Morgunblaðið - 28.04.1946, Síða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói:
Sunnudagur 28. apríl 1946
RÆÐA ÓLAFS THORS for-
sætisráðherra við útvarpsum-
ræður. — Sjá bl.s 4—7.
Sala sallfiskjar
genpr ve!
Nóg salt til í landinu
MORGUNBLAÐIÐ átti í
í gær tal við Kristján Einars
son, framkvæmdastjóra Sölu
sambands íslenskra fiskfram-
leiðenda og spurðist fyrir um
sölu og afla saltfiskjar á
þessu ári.
Sagði Kristján Einarsson,
að um 4000 smálestir af salt-
íiski væru nú til í landinu.
Eru um 3000 smál. af þessu
seldar til Grikklands og
skipið „Otic“ er nú að taka
fyrri farminn.. Um miðjan
rnaí hleður skipið „Maud“
annan farm þangað. Þá hefir
S. í. F. leigt skipið „Bera“ og
tckur það um 700 smálestir,
sem seldar eru til Frakklands.
Salt hefir verið nóg til í
landinu. Yfir 8000 smálestir
voru til á áramótum og er
ekki helmingur þessa salts
enn þá notaður, auk þess eru
að koma 4000 smálesta farm-
ur og um 1000 smálestir munu
koma í smærri förmum á
hafnir víðsvegar á landihu.
Samkoma f
Bisiaipsfangum
Á ÁlsrNAN í páskum var
haldin samkoma að Torfastöð-
um í Biskupstungum. — Þar
messaði Sigurbjörn Einarsson
dócent og flutti mjög snjalla
ræðu um ógæfu þá er áfengis-
nautnin bakar þjóðinni.
A eftir var kvikmyndasýning
og síðan fundur um áfengis-
mál. Þar var samþykt eftir-
farándi ályktun:
„Fundur í stúkunni Bláfell
og safnaðarfundur á Torfastöð-
um, lýsir ánægju sinni yfir því,
að konur í Reykjavík bindast
samtökum um róttækar aðgerð-
ir í áfengismálum þjóðarinnar,
þakkar hversu prýðilega þær
hafa hafist handa með samþykt
tillagna á fundum í Reykjavík
2. og 15. þ. m., og heitir fullum
stuðningi sínum.
. Telur fundurinn vænlegt, að
konur um land alt sameinist
um þetta mikia mál og beri það
fram til sigurs.
Burt, með áfengið. Þá mun
rísa nýtt ísland.“
Frægur íslenskur harmonikulelkari
Lýður Sigtryggsson, harmoníkusnillingur.
Islendingur IVorðurland
meistari í liaruionikuleík
BRÁÐLEGA ER VON hingað til lands harmoníkumeist-
ará Norðurlanda. Er það íslendingur, sem heitir Lýður Sig-
tryggsson, ættaður frá Akureyri. Hann vann nýlega þenna
titil í samkepni milli harmoníkusnillinga á Norðurlöndum.
Hann ætlar að halda hjer harmoníkuhljómleika.
3 nýrr hjeraðsdéms-
Iðgmenn
NÝLEGA hafa þrír lög-
fræðikandidatar lokið prófi
sem hjeraðsdómslögmenn.
Þessir menn eru: Guðni
Guðna’son, Kristinn Gunnars
son og Páll S. Pálsson.
Engin Les-
bók er með
blaðinú í
dag.
í viðtali við norskt blað
segir Lýður að hugur sinn
jhafi snemma hneygst að hljóm
list og er hann var 13 ára
eignaðist hann sína fyrstu
harmoníku. 18 ára gamall fór
hann til Danmerkur og vann
í 6 mánuði á bóndabæ nálægti
Horsens. Síðan fór hann til
Noregs. Það var 1939. Fekk
^hann sem kennara kunnan
norskan harmoníkusnilling^
Hartvig Kristoferssen og
kemur kennari hans með hon
|Um í íslandsferðina. Lýður
ljek víða á skemtistöðum í
Noregi á styrjaldarárunum.
