Morgunblaðið - 06.11.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.11.1946, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 6. nóv. 1946 MORGUNBLAÐIÐ II <•> Tvær nýfar bækur: Orlagarík ævisaga - og hugðnæm Ijóðabók: JM '• •'' eftir TRYGGVA JÓNSSON frá Húsafelli. Um þessa stórmerku og sjerkennilegu æfiþætti höfund- arins segir Kcnráð Viihjálmsson m.a. í formála bókar- innar: .... „Það muu all-fágætt dæmi, sem æviþættir þessir skýra frá, að íslenskur maður hafi lifað fast að því hálfa old í fjarlægu landi, einangraður frá öllum löndum sín- um, lent í slíkrsm tímardegum og andlegum aflraunum og ævintýrum, kynst ýmist hinum lægstu sviðum mannlífs- jns, eða notið hrifningar af æðstu listum og hugsjónum, en geymt þó aRtjarðarást sína og æskuást alt í gegn og orðið þess að lokum auðið að flytjast aftur heim til ætt- landsins og fá þar að síðustu uppfylling sinna dýrustu æskuvona ... Hin harmþrungna og fáheyrða æviraun Tryggva frá Húsafelli mun öllum verða minnisstæð, er lesa um hina torsóttu leið hans frá árbliki til aftanskins. V'ítfíS INGÓLFUR jónsson, frá Prestbakka: (J3aL uú óL iMCýCýaum Þetta er fyrsta ljóðabók höf- undarins, en áður hafa birst eftir hann nokkur ljóð í ýms- um blöðum og tímaritum, er vakið hafa mikla athygli. Víða um land hefir þessarar bókar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Ættu ljóðvin- ir ekki missa af góðum feng, en tryggja sjer eintak hjá næsía bóksala, þar sem upp- lag bókarinnar er takmarkað. : vön skrifstofustörfum óskast á skrifstofu á : góðum stað í bænum. Aðeins vant og reglu- ■ samt fólk kemur til greina. Góð kjör. Tilboð [ merkt ;,ÁHUGASAMUR“ sendist Morgunblað- ■ : inu fyrir 15. þ.m. ■ ■ fyrir nótabáta, trillubáta og skemmtibáta. œ:< 1 Skúiagötu 55 — Sími 6584 óskast til að veita forstöðu viðgerðaverkstæði í kaupstað á Norðurlandi. Getur gerst hluthafi ef vill. Tilboð merkt „Bifvjelavirki" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. : %x4” %x5” 2x6” og 2x7” fura ■ ■ : Húsgagnaverslun j KRISTJÁNS SIGGEXRSSONAR ■ ■ . ...................... ► ■■■■.-.................... Urabúðapappír sænskur, væntanlegur bráðlega. 7 CýCýert 'jCUlóóOl'l fjfcrir uilan fsojpar fíljáawH 38(1) Af fallegasta kjólnum er svita lykt. Forðist þetta vegna kven- legrar fegurðar yðar. — Notið Odo-ro-no í glösum, eftirlæti allra snyrtilegra kvenna. Auð- velt að bera það á, skaðlaust fyrir húðina og kjólinn, kemur í veg fyrir svitabletti. Þegar þjer veljið svitameðal, þá biðj- ið um Odo-ro-no creme. — 105. — 1. bindi af DEKAMERON er komið. Nýir áskrifendur geta fengið bókina strax í Aðalstræti 18 eða Laugaveg 100. Box 263. Mjög vandað píanó til sölu. Upplýsingar í síma 7335 eða 6773. Karlmannaföt aðalega stór númer. Grá, tvíhneppt. — Verð kr. 520.00. — una Bérgstaðastræti 28.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.