Morgunblaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 1
34. árgangur 17. tbl. — Miðvikudagur 22. janú'ar 1947 Isafoldarprentsmiðja h.f. Breska stjórnin rannsakar giidi pólsku kosninganna London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgbl. frá Reuter. OPINBERIR embættismenn i breska utanríkisráðu- neytinu, hafa enn reynst ófáanlegir til að segja álit sitt á íregnum þeim, sem þegar hafa borist frá Varsjá um kosn- mgarnar í Póllandi, en samkvæmt upplýsingum pólsku stjórnarinnar, fekk stjórnarsamsteypan 383 þingfulltrúa kjörna, en bændaflokkurinn 27. Stjórnmálaritarar telja eina af ástæðunum fyrir þögn bresku stjórnarinnar þá, að hún hafi enn ekki ákveðið, hvort hún eigi að afhenda nú- verandi stjórn Póllands gull það, sem Pólverjar telja sig eiga í Bretlandi. 4 miljónir sterlingspunda í gulli. Þegar samkomulag náðist um stríðsskuldir Pólverja í sumar, var það meðal annars samþykt, að Bretar afhentu þeim 4,000,- 000 sterlingspund í gulli, sem gevmt er í Englandi. — Breska stjórnin neitaði þó að undirrita samkomulag þetta, þar til sýnt væri, að núverandi stjórn Pól- lands hefði efnt loforð sín um frjálsar kosningar, eins og sam þykt var á rá^stefnunni í Yalta og Potsdam. Verður gullið afhent. Ef breska 'stjórnin nú kemst að þeirri niðurstöðu, að þessi loforð hafi verið svikin og stjórnin hafi beitt nauðungar- aðferðum í kosningunum, getur svo farið, að Bretar rteiti alger- lega að undirrita samþyktina um greiðslu stríðsskulda, en gullinu verður þá haldið áfram í L'ondon. " £ d Bretum nauÓsyniegt framieiðslu sina auka London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgbl. frá Reuter. SAMKVÆMT upplýsingum, sem birtar eru í hvítri bók, sem breska stjórnin gaf út í gær, verða Bretar að auka framleiðslu sína, ef lífskjör þjóðarinnar eiga ekki að versna í framtíðinni. í bókinni segir ennfremur, að ástand- ið á framleiðslusviðinu sje alvarlegt. <s>---------------------------- Stjórnin telur, að nota þurfi vinnuafl þjóðarinnar betur en hingað til, sjerstaklega þó í mikilvægum iðngreinum. Kaup aukningu verður að fylgja auk- in framleiðsla. Kaupaukning. Aætlað er, að síðan stríðinu að um 1200 miljón sterlingspd. á ári. í hinni hvítu bók er tekið fram, að mikill vöruskortur sje nú í öllum heiminum. Þá seg- ir orðrjett: „Aðstaða Bretlands er mjög alvarleg. Við verðum bráðlega að byrja að endur- greiða lán þau, sem gert hafa okkur mögulegt að viðhalda þeim lífsþægindum, sem við nú búum við“. Minni innflutningur. í skýrslunni segir einnig, að innflutningur Bretlands sje að- eins 70% af því vörumagni, sem flutt var inn 1939. Þrátt fyrir þetta, geta Bretar ekki einu sinni greitt vörur þessar, nema Tundurdufiasvæð! vlð íifasid í TILKYNNINGU frá skrif- stofu vitamálastjóra segir, að enn sjeu svæði við Island, sem hættuleg sjeu siglingum vegna tundurduflalagna. Eru tvö svæði nefnd: 1) Norður af Vest fjörðum og 2) á hafinu milli íslands og Færeyja. Eru ná- með því að nota fje það, sem [-kvæmar staðarákvarðanir gefn þeir hafa tek’ið að láni í Banda ríkjunum og Kanada. Harshall sklftir sjer ekki af stjórnmálum GEORGE Marshall, hinn nýi utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, hefur tjáð frjettamönn- um, að hann hafi engan hug á að skifta sjer af stjórnmálum í framtíðinni. Hann kvaðst líta á utanríkisráðherraembætti sitt sem ópólitískt. Undirritun friðnrsnmninganna fer fram í París 10. febrúar Samið hefur verið við llali, Finna, Búigari, Rúmena og Ungverja París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgbl. frá Reuter. FRANSKA utanríkisráðuneytið sendi í dag stjórnum Bretlands, Bandaríkjanna, Rússlands og fimm fyrverandi óvinaþjóða orðsendingu, þar sem löndum þessum