Morgunblaðið - 22.02.1947, Síða 1

Morgunblaðið - 22.02.1947, Síða 1
34 árgangur 44. tbl.'— Laugardagur 22. febrúar 1947 Isafoldarprentsmiðja h.f. STÓRHRÍÐ í EVRÓPU OG AMERÍKL Breska stjómin gerir .Kolaþjófar' og .kolalögregla'. London í gger. BHESKA stjórnin birti í dag „hvíta bók“, þar sem skýrt er frá áætlun stjórn- arinnar um framleiðslu á þessu ári. Segir þar að broska þjóðin verði að leggja aðal- áherslu á, að framleiða til út- flutnings og verði að flvtja út T40% þess, sem hún ir.am ieiddi 1939, eða 25% mnra en s.l. ár, en takmarkið er að komast upp í 175% þeirrar framleiðslu, sem var 1939. Aðalatriðið til að, ná þessu marki er kolaframleiðslan. — Verða Bretar að framleiða 200 miljónir smálesta af kolum á næsta ári og verða gerðar ýmsar ráðstafanir til að ná því marki, m.a. með því að hvetja menn til að gerast námumenn og bæta kjör námumanna. Útlif fyrir sföðvun sendinga fí! Bret- lands Montreal í gærkvöldi.' OPINBERIR embættismenn í Montreal skýrðu frá því í dag,' að ef fleiri járnbrautar- vagnar fáist ekki þegar í stag til flutninga á kornvöru, bendi alt til þess, að allur korn útflutningur frá Kanada til Bretlands muni stöðvast næstu daga. Ástandið er svo alvarlegt að í höfnum er varla -nóg korn til að hlaða eitt skip. í Halifax eru aðeins 200,000 skeppur af korni, en þar bíða tvö skip. Meðal ffutningaskip mun hinsvegar gcta tekið milli 300,000 og 500,000 tonn. Beðli m íresf á afföku „svarta engilsins" Hamborg í gær. SVISSNESKI rœðiamaður- inn í Hamborg hefir snúið sjer til hernámsstjórnar Breta í Þýskalandi og farið þess á leit fyrir hönd svissnjsku stjórnarinnar, að frestað verði aftöku svissneska borgárans Carmen Maria Mory — „svarti engillinn“, — sem dæmd var til dauða í Ravens bruck i jettarhöldunum fyrir skömmu. Segir í tilmælum ræðismannsins að svissneska stjórnin vilji fá tækifæri til að kynna sjer málið nánar. — I FRJETTUM FRÁ HAMBORG í dag er þess gctið, að „kola- varnalögreglan“ þar í borg hafi tekið fasta um 7000 ,,kolaþjófa“. Hjer sjest mynd af báðum þessum aðilum. Til vinstri er lög- reglumaður með hund, sem er að verja kolabirgðir, en til hægri er mynd af ungum og gömlum Hamborgurum, sem bíða eftir tækifæri#til að ná sjer í kolamola. Að minsta kosti 31 maður urðu úti ■ landaríkjunuEit i gær London í gærkvöldi. ^ Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. MIKIÐ FANNKYNGI er nú víða um heim og stormar. svo miklir, að ekki er getið um annað eins síðan farið var að safna veðurskýrslum í heiminum. Frjettir af fannkomu í dag berast frá Belgrad í Júgóslafíu og alla leið til Vestur Kanada. Veðurofsi hefir gengið yfir Bretlandseyjar í dag. og strætisvagnar hafa stöðvast víða í borgun. Flugvjelum seinkað og járnbrautum, en vegir hafa tepst. Mörg þorp í Englandi eru einangruð vegna fannkomu. f stórhríð, sem gekk yfir Norður-Ameríku í dag, fórust að minnsta kosti þrjátíu og einn maður. Öryggisráðið varð að fresta fundi vegna veðurs- ins og hinir þýðingarmiklu kornflutningar frá Kanada, hafa lagst niður. -s> 40 aljiýðuskóiakennarar Oanmörku krefjast þess a handritunum verði skilað . Einkaskeyti til Morgunbl. Kaupmannahöfn í gær. FJÖRUTÍU alþýðuskólastjórar í Danmörku hafa sent dönsku ríkisstjórninni og danska þinginu brjef, þar sem þeir krefjast þess, að ísléndingum v&rði afhent handritin. Segir í brjefinu, að afhending handritanna myndi vekja fögnuð á Islandi og þakk- læti um leið og bætt yrði fyrir margra ára nístandi biturleik, sem hafi verið milli tveggja norrænna þjóða. vekur lögnuð í Indlandi Bombay