Morgunblaðið - 12.05.1946, Page 11

Morgunblaðið - 12.05.1946, Page 11
Sunnudagur 12 maí 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf VÍKINGUR Knatspyrnuæf- ingar: Meistarafl. 1. fl. og 2. fl. mánu daga kl. 7y2—9. Miðvikudaga kl. 9—10y2 og föstud. kl. 7y2-9. Þriðji flokkur: Á íþrótta- velldnum: Mánudaga kl. 6%, föstud. kl. 6%. Á Eiríksvellin-{ um, þriðjudaga kl. 8—9, fimtu daga kl. 8—9 og laugardaga kl. 6. Fjórði flokkur: Á Eiríksvell inum: Þriðjudaga kl. 7-8, — fimtudag kl. 7—8 og laugar- ardaga kl. 5—6. Víkingar mætið á allar æf- ingar. 1 Klippið töfluna og geymdð hana. oL) aabó h KYLFINGAR Fyrsta keppni ársins hefst í dag kl. 2 e. h. Tilkynning HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag kl. 11 og kl. 8,30. Brig. Taylor og Janson stjórna. # Allir velkomnir. K.F.U.M. Almennsamkoma í kvöld kl. 8,30. Jóhannes Sigurðsson, tal- ar. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA Vakndngasamkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. BETANÍA Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30. Ástráður Sigursteindórs- son, talar. i Allir velkomnir. ZION Barnasamkoma kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10 f h. Almenn smkoma kl. 4 e. h. Verdð velkomin. SAMKOMA verður á Bræðraborgarstíg 34 í dag, kl. 5, fyrir Færey- Allir velkomnir. inga og íslendinga. IO.G.T FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld. Kosn- ing til Umdæmisstúku. VIKINGUR Fundur annað kvöld kl. 8,30. 1. Endurupptaka,2. Innaka, 3. skýrslur og inhsetning em- bættismanna. 4. Upplestur. — Fjelagar þeir, sem hafa happ drættismiða tdl sölu, eru beðn- ir a ðgera skil á fundinum. ÆSKUFJELAGAR Siðasti fundur á þessu vori er í dag í Bdndindishöllnni kl. 3,30. Eins og áður er auglýst fer fram kosning fulltrúa á Umdæmis- og Stórstúku- og Unglingarelguþing. — Einnig kosndng og innsetning embætt ismanna. Gœslumenn. 132. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4,10. Síðdegisflæði kl. 16,30. Næturlæknir er í lækna varðstofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Friðrik Einarsson, Efstasundi 55, sími 6565. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. — Næt- urakstur á mánudag annast B. S. í., sími 1540. Ljósatími ökutækja er frá kl. 21,45 til kl. 3,05. I.O.O.F. 1=1281251 % =2.0 I.O.O.F. 3=1285138—8.y2.0 Hallgrímssókh. Messa í dag kl. 2 e. h. í Dómkirkjunni (ferming). — Sr. Jakob Jóns- son. Söfnin. í Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin alménningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga IV2—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. Sjötug er í dag Guðrún Benjamínsdóttir fyrrum kenslu kona á Þingeyri í Dýrafirði. Af- mælisgrein um hana birtist síð- ar hjer í blaðinu. 25 ára hjúskaparafmæli eiga 14. þ. m. Sigríður Ólafsdóttir og Nicolaj Þorsteinsson, Lind- argötu 58. Kaup-Sala Ný 450 ha. gufuvjel í skip. Dönsk framleiðsla, 14 Atmosf. þrýstingur, er til sölu nú þegar. Dampskibsselskabet Hetland A. S. Ameliegade 35. Köbenhavn K. Stór lager af bæði dönskum og erlendum píanóum af 1. fl. gerð, ásamt ódýrari píanóum, sem eru tek- in í skiptum, til sölu. Pens. Regimentsmusiker H. J. Hansen, Gabelsgade 1, Aalborg, Danmark. Sími Aalborg 5688. MINNINGARSPJÖLD lysavarnafjelagsins eru falleg ust. Heitið á Slysavarnafjelag- ið. það er best. DlVANAR OTTOMANAP 3 btærðir. SÖluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 5605. Vinna Óska eftir að taka heim SÆNGURFATASAUM Get merkt þau, ef vill. Upp- lýsingar í síma 6015. Tek að mjer ZIG-ZAG saum Rannveig Bjarnadóttir, Hávallagötu 20. Jón Halldórsson, gasmaður, Freyjugötu 27A, verður sex- tugur í dag. Hjónaband. í gær voru gefin saman af sr. Garðari Svavars- syni, ungf^ú Bjarnheiður Ingi- mundardóttir og Jón Jónsson húsgagnasmíðanemi. Heimili ungu hjónanna er að Litla- Hfammi við Engjaveg. Hjónaband. 