Morgunblaðið - 11.10.1946, Síða 5

Morgunblaðið - 11.10.1946, Síða 5
Föstudagur 11. okt. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 5 ^(fr%%%4fr4fr%4fr4fr4fr4fr4fr%4fr%4fr4fr%4fr4fr4fr4fr4fr4fr%4fr%4fr%®%4fr4fr%4fr4fr%4fr4fr4fr%4fr4fr4fr4fr4fr%4fr%%4fr4fr%4fr4fr%4fr4fr%&, í DAG KL. 5 hefst í Listamannaskáianum stórkostlegasta hlutaveltd ársins « N . • Knattspyrnufjelag Reykjavíkur heldur hina árlegu hlutaveltu sína í dag kl. 5 í Listamannaskálanum. Þúsundir ágætra muna. Mikið af allskonar vefnaðarvöru og fatnaði, skrautmunum, búsahöldum, matvöru og eiginlega alt milli himins og jarðar. Niðursoðnir ávextir. 3 þúsund krónur í peningum, þar af tveir 500 kr vinningar, tveir 250 kr. og þar að auki margir smærri vinningar. íslenskt smjör. Matarforði: Hveiti. haframel, sykur, kaffi, kartöflur, rófur, kjötskrokkur. — Alt í einum drætti. — Flugferð til Akureyrar BÆJARBÚAR! Notið þetta einstaka tækifæri. Komið, sjáið og sannfærist. — Dynjandi músík. — Engin núll, en spenn- andi happdrætti. Inngangur 50 aura Drátturinn 50 aura Virðingarfylst Allir flýta sjer á hina miklu hlutaveltu K.R. í dag. KncLttspyrnufjelag Reykjavíkur IJrval úr núfímahókmeniituin © Nýr bókaflokkur frá Helgafelli: „Nútíma sögur“, einungis fyrir áskrifendur. Tíu bindi, alt stór skáldverk fyrir aðeins 350,00 í skínandi fallegu bandi. Þessi bókaflokkur er aðeins fyrir áskrifendur, mjög lítið upplag, einungis úrvals skáldverk fyrir úrvals fólk. Askriftasöfn- un stendur aðeins yfir þennan mánuð og þá kemur fyrsta bindið út. Þessar bækur eru í bókaflokknum og eru meðal þýð- endanna: Haraldur Sigurðsson, Karl ísfeld, Sigurður Guðmundsson, Ólafur Jóhann og fleiri: REMARQUE: Reköld. — MALRAUX: Mannlíf. FEDIN: Bratja. — ANDERSON: Dimmur hiátur. SANDEMOSE: Við skreytum okkur skollaklóm. — GREEN: Sigurvegarinn. KERK: Daglaunamenn. — LLEWELLYN: Grænn varstu dalur. MARTINSSON: Brenninetlurnar blómstra. Hægt er að panta bækurnar hjá öllum bóksölum og umboðsmönnum Helgafells og beint frá Helgafelþ. Sýnishorn af bók unum í Helgafellsbúðum: Aðalstræti 18 og Laugaveg 100 og skrifstofu Helgaíells, en utan Reykjavíkur hjá umboðsmönn um okkar. — Bókaútgáfan HEL GAFELL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.