Morgunblaðið - 07.08.1946, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 7. ágúst 1946
MORGUNBLAÐIÐ
9
GAMLA BÍÓ
©
I
Miiabiik
(The Great Moment).
Stórmerk og skemtileg
rnynd um Dr. William
Morton, tannlæknirinn,
sem fyrstur kom með eter-
svæfinguna.
Joel McCrea
Betty Field
William Demarest
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó I^^tjarnabbíó
Hafnaríirði,
(One Body Too Many)
Gamansöm og skugga-
leg mynd.
Jach Haley,
Jean Parker
Bela Lugosi.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Salirnir opnir í allan dag.
Um kvöldið kl. 9: DxúNSAÐ.
— 9,45: Skipper Skræk.
— 10: DANSAÐ.
ur Mortens og Alfred
ur Mortens og Alfreð
Clausen.
— 10,45: Dansað til kl. 11,30.
I (Haukur Mortens og Alfred Clausen syngja
% með hljómsveítinni).
(Ineendiary Blonde)
Glæsileg amerísk söngva-
mynd í eðlilegum litiim.
Gerð um ævi leikkonunn-
ar frægu Texas Guinan.
Aðalhlutverk:
Betty Hutton,
Arturo De Cordova,
Charles Rugglcs.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
AIi íll fþróttalðkan*
ag ferðalaga.
Oafnarstr. 22.
Hafnarf j ar ðar-Bið:
iálblallar
NÝJA BÍO
i
<$*$X$X$x$X^$X$X^<$^^<^$K$k£$X$X^<®k£$X$X^$X$X$K$$K$>$K$X^$>^<£$x$X$x£<$>$X$X$X$>^$><
VurubílstjórafjeEagið ÞBÖIIISÍl
heldur fjelagsfund á stöðinni, fimmtu-
daginn 8. ágúst, kl. 8,30 e. h.
Dagskrá: fjelagsmál.
Stjórnin.
Í3*MXSX$>$X$x$K$x$^$^$x$$K$X$>$>$>$>$X$$X$>$>$>$X$>$>$>$X$>$>$X$*$X$X$$X$>$X$X$$>$>$>.»
<SX$*$X$X$>$>$>$>$>^^^$X$<$>$X$>$X$>$X$>$>$X$*$X$$X$X$$>$>$>$>$X$*$X$<$X$*$>$>$>$X$>$>$><
<s>
I Kvennmaður
| Kvenmaður getur fengið atvinnu í Mjólkur-
búi Hafnarfjarðar. Aðalvinna flöskuhreins-
un. Nánari upplýsingar í búinu.
Mjólkurbú Hafnarfjarðar.
$><§><§><§>$><§><§><§><§><&§>®®®®®®&&&§><§x&&§>&§><&<&§x$&§><&§x§>®<&<&&&§><$x§><&§®®<
I *
I Umsjónarmamtsstaðan
við Melaskóla er laus til umsóknar.
Skrifstofa fræðslufulltrúa Reykjavíkur-
bæjar, Austurstræti 10, sem gefur nánari upp I
lýsingar um starfskjör og laun, tekur við um- f
sóknum til 1. sept. n. k.
BORG ARST J ÓRINN.
AUGLÝSING EB GULI-S IGILDI
Það er klæðnaðurinn, sem veld
ur svitanum. Og fötin gera
meira, þau draga í sig svitann
og halda í sjer svitalykt.
Komið í veg fyrir þetta þegar
í upphafi. Notið hið íljótvirka,
snjóhvíta Odo-ro-no krem. Er
skaðlaust fyrir h'úðina og kjól
inn.
(Cry Havoc)
Áhrifamikil amerísk mynd
um hetjudáðir kvenna í
styrjöldinni.
Aðalhlutverk:
Margaret Sullavan,
Joan Blondell,
Ann Sothern;
EHa Raines.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
.qíi-'v f
ia.f
(víð Skúlagöta)
Ef Loftur getur það ekki
— þá nver?
(Eilly Rose's Diamond
Horseshoe)
Skemtileg og íburðar-
mikil stórmynd í eðlileg-
um litum frá hinum fræga
næturklúbb í New York.
