Alþýðublaðið - 27.05.1929, Síða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Rumteppi,
Handkiæði,
Borðdúkar rauðir og grænir
Kaffidúkar,
Serviettur.
Mikið úrval h|á
S. Jóhannesdóttir,
Austurstræti 14, simi 1887
beint á móti Landsbankanum.
TOlgg SII1P2I gjaldmælisbifreið-
U'W Ulllfflar alt af tll leigu
saanHBnB hjá b. s. r
Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla,
en hjá B. S. R. — Stude-
baker eru bila bestir.
Ferðir til Vífilsstaða og Hafn-
arfjarðar alia daga á hverj-
um kl.tíma. Bezt að ferðast
með Studebaker drossíum.
Ferðir austur í Fljótshlið
pegar veður og færð leyfir.
Afgreiðsiusimar 715 og 716.
l»ér konnr ei§fið goft!
Hvflíknp itrælddmnp vorn ekfei pvottadagarnir í
ofebap nngdæmi. J»á þektist ekkl Pecsil. Mú vinn~
Persll hálft verkið og jivotturlnn' verður
ur
sótthreinsaður, ilmandi og mjaliahvitnp.
K.©iittrf pvolð eisfigðngvK úr
Bifrelðastðð Reykjavíhur.
munntóbak
' 9
er bezt.
in að koma fram áhuganiálmn
sínum. — Ojæja! Elcki hafa nú
áhugamálín verið mörg eða
merkileg,.. fyrst nú er búið.
Upplýsingastöð ekkna og ein-
stæðra mæðra
er opin á hverjum degi, viirka
daga og sunnudaga, kl. 4—6 e.
m;, eáranig á miðvikudags og
fimtudagskvöldum kl. 8—10, í
Gu öspelu f élagsh úsinu í Ingólfs-
stræti. — Nefndin skorar á pessajr
konur að gefa upplýsinigar um
hagi sina. Séð fyxir lögfræðileg-
um leiðbeLningum þeim, sem óska},
„Alexandrína drottning“
og „Botnía“ komu huigað í gær
frá útlöndum.
Biðjið B51M Sliápa-
smjorlíkið, pvf að
það er efnlshefra en
alt annað sxn|orlíkl.
| Hðfum ðvalt fýririiggjandi bestu teg-
und Hteamkola í kolaverziun Guðna
Einarssonar & Einars.
Siml S9S.
Vlðgerðlr
á öllum eldhúsáhöldum og regn-
hlifuin og öðrum smærri áhöldum
Einnig soðið saman alls ^konar
hlutir úr kopar, potti, járni og al-
uminíum.
ViðgerðarvinnKstofan
Hverfisgötu 62.
Óðínn
kom með tvo botnvörpunga til
Vestmannaeyja í gærmorgun.
Réttarhöjd fara fram í dag.
Ekki lengi að pví sem litið er
T iminn segir á laugardaginn, að
FramBókn liggi í léttu rúmi, þó
að íhaldið taki aftur við völdum,
því að Frarrr3óknarstj.ó:min sé bú.
Söngflokkur Sigf. Einarssonar
Frá Seyðisfirðii er FB. símað:
Söngflokkur Sigfúsar Einarssonar
ísöng, vegnia .almennra áskorana,
viðs vegar á Austfjörðum, Fá-
skrúðsfixSi, Reyðarfiirði og Norð-
firði, en ekki á Eskifií'ði vegna
þess, að „GuiIfoss“ kom þax und-
ir mi ðmorgun^Loks söng fkjkk-
uriraij á Seyðisfirði í fyrra kvöld.
Hvervetna mikil aðdáun og mik-
ill íögnuður áheyreinida,. Ætla
m.enn.1, að hér hafi verið um að
ræða einhvern. hinn ágætásta saih-
söng hérlendis. „Gullfoss" fór frá
Seyðisfirði kl. hálf eliefu i fyrra
kvöld. Söngflokkurinm biður að
skila kærri kveðju tii vina og
vandamanma. VeEiðan allra. Frá
Austurlandi fylgja flokknum hug-
heilar óskir um góða för og giftu-
1 drjúga á söngmó.tið. FTá Norðfimði
er FB. símað: Söngflokkur Sig-
fíisar Einarssonar söng hér í
krikjunmi í fyrrad. við húsfylli og
ágætan orðstír, Að söngnum lokn-
um var flokknum boðið tE bæj-
arstjómar á meðan staðið var við.
i
I
!
mm
o. m. fl. ^
| Matthildur Bjðmsdéttir. |
i
ilH
mu
i
(M
BH
I
i
BM
BM
I
SumaFklálaefni, |
ótal teg.
Slæður,
Telpnkjólar,
Morgnnkjélar,
Svuntur
Laugavegi 23*
l
mm
I
j iipýðnprentsiniðiaiF, j
| BverflsgStQ 8, simi 1294, j
| tekui aö sér &l>s kouar tseMfaBrispreGit- j
I nn, svo «em erfiljóO, o&e'ðngumiðci, bréf, f
| relknlngtt, kvittanir o. a, frv,, og !
j greÍÖir vinnuna fljótt Oj? víð réttu veröt j
Sokkar. Sokkar. Sokkar.
frá prjónastofunni Maliin em ía-
leazkir, endingarbeztír, hlýjastia
Munlð, að fjölbreyttasta úr-
valíð af veggmyndum og ip«»-
ðskjuröinimuiu er á Freyjugötu IL
Slmi 2105.
Verzlið fið Vikar.
— Vörur við vægu verði. —
Bívanap. — Divanap, — epn
sterkip og óelýrastir i Boston*
magazin SkdlavSrðastfg 3.
Nýjar byrgðir af alls konar
vinnu skófatnaði: Sama lága verðið
Sköbúð Vesturbæjar Vesturgötu 16.
MUNIÐ: Ef ykkur vautar húi-
gögni ný og vðnduð — einnig
notuð —, þá komið á fornsðluna,
Vatnsstig 3, sími 1738.
Ausfinr i FLJOTSKLÍÐ.
Bílferðir daglega. Til Víkur, f
Mýrdal tvisvaT í viku Irá Lauga-
viegi 43. Sími 2322. JAKOB og
BRÁNDUR.
Undirsængurdúkurinn ódýri er
kominn. Kostar að eins kr,. 8,50
í verið. Vörubúðin, Laugavegi 53.
2,85 er lítið verð fyrir sterka
strigaskó. Fást í Boston-magasin,
Skólavörðastig 3.
Telpa óskast tU að gæta bama.
Uppl. í síma 2027.
VÖRUGIFREIÐ í góðu standi
verður keypt nú þegar gegn pen-
ingum út í höind. A. v. á.
Ritst|óri og ábyrgðarmaður:
Haraidur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmíðjaa.