Alþýðublaðið - 27.05.1929, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
ifla
a
1 Uua éMginra og veginn.
©Ip ðingai’ef ni s
ffiansknr gaddavír 12 \'a og 14,
Vírnet 68 og 92 em. há,
Sléttnr vír,
©Irðlngarstélpar,
Atltugið veí, að beztn kaupin geið pér hjá okknr.
Efiiið vandað — verðlð lágt.
á& HLKYNHIHGAR'^
FRAMTÍÐIN. Funchir í kvöld kl.
81/2-
Næturlæknir
er í nótt Halldór Stefánsson,
Lauigavegi 49, símá 2234.
Æfintýraieikurinn
„Mjallhvit“ verður leikinn annað
kvöld kl. 8 í Iðnó.
Gólftreyjnr
00 silkinndirfot
nýkomið í fjölbreyttu
úrvali á
Laugavegi 5.
bindingum félagsáinS bera Storm-
ur, Morgunblaðið, Víaiir og Vörð-
ur.
Par sem vér höfum neyðst tij
þess, vegna almenniingsálitsiinis, að
leggja niður fyrgreind atvmnu-
fyrirtæki og stofna Hf. Bræðing,
leyfum vér oss að vænta þess.
að háttv. kjóisenduT sýnii oss
meira traust eftir að vér höfuro
skift um nafn, svo að oss lánist
að fá eftirlangainir vorar upp-
fyltar betur en hmgað til.
SjáljstœU'sjlokkiirirui nýi,
Hf. Brœðirugw.
Skjal þetta fanst í fyrra dag
utan við Islanjdsbanika, og bað
[innandinin Alþýöublaðið fyriir
það. Mun það vera fyrsta upp-
kast að bænarskrá þeirri tátl al-
Ferðatóskir
Stórar og
smáar
allar teg.
Færsíu-
tðskur.
Handtoskur.
Bréfakðrfur.
Tðskur fyrlr Grammófónplðtur.
Ljósmyndaalhúm margs konar.
mennings, er „Mgbl.“ flutti í gær,
undirritaða af íhaldsþingfólkinu.
Molar
frá
hinsta fuudi Frelsishersins:
Stg, Eggerz: Sjálfsagt að ganga
í Bræðing, það er eini „sjansinn"
til þess.að ég geti haldiö áfraro
að vera á þingi þessarar þjóðar.
Þið skuluð ekki vera hrædd/r við
íhaldið. Magnús Guðmundsson
hefir lofað mér þvj, að hann skuli
aldrei framar útvega erlenduro
braskfélogum sérleyfi hér á landi
og að hann skuli laga hlutafélaga-
lögin svo, að enginn íslendiingur
geti lengur gert sér að atvimnu að
vera leppur fyiir útlend auðfélög.
Ég mæli því bið bezta með sam-
einingunni og sama gerir islatídið
og Guðm. Ben.
Möller: Mér finst sameiningin
skynsamleg, með því er vonajidi
hægt að trvggja mér þihgisæti,
Og það er ekki víst að við þurf-
um á eftir að standa bókstaflega
við alt, sem við lofum núna. Ég
mæli því meb isameiningu á
þe.ssum grundvelH.
1. óbreyttur fundarmadur: Sam-
eiiningin verður bara til að skíta
okkur út. íhaldið hefiT alt af legið
á því lúalagi, þegar ekki hefir
séð í það fyiíÉr skít, að reyna að
klína honíum á aðra, eáns og t. d.
þegar það gróf Magnús upp irtorð-
ur í Skagafirði og útataði hann
svo, að hann á einu ári varö skít-
ugastnr allra. Mér er sem ég sjái
þá -pggerz og Möller eftir svo
senx ár.
2. öbmyttur frmktr.macmr: Ég er
á móti þessum skratta. Við \dljum
ekki vera niðursetniinglar á eUi-
heimili íhaldsSns.
Fiundurinn leysist upp.
Sig. Eggerz: Tiliaga okkar Möt-
lers um að lofa Ihaldsflokknum
að ganga í FreLsisherinn verður
að skoðast samþykt. Er ekki svo?
Þögn. Tóimir beklrir.
Hjónabartd.
S. 1. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband Sigríður S, Ólafs-
dóttir matsölukona og Stef. Magn-
ússon trésmiður. Heimili þeirra
er að Laugavegi II.
