Morgunblaðið - 07.08.1946, Blaðsíða 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói:
SA-kaldi. Rigning með köflum.
fj
Miðvikudagur 7. ágúst 1946
VIÐTAL við Einar Kristjáns-
son söngvara. Bls. 2.
íslensku skákmennirnir
slanda sig ve!
ÍSLENDINGARNIR FIMM, sem taka þátt í norræna skákmót-
inu, sem stendur um þessar mundir yfir í Kaupmannahöfn, hafa
staðið sig mjög vel það sem af er. Keppt er í þrem flokkum:
landliðsflokki, meistaraflokki og fyrsta flokki. — í landliðs-
flokki keppa tveir íslendingar: Ásmundur Ásgeirsson og Baldur
Möller. Eftir fjórðu umferð er Baldur nr. 2 með 3 vinninga, en
Ásmundur er með 2Vz vinning. Þeir hafa hvorugur tapað skák.
Kom hjer við á laugardag Éngin uniferðarsSys
í meistaraflokki er keppt
í tvennu lagi (12 menn í hvor
um hóp). í öðrum flokknum
var Guðmundur Guðmunds-
son efstur eftir 4. umferð með
3V2 vinning, en í hinum var
Guðmundur Ágústsson ann-
ar með 3 vinninga. — í fyrsta
flokki keppir Áki Pjetuurs-
son og hafði hann hlotið 2V2
vdnning. — Keppnin í öllum
flokkum er einmennings-
keppni.
Úrslit í tveimur fyrstu um-
ferðunum í landsliðsflokki
urðu sem hjer segir, samkv.
skeyti frá frjetaritara voum
í Kaupmannahöfn:
Runde Kupferstyck, Dan-
mörk, vann Carlsson, Svíþjóð,
Ásmundur Ásgeirsson, ísland
vann Kinmark,
Svíann Nilsson. I meistara-
flokki vann Guðmundur S.
Guðmundsson Danann Sören-
sen og Guðmundur Ágústsson
gerði jafntefli við Danann
Tornerup. í fyrsta flokki varð
biðskák milli Áka Pjetursson-
ar og Juhl (engar upplýsingar
um þjóðerni hans).
sópran-scngkcna
Barda, Noregur, vann Hage,
Danmörk, Jonsson, Svíþjóð,
vann Juldus Nielsen, Dan-
mörk og Vestoel, Noregur,
UNGFRU GUÐRUN A.
SÍMONAR sópran-söngkona,
er nýkomdn hingað til bæjar-
ins frá Lundúnum, en þar
Svíþjóð, hefir hún dvalið s.l ár við
sönglistarnám vdð The Guild-
hall School of Music and
Drama, sem er einn besti og
þektasti söngskóli í Englandi.
vann Solin, Finnland. Jafn- I Að þessu sinni mun söngkon-
tefli gerðu: Herseth, Noreg- ! an dvelja hjer á landi til loka
ur og Fred, Finnland, Björn september-mánaðar og vænt
anlega fær hún tækifæri til
þess að efna til hljómleika,
Nielsen, Danmörk og Kadla,
Finnland og Nielsson, Sví-
þjóð og Baldur Möller, ísland.
Önnur umferð fór þapnig:
Baldur Möller vann danskaj
meistarann Björn Ndelsen á'
indverskri konungsbyrjun,!
Hage vann Kinmark, Jonsson [ ÞESS var getð í laugardags
vann Barda, Julius Ndelsen (blaði Mbl., að skip hafi strand
vann Solin, Kaila vann Carls að fyrir Norðurlandi. En
son. Jafntefli varð hjá Niels- vegna þess að talstöðin á
son og Frcd og Kupferstyek Siglufirði neitaði blaðnu um
og Ásmundd. Biðskák hjá frekari upplýsngar, var ekki
Vestoel og Herseth. jhægt að skýra nánar frá
í þriðju umferð er vitað að strandi þessu.
