Morgunblaðið - 24.01.1947, Síða 7

Morgunblaðið - 24.01.1947, Síða 7
r- Föstudagur 24. jan. 1947 MORGUNBLAÐIÐ UM HVAÐ HUGSA ÞJÓÐVERJAR? HVAÐ hugsa Þjóðverjar innst inni um þessar mundir. Hvernig var það mögulegt að nokkur þjóð, menningarþjóð, skyldi geta látið leika sig þannig og auðmýkja takmarkalaust? Og það af umskipting eins og Hitl- er, án þess að rísa upp til and- stöðu. Þetta er spurning, sem heim urinn mun framvegis velta vöngum yfir enda þótt menn sjeu fyrir löngu orðnir þreytt- ir á Þýskalandsfrjettunum. Ef hægt væri að komast nægi lega nálægt Þjóðverjum til þess að fá svar við fyrri spurning- unni, væri lykillinn að þeirri síðari einnig fundinn. En til þess að það megi heppnast hygg jeg að við verðum að fara úr einkennisbúningnum og reyna að hverfa í fjöldann eins og einn þeirra sjálfra. Við skulum reyna að ferðast um Þýskaland án þess að vera í einkennisbúningi. Með því verðum við að afsala okkur mi-killi fyrirgreiðslu en jafn- hliða losnum við við allan kurteisis undirlaégjuhátt en get um r staðinn vænst meiri hrein- skilni. Eftir Alv. G. Sch.eld.erup í eftirfarandi grein segir norskur rithöfundur frá því er hann ferðaðist óeinkennisklæddur um Þýskaland með þann ásetning í huga að ,,hverfa í fjöldann“ til þess að geta sem best kynnst hugsun- um þýsku þjóðarinnar á örlagastundu hennar. . I líta vel hirta akra. Hinn græni litur þeirra er e. t. v. dálítið fölari en í Hollandi vegna á- burðarskortsins. En hið bros- andi landslag andar friði og fegurð á móti okkur. Síðar, þeg ar við ferðumst með bifreið þvert í gegn um Þýskaland undr umst við stöðugt meira að sjá hið velklædda fólk, sem verður á vegi okkar, blómlegar ung- meyjar, áhyggjulausa æsku, . sem gengur um þjóðvegina, VISA ABYRGÐINNI A BUG er gert án þess að gefa full- nægjandi skýringu á þeirri ein- kennilegu umsköpun, sem er áberandi ólíkleg fyrir það að nasisminn átti eins og kunnugt er rætur sínar í Suður-Þýska- landi og furðulega fáir af for- ingjum hans voru ættaðir frá hinu prússneska Norður- Þýska landi. hjer heyrist enginn trjeskó- hljómur eins og á götunum heima á skóleysistímabilinu. En smám saman, við nánari athugun, kemst maður að raun um neyðina og sjer hungurvof- unni bregða fyrir. Og strax á fyrsta setuliðsgiStihúsinu sem jeg kem til, það er aðalstöð breska hersins, heyrast allskon- ar kviksögur. Skrifstofustúlkan segir mjér, að hið hörmulega ástand í birgðamálunum, spretti af því, að Englendingar sendi alla landbúnaðarframleiðsluna heim til Englands. Hún full- vissar mig um að vinkona frænku hennar yfir í Englandi hafi keypt smjör, sem sent hafi verið frá mjölkurbúi þar í grendinni. Jeg svara henni með því að •segja henni að jeg, sem sje frjettaritari, myndi vera henni mjög þakklátur fyrir sannanir. — Hún roðnar og lofar að út- vega þær, en jeg sá hana aldrei eítir það á gistihúsinu. . En hver var svo tilgangur- inn með þessu tali? Áreiðan- lega enginn. Þessi kona túlkaði aðeins til- finningar sínar, það var engin stefna í hugsun hennar, húr. var aðeins að leita tilfinning- um sínum útrásar. Þessa sömu mynd sjer maður allsstaðar, hvort heldur er á enska eða ameríska hernáms- svæðinu. Að sjálfsögðu eru þeir Þjóðverjar til, sem réyna að gera sjer ljóst, hvað raunveru- lega hafi skeð. Það er hægt að fullvissa sig um það af þeim fjölda tímarita og flugrita sem gefin eru út þrátt fyrir pappírs- skortinn. I þeim er gerð alvar- leg tilraun til þess að komast að niðurstöðu um orsakir hins þýska hruns. I greinum, sem fólks, sem látið hafði bugast af , bera fyrirsagnir svo sem „þýska blygðun en sem vildi með þeim | vandamálið“ eða „Þýska þjóðin dylja niðurlægingu sína, hvað , og þjóðernisstefnan“ eru rædd- En einmitt vegna þess, hversu margir Þjóðverjar eru sann- færðir um að nasisminn túlki ákveðna þróun í þýskri sögu, er það ennþá einkennilegra að sjá, með hvílíkri vandlætingu Þjóðverjar vísa á bug allri sam ræðum eru það alltaf viss augna blik, sem Þjóðverjinn gleymir sjer á, og hverfur út í notkun óskýrra og undanbragðakendra