Hann stofnaði sitt eigið tríó
og ferðaðist víða um Noreg
og hjelt hljómleika. Lýður
hefir einnig kent harmoníku-
spil og gekk sjálfur á Tón-
listarskólann í Osló og nam
tónfræði þar.
Þingvallamarsinn.
Meðal laga, sem Lýður
ætlar að leika hjer heitir
„Þingvallamarsinn“ og er það
kennari hans, Kristofersen,1
sem hefir samið hann. Hefir
þessi mars orðið vinsæll í
Noregi og raunar víða á Norð
urlöndum, að því er segir í
hinu norska blaði. Sjálfur
hefir Lýður samið nokkur
lög og sjerstaklega hefir
tangolag eftir hann orðið vin
sælt.
Leópold segir vafa-
sjer
PRÓFESSOR Jacques Piren-
nes, yfirmaður skjalasafns kón-
ungs, sagði frjettaritara Reut-
ers í dag, að nú væri á því
minni / vqfi en nokkru sinni
fyi'r, að Leópold Belgíukon-
ungur myndi segja af sjer. Áð-
ur höfðu blöðin birt þá fregn,
að Leópold hefði sagt af sjer.
Fregninni fylgdi það, að Henri
Caaton, einn forustumanna ka-
tólska flokksins í Belgíu, hefði
ráðlagt konungi að segja af
sjer. Caaton var fulltrúi Belga
á þingi ganala þjóðabanda-
lagsins á dögunum, og meðan
hann dvaldist í Genf, gekk
hann á fund konungs, sem hef-
ir aðsetur þar í borg ásamt
konu sinni.
Það verðmsetasta.
NEW YORK. — Leikkona
ein í London varð fyrir því
óhappi, að brotist var inn í
íbúð hennar og skömtunar-
seðlum hennar, skartgripum,
loðkápum og fleiru var stolið.
Það, sem hún sá þó mest eftir,
var dagbók hennar, „vegna
þess“, sagði hún, „að í henni
voru svo mörg símanúmer, sem
hún mátti ekki missa, vegna
þess að í þeim voru framtíðar-
áætlanir hennar fólgnar“.
Ágóðinn af barnadeginum
varð um 90 þús. kr.
ÁGÓÐINN af skemmtunum þeim, sem Barnavinafielagið
Sumargjöf gekkst fyrir á sumardaginn fyrsta varð nokkru meiri
en s. 1. ár, en ágóði af sölu merkja og blaða heldur minni en
þá og heildárútkoman varð einnig heldur minni.
Derfay (ounty vann
Englandsblkarinn
London í gærkveldi.
í DAG fór fram á Wembley-
knattspyrnuvellinum úrslita-
leikur í keppninni um Eng-
landsbikarinn. Derby County og
Charlton Athletic kepptu, og
fóru leikar s\^ að Derby vann
með 4 mörkum gegn einu eftir
framlengdan leik. Þegar venju
legur leiktími var á enda stóðu
leikar 1:1. Leikurinn var tal-
inn ágætur yfirleitt, en rnesta
athygli vakti Bartram í marki
hjá Charlton.
Áhorfendur voru 100.000,
meðal þeirra öll breska konungs
fjölskyldan, og afhenti konung-
ur bikarinn að leikslokum.
Fyrsta markið kom þannig,
að knötturinn fór í Turner,
vinstra framvörð Charlton og
hrökk af honum í mark. Hálfri
mínút.u síðar tók sami maður
aukaspyrnu og skoraði mark
fyrir Charlton úr henni. Derby
skoraði 3 mörk eftir að fram-
lengt var, og hafði þá mjög
yfirþönd í leiknum. — Reuter.
V.------—---------
(hurchill falar í
Aberdeen
London í gærkvöldi.
CHURCHILL var gerður
heiðursborgari í skotsku börg-
inni Aberdeen í dag og voru
mikil og vegleg hátíðahöld í
tilefni þessa.
Hinn nýi heiðursborgari
flutti ræðu og hrósaði Skotum,
sem þjóð mjög mikið. Sagði
hann að Skotar væru allsstaðar
í heiðri hafðir, hv'ar sem þeir
færu, „þessir harðgerðu, nor-
rænu menn“.