Baldur og Ásmundur gerðu! Slysavarnafjelag íslands
jafntefli, en í fjórðu umferð skýrði blaðdnu svo frá í gær,
vann Baldur Barda, en Ás- ' að a laugardag hefði norskt
mundur gerði jafntefli við ’skip tekið niðri við Grímsey.
Vestol.
Síðiistu frjettir,
Seint í gærkvöldi barst blað- | annað skeyti frá því þess efn
inu skeyti um skákir íslending , is að tekist hefði að koma
anna í fimmtu umferð. í lands- ] skdpinu á flot. Taldi skipstjóri
liðinu vann Baldur Möller Sví- þess engar skemdir hafa orð-
ann Eric Johnsson, en Ásmynd (dð á því. Skip þetta heitir
ur Ásgeirsson á biðskák við Sylvia.
Þetta er Bristol Freighter flugvjelin, sem kom hjer við í aug-
lýsingaflugi sínu til Ameríku á laugardag. — Myndin af henni
er tekin daginn áður en lagt var upp í flugið frá Englandi.
íiuyvjel af nýrri gcrð kem-
ur til Reykjavíkur
Sendi það strax út hjálpar-
beiðni. Nokkru seinna kom
EIN AF NYJUSTU flugvjel
um Breta kom hjer við á
Reykjavíkurflugvell s.l. laug
ardag. Flugvjelin er af gerð-
Tim Sims frá Montreal. í
er bygð í Bristol flugvjela-
smiðjunum. Hjeðan kom hún
frá Prestwick og er henni
flogið í auglýsingaskyni til
Kanada, Bandaríkjanna og
Suður-Ameríku.
Tíðindamaður blaðsins hitti
yfirmann flughafnarinnar Mr
Tim Sims frá Montreol í
Kanada, að máli í Winston
Hotel á laugardagskvöldið og
bað hann að segja nokkur orð
um flugvjelina.
Flugvjelin er bygð tdl vöru
flutninga, en er hægt að fá
hana bygða sem farþegaflug
vjel, ög getur hún þá flutt 40
farþega. Vöruflutnin'gaflug-
vjelin getur flutt í einu 6 smál.
Þriggja manna áhöfn
stjórnar henni í langflugum,
en við styttri flug þarf ekki
nema einn mann, flugmann-
inn, sem stjórnað getur henni
allri úr sæti sínu.
Hægt er að fljúga henni
1000 mílur, án þess að taka
eldsneytásforða, en á auka-
geymum er hægt að fljúga
henni 2200 mílur.
Vjelar hennar eru tvær,
sem hvor um sig er 1700 hest
afla og hreyfill hennar er
fjögurra blaða. Ilægt er að
fljúga henni á öðrum hreyfl
inurn.
Mr. Sims gat þess að kostn
aðarverð hennar, miðað við
afhendingu í Englandi væri
32 þúsund sterlingspund. -
n-iia
Ba ndarí k jasljórn
um helgina
SAMKVÆMT upplýsingum
frá rannsóknarlögreglunni og
Slysavarnafjelaginu, hafa
ekki orðið meiriháttar sh s á
þjóðvegunum nú um helgina.
Hjer í Reykjavík rí ust
tvær bifreiðar saman, : ieð
þedm afleiðingum að þær
fóru báðar út í skurð. Þá var
einni bifreið stolið og :".=>nst
hún á hvolfi hjer rjett innan
við bæinn. Slys á mönnum
mun ekki hafa verið teljandi.
Slysavarnafjelagið spurðist
fyrir um umferðaslys hjá
fjölda sýslumanna.
ur
NÚ ER TALIÐ víst, að
Bandaríkjastjórn1 muni ekki
fallast á að vinna með Bret-
um að framkvæmd tillagna
bresk-bandarísku Palestinu-
nefndarinnar, og óstaðfest fregn
hermir, að Truman Bandaríkja-
forseti hafi þegar tilkynnt
bresku stjórninni þetta. — I
Washington hefir opinberlega
verið tilkynnt, að Truman muni
á morgun (miðvikudag) ræða
við fulltrúa Bandaríkjanna í
Palestínunefndinni um þessi
mál. •—Reuter.
