Morgunblaðið - 21.12.1946, Síða 6

Morgunblaðið - 21.12.1946, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. des. 194ö' Jens Á. Jóhannesson, læknir „Dáinn, horfinn"—harmafregn! Hvílíkt orð mig dynur yfir! En jeg veit, að látinn lifir; það er huggun harmi gegn“. ÞESSI orð skáldsins komu mjer í hug, er mjar barst and- látsfregn vinar míns og bekkj- arbróður, Jens Ág. Jóhannes- sonar læknis, mjög óvænt að morgni þess 14. þ. m. — Hann hafði tekið sjer nokkurra daga hvíld frá hinu umsvifamikla læknisstarfi sínu. Mjer var kunnugt um, að hann var veik- ur, en jeg þóttist þess fullviss, að hann mundi brátt hressast á ný, eftir þeim fregnum að dæma, sem mjer bárust af líð- an hans. Sjálfur kvað hann þó hafa búist við, hvernig fa.ra mundi. Jens Ág. Jóhannesson var fæddur í Reykjavík 5. október 1900. Foreldrar hans voru merk ishjónin Jóhannes K. Jensson skósmiður, og frú Pálína H. Brynjólfsdóttir, kona hans. Er Jóhannes látinn fyrir röskum 12 árum, en frú Pálína litir enn, nýlega áttræð að aldri, og hefir hún um undanfarin ár dvalist hjá Jens, syni sírium. Árið 1904 fluttust foreldrar Jens Jóhannessonar til Isa- fjarðar og þar óx hann upp í hópi mannvænlegra systkina, en elstur þeirra er Brynjólfur, hinn þjóðkunni og vinsæli leik- ari. Vorið 1919 lauk Jens gagn- fræðaprófi við Menntaskólann í Reykjavík. Settist hann ’naustið eftir í 4. bekk, en tók stúdents- próf vorið 1922 með 1. einkunn. Hann var löngu staðráðinn í að lesa læknisfræði, og I þeirri grein lauk hann embættisprófi hjer við háskólann í febrúar 1928, einnig með 1. einkunn. Sumarið eftir gegndi hann hjeraðslæknisstörfum í Stykk- ishólmi, en síðan í Berufjarð- arhjeraði til 1. júní 1929 og loks um nokkurra vikna skeið í Norðfjarðarhjeraði þá um- sum arið. Að því loknu sigldi hann til Þýskalands til sjernáms í háls-, nef- og eyrnasjúkdóm- um og dvaldist í því skvni við háskólann í Jena 1929—31, en síðar um þriggja mánaða skeið í Múnchen og loks í Greifs- wald. Gat hann sjer hinn besta orðstír meðal þýskra stjettar- bræðra, og höfðu kennarar hans mikið álit á honum. Gegndi hann um skeið lækningum í Þýskalandi, og ber það vott um það traust, er hann naut. Að þessu loknu kom Jens heim og kvæntist 1932, heitmey sinni, Kristínu Pálsdóttur, kaup manns í Reykjavík, Gíslasonar, hinni ágætustu konu. — Hóf hann þá lækningar hjer í bæ. Stundaði hann þær síðan til ævi loka, nema hvað hann brá sjer árið 1936 til Þýskalands, til þess að kynna sjer nýjungar í sjer- grein sinni. Hann gerðist brátt ákaflega vinsæll og eftirsóttur læknir. Streymdu til hans sjúk lingar hvaðanæfa af landinu, og fór mikið orð af snilli hans í starfi sínu. Öllum vildi hann hjálpa af fremsta megni. bæði fljótt og vel. Læknisstarfið var iífsköllun hans.. Hann gekk að því óskiftur og Ijet opinber mál ekki til sín taka, enda þótt hann hefði áhuga fyrir þeim og mjög anm Jens Ág. Jóhannesson heilbrigðar skoðanir í þeim efn ’ af var sjálfkjörinn fulltrúi um. í annríki á lækningastof- hinnar heilbrigðu, þróttugu unni, í sjúkrahúsunum og gleði í hópnum. En ókarlmann- sjúkravitjunum, gleymdist Jens legt væri að rekja hjer harma- ávallt að taka tillit til sjálfs sín tölur og síst í anda hans. Er og og heilsu sinnar, sem hafði þó mestur harmur kveðinn að verið veil um það leyti, sem nánustu ástvinum hans: ástríkri hann hóf nám í háskólanum. En eiginkonu, aldurhniginni, kærri starfsgleði, lífsfjör og fórnar- móður, ungri dóttur, fósturdótt- lund læknisins