málshátta. En það skapar hjá manni þá tilfinningu að maður sje í námunda við einhverskon- ar forboðið svið. Þar að auki er það svo mismunandi, hvað hverjum einstökum er hið for- boðna. Þessvegna er margfalt auð- veldara að skilja tilfinningar meðalmannsins, sem eru ein- kennandi fyrir hugarástand Þjóðverja í dag. (Hin sálræna vörn afburðamannsins er allt- af miklu margbrotnari). í sam- ræðu við þýskan alþýðumann, verður þess fljótlega vart að það er erfitt að ræða skynsam- lega við hann. Eina umræðuefnið, sem hann hefir áhuga fyrir er augnabliks ástandið. GAGNRYNI OG SJALFS- MEÐAUMKVUN.. Allt hnígur að háðslegri gagn erfitt að ræða málin við Þjóð- verja í dag. Aðeins þegar talið snýst að Rússlandi færist skyndilega líf í Þjóðverjann. Hann játar með opinskárri meinfýsni að hann þrái þriðju heimsstyrjöldina. Styrjöldina milli austursins og vestursins, jafnvel þótt hann verði að játa að slík styrjöld myndi tæplega færa Þýskalandi blessun vegna þess að þá myndi það fyrir al- vöru verða orustuvöllur og all- ar borgir þess jafnaðar við jörðu. En það skyggir ekkert á gleði hans. Það er eins og- hans eigin þjáningar sjeu honum ó- viðkomandi. Það verður allt í einu ljóst að Þjóðverjinn lætur ekki leng- ur skynsemi sína ráða. Hann gefur sig mótstöðulaust á vald tilfinningadyntum sínum. Hann hugsar ekki, rekur aðeins með flaumi tilfinninganna. ANDAR KÖLDU Jafnvel fyrir brottförina frá London leggur kaldan gust á móti okkur. Einn þeirra fáu, sem komust lifandi frá Theresienstadt, gömul og efnuð Gyðingakona, krefst refsingar Gamlatesta- mentisins, gjöreyðingar, yfir Þjóðverjum. Hún hefir tapað öllu trausti til fyrri landa sinna, allri von um þýska yfirbót. Reynsla hennar á leiðinni til frelsisins hefir reynst henni of bitur. Hún segir frá því er hún mætti fólkinu fyrir utan Ther- esienstadt rjett eftir að hún slapp út. Þeim, sem eftir lifðu var mætt með hatursfullum háðsyrðum: „Nú, þið eruð þá ennþá lifandi? Við hjeldum að þið hefðuð fyrir löngu verið gaskæfð“. í annað skipti mætti hún hóp kvenna. Þær töluðu um „hrunið“. Þá sagði ein þeirra ógnandi: „Bíðið þið bara, þið getið verið róleg núna, en við munum einhverntíma sigra ykkur, óvini okkar, frjósemi okkar mun sjá fyrir því“. Þetta var fyrsta kuldakastið frá Þýskalandi. Jeg veit að sjálf sögðu, að þessi kona var Gyð- ingur og að hún tilheyrir und- antekningunum. Engir hafa meira traust á framtíð Þýska- lands en hinir landflótta og of- sóttu Gyðingar. Mjer er einnig ljóst að hin hatursfullu orð, sem varpað var framan í Gyðinga- konuna, voru aðeins vottur trylltrar minnimáttarkenndar eiginlégri ábyrgð á afbrotum j ............—----------o-e,** | „hreyfingarinnar“. Staðreyndin rýni á hernámsstjórninni,' er þessi: Þjóðverjar í heild neita I sjálfsmeðaumkvun og ásökun- allri ábyrgð, jafnvel meðábyrgð Þetta gildir ekki aðeins um all- an almenning heldur og leið- andi menn Þýskalands. Það ligg ur við að talað sje með fyrir- litningu um hinar fyrirvara- lausu syndajátningar sjera Nie- möllers. Að vísu eru til rithöfundar, sem fyrir hönd þýsku þjóðar- innar, viðurkenna sök hennar. En þeir gera það þó allátaf með vissum fyrirvara. Þeir benda t. d. — og að vissu leyti rjetti- lega — á þann stuðning, sem Hitler var veittur af stórveld- unum fyrir atbeina stjórnmála- manna eins og Chamberlains og á þá skringilegu staðreynd að England og Ameríka studdu þýskan vígbúnað fjárhagslega. Þrátt fyrir það geti verið um ábyrgð að ræða en engan veg- inn hjá Þjóðverjum einum. Aðrir, sem líta á spurning- una um sök, frá persónulegu sjónarmiði, reyna að takmarka ‘ábvrgð Þjóðverja við hugtakið „ábyrgð hinna afvegaleiddu“ en þeir gleyma að þeir, sém af- vegleiddu, nasistarnir, voru einnig Þjóðverjar. Enda þótt þeir Þjóðverjar, sem hugsa þessi mál, sjeu und antekning frá fjöldanum, getur verið athyglisvert að athuga nánar, það sem þessir menn hafa að segja. Afstaða þeirra hefir þýðingu, sem engan veg- sem það kostaði. En samt sem áður — eða ef til vill þessvegna, fer hrollur um