í gærkvöldi. RÆÐA Attlees um þá á kvörðun bresku stjórnnrinn- ar, að fá Indverjum í. hendur algert sjálfstæði eigi síðar en í júní næsta ár, hefur yfirleitt hlotið góðar undirtektir með- al indverskra stjórnmála- manna. í sambandi við ræð- una komst stjórnmálamaður í Punjab svo að orði í dag, að breska heimsveldið hefði ver ið leyst upp „undir skuggan- um af vindli Churchills”. — Reuter. Siðferðisrjctturinn stærri en sá lagalegi. „Eddurnar eru kunnar um öll Norðurlönd“, segir ennfrem- ur í brjefinu, „og einkum vegna starfs alþýðuskólanna. Þess- vegna er það dönskum alþýðu- skólamönnum til mikillar sorg ar að þessi handrit skuli valda djúpri ándúð milli nútíma-Is- lands og nútíma Danmerkur“. „Við mótmælum því, að vísindamenn vorir setji okkar ótvíræða lagalega rjett gegn hinum siðferði lega rjetti Islendinga til handritanna. „íslendingar eiga siðferðileg- an rjett til handritanna, vegna þess, að handritin voru send til Danmerkur eingöngu vegna þá- verandi konungssambands og vegna þess að þá var ekki til á íslandi háskóli nje bókasöfn. Meiri not handritanna hjer. „Reykjavík er nú háborg nor rænna og íslenskra vísinda. Það Framh. á bls. 2 íangar falsa stjórnmálaskjöl í fangelsi við París Eftir Harold King. París í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. FRANSKA ríkislögreglan kom í dag upp um víðtæka pólitíska skjalafölsun. Var fangelsið Fresnes, skammt frá París reglulegt falsanahreiður, en í því fangelsi voru fjölda margir föðurlandssvikarar fangar svo og þýskir nasistar. Tilgangurinn var að koma fölskum Gestapo- skjölum í hendur erlendra ríkisstjtórna til þess að gera nokkra franska stjórnmálaleiðtoga grunsamlega í þeirra augum. Nasistar og svikarar. Eftir að lögreglan hafði ráð- ist inn í íangelsið voru 19 fang- ar fluttir til Parísar. Af þeim eru 14 Frakkar, sem unnu fyr- ir upplýsingadeild þýska hers- ins og fimm upplýsingadeildar- foringjar úr þýska hernum, er þarna voru í haldi. Fimm aðrir hafa verið handteknir í um- hverfi Parísar. Fullyrt er að nokkrir fanga- verðir og lögfræðingar fang- anna sjeu meðsekir í þessu fals- ana máli. Framh. á bls. 8 í Svisslandi, nokkrum hluta Þýskalands og í París var spáð mildara veðri, en samtímis var hætta á snjóflóðum í Alpafjöll- um. Fregnir víða um heim, eru á þessa leið: Skipum hæít í Ermarsundi. Við Dover vorú þokulúðrar þeyttir í allan dag til að gera skipum aðvart, s#m kynnu að vera á ferðinni í stórhríðinni. Skipum á Ermarsundi var sagt með útvarpssendingum, að þau gætu ekki búist við að ljósdufl væru á sínum stöðum,' þar sem sum hefðu rifnað upp fyrir ís- reki. Voru skip vöruð við að halda sig frá tundurduflasvæð- um, sem ekki væri búið að . hreinsa ennþá. í Falmouth í Cornwall, þar sem ekki hefir snjóað í 55 ár, var svo mikil snjókoma í dag, að borgin er einangruð og er þao i annað sinn á þessum .vetri. I Yorkshire eru þorp einangr- uð og fje hefir fent. Stórhríð í New York. í New York hefir í dag geisað versta hríð, sem komið hefir um margra ára skeið, og flugvjelar og járnbrautir hafa ekki getað haldið áætlun. Skólum hefir ver ið lokað, verslun liggur niðri, og mörgum. verkstæðum er lok- að. Óvenjumikil snjókoma er í Washington og stöðvaðist öll' götuumferð þar í borginni í dag. Frá Suðurríkjunum Mary- land, Virginia og North Caro- lina berast fregnir um mestu snjókomu, sem þar hefir þekkst í fjöldamörg ár. Þingfundi frestað. Fresta varð aukaþingfundi í serbneska þinginu í dag sökum þess, að margir fulltrúanna Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.