vísuðu, meðan ur, fóstursyni og systkinum, er kraftar entust, gersamlega á öll hafa tekið hinum sviplegu bug allri varfærni gagnvart og þungbæru ttíðindum. með eigin heilsu, er aðrir þurítu frábæru þreki og stillingu. hjálpar við. Og þegar hann loks Vertu sæll, elskulegi vinur, hugðist að leita sjer stuttrar og hjartans þökk fyrir órofa hvíidar í annríki skammdegis- tryggð þína, frá því er við ins, kom dauðinn, hinn mikli kynntumst á æskudögum. Þar læknir allra jarðneskra meina, bar aldrei skugga á. í dag finnst og bauð honum hinstu hvíldina mjer skammdegið ömurlegra en í örmum sínum. | áður og býsna dimmt í lofti. En mmsig peimi er Borgey ISvENSICU ÞJOÐINA setti hljóða, þegar sú. harmafregn baVst um landið, að vjelskipið Borgey frá Hórnafirði hefði farist skamt frá Hornafjarðar- ós. Fjórir vaskir karlar og ein kona ljetu þar lífið, en öðrum, sem á skipinu voru varð bjarg- að eftir tvísýnan hildurleik við bárur hafsins. Islenska þjóðin hefur oft goldið ægi þungan skatt með fórnum mannslífa. Borgeyjarslysið var að því leyti ekki einsdæmi. Þó kom það öll- um mjög á óvart. Hjer var á ferð nýtt skip, er hjelt úr höfn kyrrlátan haustmorgun út á vel færan sjó. Að tveim stundum liðnum var það horfið í djúp hafsins og fullur helmingur skipshafnarinnar fallinn í val frammi fyrir augum ástvina og samstarfsmanna án þess nokk- ur mannlegur máttur fengi rönd við reist. — Já, bilið er mjótt milli blíðu og éls og máttur manna nær oft svo afar skamt. Því verður að taka, sem orðið er, en minning þeirra lif- ir, sem lögðu þarna lífið í söl- urnar. Sigurður Jóhannesson, skip- stjóri, var hálsextugur. Hann var þektur sægarpur og hvar- vetna að góðu kunnur. Hann hafði stundað sjósókn frá Hornafirði og Austfjörðum Krisíín Þorgrímsdóttir var aðeins 15 ára. Hún rjeðst til ferðar með Borgey og ætlaði heim til . sín að Breiðdalsvík. Er vissulega mikill harmur kveðinn að vinum hennar og vandamönnum, við hið sviplega fráfall hennar. Fráfall þessara manna vek- ur söknuð og sorg, en þeirra er og verður minst með virð- ingu og þökk. Á NÚPSTAÐ í Vestur- Skaftafellssýslu kom í haust 1 ær norðan úr Þingeyjars. Hefur hún því hlotið að flakka þvert yfir Vatnajökul, hún hafði verið lituð á horni eins og lög mæla fyrir úr því hjer- aði. Þetta dæmi sýnir eins og svo mörg önnur með flökku- kindur, hvað gaddavírsgirð- ingar, hversu dýrar ,og kostn- aðarsamar sem þær eru, geta verið gjörsamlega ónógar til varnar í afrjettum. í haust sáust 2 flökkukind ur inn á milli stórvatna við upptök Skaptár úr Vatnajökli. Þótti þetta næsta ótrúlegt, þó satt væri. Fóru þá 3 menn af Síðunni, sem vanir voru fjall- áratugum saman, sigrast á £Öngum að ná f þessar kindur Jmörgum hættum og erfiðleik- um með góðri forsjá og dugn- aði og naut virðingar og trausts þeirra, er höfðu kynst honum. Þótt Sigurður heitinn hefði þegar af hendi leyst mikið og gott æfistarf, var hann í fullu fjcri, og er vandfylt það skarð, m nú er fyrir skildi, þar sem sti hans er autt orðið. Jens Ág. Jóhannesson var maður fríður sýnum og ágæt- íÞig munu endast mjer ævilan, jeg veit, að minningarnar um gt um hæfileikum gæddur. Hann var sviphreinn og bjartur yfir- litum, glaðlyndur og vildi í engu vamm sitt vita. Gleði- maður var hann í vinahópi og J sönngmaður góður. Glaðværð hans og hressandi viðmót feykti burt öllum drunga og áhyggj- um, hvar sem hann fór. Sjúkl- ingar kunna áreiðanlega vel að meta slíka lyndiseinkunn lækn is síns. | Þúsundir manna nær og