Morgunblaðið - 22.02.1947, Síða 5
f Lau,gardagur 22. febr. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
---;-Li~r*—k-í—;——i
Sextugur:
Halldór Þorsteinsson í Vörum
ÁRIÐ 1879 byrjuðu búskap
að Melbæ í Leiru hjónin
Kristín Þorkelsdóttir og Þor-
steinn Gíslason er síðar flutt-
ust að Meiðastöðum í Garði.Þau
voru bæði afburðadugleg og
mikilhæf, enda af merkum ætt-
um komin. Þeim fæddust
fimmtán börn, er flest náðu
fullorðinsaldri og ein af þeim
er Halldór Þorsteinsson útvegs
bóndi í Vörum í Garði. Hann
er sextugur í dag. Frá síðustu
aldamótum hefir hann átt
heima hjer í Garði og alla tíð
verið einn af þeim, sem sett
hafa svip á byggðarlagið.
Hann hóf ungur sjómensku
á áraskipum, varð dugandi og
kappsæll formaður og man vel
þá tíð er tugir opina skipa,
voru gerð út hjer í Garði.
Hraustir og glaðir sjómenn
kepptust við að verða sem afla-
hæstir í vertíðarlok og Halldór
ljet ekki sitt eftir liggja. Þá
sigldu skipin með þöndum hvít-
um seglum á bláum sjónum í
blásandi byr. — Nú er þetta
liðin saga og aldrei sjest bátur
á vertíð undir seglum fyrir
Garðinum. Nýr tími hefir kom-
ið með nýtt líf, nýja menn og
ný skip.
Þegar hin stórfeldu umskipti
hefjast í sjávarútveginum frá
áraskipum til vjelskipa verður
Halldór fljótt í fararbroddi
þeirra manna, sem sáu og
skildu kall tímans. — Ilann
varð ekki eftir og ljet nýja tím-
ann fara fram hjá sjer heldur
fylgdist með, kvaddi áraskipin
með nokkrum söknuði og keypti
vjelbát ásamt fleirum. Gerðist
hann formaður og hóf þá at-
vinnugrein, vjelbátaútgerð, sem
hann stundar enn í dag með
kappi og forsjá. — Sá, sem
skiptir við Ægi þarf að eiga
þrautsegju og baráttukjark.
Ægir er mislyndur, stundum
stórgjöfull og hvers manns hug
ljúfi en aðra stundina stoltur
og stórlyndur, tröllslegur í ham
förum, íhaldssamur og óskilj-
anlegur. Halldór í Vörum hefir
mætt margvíslegum erfiðleik-
Um í skiptum sínum við. Ægi.
En hann hefir aldrei gefist upp.
Með starfi sínu og frábærri at-
orku hefir hann lagt fram
drjúgan skerf til framfara og
bættra lífsskilyrða hjer í Gafði
og verður það seint fuilmetið.
Hann er enn starfsglaður og sí-
vakandi í starfinu.
Árið 1911 kvæntist Halldór
Þorsteinsson Kristjönu Krist-
jánsdóttur frá ívarshúsum í
Garði og hafa þau eignast
þrettán börn, tólf eru á lífi og
öll uppkomin. Hafa synir hans
unið við útveg föður sins og
Gísli sonur hans verið formað-
* ur í mörg ár á vielbát hans og
heppnast með ágætum. Kritjana
er ágætis kona, framúrskarandi
hjálpfús og góð öllum, sem bágt
eiga í einhverri mynd. Heimilið
er gestrisið og þar er söngur og
gleði.
Halldór í Vörum er fjelags-
lyndur maður, og á mörg hugð-
arefni. Kærast ,er honum bínd-
indismálið. Stúkan Framför
hjer í Garði er með elstu .stúk-
um á landinu og í henni hefir
Sjötug:
Práfastsfrúin frá Stórahrauni
hann og var meðeigandi að,' en
síðan 1923 átti hann það skip
einn, og var skipstjóri til 1936,
að sonur hans, Gísli, tók við ,
skipstjórninni.
Snemma gjörðist Halldór
* „■ ... Elisabet og er fædd 22. febr.
bmdmdismaður, fyrst í barna- 10nr; , V,,
FRU ELÍSABET, kona
.síra Arna prófasts Þórarins-
sonar, er sjötug í dag. — Hún
heitir fuhu nafni Anna María
og unglingastúku í Leiru, þá 8
ára að aldri. I stúkunni Framför
nr. .6 í Garði hefir hann verið
um 45 ára skeið, og er það allra
manna mál er til þekkja, að
hann hafi ætíð verið mjög góð-
ur og traustur fjelagsmaður, og
1877 á Fáskrúðárbakka í
Miklaholtshreppi. Foreldrar
hen-nar voru Sigurð’ur Krist-
jánSson og- kona hans, Guð-
ríðuf Magnúsdóttir, sem
■bjuggu lengst í Syðra-Skóg-
arnesi. Þau voru mikilsmetin
hjón af mætustu ættum á
Halldór starfað af lífi og sál
allt frá því hann á unga aldri
gerðist meðlimur hennar. Stúk-
an „Framför“ hefir haft mikil
og góð menningaráhrif sem
seint verða fullmetin. Halldór
hefir aldrei efast um gildi
bindindisstarfseminnar og er al
sannfærður um að vínnautn sje
stærsta bölið hjer á landi.