Aðalhlutverk:
Betty Grable,
Dick Haymes,
Phil Silvers.
Sýnd í dag og mánu-
dag 5. ágúst kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h. alla
dagana.
$X$X$X$X$*$*$K$X$X$>$X$$X$<$>$X$K$X$>$X$>$X$K$<$$*^$>$X$$>$*$X$X$X^$K$K$X$X$X$X$X$K$K^$><$4
Atvirsnurekendsir
Ungur maður með verslunarskólaprófi og minna
bílstjórapróf óskar eftir atvinnu til 15. sept.
Tilboð er greini kaup og um hverskonar vinnu
sje að ræða, leggist inn á afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir fimtudagskvöld merkt „Strax“.
S$X$X$>$K$>$X$X$X$X$>$X$<$K$>$X$X$X$$K$>$X$X$>$X$X$XSX$X®>$X$X$*$>$X$*$X$X$K$$*$>$XSX$$*$>$X$
<$X$X$^X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$^K$X$X$X$X$X$>^X$X$><$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$>^X$^X$X$>(
líff ^ ’
liíreii
0D0R0D0
SVITAMEÐAL.
106.
r
elloss
fer hjeðan á föstudagskvöld þ.
9. þ. m. kl. 10 um Vestmanna-
eyjar til Austfjarða.
Skipið tekur enga farþega.
H.F. EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS.
best í Breiðfirðingabúð,
Skólavör'ðustíg 6B.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstar j ettarlögmenn
Oddfellowhúsið. — Sími 1171,
Allskonar lögfræðistörf.
Glæsileg ný 4—5 manna bifreið fæst til
| kaups eða í skiptum fyrir nýjan minni bíl. Til-
I boð merkt „Skipti eða sala“, sendist Mbl. fyrir
föstudagskvöld 9. þ. m.
K$X$X$$>$>$>$>$>$X$K$$XS>$>$X$>$X$*$X$>$X$X$^$X$K$*$<$>$>$X$X$<$X$X$><$*SX$$>$XSXS>$X$X$<$*$
<$*Sx$$x$*$$>$x$$>$x$$*$$*$$>$>$x$$x$K$$*$$x$$K$$K$$*$$*tx$$x$*$<S*$$x$x$$x$$x$J
GÓLFKORKIJR
fyrirliggjandi.
I (J^ert ^JJrlótjánóóon (J (Jo. L.j.
&
$*$$*$*$<$<$$X$$X$$X$<$$K$<$<$$X$X$<$<$<$X$$X$$X$<S>$><$$*$<$$X$<$<$^<$$X$X$$X$<S><$S
|$X$^<$$>^$>$X$$X$$>$>$>$*$$X$$X$<$X$X$$X$$>$X$<$<$<SX$<S>$K$<$<$<$$X$$X$$>$X$$*$^
Ungur maður, sem dvalið hefur mikið erlend-
| is við verslunarstörf í Bandaríkjunum, Can-
I ada og á Norðurlöndum, vill taka að sjer að
| sjá um sjálfstæðar
fVersiunarbrjefa- skriftir f
fyrir minna fyrirtæki. Kauptilboð, merkt:
,,Vöruþekking“, sendist blaðinu, fyrir mið,
vikudagskvöid.
IS*$*S*Sx$$*$*$<$<$KSxexSxSxSx$$xS*$$*$$x$$xSx$$>$x$$*S*S*$$*$$*$$x$$x$$>$K$$x$$*$
<&<£<$*$$X$>$>$K$X$X$>$K$X$X$>$X$X$X$>$X$>$X$X$>$K$X$X$>$X$X$X$>$X$>$>$X$X$>$X$X$X$>$X$>$>$>$X$^
Tannlækna
vantar að Austurbæjarskólanum og Laugar-
nesskólanum.
Skrifstofa fræðslufulltrúa Reykjavíkurbæj
ar, Austurtræti 10, sem tekur við umsóknum
til 1. sept n. k., gefur nánari upplýsingar um
starfskjör og laun. ^
BORGARSTJÓRINN.