fjær munu hafa lotið höfði í þögulli j sorg, er þeir heyrðu andláts- fregn Jens læknis. „Litla telp- j an mín sagðist aldrei framar Jvilja fara til læknís, úr því að hann Jens væri farinn“, sagði Ikona við mig á götu, morgun- 1 inn eftir að hann ljest. Hann mun vera firhmti mað- ^urinn, sem horfinn er úr fá- menna stúdentahópnum okkar frá 1922. Jeg býst við, að bekkj , arsystkinum hans finnist býsna I örðugt að hugsa til hugsa til aldarfjórðungsafmælisins á i komanda vori án hans, sem allt og varpa birtu á ófarinn veg. Blessuð sje minning þín. Sigurður Skúlason. Notaðar, en góðar, STEIKARVJELAR (til að steikja kjöt- og fisk- bollur) til sölu. „Spjelkavik“- gerð. Einnig ný fiskhreinsun- arvjel. „Seperator". — Barner Michaelsen & Imerslund, Karl den 12. gt. 16, Oslo, Norge. TILBÚIN BLÓM Óska eftir samböndum við heildsala, sem vill kaupa til- búin blóm. Vönduð vara. — A.s.'Nordisk Blomsterindustri, Backersvej 90, Köbenhavn S. DÖNSK LIST. Smekklegar danskar styttur eftir danska listamenn, steypt- ar úr marmara á lager hjá vel þektu og vönduðu fyrirtæki, sem nægir fyrir allt Islancl Æyndir ásamt uppl. verða send r þeim, sem hafa áhuga. — Snúið yður til A.s. Scanagent, tore Kongensgade 27, Köben- íavn. Óiafur Sigurðsson var á þrí- tugs aldri, fæddur og uppalinn á Höfn. Eftir að vjelbátaút- gerð hófst á Hornaífirðji var m.b. Björgvin um langt skeið ein happasælasta fleytan 1 bátaflotanum þar. Sigurður Ólafsson, sem hjelt þar um stjórnvölinn, var hinn hraust- asti í öllum harðræðum, að hætti víkinga. Nú hafði hann setst á friðstól, en sonur hans, og urðu þeir að vaða Skaftá, því það sýndist skárra en að þvælast það með hesta út af sandbleytum. En þegar þeir höfðu komist inn á milli vatn- anna við jökulinn, þar sem kindurnar höfðu sjest, var þar þá ekki orðin eftir nema önnur kindin og var það lamb en hin kindin sem trúlegt er að hafi verið ær sem átt hefur Jambið var farin, og sáu leitar menn merki þess að hún hafi sett sig vestur yfir aðal vatnið í -svo kölluð Fögrufjöll, og' hefur lambið þá' orðið við- skila í vatnaflauminum og komist aftur til sama lands. Þegar leitarmenn voru búnir að handsama iambið, kom upp úr kafinu að Jóhannes Árnason bóndi í Gröf í Skaft- Olafur, tekið við að þreytaártungu átti ]ambið) en það glímuna við Hornafjarðarós og'merkilega yið þetta lamb var öldur úthafsins. Honum kipti í !það> að, það var ge]dingur) því það sýnir að en halda Skaftár- tungumenn því við að eiga sauði sem er nú á seinni ár- um mjög fátítt síðan diikasal- an kom til sögunnar. En sauðahangikjötið er þjóð arrjettur og hátíðarmatur, eins og allir vita. Enda er Skaftártungan skemtilegasta og kjarnmesta sauðfjárfláss um alt Suður- land. S. kynið og var þegar orðinn í fremstu röð sjómanna, þótt ungur væri. Páll Bjarnason var rúmlega þrítugur .Foreldrar hans hafa1 búið lengi á Holtum í Mýra- hreppi, með mikilli sæmd. Þar ólst Páll upp í glöðum hópi góðra systkina. Hann taldi sig ekki hafa nægilegt starfssvið heima og leitaði því fanga við sjóinn, þótt hann sliti aldrei böndin, sem bundu hann við heimilið. Páll var hvers manns hugljúfi og ávalt hinn vaskasti í hverri raun. Rögnvaldur Ákason var ætt- aður af Djúpavík. Hann hafði fyrir skömmu ráðist sem mat- sveinn á Borgey, er hún fór sína síðustu för. Með fráfalli hans varð fáment bygðarlag að sjá á bak ungum atgervis- manni. Sje hékin augiýsf, fæs! hún í Bókabúð Lárusar Blöndaf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.