Morgunblaðið - 21.12.1946, Side 8

Morgunblaðið - 21.12.1946, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. des. 1946 BESTA JÚLAGJAFABÚKI er án als efa EllkUÍF NAPðllONS eftir franska lögfræðinginn og sagnfræðing- inn OCTAVE AUBRY, sem hlotið hefur heims frægð fyrir sagnfræðileg rit sín ekki síst fyrir þessa bók. Bókin er snildarlega þýdd af MAGNÚSI MAGNÚSSYNI, ritstjóra. í BÓKINNI ER FJÖLDI MYNDA. Verð heft kr. 48,00. Rexinband kr. 65,00. Vand að skinnband kr. 85,00. Upplag það, sem hægt var að binda inn fyr- ir jóiin er mjög takmaj'kað og ættu menn því að hafa hraðann á að tryggja sjer þessa kær- komnu jólagjöf handa vinum sínum. Prentsmiðja Austurlands h.f Seyðisfirði. Seint koma sumar en koma iié! CinfiK 5CHR0LL: Hcufin fi Rftnofi JM ól? XJaóaút^á^b uaaar kemur í bókaverslanir bæjarins í dag. Hetjan d Rangd Saga frá víkingaöldinni, sem segir frá dreng, sem borinn er út nýfæddur og kemst í fóstur hjá fátækum hjónum eins og Urðar- köttur. Þegar hann vex að viti og árum er honum skýrt frá því að hann sje sonur voldugs höfðingja, en faðir hans dó nokkru fyrir fæðingu sonarins. Föðurbróðir hans, vondur maður og grimmur, skipaðí að bera barnið út til þess að það yrði ekki í vegi fyrir áformum hans. Árin líða. Þormóður ungi býr sig sem farand söngvari og heldur til ættaróðals síns Eangár með hörpu á baki. Þar lendir hann í hættum og mannraunum eignast óvini en einn- ig vini. Hann leggur að velli björn og berserk, og að lokum steypir hann hinum vonda föðurbróður sínum úr stóli. Til að gleðja móð- ur sína tekur hann kristna trú og gerist nú höfðingi á ættaróðali sínu. Hetjan á Rangá er er frábær drengjabók, falleg o^: snennandi og prýdd mörgum myndum. Verð kr. 11,00 ib., kr. 7,00 ób. ^aútgAfah Vasaútgáfubækurnar eru uppáhaldsbæltur allra d’-engja. "an \Jaóaútcýápa f : ■ Aðalútsala: Bókav. Kr. Kristjánssonar, Hafnar°4‘ ~'ti 19.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.