Bakkusi vill hann engan grið
gefa og þolir þar enga mála-
miðlun.
Sönglíf hefir oft staðið með
miklum blóma hjer í Garði,
enda margt góðra söngmanna
bæði karla og kvenna. Meðal
þeirra er Halldór í Vörum.
Hann er söngvinn og hefir
yndi af söng. Hefir hann í ára-
tugi sungið í blönduðum kór og
karlakórnum ,,Víkingur“. Altaf
er hann reiðubúinn til þess að
taka sjer stöðu á söngloftinu í
Utskálakirkju, með kirkju-
kórnum og syngja við heigar
tíðir, enda er hann trúmaður
einlægur og ann kirkju og
kristindóm af heilum hug. Hall-
dór í Vörum er bráðgreindur
maður og gjörhugull, föður-
landsvinur og sjálfstæðismaður
í besta skilningi þess orðs. Ýms
um trúnaðarstörfum hefir hann
gengt fyrir byggðarlag sitt og
stjett sína og rækt þau af trú-
mensku og kostgæfni. — Dýra-
vinur er hann mikill og hefir
yndi af því að eiga fallegar
skepnur. Halldór er góður mað-
ur og glaður, hrókur alls fagn-
aðar og vinsæll svo að af ber.
Mun oss öllum vinum hans
koma hann í hug er við heyrum
góðs manns getið. Við óskum
honum af hjarta allja heilla
og þökkum vináttu hans frá
iiðnum árum,i, Fjölda margir
munu í dag hugsa til hans með
bak&ar og árnaðaróskum. —
Heill þjer Halldör í Vörum!
Iiiiíkur Brynjólfsson.
HALLDÓR Þorsteinsson skip
stjóri og útgerðarmaður í Vör-
um í Garði, er sextíu ára í dag.
Halldór er kominn af hinni
þekta Meiðastaðaætt, sonur
Kristínar Þorláksdóttur og Þor-
steins Gíslasonar. Voru börn
þeirra hjóna 15 og urðu sam af
þeim þjóðkunn fyrir dugnað og
myndarskap.
Halldór mun hafa verið 16
ára að aldri, er hann varð for-
maður á opnu skipi. En 1917
varð hknn skipstjóri á M.b.
Gunnari Hámundasyni, sem
um langt árabil einn helsti og
iuglegasti forustumaður Regl- Snæfellsnesi og um Hnappa-
unnar á Suðurnesjum. Umboðs , a ‘
maður Stórtemplars í stúku I ÞeSar jeg man fyrst eftir
sinni hefir hann verið s. 1. 20 ,fl? E„lísabet> var hún ný§ift
sísa Arna presti í Miklaholti,
Halldór hefir með sóma hald en honu™ §iftist hún aðeins
ið uppi frægð feðra sinna í at- aia 8*>mul. — Þé var fiú-
vinnu- og fjelagsmálum. Hann in svo flið °f> fönguleg að af
er giftur ágætiskonunni Krist- hai öðium blómarósum
jönu Kristjánsdóttur frá ívars- vcstra- fAið var þ\í ekkert
húsum í Garði, og hafa þau undur, að síra Arni feldi hug
eignast 13 börn hvar af eru 12 th hennar. Jeg ætla ekki að
uppkomin, á lífi. |fara mörgum orðum um vin
Það væri óskandi að sem jm|nn, Árna prófast, þann
flest byggðarlög á landi hjer SÓða og gáfaða mann, að að-
ættu forystumenn í atvinnu- og eins Seta þess, að heimasætan
menningarmálum semHalldóri1 Skógarnesi varð honum
Þorsteinsson. | glæsilegur förunautur. Hún
Hans heitasta ósk hefir altaf hefur verið „góður engill ,
verið sú, að sem allra flestir sendur honum tii stoðar og
yrðu bindindismenn, eins og styrktar.
hann hefir verið alla sína merki Það hefur löngum verið
legu æfi. vandasamt hlutverk prest-
Þ. J. S. konanna í- sveitum á íslandi.
— Þær hafa orðið að stjórna
stórum heimilum, sjá um um
fangsmikinn búskap, ala upp
mörg börn og taka á móti
fjöida gesta. — Þetta fjell allt
í skaut frú Elísabetar. Síra
Árni prófastur bjó í rúma 4
áratugi á stórjörðum vestra
og rak mikinn búskap, síðast
á Stórahrauni. Að prófastin-
um ólöstuðum, held jeg að
Bandaríkjunum
11,000
dollara
mörgu, sem frú Elísabet hef-
ur hýst og- hlynnt að um æf-
ina, hafi líka orðið til þess að
skapa henni þá einstöku ham
ingju, sem hefur fyigt henni
í h'finu.
Fyrir nokkrum árum fluttu
prófastshjónin til Reykjavík-
ur og eru nú búsett á Smára-
götu 3. -— Þangað streyma í
dag óteljandi hlýjar kveðjur
til hinnar öldruðu heiðurs-
konu, sem enn er bæði ung í
anda og ásýndum.
Jeg enda þessi orð mín með
því, að þakka frúnni fýrir öll
gæðin og góðvildina, sem
geislaði út frá henni til sókn-
aibarnanna vestra, og til mín
og allra manna. Bið jeg svo
þann, sem öllu stjómar, að
lofa henni að dvelja hjá okk-
ur mörg ár onn, glaðri og
heilbrigðri.
Oscar Clausen.
Elísabel Sigurðar-
dóllir
Líkt og önd fyrir ungum
sem öldur brýtur, en þungum
brotum frá brjósti kastar
báru og strauma rastar.
Ungar svo eftir syndi,
óhraktir sjó og vindi.
Alltítt augum til lítur
aftur, og sjer hvort þrýtur
þrek eða lag þess lægsta,
líf eða sund þess smæsta.
Horfir hvort háski er yfir,
heldur vörð meðan lifir.
Washington í gærkvöldi. frúin hafi verið eins mik.il bú
EINN af talsmönnum banda kona og hann var búmaður.
ríska utanríkisráðuneytisins — Þau hjónin eignuðust 11
hefur tjáð frjettamönnum, að börn og eru öll á lífi og upp-
Molotov, utanríkisráðherra, komin, flest búsett hjer í bæn
Rússa, hafi fullvissað Bedell um. — Frú Elísabet lagði
Smith hershöfðingja, sendi- mikla rækt við uppeldi barna
herra Bandart'kjanna í sinna og hefur henni hlotn-
Moskva. um það. að rússneska ast sú ánægja að sjá allan
stjórnin muni tnka til athug- þennan stóra barnahóp í tölu
unar möguleikana á því, að mikilsrÁetinna borgara, en
ná samkomulagi um greiðslu börn þessara hjóna eru mikl-
þeirra 11,000 milljón dollara, um mannkostum búin og er
sem Rússar skulda Banda- það arfur úr báðum ættum.
ríkjamönnum fyrir láns- og Um gestrisni prófastshjón-
leigövörur, sem þeir fengu, anna á Stórahrauni segi jeg r *• ' w tt •
meðan á styrjöldinni stóð. þettíi^ Hús þeirra stóð opið ^||S|||ldll' ffðlð fl¥!j“
Talsmaðurinn sagði blaða- dag og nótt. — Þar áttu allirj * *
mönnunum, að til þessa hefði athvarf, ekki síst þeir, sem ast til Aroenlínu
Bandarikjastjorn ekkert svar mest þurftu þess. með og þar
fengið frá Rússum við þrem- var ekkert gjört utangarna 's
ur orðsendingum um skuld cða fyrir siða sakir, — ein-
þessa. Orðsendingarnar voru iæg góðvild húsbændanna
sendar í september, október mætti hverjum, sem að garði! komulagi um innflutning)
°g desember s.I. ár. Auk þessa bar. — jítala til Argentínu. Sam-
mun Bedell Smith þrívegis Jeg var einu sinni, fyrirjkvæmt samkomulagi þessu,
hafa sett sig í samband við tæpum 40 árum, að velkjast munu ítalskir innflytjendur
rússnesku stjórnina og farið viltur heila haustnótt í njóta sömu rjettinda og Arg
fram á, að mál þetta yrði myrkri og súld á Rauðamels- entínumenn, en argentínska
rætt, en ekkert svar fengið. heiði. en um morguninn bar stjórnin mun borga fargjald
Öll lönd önnur en Rúss- mig að garði á Rauðamel. Jeg þeirra, með því skilyrði, að
land, sem fengu láns- og leigu (er ekki búinn að gleyma því það hafi verið endurgreitt
vörur, hafa annað hvort náð enn, hversu frú Elísabet tók á eigi síðar en 40 mánuðum eft
samkomulagi við Bandaríkja móti mjer með mjúkum vin- ir að innflytjendurnir stíga á
stjórn urrt greiðslu skuldar- arhöndum. — Slíka sögu hafa land.
innar, eða eru nú að semja óteljandi menn að segja, en( Fyrstu 10,000 útflytjendum
um endanlegt uppgjör. tru mín segir mjer, að allar ir munu leggja af stað í næsta
— Reuter. þakklátu hugsanirnar þeirra mánuði. — Reuter.
Rómaborg í gærkvöldi.
STJÓRNIR Ítalíu og Argen
tínu hafa nú komist að sam-