Morgunblaðið - 12.09.1946, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 12.09.1946, Qupperneq 12
VEÐURÚTLITIÐ. Faxaflói: VIÐTAL við dr. Skúla Guð Suð-austan gola eða kaidi. Víð- ast úrkomulaust. Fimtudagur 12. september 1946 Dcnsku samninga- mennirnir hrósa förinni hingað Khöfn í gær. Eínka- skeyti til Mbl. MORGUNBLÖÐIN hjer i Höfn eiga viðtöl við dönsku samninganefndarmennina, sem voru á íslandi og komu í gærkvöldi. Allir leggja þeir áherslu á hina miklu gest- risni íslendinga og ségja að samningaumleitanirnar hafi farið fram í bróðerní og hafi hinn mesti hjartanleiki ríkt í viðræðunum. Tekið er fram að Jakob Möller hafi undir- búið samningana með ágæt- um. Haldan Henriksen segir að danska nefndin hafi átt stórkostlegum vinsemdum að mæta hjá íslendingum. Ham^, segir að flugferðin yfir jökl- ana hafi verið ógleymanleg og merkilegasti viðburður ferðarinnar. Holst segir að íslendingar sjeu mjög vinsam iegir í garð Dana. Holst var spurður um íslensk stjórnmál og Jjet hann svo um mæit að ríkisstjórn sú, sem nú situr að völdum á íslandi sje hin vinsælasta, sem íslendingar hafi hingað til haft. Hedtoft segir varðandi handritamálið, að Danir verði að sýna skörungsskap og gera ^ íslendingar gleymdu ekki frænd þjó'ðum sínum styrjaldarárin . FORS2TI ÍSLANDS hef- ir fluít ávarp til Norður- landanna, sern útvarpað var af plötum í norska, danska og sænska útvarp- inu í gærkveldi. Blaðið birt ir hjer íslenska textan að ræðu forseía, en hún hljóð- ar svo: Svo sem kunugt er, var við- horfið í júnímánuði 1940 þann- ig: Þjóðverjar höfðu hernumið Danmörku og Noreg; Norðmenn voru í beinu stríði við þá; Finn- land var í sárum eftir fyrri styrjöldina við Sovjetríkin; Svíar áttu í erfiðri baráttu um að halda hlutleysi sínu í ófriðn- um; ísland var hernumið af Bretum. Rúmu ári síðar tóku Bandaríkin að sjer hervernd íslands um leið og hernámi Breta ljetti af. Af þéssu leiddi að hjer á landi var engilsaxn- eskt herlið, sem var mjög marg- mennt miðað við fólksfjölda Islands. Ennfremur viðskifta- tengsl og önnur náin tengsl við Bandaríkin og Stóra-Bretland, en sambandið vfð hin Norður- löndin var raunverulega rofið. Ástand þetta, sem hjelst svo árum skifti, mun hafa valdið sitt tíl að rjettmætar óskir þvj ag þeirri hugmynd skaut íslendinga verði uppfyltar. Upp j nokkrum blöðum á Norð- Socialdemokraten ritar uriönd.u.m, að svo gæti farið, stuttan leiðara um samning- ag ísiand slitnaði úr tengslum ana og segir þar að samning- vjg hin Norðurlöndin og í stað arnir hafi farið fram af mik-; þess kæmi nánari tengsl við illi 'velvild á báðar hliðar og( Bretland og Ameríku. Þetta vonandi fari alt sem best kom mörgum íslendingum á varðandi handritamálið. Báð-^óvart, því þeir höfðu aldrei ar nefndir halda áfram vinn- látið sjer detta í hug að þau unni til þess að samningar, traustu bönd, sem þeir voru megi takast, þannig lagaðir ^ bundnir frændþjóðunum á Norð að þeir komi heim við vináttu urlöndum, ættu eftir að bresta. þá, sem ríkja á milli Dana og Þeir trúðu því að tengslin íslendinga. —Páll. Meðan deiíi er í ■ ■ Qryggisráði, aukasi róstur London í gærkvöldi. DEILT var hatramlega í Ör- yggisráðinu í dag um veru Breta í Grikklandi og voru á- deilurnar gegn Bretum af hendi Gromykos, fulltrúa Sovjetríkjanna og Manuilsky, fulltrúa Ukrainu, harðar. — Vah Brefhm borið það á brýn, að þeir æstu til óeirða á Grikk landi og svaraði fulltrúi Breta því til, að þétta yæru staðlaus- ir stafir. Var deilt í ráðinu lengi fram eftir kvöldi. Meðan þessu fór fram ukust óeirðir í Grikklandi um allan helming. í kvöld var einn af aðalleiðtogum konungssinna í Aþenu skotinn til bana á götu. Sjersök öryggislögreglá hefur verið kvödd út í