Morgunblaðið - 26.03.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.03.1947, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 26. mars 1947: MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Skíðadeild • K.R. /^Ti\Y Þar sem mjög tak- VvÞ/ markað rúm verður í skíðaskálum fje- lagsins um páskana, eru fje- lagsmenn, sem ætla að 'dvelja í skálunum beðnir að skrásetja sig á skrifstofu Sameinaða í kvöld frá kl. 6—8. — Skíðadeild K.R. Farfuglar Rabbfundur um páskaferðalag í kvöld, kl. 9 að :V.R. (uppi). — Stjórnin. • Þeir fjelagar, sem hafa í hyggju að dvelja í „Glaum- bæ“ yfir pásk- ana, tilkynni þátttöku sína á föstudagskvöld milli kl. 9 og 11 í V.R., uppi. — Stjórnin. Víkingar Skemtifund heldur skíða- deildin fimtu- daginn kl. 9 e. h., í húsi V.R. — Sýnd verður kvikmynd frá skál- anum o.fl. — Nefndin. I.O. G.T. St. Einingin, nr. 14 Fundur í kvöld, kl. 8,30. 2. flokkur sjer um fræðslu- og skemtiatriði. 1) Felix Guðmundsson flyt- ur erindi. 2) Marinus ólafsson: upp- lestur. 3) ? Æ.T. St. Minerva, nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkjuveg 11. I. fl. annast. Tvísöngur og tvöfaldur kvartett undir stjórn Ottós Guðjónssonar. Skýrt verður frá tilhögun afmælishátíðar- innar, sem haldin verður í Góðtemplarahúsinu á föstu- Sdag 28. þ. m. og byrjar með því að stúkan heldur 500. fund sinn, er verður settur kl. 8 síðdegis, stundvíslega. ’Aðgöngumiðar að afmælis- hátíðinni fást á fundinum í í kvöld, verða einnig seldir í Bókaverslun Æskunnar, allan 'daginn á morgun og kosta: aðeins kr. 15,00, að meðtöld- um veitingum. öllum templ- urum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. - Æ.T. Kaup-Sala MINNINGARSPJÖLD bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Au^- ustu.Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- xnannaföt og margt fleira. — Sendum — sækjum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. — <®x$<$x$xS>3xSx$xSxex$x®K$x$><Sx$x$x$><s><$xSxs^x3 Húsnæði Stofa til leigu Upplýsingar Kleppsv. 10C, kjalláranum. ct 85. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður í Laugavegs- Apóteki, sími 1616. Næturaktstur annast Bifröst, sími 1508. MORGUNBLAÐIÐ. Vegna veikindafaraldurs í bænum, hefur á nokkrum stöð um verið erfitt að koma blað- inu út eins snemma og venja er. Eru þeir lesendur blaðsins, sem þetta nær til, bcðnir vel- virðingar á því, þótt blaðið kunni að berast seint, en allt verður gert, scm mögulegt er, til að koma í veg fyrir það, að þetta komi fyrir. Föstuguðsþjónusta í dóm- kirkjunni í kvöld kl. 8,15. — Sjerá Jón Auðuns. Hallgrímssókn. Föstuguðs- þjónusta í Austurbæjarskóla í kvöld kl. 8,15. — Sr. Sigurjón Arnason. Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8,15. — Sr. Árni Sig- urðsson. Thor Thors sendiherra verð- ur til viðtals í utanríkisráðu- neytinu (stjórnarráðshúsinu) í dag kl. 2—4 e. h. ísfisksala tveggja togara, þeirra Ingólfs Arnarsonar og Gyllis hafði misritast í blað- inu í gær. Ingólfur Arnarson seldi 4391 kit fyrir 11.540 ster- lingspund og Gyllir 3249 kit fyrir 9473 pund. Golfklúbbur íslands hefir ráðið til sín breskan golfkenn- ara, Mr. Trecher, en hann var kennari hjá fjelaginu í fyrra- vetur. Mun hann um það bil vera að hefja kenslu á ný. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss var í Krossanesi í gær, fer þaðan til Kópapskers og Gautaborgar. Selfoss fór frá Gautaborg 23/3 áleiðis til Reykjavíkur. Fjallfoss var á ^<SxSxSx$X^<S>^X^^x^^xgX^<5x$><^X$X^<$XSx^<$>^ Tilkynning Föroykst möti verður í kvöld kl. 8,30 á Bræðraborgarstíg 34. Alliri Föroyingar velkomnir. Vinna Heitt og kalt permanent fyrir páskana. Hárgreiðslustofan CARMEN, Laugaveg 64. Útvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á útvarpstækjum og loftnetum. Sækjum ■— Sendum. BLAUTÞVOTT. Efnalaug Vesturbæjar h.f. Vesturgötu 53. Sími 3353. HREIN GERNIN G AR Gluggahreinsun . Sími 1327 Björn Jónsson. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. GUÐNI BJÖRNSSON. Akureyri í gær. Reykjafoss kom til Leith 18/3 frá Grims- by. Salmon Knot kom til Reykjavíkur í gær frá Halifax. True Knot kom til Halifax 18/3 frá Reykjavík. Becket Hitch fór frá Halifax 18/3 áleiðis til Reykjavíkur, væntanlegur í kvöld. Coastal Scout fór frá Reykjavik 17/3 áleiðis til New York. Anne er í Gautaborg. Gudrun fór frá Hull 24/3 á- lélðis til Reykjavíkur.