mann þegar þessi kaldi vind ur blæs á móti manni. í ÞÝSKALANDI. En þessi tilfinning hverfur smám saman þegar flogið er inn yfir hina blómgvuðu lendur ar orsakirnar fyrir hruni þýskr ar menningar. Það eru til marg ir Þjóðverjar, sem benda á að nacisminn hafi veið ávöxtur þróunar, sem nái yfir 70 ár þvskrar sögu. Þeir benda til dæmis á samhengið milli hinna prússnesku hernaðarerfðavenja og nasismans. Ennfremur að hin prússneska ríkishugmynd um, bitrum orðum um sigur- vegarana og lýðræðið. Þeir hafa með fögrum orðum lofað okkur frelsi frá neyð, ótta og þvingun. — Já takk fyrir, ótt- ann höfum við fengið frá ná- búanum í austri, neyðina fyrir daglegt brauð, kúgunina með tilskipunum, spurningaeyðu- blöðum og gjörræði, eylífur ótti og vergangur, það er það, sem við höfum fengið. Þannig eru viðfangsefnin gerð einfaldari í stíl við goð- sagnasköpun Hitlers. Annað- hvort er maður engill eða djöf ull, meðalvegur er ekki til. Hefi jeg ekki sjálfur orðið að viðurkenna að Bandamenn, a. m. k. viss öfl þeirra, stefna að því að eyðileggja þýskan iðn- að, ekki aðeins til þess að vernda friðinn, heldur hreint og beint til þess að losa sig við keppinaut. Og ætla jeg samt sem áður að reyna að telja fólki trú um að það sjeu einhverjir til sem meina „hugsjónir“ sín- ar alvarlega — nei, það er kom ið nóg af þessu. Sigurvegarinn hugsar alltaf fyrst og fremst um sína eigin hagsmuni — að einhver vilji okkur vel, því höf um við aldrei tekið eftir. En bannig hefir þetta alltaf verið í heiminum, sigurvegarar og sigraðir. Sigurvegaírinn notar tækifærið og látum hann gera það, en látið okkur svo vera í Nokrashi Pacha ræðir við Farouk konung Cairo í gærkvöldi. NOKRASHI Pacha forsæt- isráðherra, ræddi í dag vio Farouk Egyptalandskonung, til að skýra honum frá gangi samkomulagsumleitana Breta og Egypta um endurskoðun bresk-egypska sáttmálans, Stjórnmálaritarar í Cairo síma, að nú virðist ekki ann- að fyrir Egypta að gera, að ákveða að hætta samkomu- lagsumleitunum eða þá að koma með tillögur um lausn Súdan-vandamálsins, sem Bretar telji sig geta fallist á. Hiíf segir ekki upp samningum FJÖLMENNUR FUNDUR var haldinn í verkamannafje laginu Hlíf í Hafnarfirði s.l. þriðjudag og var meðal ann- ars til umræðu hvort segja bæri upp samningum við at- vinnurekendur, sem hægt var að segja upp frá 22. janúar. Samþykkti fundurinn með yf irgnæfandi meiri hluta at- kvæða að segja ekki upp samningum. Á móti því að segja upp samningum voru 61, c/\ 12 vildu segja þeim upp. inn má ganga framhjá. En engu friði fyrir hjali hans um lýð að síður er það meðalmaður- ræði og frelsi. inn. sem athyglisverðari er og Westfalen. Hvarvetna getur að hafi birst í nasismanum. Þetta meira einkennandi fyrir heild- ar ástandið. Og þegar maður sier hversu útbreiddar kvik- sögur, eins og þær, sem áður var getið eru, verður maður ráðþrota. Og það er ekki hægt að losna við þá tilfinningu að allar ræður þýskra leiðtoga sjeu talaðar fyrir daufum eyrum. Við þetta bætist, að einnig þessi kjarni þýskra rit- höfunda, geta aðeins hugsað rrjálefnalega á vissu sviði. I um- Alþýðumaðurinn í Þýskalandi verður sjerstaklega háðslegur á svioinn þegar honum er sagt að Bandamenn spari sínar eig- in lífsnauðsynjar til þess að geta komið í veg fyrir hung- ursneyð annarsstaðar í heimin- um, þar á meðal í Þýskalandi. Þessi augljósa, háðslega van- trú, verkar afar illa nærri því eins og ögrun. Það er eins og staðreyndir, tölur og skjallegar sannanir hafi enga þýðingu. í 'stuttu máli sagt, það er afar Cóð bújðrð norður í landi, með ágætu É ibúðarhúsi, ásamt gripa- | húsum og heyhlöðum, er | til sölu eða leigu. 1 Vatnsveita er bæði í i bæjar- og peningshúsum. | Til greina getur komið | skifti á sumarbústað eða 1 önnur eignaskifti. Þeir, i sem vildu sinna þessu, | leggi nöfn sín inn á afgr. | Mbl. fyrir 1. n. m. merkt i „Framtíð" 1500 — 255. 1 niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii"*iiiii'i'ii''>iiiiiii>iniiii*Miii'ii"i* /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.