\ mmm
TRUMAN Bandaríkjafor-
seti undirritaðd í dag lög at-
ómrannsóknum, sem Banda-
Samkvæmt þem á að stofna
sjerstakt eftdrlitsráð, sem hef
ur yfirumsjón með öllum at-
ómrannsóknum,
ámerískir þiisgmeeifi
heimsækja Reyrdja-
vík
FIMM þingmenn úr Banda
ríkjaþdngi, komu hingað til
lands á sunnudagsmorgun. —•
Þeir voru á heimleið frá Man
illa á Fdlipseyjum. Þar voru
þeir viðstaddir hátíðahöld í
tilefni að stofnun lýðveldis
þ. 4. júlí s.l.
Tveir þeirra voru úr öld-
ungadeilddnni, senator Butler
frá Nebraska og senator Ell-
ender frá Lusiana. Hinir
voru úr fulltrúadeild þings-
ins, Robinson frá Utab Miler
frá Kaliforníu og Crowford
frá Michigan. Þá var :neð
þeim í ferðinni Jones. en
hann er deldarstjóri í fjár-
málaráðuneytinu.
Menn þessir höfðu hier að
eins skamma viðdvöl. Sir.oð-
uðu þeir bæinn. Þedm bótti
háskólabyggingin vera rniög
glæsdleg. Þá skoðuð 1 beir
hitaveituna og þótti mikið
til hennar koma.
Þeir sögöust hafa kornið
við í 33 löndum, er þeir kæmu
heim til Bandaríkjanna. •■— I
ferð sinnd heimsóttu þer "íac
Arthur, hershöfðingja í Tokio
l íslaedsmet og I drengja-
mei sett í gær
Á MEISTARAMÓTI ÍSLANDS í frjálsum íþróttum, sem hófst
á íþróttavellinum í gærkvöldi, bætti Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR,
enn íslandsmet sitt í 200 m hlaupi, þrátt fyrir mótvind. Hljóp
hann á 22,6 sek. — Þá setti Brynjólfur Ingólfsson, KR, nýtt ís-
landsmet í 400 m grindahlaupi, hljóp á 59,7 sek. — Haukur Clau-
sen, ÍR, setti nýtt drengjamet í 200 m hlaupi. Hljóp á 23,2 sek.
atómsprengjuBiiar
IBÚAR Hiroshima minntust
í dag með einnar mínútu þögn
þeirra íbúa borgarinnar ,sem
fórust, er atomsprengjunni var
varpað á hana fyrir rjcttu ári
síðan.
Eins og kunnugt er, eyði-
lagðist borgin að miklu leyti
og mikill fjöldi manna fórust.
—Reuter.
Præelslussidarafiinn '
rámlena
e: a§ sa
a
Á MIÐNJETTI s.l. laugardag var bræðslusíldaraflinn á öllu
landinu 1.008.723 hektólitrar. Á sama tíma í fyrra var hann
364.570 hl. Árið 1943 var hann 860.969 hl. Síldarsöltun ncm á
miðnætti s.l. laugardag 63.568 tunnum síldar. í fyrra var ekkert
búið að salta af Norðurlandssíld.
A.flahæsta skip flotans er
m.s. Dagný frá Siglufdrði,
með 11,355 mál í bræðslu. —
Næsthæsta skip er Fagriklett
ur frá Hafnarfirði, með 9,549
mál og 350 tunnur í salt og
þrdðja hæsta skip er Gunn-
vör frá Siglufirði, með 9,222
mál í bræðslu og 252 tunnur
í salt.
Hæst gufuskipanna er Ólaf
ur Bjarnason frá Akranesi,
með 8,817 mál síldar. Hæstu
bátar, tveir um nót, eru Ár-
sæll og Týr, með 3672 mál x
bræoslu og 254 tunnur í salt.
Flestar tunnur hefur m.s. Sæ
mundur frá Saui: árkróki,
2,153 tunnur.
Frá þessu er sagt í síldveiðx
skýrslu Fiskifjelags íslands,
sem blaðdnu barst í gærkvöldi
Skýrslan er birt í heild á 2.
síðu blaðsins.