Morgunblaðið - 11.10.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.10.1946, Blaðsíða 11
Föstudagur 11. okt. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar fjelagsins í kvöld í íþróttahúsinu. MINNI SALURINN: Kl. 7>—8: öldungar, fimleikar. — 8—9: handknattl. kvenna. 1— 9—10: frjálsar íþróttir. STÓRI SALURINN: Kl. 7—8: I. fl. kvenna, fiml. — 8—9: I. fl. karla, fimleikar. — '9—10: II. fl. karla, fiml. í SUNDHÖLLINNI: Sundæfing. Skrifstofan er opin í kvcjld frá kl. 8—9,30 síðdegis. Stjórn Ármanns. ÁRMENNINGAR! PILTAR! STÚLKUR! Sjálfboðaliðsvinna í Jósefs- dal. Hannes Ingibergs syngur einsöng, Sista spilar undir. ,.Jazzistar h.f.“ skemta með frjálsu framlagi. Kjartansson. HNEFALEIKAFL. ÁRMANNS Skemtifundur í kvöld kl. 9 í V.R.-húsinu. Afhent verða verðlaun. Tveir fjelagar verða kvaddir. VETRARSTARIÐ jj hefst í næstu viku. Þeir, sem ætla að æfa á vegum fjelagsins í vet- ur, láti innrita sig hjá kennur um fjelagsins eða á skrifstof- unni í ÍR-húsinu, sem er opin í kvöld og næstu kvöld milli kl. 6 og 8 e.h. Æfingartaflan verður auglýst nánar um helgina. — Stjórnin. i ' Handknattleiks- æfing kvenna verður 1 kvöld, kl. 10 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Fram. GUÐSPEKINEMAR! St. Septima heldur fund í kvöld kl. 8,30. Erindi: Mögu- leikar manna. Flutt af Grétar Fells. Fjelagskona vekur máls á þörfu málefni. Fjelagar fjölmennið! Gestir velkomnir! Tilkynning í Aðalstræti 12 er skemti- legur salur fyrir veizlur ogj fundi eða spilakvöld og kaffi- kvöld. Sími 2973. ' Vinna Tökum að okkur HREIN GERNIN G AR, BÍmi 5113, Kristján Guðmunds son. tJvarpsvIðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg lð, ■Imi 2799. Lagfæring á útvarps- sZ)aa hóh 284. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,30. Síðdegisflæði kl. 12,40. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki, sími 1618. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Ljósatími ökutækja er frá kl. 19,05 til kl. 7,25. □ Helgafell 594610117, IV-V Fjárhags.st. Fyrirl. R.M. I.O.O.F. 1=1281011814=9 III. Söfnin. t Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga 1%—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. — Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið kl. 4—7 alla virka adaga og frá 8—9 e. h., mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga. Hallgrímsprestakall. Biblíu- lestur í Austurbæjarskólanum í kvöld kl. 8Vz. — Sigurjón Árnason. Gullbrúðkaup eiga í dag frú Helga Þorgrímsdóttir og Marí- us Benediktsson útvegsbóndi, Húsavík. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Regína Guðmundsdóttir, Egils- stöðum í Flóa, og Pjetur Kára- son, bifreiðarstjóri, Hverfis- götu 100B. Sr. Jakob Jónsson var meðal farþega með Drottningunni í gær. Björn Björnsson, stórkaup- maður í London kom hingað til bæjarins í gær með leigu- flugvjel Flugfjelags íslands. I happdrætti Tannsmíðafje- lags Islands, eru þessir munir ósóttir: Brennunjálssaga, er komúpp á miða nr. 5734, mál- verk eftir Kjarval, er kom upp á miða nr. 1686. Vinninga þess- ara sje vitjað til Nínu Þórðar- dóttur, Leifsgötu 15, milli 7 og *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« IO.G.T. UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- in á mánudögum, miðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu sín eða sinna. — Með öll mál er farið sem einkamál. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjnveg 11 (Templara- höllmni), Stórtemplar til við- tals kl. B—6,30 alla þriðjn- latra og föstndaga. tækjum og loftnetum. Sækjum. Tapað Grá KVENKÁPA tapaðist s.l. mánudag á leið- inni Hrefnugata að Skálholts- stíg að Vesturgötu. — Skilist gegn fundarlaunum á Rauðar árstíg 9, I. hæð. Kaup-Sala MINNINGARSPJÖLD barnaspítálasfóðs Hringsins verða fyrstu um sinn af- greidd í Litlu blómabúðinni. EFNI keypt í Tískunni fást sniðin á sama stað. TEIKNIBÓK (alskinn) tapaðist, í fyrradag. Fihnandi geri vinsamlegast að vart í síma 4472. KJÓLASKRAUT og margskonar kjólatillegg. tíSKAN, Laugaveg 17. 