Morgunblaðið - 12.05.1946, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 12 maí 1946
Tennis — Badminton
Þeir, sem ætla að iðka tennis eða badmin-
ton á vegum fjelagsins í sumar, snúi sjer til
skrifstofunnar 1 Í.R.-húsinu á mánudag,
þriðjudag eða miðvikudag kl. 5—7 e. h., —
Sími 4387.
Nefndin.
V
?
X
T
x
t
J
T
V
•>
t
V
T
4
f
$
T
X
t
i
VERKAMENN
Verkamenn óskast til jarðsímalagningar 1
Borgarfirði í sumar. Nánari upplýsingar fást
hjá Sigurði Árnasyni símaverkstjóra (sími
5877 og 1027) og símstjórunum á Akranesi,
Akureyri, Borgarnesi eða Keflavík.
\JedjrœÍin^acleiid cyCandsímaná
Umsjón með matreiðslu
Maður óskast til að hafa yfirumsjón með
mataraðdrætti og matartilbúningi fyrir um
150 manns í Borgarfirði í sumar. Nánari upp-
lýsingar fást hj'á Sigurði Árnasyni símaverk-
stjóra (sími 5877 og 1027) og símstjórunum
á Akranesi, Akureyri, Borgarnesi eða Keflavík.
Skiptafunclur
í dánar- og fjelagsbúi Þorkels Sigurðsson-
ar, ursmiðs, sem bjó á Laugaveg 18B, hjer í
bænum og andaðist 19. janúar s. 1. og eftir-
lifandi ekkju hans, Ragnheiðar Guðjóns-
dóttur, verður haldinn í skrifstofu borgar-
fógeta, í Arnarhvoli, þriðjudaginn 28. þ. m.
kl. 10 f. h. og verður þá tekin ákvörðun um
sölu fasteigna búsins.
Skiftaráðandinn í Reykjavík, 10. maí 1946.
KR. KRISTJÁNSSON.
Æ
lílÍDIIIiLEII. Belgiskt
3 m.m. þykkt. Nýkomið.
dddcfCjev't ^Jdrió tiánióon CjT* (Jo., h.fl.
Sendisveinn
Duglegur sendisveinn óskast strax.
orcjuncý la&i&
—Á innlendum
veftvangi
Framh. af bls. 6.
hest saman, ekki síst á sviði
menningarmálanna, þar sem
skyldleiki þeirra kemur mest
í Ijós. Þetta varð m. a. til þess,
að í nóvember í haust var stofn-
að samband listamanna á Norð-
urlöndunum 5, og var því al-
staðar mjög vel tekið. Þátttak-
andi sambandsins hjer er fjelag
íslenskra myndlistamanna. En
meðal hinna þjóðanna eru
ýms fjelög sem styðja fjelags-
skap þennan.
Fyrsti ávöxturinn af sam-
starfi þessu er sú ákvörðun, að
halda skuli norræna sýningu
í öllum höfuðborgum Norður-
landa. Fyrst í Oslo. Uppruna-
lega átti sú sýning að byrja í
nóvember í haust. En síðan
var því breytt og verður hún
opnuð Þ. 8. júní, sem fyrr segir.
Síðan verða sömu listaverk
sýnd í Höfn, Stokkhólmi og í
HelsingforS, að því undan-
skyldu, að Norðmenn taka
ekki þátt í sýningunni í Oslo,
Danir ekki með í Höfn o. s. frv.
En listaverk þau sem sýnd eru
eiga að vera frá síðustu 5 ár-
um.
Hjeðan voru sendar myndir
eftir þessa málara: Ásgrím
Jónsson, Barb. Árnason, Gretu
Björnsson, Finn Jónsson Guðm.
Einarsson, Gunnl. Scheving,
Jóh. Briem, Jón Engilberts,
Jón Þorleifsson, Kjartan Guð-
jónsson, Kjarval, Kristínu
Jónsdóttur, Sigurð Sigurðsson,
Snorra Arinbjarnar, Svavar
Guðnason, Þorv. Skúlason og
Örlyg Sigurðsson.
Eigi hefir vitnast hingað enn
hve sýningar þessar taka lang-
an tím| í höfuðborgunum fjór-
um, og því ekki vitað hvenær
hægt er að búast við lista-
verkum hingað til sýningar.
Að sjálfsögðu verða það færri
myndir sem hjer verða sýndar,
en á hinum stöðunum, vegna
þess hve húspláss er hjer tak-
markað. En vel mætti hugsa
sjer að skifta sýningunni, t. d.
í tvennt, er hingað kæmi, —
hengja upp myndir tveggja
þjóða í einu í sýningarskálan-
um, því vart yrði um önnur
húsakynni að ræða en hann.
Hefði skálinn ekki verið, hefð-
um við sennilega orðið af sýn-
ingum þessum með öllu.
Nú er eftir að vita, hvernig
undirtektir hin útlenda mynd-
list fær með nágrannaþjóðum
okkar. Listamenn okkar ættu
okki að láta hjer staðar num-
ið, heldur safna saman bestu
verkum sínum að þessum sýn-
ingum loknum og koma þeim
á framfæri víðar. Þó hjer sje
ekki enn kominn fram á sjón-
arsviðið neinn Michael Angelo,
eins og Engström spáði. En
vart fæst betri kynning fyrir
þjóð okkar út um heim en góð
íslensk listsýning.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstar j ettarlögmenn
Oddfellowhúsið. — Sími 1171.
Allskonar lögfræðistörf.
NIIMOIM
Minningarsp j öld
barnaspítalasjóðs Hringsins
fást í verslun frú Ágústu
Svendsen, Aðalstræti 12.
Eftirmiðdagskjólar
Sumarkjólar
(rósóttir)
Kaki sportkjólar
margar stærðir og litir.
.Bankastræti 7.
►♦♦♦♦♦♦♦♦•
Gamlar ísl. bækun
Sturlunga saga, Hauksbók, Morkinskinna,
Ordbog til rímur, Sögur Danakonunga, Gyð-
inga saga, Krókarefs saga, Kirialax saga,
Heimskringla, Lexicon poeticum, Clavis poe-
tica, Færeyinga saga, Landnámabók íslands,
Ingvars saga víðförla, Gísla saga Súrssonar,
Udsigt over de norsk-islandske Skjalde (ved
Guðmundur Þorláksson), Heiðreks saga, Há-
varðar saga, Fóstbræðra saga, Njála, Banda-
manna saga, Flóamanna saga, Alfræði ís-
lensk o. fl. —
Að eins örfá eintök af flestum bókunum.
Ídólal)ádin l ^Jluóturótrœti 14
(Inngangur frá Pósthússtræti).
BIO-KAFFI
‘
X
4
4
?
4 5
fyrirliggjandi.
I. BrynjóEfsson & Kvaran
cjditla Uíóma t?ú Ái/1
Bankastræti 14.
Erum byrjuð að selja allskonar fjölærar plönt- |
ur, trjá- og rósarunna.
TIL SÖLU
| ^íatam^a- piáhióhipJ„ (JJ!L
Skipið er eikarskip í hæsta Veritasflokki, með
nýrri Junemunktelvjel. Það hleður um 300
smálestir af þungavöru, um eða yfir 200 smá-
lestir ísfiskjar eða 3000 mál síldar. Allt efni,
heflað og afmælt, fylgir í fiskiskilrúm í lest
og á þilfar. Skipið er til sýnis 1 Reykjavíkur-
höfn. — Upplýsingar gefur.
Q/ ar JJaiidóróóon
BEST AÐ AUGLÝSA f MORGUNBLAÐINU
i f í | í