flestum borg- um Grikklands og er ástandið hið ískyggilegasta. ] mundu takast aftur strax er ófriðarástandið leyfði það. Þetta viðhorf okkar hjelst óbreytt öll ófriðarárin. Það yrði of langt mál að lýsa þessu til nokkurar fullnustu. Jeg vil aðeins stikla á örfáum dsgmum í þessu sambandi. Með vaxandi samúð var fylgst með þróuninni í Dan- mörku undir hernámsveldi Þjóðverja. Þessi sámúð náði há- marki sínu með fögnuðinum er Danmörk varð frjáls aftur. Menn kunnu vel að meta alúð og nærgætni þá, sem danskar mentastofnanir sýndu íslensku námsfólki í .Danmörku. Og einnig vinsamlega framkomu danskra stjórnarvalda við ís- lenska ríkisborgara, sem dvöldu í Danmörku. Samúð okkar með Finnum kom fram meðal annars er þeim voru sendar gjafir, sem að vísu munaði lítið um, er þeir áttu við bág kjör að búa í fyrra stríðinu. Jeg hefi heyrt hjartnæmar frásagnir um það, að Finnar mintust þess, er hálft þriðja hundrað íslenskir íkisborgarar frá Norðurlöndum áttu leið um Finnland á erfiðri ferð heim til fósturjarðar sinn- ar, haustið 1940. Samband okkar við Noreg var meira á stríðsárunum en við Norðurlöndin hin, alt frá því að fyrsta norska flóttafólk ið, sem jeg vona að hafi fundið að það var veikomið, leit^ði hingað, til ófriðarloka. Við hjeldum ávalt sambandi við norsku útlagastjórnina í Lund- únum. Og margir munu þeir vera hjer á landi, sem jafnan munu minnast með ánægju dvalar þeirra hjóna Gerd Griegs og Nordahl Grie'gs hvað eftir annað og örvandi starfs þeirra hjer. Svo mætl orða það, að Sví- þjóð hafi verið nokkurskonar neyðarhöfn okkar á stríðsárun- um. Sænsk stjórnarvöld gerðu okkur ómetanlega greiða á ýms um sviðum. Námsfólk og aðr- ir, sem nutu góðs af dvöl sinni í Svíþjóð, minnast þess með lofsyrðum og góðum endurminn ingum. '*Alt þetta mun ekki falla í gleymsku. Hugur okkar til frændþjóð- anna á Norðurlöndum var ekk- ert launungarmál, hvorki fyrir setuliðinu nje egilsaxnesku þjóð unum. Og jeg þokki enga til- raun af þeirra hálfu, til þess að hafa áhrif á okkur til annars, hvorki beint nje óbeint. Ef nokk uð væri, mætti máske frekar segja hið gagnstæða. ★ Yi&S w í meira sem aukast gagnkvæm kynni okkar, því líklegra sje um farsælan ávöxt af aukinni samvinnu. Gagnkvæmar heim- sóknir og aukin kynningastarf- semi muni því reynast mikils virði. í 1000 ára gömlu ísl. kvæði, j ,,Hávamálum“, er orðuð sú nor ; ræna hugsun, að ef þú átt vin, ■ sem þú trúir vel. eigirðu að Iskifta við hann geði og gjöfum og fara að finna oft. Þetta á við þann dag í dag. Að lokum vil jeg segja þetta: Við væntum þess að komast í hóp sameinuðu þjóðanna inn- skamms. Af því leiðir aukna hvatningu til vinarþels í garð allra þjóða í þeim hópi, án und- antekningar. En hinar norrænu þjóðirnar eru okkur svo ná- tengdar, að okkur hefir verið og mun verða sjerlega ljúft að rækta vinarþelið við þær. Jeg hygg því að aldrei muni standa á okkur um þátttöku í aukinni norrænni samvinnu, miðað við það sem er okkur viðráðanlegt. Til er efagjarnt fólk, sem spyr: „Hvað er hægt að benda á sem er einhvers virði í reynd inni og er árangur norrænnar _samvinnu, eða er líklegt um hagnýtan árangur á komandi tímum?“ Ef beint er athygli að því, sem norrænu þjóðirnar eiga nú sameiginlegt, að miklu eða litlu, um menningu, löggjöf, erfðavenjur, lýðræðishugarfar og lýðræðisstjórnarfar, hygg jeg að halda megi því fram með rökum, að þetta sje alt ávöxt- ur raunverulegrar samvinnu og gagnkvæmra áhrifa, um marg- ar aldir, þótt á misjöfnu hafi gengið í sambúðinni á sumum tímum. Síðustu áratugina hefir þessi samvinna og gagnkvæm skifti verið alveg frjáls og far- ið vaxandi. Það fer stöðugt í vöxt að menn viðurkenni og beri traust til stjórnarvalda hinna þjóðanna 4 