Morgunblaðið - 21.12.1946, Síða 10

Morgunblaðið - 21.12.1946, Síða 10
10 I *’« MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. des. 1946., S ÍHÍÍ Jl PaÁ U er „51 veróvec^ncL er e^tiróottcLóti penninn ? Það er ekkert leyndardómsfullt við hina víð- feðmu eftirspurn eftir Parker „51“. Svarið má finna í mjúkum línum hins smámjókkandi, á- ferðarfagra penna, og í hinu góða jafnvægi, sem hann hefir í hendi yðar. Svarið birtist einnig í því, hve mjúklega og auðveldlega oddurinn rennur yfir pappírinn, en það kemur af hinni dýrmætu Osmiridium- kúlu á honum. Og þessi penni er sá eini, sem er gerður með það fyrir augum, að við notkun hans komi hið fljótþornandi Parker „51“-blek að fullum notum. Hann klessir ekki. Þerri- pappír er þarflaus. Slík fegurð og þægindi verða aðeins framleidd af æfðum iðnaðarmönnum, sem með nákvæm- um aðferðum keppa að því, að gæðin fari fram úr öllum áður þekktum pennum. Því er það ekki að undra, þótt Parker „51“ sje tekinn fram yfir alla aðra penna. Verð: Parker „51“ kr: 146.00 og 175.00, Vacumatic pennar kr: 51.00 og 90.00. Umboðsmaður yerksmiðjunnar: Sigurður H. Egilsson, Box 181, Reykjavík. Viðgerðir annast: Ingólfur Gíslason Ingólfstsr. 2, Rvík. u ^/y-/yy/^y^yx//z/////z^y////////y////////////////////////////////////////niiiiiiiuiniviiiii\vuvv\i\.vivvi\\'ivuvvvv\\\\\vv\Y\\\\\\\\vv\\\\\\\\\\\\\\v\\\\\\\\\v lllt III 11(111 >UB*<ICI8III II lUliHIkl m 1(1 !(■ Urvals bamabækur: SMIÐJIJ- l> H t \ « DIII \ N F*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Reykvíkingar - Suðurnesjamenn Áætlunarferðir á leiðinni Reykjavík — Sand- gerði verða framvegis: Frá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 1 s.d. Frá Sandgerði kl. 1 og kl. 5 s.d. — Sunnudaga kl. 1 og kl. 6,30 s.d. Frá Keflavík kl. 2 og kl. 6 s.d. — Sunnudaga kl. 2 og kl. 7,30 s.d. Farþegum skal sjerstaklega bent á hina hent- ugu ferð frá Reykjavík kl. 10 árd. Bifreiðastöð STEINDÓRS. fl Enginn í jólaköttinn, sem eignast leikföng af mim 'Í,liðueitUtue Blómasala á torginu við Njálsgötu og Barónsstíg og horninu við Hofsvallagötu og Ásvallagötu, beint á móti verkamannabústöðunum. Mikið af körfum og skálum, með lifandi blóm- um. Túlipanar í stykkjatali. Skreyttar hrísl- ur á leiði. Fallegar vaxrósir í vasa o. fl. Verður selt til jóla. VÍKINGURINN efíir fam^at Skáldsagan Víkingurinn, eftir Marryat, er komin í bókaverslanir. — Þetta er ein allra skemtilegasta skáldsagan, sem hægt er að fá. Hún kom neðanmáls í Nýjum kvöldvökum fyrir mörgum árum, og var þá umræðuefni manna um alt land og heftanna var beðið með óþreyju. — Bókin er 225 blaðsíður og kostar aðeins 17 krónur. 152 bls. Með myndum Verð kr. 18,00 í bandi Saga fyrir telpur 111 bls. Með myndum. Verð kr. 15,00 í bandi Eleiiiiiiin^ t 5í«‘Sw»«'» A'v' ’ «X®X^X$>^^X$XÍX$X$X^<$XÍXJ>^$X$^KJ><$X$^><$X$XÍX$XÍXÍX$X$XÍX$X$X®X$X$><$X$X$><$X$X$XÍX$X$X^ [ Saga fyrir drengi 183 bls. Með myndum Verð kr. 22,00 í bandi Jesús írá Nazaret heitir fallegt hefti með nokkrum biblíusög- um og fallegum.mynd um, sem börnin geta lita.ð sjálf. Þó það sje ekki gert, er þetta mjög falleg biblíu- myndabók. — Verð kr. 3,50. (J/yóhacj,er&in cJJiih 'ja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.