Morgunblaðið - 05.12.1946, Síða 7

Morgunblaðið - 05.12.1946, Síða 7
Fipttitudagur t5. des. 1946 . MORGLT}£J?-LAÐIE) *■■■" rw ■> «r* STÚLKA VJ t óskast í góða vinnu. Hátt kaup. Má hafa með sjer barn. Gott sjerherbergi. Uppl. gefur. GUÐRÚN HELGADÓTTIR Hólum við Kleppsveg, sími 4008 <&^<£<$X$X$<Mx$XJ!xSX®K®X®X$X®*$X$XÍx3><®x®X$X®>3x£<^<®<$>^$K$*®>®K®K®><.kSx$xSx®X®X®K®*®«$<®<S>. | Eggjaliki í dósum fyrirliggjandi. cJc^c^ert ^JJriótjánóSon CJo. h.j^. <S*®xSxSx®k$x®x®>3x®x®x$x®k$xÍxSx®k®xSx®xS><®xSx®x®xSx®x®x®xÍxSx$x$x®xS*$xSxS*$<»<®x^^ 1 | Asbjömssns sevintýrin. — | Sígildar bókmentaperlur. \ Ógleymanlegar eögur barnanna. «uihraiiHniHniiimiuiiii>*nrfMmninuii«nniiii PIANO ÞaS er vandasamt að kaupa notuð píanó, en f irma nafn vort á hijóðfæri, er trygging fyrir því að það er fullkomlega viðgert og er eins og nýtt, bæði innan og utan. Louis Zwicki Píanó- og Flygelfabrik, Kaupmannahöfn. Umboðsmaður: EGILL KRISTJÁNSSON Hafnarhúsinu, Reykjavík. 1 ’ « - «■: s e h S> t c r L r' s r ’ Best ú auglýsa í Morgunblaðinu Nafn Jónasar Hallgrímssonar stafar ljóma um íslensk heimili JJhhert óLá id er j)jóÍi mni einó hœrt ocj Laná. Hann boðaði lienni frelsi. Hann sneið úr máli hennar vottinn um niðurlægingu og erlent ok. Hann kannaði landið, sem vísinda- maður. Hann söng í hana þrek og þor á myrkum tímum. Hann gaf henni undursamlegri fegurð í ljóðum en hún hafði nokkru sinni áður sjeð eða heyrt. (Jcf jetta c^ajLann örónauÍur oc^ útlacji um iancjan ci a Ljóð hans, æfintýri, sögur, ritgerðir og einkabrjef þessa snillings eru íslensku þjóðinni sem Helgur dómur. Og þessum helga dóm þjóðarinnar hæfir að eins hinn fegursti búnaður. Um það eitt varð að hugsa, þegar ráðist var í það að gefa út verk skáldsins og minna tillit varð að taka til kostnað- arins, sem fram væri lagður. Snjallasta og hugnæmasta núlifandi íslenskt ljóðskáld hefur annast útgáfu ritverka Jónasar Hallgríms- sonar á vegum Ilelgafells. Tóm^s Guðmundsson hefur sjeð um útgáfuna og samið afburða snjalla og fagra ritgerð um skáldið. Einn gáfaðasti og besti listmálari þjóðarinnar hefur. skrejút útgáfuna með teikningum og málverkum. Jón Engilberts hefur sjeð um þann hluta útgáfunnar. Aldrei hafa verið gefnar út á íslandi svo fagrar bækur sem þessi útgáfa Helgafells af verkum Jónasar Hallgrímssonar. ENGIN GJÖF ER FEGURRI, ENGIN STAFAR JAFNMIKLUM LJÓMA UM ÍSLENSK HEIMILI. LJÓÐ OG SÖGUR, JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR, RITGERÐIRHANS OG BRJEF ERU HELGUR DÓMURÞJÓÐ ARINNAR. ennan Leicja Jóm jeim óem yL Lur jyLir uœnót um. MJgafl Garðastræti 17 — Aðalstræti 18 — Laugaveg 100 — Njálsgötu 64

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.