell niður nafn Margrjetar Dag- bjajtar, Suðurgötu 13. I hjúskapartilkynningu í blaðinu í gær misritaðist nafn brúðurinnar. Var hún kölluð Einarsína í stað Einarína. Og ennfremur misritaðist föður- nafn brúðgumans. Var hann sagður Jóúas Sveinsson í stað Sigurðsson. I frásögninni af Víðavangs- hlaupinu í gær stóð m. a.: „.... jafnframt því, sem keppt væri í tveggja manna sveitum“ o. s. frv., en átti að vera: „jafn- framt því, sem keppt væri í þriggja manna sveitum“ o. s. frv. — Einnig misritaðist föð- urnafn eins ræðumanrisins Brynj. Ingólfssonar. ■>»»»»?♦«♦♦»♦♦♦♦♦»♦♦♦»< Vinna HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Óskar og Guðmundur Hólm, sími 5133. HREINGERNINGAR Birgir og Bachmann, sími 3249. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. HREINGERNINGAR Sími 1327. — Jón og Bói. <§> Barnagúmmístígvjel Skóhlífar Gúmmískór Strigaskór nýkomið. GEYSIR h.f. Fatadeildin. Verslunarstarf | Stúlka, vel að sjer í skrift og reikningi og sem hefir | áhuga fyrir verslunarstörfum, óskast í vefnaðarvöru- f I verslun, 15. maí eða fyrr. Eiginhandar umsókn, á- % | samt upplýsingum um aldur, mentun og störf, einnig meðmælum, ef til eru, leggist inn á afgr. blaðsins, fyrir l.-maí, merkt: „Verslunarstarf 1036“. • • r . ♦ Ollum þeim, sem sýndu mjer vinsemd og virð- -> ingu á áttræðisafmæli mínu, færi jeg mínar hjartan- £ legustu þakkir. * r r r r ♦*♦ Sigríður Pjetursdóttir, frá Hrolfsskala. Sonur okkar, ÓSKAR KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, verður jarðsettur þriðjudaginn 30. apríl, kl. 1,30 e. h. Guðrún Magnúsdóttir, • Guðmundur Guðmundsson, Baldursgötu 28. Þökkum innilega auðsýnda samúð, við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, föður, sonar og hróður okkar, SIGURÐAR J. ÞORSTEINSSONAR, stórkpm. Aðstandendur. Innilegar þakkir til skyldra og vandalausra fyr- ir auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför hróður okkar, INDRIÐA GOTTSVEINSSONAR, skipstjóra. Fyrir okkar hönd og fjarstaddrar systur, Guðrún Gottsveinsdóttir, María Gottsveinsdóttir. Innilegt þakklœti til allra, sem auðsýndu okkur samúð, við fráfall og jarðarför RÓSBORGAR FRIÐRIKSDÓTTUR, konu minnar, en sjerstaklega þökkum við hjúkrun- arfjelaginu í Ólafsvik, fyrir alla þá hjúkrun og hjálp, sem það veitti henni í hennar erfiðu og löngu veik- indum. Fyrir mína hönd og harna minna og tengda- barna, Guðmundur Eggertsson, Ólafsvík. Þakka Borgnesingum af alhug þann rausnar- skap, sem þið sýrtduð mjer, með peningagjöfum og annari hjálp, við andlát og jarðarför mannsins mins, ÓLAFS ÓLAFSSONAR. ' Guð launi ykkur öllum! Þóra Helgadóttir, Borgarnesi. OHnnDuaHBBU &

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.