- Lublin fór frá Reykjavík 18/3 áleiðis til Grennock og La Rochelle. Horsa var á ísafirði í gær. Lest ar frosinn fisk. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18,30 íslenskukensla, 2. fl. 19,00 Þýskukensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20,20 a) Hallgrímur Jónasson yfirkennari: Þættir af þjóð- leiðum. (Erindi). b) Kvæði kvöldvökunnar. c) Ingólfur Gíslason læknir: Á Sóla. — Ferðaþáttur. d) M. A. J.- tríóið leikur á mandólín. 22.00 Frjettir. 22.15 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 22.45 Dagskrárlok. — Síldarverksmiðjurnar Framh. af bls. 2 inni í sambandi við lausn óleystra verkefna við byggingu hinna nýju verksmiðja. Verksmiðjurnar verða ekki reknar svo í nokkru lagi sje með afköstum eins og s. 1. sum- ar, sem hvergi voru til nema í sumum ritsmíðum bygginga- nefndarinnar og í málgagni fyrverandi atvinnumálaráð- herra. Skakkað hefir nærri hálfum öðrum tug miljóna króna á áætlun bygginganefndarinnar frá 4. apríl 1946 um bygginga- kostnað verksmiðjanna. Áþekk skekkja var í áætlun nefndar- innar um það hvenær verk- smiðjurnar yrðu tilbúnar. Það er ekki slíkar áætlanir eða fullyrðingar, gefnar út degi fyrir kosningar skv. beiðni Áka Jakobssonar fyrverandi at- vinnumálaráðherra, sem síld- arútvegurinn þarfnast hcldur að hendur sjeu látnar standa fram úr ermum til þess að gera það, sem gera þarf í tæka tíð, til þess að verksmiðjurnar sjeu fullkomlega starfshæfar á síld arvertíðinni. - indonesia Framh. af bls. 1 sem þeir þökkuðu honum að- stoðina við að jafna deilumál beggja aðila. Hátíðahöld hafa farið fram í Indonesíu í dag, en á morgun (miðvikudag) munu guðsþjón- ustur verða haldnar og skólum og opinberum skrifstofum verð ur lokað daglangt. Sígurgeir Sigurjpnsson .'• r ' bœstoréttorlógmc^ur . . S'fcrtfstofutimj V—6. • A.dalstrœti 3 S‘íípj,-1043.' '<-'*>*• *' ' • •/*.'*'•. Vv' yíf’it .'-.Jxu ’ 'K*.*** VY j'íV*' ‘ Þakka innilega alla vinsemd mjer sýnda á 60 ára afmæli mínu. Steinunn Sigurðardóttir, Bræðraborgarstíg 1. Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem sýndu mjer vináttu sína á 70 ára afmælisdegi mínum, með heim- sókn, gjöfum, skeytum og blómum, en sjerstaklega þakka jeg húsbændum mínum og starfsfólki fyrir þær rausnarlegu gjafir, sem það gaf mjer, og bið jeg ykkur allrar blessunar á komandi tímum. Jón Jónsson, Bárugötu 30. Húnvetningar! Við færum ykkur hjartanlegar þakkir fyrir vináttu og ógleymanlega samveru og samstarf á liðnum árum. Einnig þökkum við inni- lega gjafir og ástúð í sambandi við brottför okkar úr Húnavatnssýslu og biðjum ykkur öllum guðs blessunar. Akranesi, 20. mars 1947. Ásta Sighvatsdóttir, Karl Helgason. X $x$x$x$xSx$xSx$X$xSx$x$xSx$x$x$x$x$x$x$x^<$x3x$x$x$x$x$x$x$x$xSx$x$x$xSx$x$x$x$x$x$k$x$k$x$kíkSx 'HtH®HÍH$Xjvf^>*K$>^<}-<t><ÍK{X$X^<ÍX$^xSxíx$X$X$XÍX$X$X$X$XÍ>#<f>-jXi.<iXÍ'<$KSX$>^XM'<ÍX$X$X^‘ íbúðarhæð við Sundlaugarveg er til sölu, nú þegar. Semja ber við ólaf Þorgrímsson, hrl., Austurstræti 14, sími 5332. *x$><Sx$x$KS><Sx$><»<$KSK$x$KSx$><Sx$x$x$x$xex?xS>3x$xSx$x$x5X$KSx$x$><5 <$x$X$XÍX$X$x$x$x$x$^x$xSx$x$X$>^<$X^<$x$^X$x$X$x^$x$>^x^<Sx$x$>r$x$X$X$>^^$X$xSx$XS>^X$^ c> - ► T T 4 Ihúð 3ja-—4ra herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða síðar. — Fyrirframgreiðsla. — T.ilboð, merkt: „íbúð 1947“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laug- ardag. — Elsku drengurinn okkar, ÓSKAR ÁRMANSSON, andaðist 24. þessa mánaðar. Kristín óskarsdóttir, Ármann Bjarnsfreðsson, Langholtsveg 9, (Háholti). GUÐRUN DAÐADÓTTIR frá Gestsstöðum, verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni á rnorgun (fimtudag 27. þ. m.). Athöfnin hefst með bæn frá Kirkjuteig 13, kl. 1 e. h. Börn og tengdabörn. Hjartans þakkir öllum þeim, er sýndu okkur sam- úð og vináttu, við fráfall eiginmanns míns, EINARS GUÐBERGS SIGURÐSSONAR. Fyrir mína hönd, barna okkar, tengdabarna og barnabarna, María Guðmundsdóttir. Hjartans þakklæti til ykkar allra, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu og styrktu okkur á allan hátt, við fráfall okkar elskulega sonar og bróður, GRJETARS í. KRISTJÁNSSONAR. Guð blessi ykkur öll! Foreldrar og systkini. Bestu þakkir fyrir auðsýnda samúð, við fráfall og jarðarför ÞÓRÐAR BJARNASONAR. Gíslína Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.