Churchill ræddi talsvert um
alþjóðaástandið og sagði:
„Heimurinn er veikur og marg-
ir vilja gera hann ennþá veik-
ari. Það, sem þjóðirnar þurfa,
er hvíldartími frá öllum deilum
og því sem óróinn getur illt
af sjer leitt“. — Reuter.
Bifreið lendír
úf í Tjðrn
í GÆRKVELDI lenti vöru-
bifreið út af Fríkirkjuveginum
út í Tjörnina rjett fyrir framan
Miðbæjarbarnaskólann.
Bifreið þessari, R-2469, var
ekið suður Fríkirkjuvegiun, er
stýrisútbúnaður hennar bilaði
skyndilega og bifreiðarstjórinn
missti stjórn á henni og hún
rann Wm fyrr segir út í Tjörn
og stóð þar. Seinna um kvöld-
ið var stór „krana“-bifreið feng
in til þess' að draga hana upp
og gekk það ágætlega.
Alls safnaðist nú kr. 85,850,-
26 á móti kr. 96,349,21 í fyrra.
Þó er ekki talinn þarna með
ágóði af blómasölu og enn er
ekki vitað með fullri .vissu um
alla merkjasöluna en gera má
ráð fyrir að upphæðin nái alls
90 þúsundum.
— Ágóði af skemmtunum nam
alls kr. 39,320,26 (36,280,84)
Talan í svigum er upphæðin í
fyrra. Væntanlegur ágóði af
skemmtun í Sundhöllinni er tal
inn þarna með, en sú skemmt-
un verður ekki fyrr en n. k.
fimmtudag. — Merki seldust
fyrir kr. 18,261,82 (22,694,50).
„Sólskin“ fyrir kr. 13,343,66
(18,333,17) og Barnadagsblaðið
gaf af sjer kr. 14,374,52 (15,-
057,67). — Það er fyrst og
fremst að kenna því, hvað götu-
salan var minni nú en í fyrra,
hve erfiðlega gekk um dreif-
ingu merkis og blaða og svo
óhagstætt veður. Þá skal það
tekið fram að enn mun hægt að
fá „Sólskin“ keypt og senni-
legt að það blað seljist alveg
upp. — Sumargjöf bárust og 2
gjafir, samtals kr. 550.
ísak Jónsson form. Sumar-
gjafar bað blaðið að færa öllum
þeim, sem á einn eða annan
hátt studdu Sumargjöf á sum-
ardaginn fyrsta, alúðarþakkir
fyrir þann velvilja og skilning,
■sem þeir hefðu sýnt fjelaginu.
Flðfa ífala skipf
London í gærkvöldi.
Á FUNDI utanríkisráð-
herranna fjögurra í París í
dagj var rætt um það hvað
gera skildi við flota ítala, og
mun það hafa orðið niður-
staðan, að þegar Grikkland
og Jugoslavia hafi fengið
herskipatjón sitt bætt upp
rneð skipum frá ítölum, skyldl
því, sem eftir væri af flotan-
um, og ítalir ekki fá að halda
verða skipt upp milli Breta,
Bandaríkjamanna, Frakka og
Rússa. ítalir munu fá að hafa
nokkur skip.
Talið er að einnig hafi veí
ið rætt um á fundinum,
hversu hagað skildi landaniær
um milh Frakklands og Ítalíú
í framtíðinni. Ráðherrarnir*
koma aftur saman á mánudag.
— Reuter.
Aðalfundur MáSara-
'sveinafjelansíns
AÐALFUNDUR Málara-
sveinafjelags Reykjavíkur
var haldinn 31. mars s. 1. —*
I stjórn fjelagsins voru kosn-
ir: Hannes Kr. Hannesson,
formaður, Ólafur Jónsson,
\araform., Sigfús Sigfússon,
ritari, Guðmundur Jóhannes
ron, gjaldkeri og meðstjórn-
andi Sveinn Sigurðsson.