8 síðd., fyrir 20. þ. m. Eftir þann tíma falla vinningarnir úr gildi. Hallbjörg Bjarnadóttir held- ur söngskemtun í Bæjarbíó í Hafnarfirði í kvöld kl. 11,30. A söngskránni eru íslensk og erlend lög. Þetta verður síðasta söngskemtun hennar að sinni, því hún er nú á förum til Bret- lands, þar sem hún er ráðin til að syngja í útvarp. Skipafrjettir. Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vesturlandsins, lestar frosinn fisk. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Selfoss fór frá Antwerpen í fyrradag til Hull. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi' vestur og norður. Reykjafoss fór frá Reykjavík 7/10 til Antverpen. Salmon Knot fór frá Halifax 4/10 til Reykjavíkur. True Knot fór frá Reykjavík 27/9 til New York. Anne fór frá Reykjavík í fyrrakvöld til Leith og Kaup- mannahafnar. Lech var í Stykkishólmi í gær, lestaði frosið kjöt. Horsa kom til Reykjavíkur 9/10 frá Leith. — SIGURBORG KRISTJÁNSDÓTTIR Framh. af bls. 7. felli og að flestu leyti af mis- skilningi — en ekki meira um það — og um þennan skóla hefir ýmislegt verið skrifað og skrafað. Og hefir mjer oft virst að brautryðjandans, Sig- urborgar hafa þar verið að litlu getið. Og ekki skilst mjer að Magnús Friðriksson hafi neina löngun til að gera hlut þinn stóran í riti Breiðfirðingafjel- agsins í nóvember 1944. En Sigurborg, þú mátt vel við una. Isfirska sjómannablóðið í æðum þínum, hefir fleytt skútu þinni heilli í höfn, þó stundum hafi sjór verið í miðjum hlíðum eða vatnað land. Svo óskum við að Æsir og Ásynjur háldi verndarhendi yfir þjer, eins og ætíð ætt þinni. Loptur Gunnarsson, búfræðingur. imiiiiafiiii NOTIÐ c ? BLEKIÐ. Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen & Co., h.f. 1 Hafnarhvoli. Sími 6620. I • O shipautgero 3__________ O " Esja Burtferð kl. 12 á hádegi í dag. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. •s. Hugrún tekur á móti flutningi til Patreksf jarðar, Flat- eyrar, Súgandafjarðar, Bolungarvíkur og ísa- fjarðar í dag. Upplýsingar hjá Sigfúsi Guðfinnssyni, sími 5220 og á afgreiðslu Laxfoss, sími 6420. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Framhalds-aðalfundur Frjálslynda safnaðarins í Reykjavík, verður haldinn í Fríkirkjunni n.k. sunnudagskvöld, | að aflokinni guðsþjónustu, er hefst kl. 8,15. Stjórnin. 1 Vjelritunarstúlka óskast í ríkisstofnun. Eiginhandarumsóknir, með upplýsingum um mentun og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef til eru, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt: „Vjel- ritunarstúlka“. Atvinna Ungur maður, með gagnfræða- og verslunar- skólamentun, og hefur unnið á skrifstofu 1 eitt ár, óskar eftir atvinnu. — Tilboð, ásamt upplýsingum um kaup o.fl., leggist á afgr. blaðsins, merkt: „V—45“. MATARSALT, gróft og fínt, fyrirliggjandi. C^ev't CCiát rjanáiovi & Co. Móðir mín, GUÐLAUG KR. VIGFUSDÖTTIR, Borgarhól, Vestmannaeyjum, andaðist að heimili sínu 9. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Gunnl. Loftsson. Jeg þakka af alhug öllum sem auðsýndu mjer samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför konu minnar, GUÐRUNAR OLAFSDÓTTUR. Guð blessi ykkur öll! Björn Jónsson. Okkar alúðar hjartans þakMæti til allra þeirra mörgu, nær og fjær, sem sýnt hafa samúð og vinar- hug, við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, sonar og bróður, ÞÖRÐAR GESTSSONAR, kennara. Þórdís Gunnlaugsdóttir og börn, Jónína Sigurðardóttir, Gestur Þórðarson, Guðríður Gestsdóttir, Kristín Gestsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.