Morgunblaðið - 22.09.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.09.1946, Blaðsíða 9
Sunnudagur 22. sept. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 9 GAMLA BÍÓ Tennessee Johnson Söguleg amerísk stór- mynd um munaðarleys- ingjann, sem síðar varð forseti Bandaríkjanna. Van Heflin, Lionel Barrymore, Rutli Hussey. Sýnd kl. 7 og 9. UNDRAMAÐURINN með skopleikaranum Danny Kaye. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. Bæjarbíó Hafnarfirði. Í glyshúsum glaumborgar („Frisco Sal“) Skemtileg og atburðarík stórmynd. Aðalhlutverk: Turham Bey. Susanna Foster. Alan Curtis. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 9184. <S>«x8x5h$>3xSh$xÍh$k$><Sh$xSxSx$><SxShSh3>$x$><S><$h$>$x$k$><Sxí><£<S><ShS>^<$x£<£<Íh$k$kSh§xSx$xS><S><Sh Jt/J JLá, jesóoi'i heldur Kvöldskemmtun með aðstoð Jónatans Ólafssonar, píanóleikara í Gamla Bíó, þriðjudag 24. þ. m., kl. 11,30 e. h. Nýar gamanvísur — Skrítlur — Upplestur Danslagasyrpur. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur. Karlakór Reykjavíkur. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. CWl óöncý ur TJARNARBIÓ Flagð undir íögru skinni (The Wicked Lady) Afarspennandi mynd eftir skáldsögu eftir Magdalen King-Hall. James Mason, Margaret Lockvvood, Patricia Roc. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Til málamynda (Practically Yours) Amerísk gamanmynd. Claudette Colbert, Fred MacMurray. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. Hjfefei Hafnarfjarðar-Bíó: Drekakyn Söguleg stórmynd. Sýnd kl. 9. ALTAF í VANDRÆÐUM Amerísk gamanmynd með skopleikurunum Gög og Gokke. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sími 9249. NÝJA BÍÓ ^ (við Skúlagötu) Síðsumarsmót („State Fair“) Falleg og skemtileg mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Dana Andrews, Vivian Blane, Dick Haymes, Jeannc Crain. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. S.K.T. Eldri og yngri dansarnir. í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Að- göngumiðar frá kl. 6,30, sími 3355. Almennur Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga Hcllas, Hafnarstr. 22. Kjólar kr. 175,00. SILKISOKKAR kr. 5,75. VESTURBORG, Garðastræti 6, Sími 6759. iiiiiiiHiiiiiiitisiniaiiimimiiiiu.i eJóciná íeiluir I í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 10. — Sala að- | göngumiða hefst kl. 8 í anddyri hússins. Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. í Gamla-Bíó þriðjudaginn 24. og miðviku- daginn 25. þ. m. kl. 19,15. Einsöngvarar: Stefán íslandi. Magnús Gíslason. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar verða seldir í Ritfanga- verslun ísafoldar, Bankastræti 8, sími 3048. 4kJ>^xSk$xJ>^híxS>^kíkMkSk$k$>^x5xÍk$kÍkJxSx$kí^xÍ^h$xík^h®k$h$xÍk$k$k$^xMx5x^ KS><$>^H$^x$^x®>^<®KÍ><ÍKSx$xM>^5x$H®>^Hjxí>^x$xM><$>^xíxSx$xíx$K$^xSx$>^KÍK»<S^ (ð 4) f Athygli almennings iskal vakin á að | Sjávarútvegssýningin | í Listamannaskálanum verður lokað á mánu- dagskvöld þann 23. þ. m. kl. 22. Það eru því í síðustu forvöð að sjá sýninguna í kvöld og annað kvöld. Sýningarnefndin. <MkÍ>^kMxShÍ>^<í>^<MxSxJ><$h$k$>^k$kSh$k8kS>^kík$k$h$^><í~SxÍ^><$>^<Ík$><Í><^®xSk$h$>^ H®>^$H$X®><ÍK®K®HSKjKgKS>ÍKgH$Hj><g>^H$>^<$>^K$X$H^$H^H^X^H$><®.<$><^<ÍH$H$><ÍH^<$K$H$H®H$xSH» Rúðugler í öllum algengum þykktum og stærðum, nýkomið. Pjetur IPjeL /é turáóon Hafnrastræti 7. ❖«X^$H^<SX$H$HSXíX$X$><$H»<$>$^H$><í^><$H$X$X$H$X$X$H$H$H$K^$K$H$Xj>^XgH$H$^^^>$H^<$> Fegursta og vandaðasta bókasafnið sem komið hefir út Fyrstu 10 bækur Listamanna- þingsins eru komnar og bækurnar eru: Birtingur í þýðingu Laxness, Nóa Nóa í þýðingu Tómasar Guðmundssonar, Jökullinn í þýðingu Sverris Kr ist j ánssonar, Marta Oulia í þýðingu Jóns frá Kaldaðarnesi, Blökkustúlkan í þýðingu Að haustnóttum í þýðingu Jóns frá Kaldaðarnesi. Ólafs Halldórssonar, Kaupmaðurinn í Feneyjum í þýðingu Sig. Grímssonar, Salome í þýð. Sigurðar Ein- arssonar, Mikkjáll frá Kolbeinsbrú, þýð. Gunnars Gunnarssonar, Símon Bolivar í þýð. Arna frá Múla. Allt heimsfræg snildarvevk, sem aldrei eru of oft lesin og öll vinna við að þau sjeu les- in aftur og aftur. Askrifendur vitji bókanna í Helgafell, Garðastræti 17, — Laugavegi 100 eða Aðalstr. 18. Fyrstu bækurnar eru nærri uppseldar og ættu þeir, sem ekki hafa gerst áskrifendur að Listamannaþinginu að gera það strax í brjefi eða með því að ganga við í Helgafelli. Öll íslensk menningarheim- ili þurfa að eiga LISTAMANNAÞINGIÐ. Gömlu dansarnir verða í Röðli í kvöld kl. 10. Aðgöngumiða- sala hefst kl. 5. Símar 5327 og 6305. Framvegis verða gömlu dansarnir á hverju sunnudagskvöldi kl. 10 e. h. &$>$><$><$><®>Q><$><$<$><$><$><$><$><§><$><$><§><$><$><&®>&$><&$><®>«£><&<$>G><$><$><$><$><§><§><$><§><§^^ Fulltrúaráð Verklýðsfjelaganna í Reykjavík heldur fund í dag, sunnudaginn 22. september, kl. 5 síðdegis í Iðnó (niðri). Fundarefni: Samningstilboð Bandaríkjðnna Stjórnum allra verklýðsfjelaga innan Full- trúaráðsins er boðið að mæta á fundinum. Btjórn Fulltrúaráðsins. Tilkynning frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur Viðtalstími forstöðukonu er alla virka daga, nema laugardaga, kl. 1—2. Reikningar til skólans verða greiddir á sama tíma, í skrifstofunni, þriðjudaga og fimtudaga. Eldri umsóknir þarf að endurnýja, annars ekki teknar til greina. Sími nemenda er 6934. HULDA Á. STEFÁNSDÓTTIR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.