er boð- ið að senda fulltrúa til að undirrita friðarsamninga þá, er gerðir hafa verið við Ítalíu, Rúmeníu, Búlgaríu, Ungverja- land og Finnland. Samningana á að undirrita í París þann 10. febrúar n.k. London í gærkvöldi. MONTGOMERY hershöfð- ingi og F. J. Bellenger her- málaráðherra, voru viðstadd ir, ei' breska st.jórnin kom sam an til fundar í dag. í sambandi við þetta, hefur verið tilkynt opinberlega, að Montgomery hafi ekki gefið skýrslu um för sína til Rúss- lands, en hafi aðeins verið viðstaddur ráðherrafundinn til að gefa upplýsingar um þau hernaðarmálefni, sem til tals hefðu kunnað að kpma. — Reuter. ar í tilkynningunni fyrir sjó- farendur. framselja rúss- neskan borgara Washington í gærkvöldi UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Bandaríkjanna hefur neitað að verða við þeim tilmælum Rússa, að það framselji Kirill nokkurn Alekseev, sem var meðlimur í rússneskri inn- kaupanefnd í Mexikó. Rússar Utanríkisráðuneytið banda ríska byggir neitun sína með al annars á því, að Rússar og Bandaríkjamenn hafi aldrei g^rt með sjer neina samninga um framsal borgara. Alekseev dvelur nú í Banda ríkjunum og sakar Rússa um ofsóknir á hendur sjer. — Reuter. Irauslsyfirlýiingu París í gærkvöldi. FRANSKA þingið sam- þykkti í dag traustsyfirlýs- ingu til handa Paul Ramadier sem nú gerir tilraunir til stjórnarmyndunar, með 577 atkvæðum af 588 mögulegum. Strax eftir traustsyfirlýsing- una bar Ramadier fram þá til lögu, að leiðtogar flokkanna kæmu saman fil að athuga möguleikana á myndun sam- steypustjórnar. Ramadier er talið hafa orð- ið allmikið ágengt í tilraunum sínum til stjórnarmyndunar. MRP-flokkurinn, flokkur Bid aults, hefur þó enn reynst tregur til að taka þátt í stjórn armyndun, en flokkurinn er andvígur því, að kommúnist- ar fái embætti landvarnaráð herra. — Reuter. 135 Þjóðverjar líf- láfnir á 18 mán- uðum London í gærkvöldi. í SRURNIN GATÍM A í neðri málstofu breska þings- ins í dag, upplýsti John Hynd ráðherra sá, er hefur með hendi eftirlit með breska her námssvæðinu í Þýskalandi að 135 Þjóðverjar hafi verið tekn ir af 1-ífi á hernámshlutanum breska frá júlí 1945, til 31. desember 1946. Fimtíu og einn maður var tekinn af lífi eftir að her- stjórnin hafði haft mál hans til meðferðar, 75 höfðu verið 'dæmdir af stríðsglæpadóm- ■stólum og níu af þýskum dóm stólum. — Reuter. Hátíðleg athöfn. Athöfnin mun hefjast klukk- an 4 e. h., með því að sendi- herrar Bretlands, Bandaríkj- anna og RúsSlands, franski ut- anríkisráðherrann og fulltrúi Itala undirrita friðarsamninga við Italíu. Samningarnir við Rúmeníu eiga að undirritast kl. 5, og samningar Búlgaríu, Ung- verjalands og Finnlands síðan með^ hálfrar klukkustundar millibili. Bevin skrifar undir. Að minsta kosti Bretar og Bandaríkjamenn munu undir- rita friðarsamningana tvívegis. Byrnes fiefir þegar skrifað und ir samninga við ofangreind ó- vinalönd (að Finnland undan skildu), og ljet hann það vera síðasta embættisverk sitt. Ern- est Bevin mun og hafa í hyggju að setja nafn sitt undir samn- ingana, áður en þeir verða und- irritaðir í París. Smáþjóðirnar. í París mun sendiherra Breta þar, Alfred Duff Cooper, koma fram fyrir bresku stjórnina. Er hinir „fjórir stóru“ hafa undirritað samningana, munu smærri bandamannaþjóðir og skrifa undir þá. Samningsumleilun- um Dana og Brela London í gærkvöldi. UMRÆÐUR hjeldu áfram í dag milli fulltrúa bresku stjórnarinnar og dönsku samn inganefndarinnar, sem nú er stödd í London. Samkvæmt opinberum heim ildum, hafa nú verið teknar fyrir tillögur Dana um aukin matvælakaup Breta í Dan- mörku. Viðræður þessar eru tpldar muni standa yfir í viku ennþá — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.