Morgunblaðið - 06.11.1946, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.11.1946, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 6. nóv. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 13 GAMLABÍÓ FAHTASIA Hin tilkomumikla mynd WALT DISNEYS. Ný útgáfa, stórum aukin. Philadelphia Symphony Orchestra undir stjórn Leopold Stokowski. Sýnd kl. 6 og 9. — HÆKKAÐ VERÐ. — Bæjarbíó Hafnarfirði. Vðð skulum ekki vsla hóf (Don’t Take It To Heart) Gamansöm reimleika- mynd. Richard Greene. Patricia Medina. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Stjórnmálanámskeið UeimdaElar og S.L.S. verður sett í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll í kvöld kl. 20,30. Gunnar Thoroddsen prófessor flytur fyrirlestur: Um ræðumennsku. Æskilegt er, að allir þeir, sem hafa hugsað sjer að taka þátt í námskeiðinu mæti á fundinum. Fræðslunefndin. ILL! Einstakt tækifæri! af sjerstökum ástæðum, verð jeg að selja bíl- inn minn, sem er Dodge herbíll ’42, yfirbygð- ur með gúmmísæti fyrir 10 farþega. Hann er 1 góðu lagi, með drif á öllum hjólum og spili að framan, þess vegna getur hann farið næst- um því hvað sem er. Hann verður til sýnis á Bollagötu 4, miðvikudag, kl. 5,30 til 7 e. h. Einhýlishús á góðum stað í bænum, óskast keypt, nú þegar. Seljandi gæti fengið leigða eða keypta eina hæð í húsi á besta stað í bænum. Tilboð, merkt: „Einbýlishús“, sendist blað inu. — Ibúð Stór þriggja herbergja íbúð í nýju húsi við Víðimel til sölu. íbúoin er á hitaveitusvæðinu og búin öllum nýtísku þægindum. JL onáóon lögfr., Laugaveg 39, sími 4951. ►TJARNARBÍÓ ^ Manniausa húsió. (The Unseen) Amerísk sakamálamynd. Joel McCrea, Gail Russell, Herbert Marshall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Alt ttl íþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. §!> Hafnarfj arðar-Bió: NÝJA BÍÓ (við Skúlagötu) MATVÆLAGEYMSLAN H.F. — SÍMI 7415 — Ef Loftur getur það ekki — þá Ever? Önnumst kaup og söln FASTEIGNA Garðar Þorsteinsson Vagn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. Símar: 4400, 3442, 5147. BOKHALD OG |BRJEFASKRIFTIR i Garðastræti 2, 4. hæð. iiiiiuimiuunmuiun Amolin svitameðal tii nai 111111 •111111111 iiiiMiiiiiiiiiiiiiiiuii iiiii] iiiniiiiiiif ii 11 Þjer þurfið ekkert að óttast, — ef i þjer hafið Amolin við hendina. | Heildsölubirgðir: | Agnar Norðfjörð & Co. h.f. i ■ 11 iii 11111111 ii n iiiiiiiii 1111111111111 ii n mioiiiiiiiuiHm HVAÐ auglýsti Valur Norðdahl 1. nóv.? iiiiiiiMiiiiHii|immni i Nýkomið! i Allskonar kveikjuhlutir fyrir Austin-bifreiðar | svo sem: = Kveikjulok, Platínur, Straumþjettir o. fl. | GARÐAR GÍSLASON H.F. Varahlutadeild- Æskuþrá Hrífandi tjekknesk kvik- mynd, um fyrstu ástir lífs- glaðrar æsku. ■— Myndin er með dönskum texta. Lida Baarova. J. Sova. AUKAMYND: Einar Markusson, píanó- leikari leikur Fantasíur. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. öoliys-syslur Skemtileg, spennandi og óvenju íburðarmikil stór- mynd, um æfi þessara frægu systra. Myndin er í eðlilegum litum. Aðalhlut- verk: Betty Grable. John Payne. June Haver. Sýnd kl. 6 og 9. UNGLINGA VANTAR TIL AÐ BERA MORGUNBLAÐIÐ í EFTIRTALIN HVERFI Tjarnargötu Hávallagötu Sogamýri Við flytjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við aígreiðsluna, sími 1600. IUorflnníilahih M,L OP t Höfum fyrirliggjandi glæsilegt úr- val af ódýrum jólakortum, með til- heyrandi umslögum. Lítið á þessi kort áður en þjer kaup- ið önnur. — Hf. Leiftur Sími 7554. )iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii tii»*.4*iii»íMiiini»imiiiiiiiiiiiiii»w*«nrmiiii»«uikrf'nmnt Atvinna Tveir duglegir og kurteisir ungir menn geta fengið atvinnu strax í Sjálfstæðishúsinu. Ann- ar við hús- og dyravörslu, hinn við birgöa- vörslu. Uppl. í skrifstofu Sjálfstæðishússins í dag og á morgun, kl. 5—6 e. h. Uppl. um störf- in ekki gefnar í síma. Framkvæmdastjórinn. •j -penninn — sameinar sjálfblekung og blýant -penninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.