Morgunblaðið - 21.12.1946, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. des. 1946
MORGUNBLAÐIÐ
11
Bækur til jóia-
gjafa:
Sigurboginn
Gróður í gjósti
Pjetur mikli 1—2
Verk Einars Ben.
Skútuöldin 2.
Með austanblænum
Svanhvít og Svava
Fornir dansar
Einkalíf Napóleons
Alaska
Reisubók Jóns Indíafara
1—2
Saga Vestmannaeyja
1—2
Fjallamenn
Bókin um manninn
Frjálst líf
Æskuár mín'á Grænlandi
Ferðabók Sveins Páls-
sonar
Eiríkur á Brúnum
Verk Jakobs Thorarensen
1—2
Verk Þorgils gjallanda
1—2
Sjómaður dáða drengur
Kvæði Huldu
Kurl
Fornaldarsögur Norður-
landa 1—3
Þyrnar
Kvæði Páls Ólafssonar
Bindle
Húsfreyjan á Bessa-
stöðum
Dalalíf Ormur rauði
Ævisaga Jóns Steingríms-
sonar
Verk Jónasar Hallgríms-
sonar (skrautútg.)
Grettissaga Njála
Um ókomna stigu
Nótt í Bombay
Eg Claudius
Ævisaga Lizts
Undur verldar
í djörfum leik K. N.
Afmælisdagabókin
Blaðamannabókin
Kvæði Stef. frá Hvítadal
Heiman jeg fór
Þjóðh. Fins á Kjörseyri
Bör Börsson, Prinsessan
í víkingahöndum
Vísnabókin. Hrói Höttur
Persival Keen
Ævintýrabókin
Frakkastfg 16
Sími 3664.
Góðar bækur. Ódýrar bækur. Vandaðar bækur.
Bækur til jólagjafa
Handa yngstu lesendunum:
Goggur glænefur
. Myndir eftir Eidem, þýðing eftir Freystein. —
Verð kr. 10,00.
■
Handa drengjum og unglingum:
I víkinga höndum
Saga frá víkingatímanum, prýdd fjölda
mynda. Þýdd af Andrjesi Kristjánssyni. kenn-
ara. — Verð kr. 23,00, ib.
Uppreisn á Haiti
Unglingasaga eftir Westerman — og þá eru
öll frekari meðmæli óþörf. Þýdd af Hirti Krist-
mundssyni, kennara. — Verð kr. 22,00, ib.
Handa telpum og unglingsstúlkum:
Lífið kallar
Hrífandi ungmeyjasaga, skemtileg og þrosk-
andi, prýdd mörgum fallegum heilsíðuteikn-
ingum. Andrjes Kristjánsson íslenskaði. —
Verð kr. 20,00, ib.
Handa ungum mönnum:
Helþytur
Afburða spennandi Indíána- og landnema-
skáldsaga frá „vilta vestrinu“, eftir hinn víð-
kunna ameríska rithöfund Zane Grey. Þýdd
af Jónasi Kristjánssyni, stud. mag. — Verð
kr. 30,00, ib. og kr. 20,00, ób.
Handa stúlkum yfir 15 ára aldur:
Prinsessan
„Rómantísk“ og spennandi ástarsaga, eftir
hina heimskunnu ensku sáldkonu, Ruby M.
Ayres. Þýdd af Axel Thorsteinssyni. — Verð
kr. 25,00, ib. og kr. 16,00, óþ.
Handa konum:
jarðar
Hin ógleymanlega skáldsaga Cronins, í þýð-
ingu Jóns Helgasonar, blaðamanns. — Verð
kr. 24,00, ib. og kr. 15,00, ób.
Handa karlmönnum:
Auðlegð og konur
Stórbrotin og litrík nútímasáldsaga eftir
Bromfield. Þýdd af Magnúsi Magnússyni, rit-
stjóra. — Verð kr. 54,00, í vönduðu rexínbandi
og kr. 40,00, ób.
Fast þeir sóttu sjóinn
Viðburðarík og skemtileg sjómannasaga eftir
hinn vinsæla norska rithöfund, Lars Hansen,
hentar einkum vel handa öllum þeim er unna
sæförum og siglingum, æfintýrum og mann-
raunum. Jón Helgason íslenskaði. — Verð kr.
25,00, í góðu rexínbandi og kr. 15,00, ób.
Gleðisögur
Frægustu sögur heim.sbókmentanna um ást-
ina og mannlegan breyskleika, eftir franska
meistarann Honoré de Balzac, prýddar f jölda
ágætra mynda. Andrjes Kristjánsson íslensk-
aði. — Verð kr. 27,00, ib. og kr. 18,00, ób.
Og svo er þuð
Undralæknirinn Parish
Frásagnir af lækningaferli mesta andalæknis
í heimi á síðari árum, eftir Barbanell. Þýdd af
Sigurði Haralz. Bók, sem hentar öllum þeim,
er áhuga hafa fyrir dTjlrænum efnum. — Verð
kr. 18,00, ib.
Framantaldar bækur fást hjá öllum bóksölum.
^jbraupnióátcjája
’raupmóLiLGaf'an
■3XSxSx*KÍKÍ^>4>^XÍxS><ÍKÍ><4X}X$>^><«X4xí>^>^XÍxíXÍX$X$XÍ^XjX$X$XjXíX$X$XeXÍXÍxSX}X$>^>^>
t/^oóenthaíó
Úrvals listaverk til jólagjafa. Aðeins örfáar
höggmyndir fyrirliggjandi. Ennfremur nokkr
ir listmunir eftir danska listamenn.
TILKYIMNBNG
Vjer viljum hjermeð vekja athygli heiðraða
viðskiftavna vorra á því að vörur, sem liggja í
vörugeymsluhúsum vorum, eru ekki vátrygð-
ar af oss gegn eldsvoða, og ber vörueigendum
sjálfum að brunatryggja vörur sínar, sem þar
liggja.
Skipaafgreiðsla Je(. Ifh n
— Erlendur Pjeturs »n —
l
erau^naóaiaa
Lækjargötu 6 B., sími 5555.