Björgunarbáturinn
va r vjgður og skirður í gær
með mikilli viðhöfn og að við-
stöddu miklu fjölmenni. Homiro
var gefið nafnið Þor.steinn.
Saltskip
kom í gær til Coplands o. fl.
Togararnir.
I gær komu af veiðum: „Skalla-
grímur“ með 60 tn., „Hannes ráð-
herra“ 70 tn., „Geir“ 40 tru,
„SkúM fógeti" 50 tn. „Snorri
Goði“ kom í morgun.
„Lyra“
er væntanleg hingað i kvöld.
„Hótel Þrastarlundur“
í Þrastarskógi mun taka til
starfa næstkomandi laugardag
eða sunnudag.
Knattspyrnukappleikusinn igær
í gærdag kl. 4 hófst knatt-
spyrnumót 2. aldursflokks með
kappleik milli K. R. og Fram.
Mikill vindur var. í fyrri hálfleiik
lék K. R. undajn vindi og setti
tvö mörk, en „Frammarar“ vörð-
ulst vasklega. í seinni hál fleik
varð ekkert mark sett, þrátt fyirir
ágæt „upphlaup“ af beggja liálfu-
Næst keptu „Valuir" og „Víkmgur“
og hafði „Valuir“ augsýnilega
mikla yfi'rburði. Léku Val'smenn
fyrri hálfleik undan vindi og
skoruðu 2 mörk, en í síðara hálf-
leik var ekkert mark sett.
Fulltruaráð sf undur
verður haldinn í Kaupþiingssalln-
um kl. 8ý2 annað kvöld. Rætt
verður um nýja alþýðuhúsið
(Iðnó).
Sira Jakob Jónsson
hefir löglega verið kosinn prest-
ur í Norðfjarðarpnestakalli.
Góð skemtun.
Annað kvöld kl. 8% les Thor-
kild Roose, leikará vdð konungl.
leikhúsið i Kaupmannahöfn, upp
í Nýja Bió. Th. R. er talinn
I swiekkvísastur maður á danska
■*\mi m sm mlft’ m *!*
Verðskrá
;»ré íimmas * >
K. Eiuarsson & Bjðrnsson
Hanbastræti 11.
Tveggja turna prima silfurplett:
Matskeiðar og gaflar 1,90
Desertsskeiðar og gafflar 1,80
Teskeiðar 0,50
do. 6 i kassa 4,75
Áleggs- og kökugafílar 1,75
Kökuspaðar 2,50
og m. fl. af lilju- og Lovísu gerð.
Matskeiðar og gafflar alp. 0,75
Desertsskeiðar og gafflar
alpacca 0,75
Teskeiðar alpacca 0,40
do. aluminium 0,05
Matskeiðar og gafflar,
aluminium 0,25
Desertskeiðar oggaflar
aluminium 0,15
Pottar með loki, alum. 1,00
do emaille. 1,25
Borðhnífar riðfríir 1,00
Hnífapör 1,00
Eldhúshnífar 1,10
Fiskspaðar aluminium 0,50
Ausur — 0,75
Kastarholur — 0,85
Pönnur — 0.85
Dörsiög — 1,15
Mjólkurbrúsar — 2.50
Sleifasett, 7 stk. 3,00
Flautukatlar 1,00
Smjörkúpur með loki 1,00
Matardiskar dj. og gr. 0,50
Bollapör 0,45
Glerdiskar 0,25
Glerskálar 0,35
Ávaxtaskálar 1,75
Kökudiskar 1,00
Desertsdiskar 0,40
Föt 0,85
Mjólkurkönuur 0,75
Barnakönnur 0,50
Kaffistell 6 manna 12,00
Vekjaraklukkur 5,50
Vasaúr góð 8,50
Leikföng og ótal margt fieira
ódýrast hjá okkur.
H
Vaitýr Albertsson
læknir
Austurstræti 7 (uppi)
Viðtalstimí 10-11 og 2-4,
Sími 751.
tungu og bezti upplesari, sem
Danir eiga.
„Bræðingur“
Sigurður með sjálfstæðið
isér verður að neita um smér;
borða verður hann bræðing við
brauðinu, lsem hann veirttá sér.
A: