Morgunblaðið - 11.10.1946, Side 8
V
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 11. okt. 1946
i't
Kvenfjelag frjálslynda-
safnaðarins
heldur fund í Aðalstræti 12, uppi, föstudaginn
11 þ. m., kl. 8,30 e.h.
FUNDAREFNI: 1. Rætt um fjelagsslit og
f járreiður f jelagsins. 2. Önnur mál, sem
upp kunna að verða boriii.
. Stjórnin.
Verkamenn
Getum bætt við nokkrum verkamönnum í
byggingavinnu. — Upplýsingar á skrifstofu «
vorri kl 6—7 í dag og kl. 2—3 á morgun.
menna iJyýffinffafyetacjiti h.p.
Lækjargötu 10A.
•*( :
E.s. ,Horsa‘
fer hjeðan mánudagskvöld 14.
þ. m. til Austfjarða og Leith.
Viðkomustaðir:
Djúpivogur,
Fáskrúðsfjörður,
Reyðarfjörður,
Eskifjörður,
Norðfjörður,
Seyðisfjörður.
Tekið verður á móti vörum
á föstudag og laugardag.
H.F. EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS.
| MATVÆLAGETMSLAN H.F. í
I — SÍMI 7415 —
MiiiiimmiifTTiitiiiiiiiiiiiiimimiMiimiimmwiiiiiiiHi*
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$>♦<?><$>♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦3
oCý&ur SiicftrtjCfffóSon
og
^JJartuig. ^JJrióto
eróen
halda
HARMONIKUTONLEIKA
í Gamla Bíó í kvöld, -kl. 11,30 e. h. — Aðgöngumiðar seldir í Hljóð-
færaversl. Sigríðar Helgadóttur og í Bókaversl. Lárusar Blöndal.
Gistihúsrekstur
Þeir, sem kynnu að ’hafa áhuga fyrir að reisa
og reka gistihús á grunni Þrastalundar við Sog
eru beðnir að tala við Daníel Ágústinusson
(sími: 6043), fyrir 15. nóvember n.k.
Stjórn U.M.F.Í.
Nokkrar stúlkur
vantar í eldhús Sjálfstæðishússins, nú þegar.
Upplýsingar í dag kl. 3—5.
Framkvæmdastjórinn.
Takið eftir!
Ung stúlka, vön afgreiðr/.ustörfum, einnig vön
kjólasaum, óskar eftir atvinnu. Tilboð, merkt:
„Vinna“, sendist á afgreiðslu blaðsins.
0>
Atvinna
Ungur maður vanur verslunar- og skrif-
stofustörfum óskar eftir atvinnu. Til greina
koma einnig lager- og pakkhússtörf.
Tilboð merkt: „Atvinna 777“ leggist inh á
afgreiðslu blaðsins.
ððsolo ú erlendu bókunum stendur til helgur
Allur erlendur bækur með 30% ufslætti
Helgafell, Laugav. 100 — Sími 1652
r-
X-9
KiMiiniiiinniiiinnB
R ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiimiiriMiiiiiiiiiif imiiiiiiiiiimmiiimiiiiiiiimiiiiiiiimiiiimiiiiimiiiiiiiiii
\
Efiir Robert Siorm
inraiiB
I I
7
PARRVlMö FOR A
JUDO MOLD, PlllL
TR\?9 OVER TME
5M0VEL —
Á5 Hc FALLG, U|£ H£AD -&TRIKE5 A 6-ECTlON
OF EKPOOED CGRAL ROCK..-^—--------
i rithts reseivi
;G:pr. 1946, íýing i-caiures Syndicate, Inc.
NOW| 6WINE...V0U
WILL NEVER AðAlN
OPEN VOUR EVE4«-
IN THI& WORLD!
/y/yy//s.
Þegar X-9 er að reyna að verjast bragði, hrasar
hann um skófluna og um leið og hann dettur kem-
ur hann með höfuðið niður á stein. Kröger nær í
byssuna og segir. Nú er úti um þig.
Kröger leytar á X-9 og finnur rafkertin úr
hreyflilvjelbátsins, tekur þau og ætlar svo að skjóta
X-9. Efi um leið kveður við skot upp í skógarjaðr-
inum, Og Kröger steyptist til jarðar.
Það er' Bill bróðit X-9 sem skýtúr á Kröger, Bill:
Reyndu ekki að snerta byssuna, Skalli. Jeg læt
þig þá fá aðfa kúlu í viðbót. — Skömmu seinna:
X-9 Hvað kom fyrir; Vilda. Er Kröger. ... Vilda:
Það er alt í lagi með hann, góði. Hjálpin kom
dálítið seint, en hún kom.