10. maí voru gefin saman í hjónaband af fulltrúa lögmanns ungfrú Sig- rún Þórarinsdóttir, Hallveigar- stíg 6 og Guðmundur Jónsson, 1. stýrimaður á e.s. Hrímfaxa. Hjónaband. Laugardaginn 4. þ. m. voru gefin saman í hjóna- band af sr. Bjarna Jónssyni, vígslubiskup, ungfrú Sigríður Hinriksdóttir (Erlendssonar, læknis) og Egill Hjörvar (Helga Hjörvar, skrifstofu- stjóra). Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Svava Berg Sölfhólsgötu 9, og Ágúst Valur Guðmundsson, húsgagnasmiður, Bergþórugötu 59. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Gunnarsdóttir, Lauga- vegi 55 og Sigurður Jónsson frá Einarsstöðum, Suður-Þingeyj- arsýslu. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Elín Ólafsdóttir, Laugaveg 43 og Magnús Ingimarsson, Akranesi Sr. Friðrik Hallgrímsson og frú hans fóru í gær til sumar- dvalar erlendis. Þau hafa beð- ið Morgunblaðið' um að skila kveðjum til vina sinna, sem þau hafa ekki komist til að kveðja, með innilegu þakklæti fyrir þá vinsemd ,sem þau hafa notið í svo ríkum mæli á starfs árunum hjer, og ekki hvað síst þessa síðustu mánuði. Haukur Einarsson prentari frá Miðdal tekur það fram af gefnu tilefni, að hann eigi ekk ert skylt við maSn þann, með sama nafni, er framdi innbrot ið í stjórnarráðið á dögunum. Þórður Albertson fiskimála- fulltrúi UNRRA dvelur nú í Ítalíu. Er utanáskrift hans: T. Albertson chief of Fisheries UNRRA Italian Mission A. P. O. 394 U. S. Army Rome Italy. Kvennaskólinn í Reykjavík Sýning á handavinnu og teikn- ingum námsmeyja kvenna- skólans verður í skólanum í dag sunnudag 12. maí og mánu- dag 13. maí frá kl. 1—10 báða dagana. Frá Skaftfellingafjelaginu. Það stóð til að halda aðal- fund í Skaftfellingafjelaginu á þessu vori, en af ýmsum ástæð- um varð að fresta honum til næsta hausts. Þetta eru fjel- lagsmenn beðnir að athuga. Samkv. upplýsingum póst- og símamálastjórnar hafa ver- ið seld orlofsmerki fyrir kr. 6.465.538,20 á árinu 1945, en útborgað orlofsfje samkvæmt orlofslögunum kr. 6.367.366,55 á sama ári. HREIN GERNIN G AR Birgir og Bachmann, sími 3249. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. HREIN GERNINGAR Sími 1327. — Jón og Bói. 43 myndir seldar á sýnbigu Pjeturs Friðriks I GÆR var fyrsti dagur sýn- ingar Pjeturs Friðriks Sigurðs- sonar í Listamannaskálanum. Mikið aðsókn var að sýningu irþessai’i. Seldust þar alls 43 myndir, olíumálverk, vatnslita- myndir og teikningar. Síldarstúlkur Nokkrar síldarstúlkur óskast til Siglufjarð- ar í sumar. Nú er þegar komið að því að ráða sig í síld- ina. Og þá er að ráða sig þar sem þægindin eru best. Við bjóðum uppá fyrsta flokks hús- næði með rafmagnseldun og upphitun og öll- um þægindum er nútíminn krefst. Aðeins fáar stúlkur í hverju herbergi. — Við erum brautryðjendur í að veita þá bestu aðbúð er völ er á. Fríar báðar ferðir. Tilvalið tækifæri fyrir þær sem eiga unnusta eða eiginmenn á síldveiðum. Athugið að slá ekki slíku tæki- færi frá ykkur því plássið er takmarkað.. Upplýsingar gefa: Gunnar Ásgeirsson, verkstjóri hjá Fiskur h.f., sími 4956, Jón Hjaltalín, sími 9321 og Georg Helgason, Kirkjuveg 34, Keflavík. Enska veggfóðrið er nú komið í Veggfóðurverslun Victors Kr. Helgasonar, I Hverfisgötu 37. Sími 5949. '<»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR jrá Múla, Reykhólasveit, andaðist á heimili dóttur hennar, Rauðarárstíg 13, þ. 10. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Jarðarför PÁLÍNU M. JÓNSDÓTTUR, Sólvallagötu 72, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 14. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu kl. 1,30 e. h. — Jarðað verður i Fossvogskirkjugarði. Jóhanna Eiríksdóttir, Ragnar Jónasson og hörn. Jarðarför, MAGNÚSAR TORFASONAR frá Goðhól, fer fram frá Kálfatjarnarkirkju, mánud. 13. maí kl. 3 e. h. Bifreiðaferð verður frá Heklu kl. 1,30 með við- komu hjá Verslun Jóns Matthiesen, Hafnarfirði. Vandamenn. Þökkum hjartanlega alla samúð og hluttékningu við andlát og jarðarför, ÞORBJARGAR HALLVARÐSDÓTTUR, Kárastíg 13. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.