Norðurlönd- um og úrskurða þeirra; svo er og ' um margskonar stofnanir. Þetta er staðreynd sem er sjald- gæf með líkum þjóðahóp. Rík- isboi'garar allra norrænu ríkj- anna hafa hag af þessu á marg- an hátt. Svo er um nám, fje- lagsmálaafstöðu og aðra rjett- arstöðu í löndunum gagn- kvæmt. Það er skoðun mín, sem bygg ist á nokkurri reynslu að því Anton fer !i! Englands Á FUNDI Knattspyrnuráðs ins í gærkvöldi, var sú ákvörð un tekin, að Anton Erlends- son, bakvörður í Val, yrði einn af þeim knattspyrnu- mönnum, sem fara til Eng- lands þann 18. þ. m. — Til mála komu sem varabakverð- ir í þessa för, Anton og Guð- björn Jónsson úr KR. — Og að Anton Erlendssyni, sem sýndi góðan leik á sunnudag- inn var, algerlega ólöstuðum, sýnist þetta næsta hæpin ráð- stöfun hjá Knattspyrnuráði, þar sem það veit að Guðbjörn er ekki síðri leikmaður og hef ur auk þess miklu meiri æf- ingu í að leika á grasvöllum, en slíkt mun ekki hvað minst um vert í þessari ferð. Rófegf í Bombay Bombay í gærkvöldi. ALT er nú að verða með kyrrum kjörum í Bombay, og | virðist óeirðum þeim því loks lokið, sem hófust fyrir 10 dög- 1 um síðan, er Múhameðstrúar- menn komu saman til að mót- 'mæla stjórnarmyndun Neh- ■ rus. Vinna er hafin í flestum , verksmiðjum og samgöngu- jkerfi borgarinnar að færast í eðlilegt horf. Matarskortur er j þó farinn að gera vart við sig í borginni, og er tilkynt, að þörf sje á 225,000 tonnum af matvælum fyrir áramót. I —Reuter. jónsson er á bls. 7 í dag. Kommánisfar sélilr lil ábyrgðar í Brellandi London í gærkvöldi. BRESKA stjórnin hefir í hyggju að koma fram ábyrgð á hendur kommúnistaflckksins breska vegna þess að stjórnin telur sig hafa 1 höndum sann- anir þess, að kommúnistar hafi gert sig seka um glæpsamlegan undirróður í London, þar sem þeir hafi æst húsnæðislaust fólk til þess að fara inn í auð hús og taka sjer þar bólfestu, en mjög mikið er nú -gert af slíku á Englandi. — Þannig hafa húsnæðislausir menn flutt í óleyfi inn í Lundúnasetur hertogainnunnar af Bedford, er hún var fjarverandi, að því er opinberlega var tilkynt í kvöld. Húsnæðislaust fólk hefir far- ið inn í auð hús í ýmsum hlut- um landsins og sest þar að nú upp á síðkastið, sjerstaklega í herbúðir, sem voru auðar um tíma. Aðfarir þessa fólks í London síðustu dagana hafa leitt til þess að verkamálaráðu- neytið hefir farið að gera sínar ráðstafanir. í dag fóru embætt- ismenn ráðuneytisins í hús her- togafrúarinnar af Bedford, en þar höfðu 1000 heimilislausir menn setst að. Embættismenn- irnir ljetu færa húsgögn her- togafrúarinar á brott, en hinir húsnæðislausu hótuðu þeim of- beldi. — Lögreglumenn eru nú á verði við húsið, en ekki hafa neinar ráðstafanir verið gerðar enn, til þess að koma fólkinu út, en málaferli gegn kommún- i£tum vegna þess að þeir eru taldir hafa róið undir, eru yfir- vofandi. — Reuter. Monfgomery í Washinglon Washington í gærkvöldi. MONTGOMERY marskálk- ! ur, kom í fyrsta skipti fram opinberlega í Washington í dag, er hann við hátíðlega við höfn lagði blómsveig á grö£ óþekta hermannsins. í kvöld mun verða haldini veisla til heiðurs marskálkin- um, enda þótt Eisenhower hershöfðingi geti ekki verið viðstaddur, því að hann er; iagður af stað flugleiðis ti£ Kansas, þar sem móðir, hana ljest í morgun. SAMKVÆMT upplýsingum, sem blaðið hefur fengið hjá tjekkneska konsúlatinu hjer, eru flugferðir til Tjekkóslo-! vakiu hjeðan sem hjer segir: Frá Kaupmannahöfn til Praha, beint, hvern miðviku- dag og laugardag. Frá Oslo til Praha, um Amsterdam til 15. sept. 1946, hvern þriðjudag, fimtudag og Jaugardag. Eftir 15. sept. 1946, frá Amsterdaní til Praha, beint flug hverrj dag. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.