Morgunblaðið - 21.12.1946, Page 9

Morgunblaðið - 21.12.1946, Page 9
Laugardagur 21. des. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 9 Umferðarvandamálin Nýjnr rnnferðaræðnr, ljósmerki, bifreiðastæði, strætisvagnor of Lækjartorgi Tillögur lögreglustjóra til Sauðfjdrsjúk dómarnir LOGREGLUSTJORI hefir sent bæjarráði brjef, varðandi umferðarmál bæjarins. Bæjar- ráð samþykkti á fundi sínum, að senda bæjarverkfræðingi, rafmagnsstjóra, forstjóra Stræt isvagnanna og hafnarstjóra brjef þetta, til skjótrar umsagn- ar, að því er varðar starfsgrein hvers þeirra, svo og til bygg- ingarnefndar til meðferðar, að því leyti, sem henni viðkemur. í brjefi sínu kemur lögreglu- stjóri víða við. í því ræðir hann um nýjar umferðaræðar, ferð- ir strætisvagnanna, hús og girð ingar er valda slysahættu, götulýsinguna og umferðarljós- merki. Þá um öryggisútbúnað á gangstjettarhomum, barna- leikvelli og gangbrautir og að síðustu tillögur um bifreiða- stæði. Nýjar umferðaræðar. Lögreglustjóri gerir það að tillögu sinni, að nákvæm athug- un fari fram á möguleikum til þess að skapa nýjar umferðar- æðar frá Miðbænum. Gerðar verði endurbætur á þeim göt- um, sem geta rúmað verulega aukningu þungaflutnings, svo sem: Hringbraut, Skúlagötu, Borgartún, Laufásveg frá Kenn araskóla að Reykjanesbraut. — Ennfremur verði Hringbraut og Skúlagötu komið í beint sam- band við athafnasvæði hafnar- innar. Strætisvagnarnir ekki á Lækjartorgi. I brjefi sínu bendir lögreglu- stjóri á að strætisvagnarnir valdi miklum umferðarörðu- leikum á Lækjartorgi. Telur hann að nauðsynlegt sje, að strætisvagnarnir hafi bæki- stöðvar í austur- og vestur- hluta bæjarins og yrði þá ein- ungis um gegnumakstur þeirra að ræða um miðbæinn. Bifreiðastæði. Um bifreiðastæði í bænum, kemst lögreglustjóri m. a. svo að orði í brjefi sínu. Jeg tel það eitt af hinum mestu nauðsynja málum í sambandi við umferð- armálin hjer í bænum, og und- irstöðu annara aðgerða, að kom ið verði upp mörgum og vel skipulögðum bifreiðastæðum. I þessu sambandi bendir lög- reglustjóri á 7 bílastæði í Mið- bænum, 12 í Austurbænum og 7 í Vesturbænum. Fer hjer á eftir kafli úr brjefi lögreglu- stjóra: Miðbær: Breikka þarf Lækjargötu, milli Bankastrætis og Miðbæj- arbarnaskólans, og koma upp á því svæði fyrirhuguðum bif- reiðastæðum. Mxrndi þar rúm- ast um 50 bifreiðar. Svæðið norðan Tryggvagötu milli Póst- hússtrætis og Verkamannaskýl isins, er mundi rúma um 40 bifreiðar í tvöfaldri röð með út! og innakstursbili á milli. j Kirkjutorg, sunnan megin (ó- skipulagt bifreiðastæði). Vall- arstræti, milli Pósthússtrætis og Thorvaldsensstrætis, sunnan megin. Hótel Islands grunnur-' inn (óskipulagt bifreiðastæði). Þríhyrningurinn vestan Hafn- arhvols, sem nú er notaður fyr- ir bifreiðastæði um stundarsak- ^ ir. Vörugeymsluport Geirs Zoega í norðausturhorni Arnar- j hólstúns, sunnan Sænska frysti hússins, væri heppilegt fyrir bifreiðastæði um lengri tíma, t. d. fyrir næturlanga géymslu. Austurbær: Svæði á horni Ingólfsstrætis og Lindargötu (óskipulagt bif- reiðastæði). Vestanvert á Ing- ólfsstræti norðan Hverfisgötu að Sölvhólsgötu. Svæði í horni Ingólfsstrætis og Hallveigar- stígs (meðan það er óbyggt). Óðinstorg (óskipulagt bifreiða- stæði). Káratorg (óskipulagt bifreiðastæði). Torgin við Leifs styttu. Vitatorg (óskipulagt milli akbrauta frá Hverfisgötu að Flókagötu (óskipulagt bif- bifreiðastæði). A Hringbraut, reiðastæði). Þríhyrningurinn norðan Eiríksgötu, vestan Hring brautar. Við Rauðarárstíg aust- anmegin, milli, Flókagötu og Guðrúnargötu. Við gatnamót Skúlagötu og Borgartúns. Við