Morgunblaðið - 11.10.1946, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 11. okt. 1946
| Til leigu
(2 herbergi
samliggjandi, annað lítið,
| í húsi við miðbæinii. Til-
| boð sendist afgr. Mbl.
fyrir 15. þ. m., merkt: —
„SkólaVörðustígur—435“.
Herbergi
með innbygðum skápum
til leigu fyrir einhleyping.
Fyrirframgreiðsla til
vorsins. Tilboð merkt: —
„Reglusamur—437“, send-
ist blaðinu fyrir kl. 12 á
laugardag.
■ll•lllllllllllllllllllll■lllllltlllll■lllll■■•llll■lll■llllll■l
Laglegt
Svefnherhergis-
seft
til sölu. Upplýsingar í síma
6290.
M»iiM»|tiiMiiiiiiMiiiiiiiiMMiiiMiililii»iliiiilililllllli
FÆÐI
Tveir skólapiltar óska
eftir fæði í vetur, sem
næst Stýrimannaskólan- •
um. Tilboð sendist afgr. \
Mbl. fyrir sunnud., merkt: |
„Á. Z,—439“.
■ Iim lt|||IIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIII>l,»,,,>""">"""*
Einn til tveir
layhentir menn
|)ro-|%-ktic
TOOTH BRUSH
>4»®>^®®>^<^®>^$w$x$x$x^<$x$<$x$x®x$x$><$x$x$x®^^<^®x^®>^<$>^^®x^<^<^®>^^^^<^^
John Dickinson&Co.Ltd. I
| geta fengið verkstæðis- 1 A I I V „
i vinnu. — Uppl. í síma |- I
. 4358 milli kl. 12—1 og í /J / /
| 6“71 dag' I , Iramiddd^
: '•••••••l••■••l••tl•■•••l•lll•l•■ll•lllllll•lutlllllllll■tllllll z
I Lítið hús |
i við Langholtsveg til sölu. i
1 Ennfremur tveggja her- §
| bergja íbúð. i
i Haraldur Guðmundsson, f
I löggiltur fasteignasali, §
i Hafnarstræti 15. i
1 Símar 5415 og 5414, heima. i
I ^3
: lllllllll•lllllll•ll■lll■l■lMlll•lMl••••llll■ll•l"l"ll"llll :
Rólynd eldri kona, sem
vinnur og borðar úti ósk-
PAPER MAKERS Ö
manufacturing STATIONERS.
Útvegum frá Englandi:
j Ailskonar pappírsvörur f
Sýnishorn fyrirliggjandi.
Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir
JOHN DICKINSON & CO. LTD.
H. Benediktsson & Co.
Hamarshúsinu — Sími 1228
ar eftir
Herbergi
(Þarf ekki stórt). Upp-
lýsingar í síma 2311, frá
kl. 4—9 næstu kvöld.
i i
i E
ll•l■••lllllll■llll
IMIMMMMMIMIIIMMMIIMII ; ”
Hús til sölu I
Húseign mín Krosseyrar- I
vegur 1, Hafnarfirði, er til i
sölu. — Tilboð sendist á i
sama stað fyrir 15. þ. m. |
Rjettur áskilinn að taka |
hvaða tilboði sem er eða i
hafna öllum.
Jón Asgeirsson.
Z Z HIMMMMIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIinéillllllllllllllllHHIrt • Z
Góð gleraugu eru fyrir |
öllu. |
Afgreiðum flest gleraugna |
recept og gerum við gler- i
E-Ug-U.
^Stúlhci ! *Stúlhci
\ Augun þjer hvílið
með gleraugum frá
TÝLI H. F.
Austurstræti 20
Tilkynning
til vöru bifreiðastjóra
Opnuð hefur verið þvottastöð við Faxagötu,
til afnota fyrir vörubifreiðar.
Verður stöðin opin alla virka daga frá kl. I
10—19.
Vatnið verður selt eftir mæli með sama verði
og< vatn til skipa.
Vatnsveita Reykjavíkur.
með ársgamalt barn, ósk- |
ar eftir ráðskonustöðu eða i
vist. Uppl. á Öldugötu 52, |
uppi, frá kl. 6—8 í kvöld. i
11111111111111111IIIIIMMMMIMMMMMMIIIIMMMMMMIII Mi
Tvær
stofur
óskast í vist. Sjerherbergi.
Kaup eftir samkomulagi.
Uppl. á Víðimel 44, mið-
hæð.
f IMMMIMMMII..
Góð og þrifin
til leigu Uppl í síma 6806. i \
i Eidhússtúlka
i óskast strax. Vaktaskifti
| og herbergi.
Thorvaldsenstræti 6.
IIIIMMIMMMMIMMIIIIIIMMMIIMMIIMIIMMIMIIIIIMIIII
Stúlka
óskast í vist. Gjarnan
dönsk eða færeyisk. Sjer-
herbergi. Heill frídagur í
viku.
Stefán Björnsson,
Brávallagötu 14, 3. hæð.
Sími 3959.
IIIMIIIMIIIIIIIMIIIII11111111111111III111111111111111111111111
Nýkomin ódýr
Bómullarefni
munstruð, mjög hentug
og falleg í barnanáttföt og
telpukjóla.
Verslunin DÍSAFOSS
Grettisgötu 44A.
Z : •lllMlll■llllll■lll■ullllulmlml■llll||^■llllllll■lllflll 5
| 2 stúlkur I
= i með gagnfræðaprófi, sem =
| | eru við nám í Handíða- i
skólanum, óska eftir I
vinnu frá 4 e. h. Helst við |
auglýsingateikningar, eða =
önnur teiknistörf. — Upp- \
lýsingar í síma 4728 eftir i
kl. 4. I
mMmlm••mmmmmmmmmmmmm■l•ll«lllll :
EINHLEYPUR MAÐUR i
sem lagt getur fram i
25.000 kr. getur orðið i
meðeigandi í húsi með ó- I
venjulega aðgengilegum |
kjörum. Getur fengið \
tvær stofur til eigin af- í
nota. Tilboð merkt: „Hús i
2255 — 446“ leggist inn á I
afgr. Mbl. fyrir kl. 12 á i
laugardag. f
IMMIIIMMMMIIIIMMIIMIIIIMMIIMIIIIIMIIIIIIIIMMIIIIII -
Kjólar
X$>®X$X$X®>®^X$X$^<$W$X$X®X$X$X$X$X$^X$X$X$>^®x£<$X$xJ®»$>^$K£®X$^®>^<$KSX^$X®X$
Yerslun til sölu
Verslun í fullum gangi til sölu, ásamt góðri
íbúð. - Þeir, sem óska nánari upplýsinga sendi
blaðinu tilboð, fyrir sunnud., merkt: „Verslun |
— íbúðu. *
CUTEX
setur fagran og svip-
mikinn lit á neglurnar.
Veljið rauðan og
ljósrauðan lit, sem
er í stíl við kjólinn.
En umfram alt —
veljið lakk, sem er
endingargott..
CUTEX er fram-
Sx^xSx&^xÍxÍkS^SxSxJxJxJxJxJxJx^^xJxJx^xJxSxJxJk^xJxJxJxJx^J^xJx^^^^Jk^JxJxJxSxJx
Tilkynning
til skógræktarf jelaga landsins.
Á aðalfundi Skógræktarfjelags íslands, sem
haldinn verður í Reykjavík 24. október, verður
gengið frá breytingum á skipulagi skógræktar
fjelagsskaparins í landinu.
Þess er vænst, að fulltrúar mæti frá öllum
skógræktarf jelögunum
Stjórn Skógræktarfjelags íslands.
IIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIII lltll
Minningarspjðld
vinnheimilissjóðs S.Í.B.S.
fást á eftirtöldum stöðum:
Hljóðfærav. Sigr. Helgad.
Lækjargötu.
Bókav. Máls og menningar
Laugaveg 19.
Bókav. Laugarnesi.
Skrifstofu S. í. B. S.
Hverfisgötu 78.
og í Hafnarfirði í
Versl. Þorv. Bjarnasonar,
Strandgötu 41.
BEST AÐ AUGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
®^$X^<®X^®x$y$®X^<^^®xJx^<^®><$K$»$<$><^<£®K$>®xJ3>^®x$>^^^®>®X$K$K$X$X$x£®X$x$<
fbúðir til sölu
Tvær nýtísku íbúðir í nýju húsi við Barma- f
hlíð, til sölu. — Önnur íbúðin er 6 herbergi og
eldhús, en hin 5 herbergi og eldhús. — íbúð-
irnar verða tilbúnar tii íbúðar 20. þ. m.
Upplýsingar gefur
^y4inenna paóteicjnaóaian
Bankastræti 7 — Sími 6063