Morgunblaðið - 09.08.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.08.1946, Blaðsíða 9
Föstudagur 9. ágúst 1946 MORGUNBLAÐIÐ 9 GAMLA BlÖ ikilvægt (The Grcat Moment). Stórmerk og skemtileg mynd um Dr. William Morton, tannlæknirinn, sem fyrstur kom með eter- svæfinguna. Joel McCrea Betty Field WiLliam Demarest Sýnd kl. 5, 7 og 9. fWfc8* BæjarbíÓ Hafnariirði. Sannar hetjur (,.The Purple Heart“) Mikilfengleg og afburða- vel leikin stórmynd um hreysti ~ og hetjudáðir amerískra flugmanna í Japan. Aðalhlutverkin íeika: Dana Andrews Richard Conte Kévin O’Shea. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Eldibrandur (íncendiary Blonde) Glæsileg amerísk söngva- mynd í eðlilegum litum. Gerð um ævi leikkonunn- ar frægu Texas Guinan. Aðalhlutverk: Betty Hutton, Arturo De Cordova, Charles Ruggles. Sýning kl. 5, 7 og 9. Haínarf jarðar-BIð: ii a íilíSs* NÝJA BtO I I ■ 111II!111 I I 11 iiiimmmi JJíviar ^JJriátjánáóon Ljóða og ariukvö sunnudaginn 11. ágúst, kl. 5, þriðjudaginn 13. ágúst, kl. 9, fimmtudaginn 15. ágúst, kl. 9. — Við hljóðfærið: Dr. v. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar seldir hjá Ritfangaverslun ísafoldar, Bankastræti, sími 3048 og hjá Ey- mundsson, sími 3135. «^^><^^x5x^><»<$x®x$>^x$^x^><íx$x$x^xíx$><$^xM>«>^x$x$^x$x$x$xt^><$x$x^ isoci mmú óskast í haust, eða fyrr. — Tilboð sendist á | afgreiðslu Morgunblaðsins. PÁLMI HANNESSON. <®.^xSxí><$x$>^xg-«><^x$«$xíx$>^xí>«xS^x$x$x5xSx$xíx$xJx$x5x$>^x5xíxí>^><$>^x$x$x^><$x$x$xSx Stúlkur I eitthvað vanar saumaskap i óskast. I Ingi Benediktsson, klæðskeri. Skólavörðust. 46 Sími 5209 i immmmmmi immmmmmmmmiiiii. ,xX v, Alt tíl íþróttaiSkana iíí's «8 fcrðalaga. Hellaa, Hafnsrstr. 22. rmmimmmmmmimmmmmm""*,,,,,im*mm»n,i’ | Önnumst kaup og sölu | FASTEIGNA Garðar Þorsteinsson Vagn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. I Símar: 4400, 3442, 5147. § iimmmmmmim """"""" lmmmlm"""m., Merk bók. Bjarni M. Gíslason rithöf- undur, sem dvalið hefir er- lendis um 14 ára skeið,_er nú staddur hjer á landi. Að- ur en hann sigldi, gaf hann út eftir sig ljóðabók og kostaði sjálfur. — Bókina nefndi hann: „Jeg ýti úr vör“. Örfá eintök eru eftir af bókinni. Hefir höfund- urinn skrifað vísu framan við hana og nafn sitt undir, og eru eintökin seld í Bóka- verslun ísafoldar. Þetta er bók, sem er gam- an að eiga. (Youth Runs Wilde) Amerísk skemtimynd. Aðalhlutverk: Bonita Granville, Kenth Smith o. fl. NÝ FRJETTAMYND: Atómsprengjan á Bikini- ey o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. (viS Skúlagötu) r (Billy Rose’s Diamond Horseshoe) Skemtileg og íburðar- mikil síórmynd í eðlileg- um litum frá hinum fræga næturklúbb í New York. Aðalhlutverk: Betty Grable, Dick Haymes, Phil Silvers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^X$x$^x$x$x$><5><5><j>^x$x$x$x$«5x5x$x5x$^><$x$x5x5x5x$>^x$x$x$>^x$x$x$x$x5><$x$x$>^x$x$x$x$^^> Hið árlega íþróttamót ungmennasambands Kjalarnesþings og ung- mennasambands Borgarfjarðar, verður hald- | ið verður haldið að Tjaldanesi í Mosfellsdal, sunnudaginn 11. ágúst og hefst kl. 2 e. h. — Fjölbreytt íþróttakeppni. DANS um kvöldið að Ásum. &&$><$><$><$>&$><§><$><$<$<&Q><&<§^><&&$4><$>$><$><&&$«§><$><$><&$^><$><§><$><fr&$><$*^^ Steypuhrærivélar Útvegum frá Englandi hinar viðurkendu „WINGET“ X$>^$X$X$X$^X$X$x$>^X$^x$X$x$X$X$^X5>^x$X$^X$X$x$x$x$>«X$x5><$x$x$^X$^x$x$X$^X$X$X$x» Kgl. Hirðhúsgagnasmiður C.B.Hansen Köbenhavn er kominn aftur til bæjarins. Hvor tsem þér hafið gert sjerstakan uppdrátt eða viljið athuga sýnishorn vor, þá snúið yður vinsamlegast til húsgagnasmíðamedst- ara vorra. Hingst og Sevaldsen. Hótel Borg, herbergi 210. Sími 1400, kl. 10—12. |> ^x$x$>^5x$><$x$x$x$x$x$^<^<$x$x5x$x$x$^x$x$>^x$x$xíxíx$x$x$x$x$x$x®x5x$x$^x$x$x$«$x$x$x$x DÖNSKHÚSGÖGN Vegna plássleysis seljum við ódýrt eftirfar- andi húsgögn: borðstofuhúsgögn, setustofu- húsgögn, svefnherbergishúsgögn, franska kommóðu, bókahillur og smá borð o. fl. Húsgögn þessi eru til sýnis í Mjólkurstöð- inni við Laugaveg, frá kl. 1—6 í dag. QoJt/U&Ju>/t & Co. L/. Kirkjutorgi 4, sími 5912. ^K$x$x5x®>^x®x®x®x^><$>^<®x®^«®xSx®>^x®><®x®><íx®x®x®x$x®>^x®x®x®<$^x®><®>^xSx®«®x®K®x®xíx®><®x Gott herbergi óskast fyrir einhleypan karl- mann, má vera stórt. Upp- lýsingar í skrifstofu Isa- foldarprentsmiðju, Þing- holtsstræti 5. iiiiiiiiiiiiiiiiiiii 11111111111 iiiiii iii 11111111 """"11" "ili il ni I Hvort sem þjer eruð heima . f | eða í sumarleyfi, þurfið þjer I I að hafa við höndina skemti- = I lega bók. Bókin, sem best § 1 fyllir þessar kröfur, heitir | | Frændlönd og heimaliagar, = i eftir Hallgrím Jónasson. — I 1 Hún er íróðleg, skemtilega ! I skrifuð og segir frá ferða- i i lögum um fögur hjeruð og i | merka staði heima og er- i lendis. Bókaverslun ísafoldar. § •(«iiuiiiiui«iiiuiiiui»iiiim*i"iMimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMi> S z Á pramma yfir Eystrasalt = heitir ein frásögnin í hinni f : merku bók Matthíasar Jón- i : assonar, er hann nefnir | \ Lokuð sund. f I bókinni er sagt frá ýmsu, i f er dreif á daga þeirra landa i f okkar, sem voru í Þýska- | i landi og nálægum löndum, § I í lok ófriðarins, og hvernig f | þeir komust heim til íslands. f f Bókin er skemtilega skrif- f f uð og upplag hennar á þrot- | f um. Bókaverslun ísafoldar. (Illllílllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllll steypuhrærivjelar af ýmsum stærðum. Fransk-íslenzka verzlunarfél hi i Laugaveg 10, sími 7335. HÓTEL WINSTON Reyk j avíkurf lug vellinum Gistihúsið tekur á móti gestum til dvalar, bæði flugfarþegum og öðrum. Góðir veitingasalir fyrir veislur og dans- leiki. Sími 5965. KAJ ÓLAFSSON, hótelstjóri. <éx®x®^x®x$^x®x^$^x®x®x®x®x®«®x®^x®x$xíx®>^x$>^<$^^x$>^x$^x$x®x$x®x$x$^x®xíx®x®x$^x$>. _N$x$>^K®^>^x®x®^x®x$x®>^x$x®>«xíx®x®x®^x5x®>«x®x®x®x®x®x®«®^x®^x®^x$x$x$x®x®K®x» æiiskápur Philco mjög vandaður, til sölu. — Tilboð, með til- | greindu kaupverði afhendist Morgunblaðinu, | f. h. laugardag, merkt: „Kæliskápur“. iKS^xJx^xJxíxíx^xSxíxíxJxíxíxgxíxíxJxí^^xJxíxí^xJxíxíxSxíxJxJxSx^xíxJxíxí^xSxSx®; iflafið þér áhuga á að flytja inn, lampaskerma, ljósakrónur, borðlampa, bronsvör- ur o. fl. Þá vinsamlegast setjið yður strax í samband við oss, því að seinnipartinn í ágúst kemur fulltrúi vor til Reykja- víkur til frekari viðræðna. Fa. DANSK LAMPESKÆRME INDUSTRI Aabenraa 31, Köbenhavn K. Danmark. Sími 6541. Símnefni: Dalaskin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.