Hátún, norður af gripasúsi Gísla Gíslasonar, silfursmiðs. Vesturbær: Svæðið norðan Hringbrautar, milli Suðurgötu og Ljósvalla- götu. Við Hávallagötu, milli Hólavallagötu og Blómvalla- götu, á lóð kaþólska trúboðsins, ef unnt væri að ná samkomu- lagi um það. Svæðið bak vj,ð Garðastræti 3 (Gróubæ)) og Vesturgötu 7, allt suður að Garðastræti 15. Óbyggt svæði vestan við húsið nr. 10 og 12 við Blómvallagötu. Á þríhyrn- ingnum, er myndast af Granda- veg og Hringbraut. Óbyggð lóð við Gagnfræðaskóla Reykjavík inga. Svæðið sunnan Mýra- götu, vestan Bakkastígs. Þótt rýma mætti margar af götum bæjarins, ef til væru nægilega mörg vel skipulögð bifreiðastæði, er nauðsynlegt að sem flestir bifreiðaeigendur afli sjer geymslustaða fyrir bif- reiðar sínar utan almannafæris, enda er að sjálfsögðu eigi unnt að leyfa ótakmarkaða dvöl bif- reiða á opinberum bifreiðastæð um. Hinu opinbera ber því að stuðla að því, að bifreiðaeigend ur geti komið sjer upp bifreiða- skúrum t. d. með lóðaúthlutun- um í þeim tilgangi. Einnig mætti athuga, hvort ekki væri tímabært að byggja hjer stóra bifreiðageymsluskála, þar sem menn gætu fengið leigð bifreiða stæði gegn hæfilegu gjaldi. Má í því sambandi minna á til- lögu, er fram hefir komið, um að graía inn í Arnarhól og byggja þar steinsteypta bif- reiðageymslu. Mikil verðmæti fara árlega forgÖrðum vegna þess, að menn eru tilneyddir að láta bifreiðar sínar standa úti, hvernig sem viðrar, og er því eigi ólíklegt að bifreiðageymslu skálar gætu borið sig fjárhags- lega, enda er eftirspurn eftir bifreiðageymslum gífurlega mikil og fer vaxandi. Hjer að framan hefir verið drepið á nokkrar ráðstafanir, sem vænta má að myndu bæta verulega umferðina hjer í bæn- um og auka til muna öryggi vegfarenda, ef framkvæmdar yrðu. Mætti vafalaust finna fleiri leiðir í þeim efnum við nánari athugun. Sjáif- slæðisfjefags Ak- AÐALFUNDUR var haldinn í Sjálfstæðisfjelagi Akureyrar 2. des. s. 1. Formaður gaf skýrslu um starfsemina á síð- astliðnu ári, lesnir upp reikn- ingar og gerð lagabreyting, sem miðar að því, að hækka árstillag fjelagsmanna. - Stjórnarkosning: Helgi Páls- son, formaður, Sveinn Bjarna- son, gjaldkeri, báðir endurkosn ir og Jakob Ó. Pjetursson, rit- ari. Varastjórn: Karl Friðriksson, formaður, Óskar Sæmundsson, gjaldkeri og Einar Sigurðsson, ritari. Fulltrúaráð fjelagsins skipa, auk stjórnar: Páll Sigurgeirs- son, Valgarður Stefánsson, Karl Friðriksson, Steinn Stein- sen og Einar Sigurðsson. Til vara: Indriði Helgason og Jens Eyjólfsson. í Naustaborgarráð voru kosnir: Guðmundur Guðmunds son, Guðmundur Jónasson, Karl Friðriksson, Magnús Bjarnason og Gunnar Jósefsson. í skemmtinefnd: Þorvaldur Stefápj^son, Óskar Sæmunds- son og Valgarður Stefánsson. Meðal sjálfstæðismanna rík- ir nú mikill áhugi á að efla sem mest starfsemi flokksins á Akureyri. FRUMVARPIÐ um varnir gegn útbreiðsiu næmra sauð- fjársjúkdóma og útrýmingu þeirra var til 2. umr. í neðri deild í fyrrad. Frumvarpið er flutt að tiihlutan Pjeturs Magnússonar, landbúnaðar- ráðherra, en landbúnaðar- nefnd hefur haft frv. til at- hugunar og mælir með að það verði samþykt með nokkrum þreytingum. Gerði Jón Pálma son greiri fyrir breytingartil- lögum nefndarinnar, sem eru aðallega þrjár. I fyrsta lagi: að skipta varnargirðingum í tvent: að- alvarnarlínur og aukavarnar- línur. Skal landbúnaðarráð- herra ákveða þær, að fengn- um tillögum sauðfjársjúk- dómanefndar. Kostnaður við lagningu og viðhald á aðalvarnalínum greiðir ríkissjóður og einnig efni í aukavárnalínur, en flutning efnis frá hafnarstað, uppsetningu og viðhald þeirra kosti fjárskiptafjelögin. I öðru lagi er ákvæðunum um um fjárskiptabætur breitt mjög. Er lagt til að miða bæt- urnar næstu 3 árin við skatta- framtal 1946, en síðan við skattaframtal þrem árum áð- ur en fjárskiptin fara fram. Fjárskiptabætur eru ákveðn- ar hálft lamsverð fyrir hverja bótaskylda kind, en bótaskyidar eru aliar fram- taldar kindur á þvt ári, sem miða skal við, en þó því að- eins, að fjáreigandi eða erf- ingjar hans haldi áfram sauð- fjárrækt á fjárskiptasvæðinu. í þriðja iagi er lagt til, að feila niður kaflan um kyn- bætur með erlendu fje. Jón Sigurðsson og Stein- grímur Steinþórsson vilja einnig fella niður kaflann.um innflutning kynbótahrúta til tilrauna með tæknifrjóvgun á sýktum svæðum. FLUGVALLAR- SAMNINGURINN Frumvarp um, að ákvæði samningsins við Bandaríkin er varða aðflutningsgjöld, tollgæslu o. fl., öðlist gildi. Guðm. í. Guðmundsson gat þess, út af þeim ummælum andstæðinga þessa máls, að tollgæslan á Keflavíkurflug- vellinum væri ekkert annað en nafnið eitt, að sjer væri persónulega kunnugt, að þeg- ar hafa verið gerðar ráðstaf- anir, sem miða að því að gera löggæslustarfið þar fulikomn- þra en á nokkrum öðrum stað á landinu. Yrði þar sjerstaklega öflugt lögregluiið, tollgæsla og út- iendingaeftirlit. Allar flug- vjelar, sem fara um völlinn, eru frá því að þær setjast og þangað til þær fara, undir eftirliti íslenskra yfirvalda. Er útilokað að nokkurt smygl geti farið þar fram. — Atkvgr. var frestað. KENSLUSTUNDIR í MENTASKÓLANUM Frumvarpið um breytingu á Mentaskólaiöggjöfinni (kenslustundafjöida kennar- anna) var afgreidd sem lög með 7:4 atkv. Breytingartillaga frá Gísla Jónssyni, um að fræðslumála- stjórnin ákvæði kensluskyldu kennaranna var feld með 7:3 atkv. BRÁÐABIRGÐA- GREIÐSLUR 1947 Afgreidd voru sem lög frv. um bráðabirgðafjárgreiðslur á árinu 1947. Sviptur ökuleyli í 3 mánuði HÆSTIRJETTUR hefir kveð- ið dóm yfir manni nokkrum, fyrir að aka bíl undir áhrifum áfengis. Maður þessi heitir .Guðni Ásgrímsson frá Kalastaða koti á Hvalfjarðarströnd. Guðni var dæmdur í 800 króna sekt og sviftur ökuleyfi í 3 mánuði. Málavextir eru þeir, að Björn Bl. Jónsson löggæslumaður stöðvaði bíl, er hann mætti á þjóðveginum á milli Ferstiklu og Hafnarbjarga, aðfaranótt 14. okt. 1945. Guðni Ásgrímsson ók bifreiðinni. Löggæslumaðurinn stöðvaði bifreiðina og athugaði Guðna og telur að hann hafi neytt áfengis. Þetta viðurkendi Guðni fyrir löggæslumannin- um. I forsendum dóms Hæstarjett ar segir m. a. svo: ,,Kæri var á dansskemmtun, er hófst á tíunda tímanum að kvöldi hins 13. október f. á., og lauk um kl. 2,30 eftir miðnætti. Drakk hann þar hálfflösku af brennivíni, og hafði hann lokið þeirri drykkju um kl.' 1 eftir miðnætti. — Eftir þann tíma kveðst hann ekki hafa neytt áfengis. Af þessari neyslu áfengis fann kærði á sjer að eigin sögn fram til klukkan 2 til 2,30 um nóttina. Þykir því mega ætla, að hann af þeim sökum hafi verið svo miður sín, er hann nokkru fyrir klukkan 3,30 hina sömu nótt hóf akst- ur bifreiðar, að bifreiðarstjórn hans í því ástandi varði við 3. mgr. 23. gr. sbr. 385 gr. laga nr. 23/1941. Refsing ákærða þykir hæfi- lega ákveðin 800 króna sekt til ríkissjóðs, og komi varðhald 10 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Samkv. 39. gr. bifreiðalagann bera og að svifta hann ökuleyfi 3 mánuði. Kærði greiði allan kostnað sakarinnar í h^eraði og í hæsta rjetti, þar með talin laun skip- aðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarjetti, kr. 350.00 til hvors. Sje bókin auglýsL fæsf hún í Bókabuð Lárusar Biöndal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.