Morgunblaðið - 29.04.1947, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
'2*61 IÍJcI«
■QZ jnSBpnfgUcj.
.......t.r.. . ■■■
Framh. af bls. 9
iif ríkissjóðs tii marz-loka kr,
.‘36.221.389,,qu gjöldin hafa orð-
ið, á sama tímabili kr. 26.567.924.
Af þessu sést, að til marz:
loka bæði árin hafa tekjur og
gjöld hvortveggja orðið miklu
Kærri á þessu ári, og þó gjöldin
hlutfallslega miklu hærri. — Af
tekjuupphæðinni, það sem af er
þessu ári, er verðtollurinn lang-
samlega hæstur, sem sé rúm-
ar 15 millj. kr;. þá tekjur af rík-
isstofnunum, rúmar ISV2 millj.
kr. og loks vörumagnstollurinn,
er nemur rúmum 3 milj kr.
Nú er það vitað, að því er
snertir vörumagns- og verðtoll-
inn, að á þessu tímabili hefur
tilfallið tollur af vörum, sem
komið hafa inn í landið siðan
u-m áramót, samkvæmt gjald-
eyris- og innflutningsleyfum,
sem veitt hafa verið á síðast-
liðnu ári, en nú um langa hríð
hefur verið mjog mikil tregða
eða jafnvel stöðvun á veitingu
gjaldeyris- og innflutningsleyfa
fyrir vörum, og er enda víst, að
verðtollstekjur fyrsta fjórðungs
þessa árs mundu ekki hafa orðið
réttur mælikvarði fyrir sams-
konar tekjur yfir allt árið, a.
m. k. ekki að óbreyttri löggjöf.
Stöðvun innflutningsins hef-
uryþví ákaflega mikinn tekju-
missi fyrir ríkissjóð í för með
sér, þar sem tekjör hans byggj-
ast að svo miklu leyti, sem raun
ber vitni um ,á verðtollinum
og vörumagnstollinum.
vandamál, *er fyrir riefndinni
lárgu, er það'; ekki úeðklegb. ,a-ð
$ú ríkis.stj,óm, .sem , við. 1 tókj.
þyrfti nokkurn tíma til þess að
marka þá stefnu, sem í fjárlög-
um felst.
Hæstv. fyrrverandi ríkisstjórn
hafði lagt fjárlagafrumvarpið
þannig fram, að um 146 millj.
kr. voru áætlaðar á útgjalda-
hliðina, en tekjuhalli á því frum
varpi var nærri 10 millj. kr. Þess
utan varð að taka tillit til þess,
að þeir liðir fjárlagafrumvarps
sem eru háðir vísitölunni, eins
og hún er á hverjum tíma. höfðu
verið reiknaðir út með vísitölu
290, en þegar núverandi ríkis-
stjórn tók við, var vísitalan orð-
in allmiklu hærri og sýnil., að
gera yrði ráð fyrir, að þessir iið-
-ir yrðu að reiknast a. m. k. með
vísitölu 310 og að taka yrði til-
lit til þessa við afgreiðslu fjár-
lagafrumvarpsins.
Á þessum tíma skýrði hv. fof-
maður fjárveitinganefndar mér
frá því, að fyrir lægu í fjvn. til
Iögur um hækkanir á ýmsum út-
gjaldaliðum; þessar tillögur voru
komnar sumpart beinlínis frá
fyrrverandi ríkisstjórn eða rik-
isstofnunum og námu þær 27V2
millj. kr. til hækkunar; þar að
auki kvaðst hann búast við, að
hækkunartillögur yrði bornar
fram um fjárveitingar til vega,
brúargerða og hafnarfram-
kvæmda, er næmu um það bil
12 millj. kr.
Fjárlögin
Ég vil þá víkja nokkuð að
afgreiðslu þess fjárlagafrum-
varps, sem síðastliðinn laugar-
dag hlaut endanlega afgreislu á
Alþingi, að undanskilinni loka-
atkvæðagreiðslu um frumvarpið
sjálft.
Það er óvenju seint, sem fjár-
lögin hljóta afgreislu Jfc þessu
sinni, og liggja til þess ýmsar á-
stæður, en þó einkum og sér í
lagi það ástand, er myndaðist
við það, að fyrrverandi hæstv.
ríkisstjóm sagði af sjer, en þá
liðu, snn kunnugt er 117 dagar,
sem fóru í ýinsa samninga og
viðtöl ,rm stjórnarmyndun, og
þarf ekki að lýsa því nánar. Hitt
er og vitanlegt, að á þessu tíma-
bili var þess ekki kostur að fá
fjárlög afgreidd, þannig að til
væri neinn ábyrgur þingmeiri-
hluti, sem að afgreiðslu slikra
fjárlaga stæði, en að afgreiða
fjárlög á Alþingi, án þess að á-
byrgur meirihluti taki að sér að
reyna að ná samtökum um skyn
samlega afgreiðslu þessa máls,
er mjög tvísýnt, þar sem hætt
er þá við, að flokkadrættir og
togstreyta um fjárveitingar geti
leitt það af sér, að afgreiðsla
fjárlaganna fari í handaskolum.
Þar sem núverandi ríkisstjórn
tók við störfum, þegar háttv.
fjárveitingnefnd var að fjalla
um fjárlagafrumvarp hæstv.
fyrrverandi ríkisstjómar í
nefnd, og að nefndin hafði beðið
þess alllengi að hafa samvinnu
við ríkisstjórnina um ýms þau
Niðurgreiðslurnar
Eins og kunnugt er hafði fyrr-
verandi fjármálaráðherra ekki
gert ráð fyrir því við samning
fjárlagafrumvarpsins, að niður-
greiðslum til Iækkunar á verði
afurða, er gengu inn í vísítöl-
una, yrði haldið áfram, og þar
af leiðandi hafði hann ekki tekið
upp í fjárlagafrumvarpið neina
fjárhæð í þessu skyni. — Þannig
horfði þetta mál við, þegar nú-
verandi ríkisstjórn tók við völd-
um.
Nú var því yfirlýst af hálfu
þessarar ríkisstjórnar, að hún
ætlaði sér að afgreiða fjárlögin
rekstrarhallalaus, og ennfremur
hafði hún lýst yfir því, að reynt
yrði með fjárframlögum úr rík-
issjóð-i að halda vísitölunni niðri
í 310 stigum. Þessi ákvörðun
hlaut að hafa það í för með sér
að sjá yrði fyrir tekjum í ríkis-.
sjóð — auk þeirra, sem þegar
höfðu verið teknar inn í fjár-
lagafrumvarpið, — tekjum til
að mæta þeim útgjöldum, er
yrðu væntanlega við það að
halda vísitölunni í þeim skefj-
um, sem hér hefur verið á drep-
ið. Þegar hér var komið hafði
fjárveitinganefnd með tilliti til
hinna miklu um fram tekna
ríkissjóðs á árinu 1946 hækkað
áætlun frv. á ýmsum tekjuliðum
þess.
15 prc. lækkunin
Þegar er þessi ríkisstjórn, er
nú situr, tók til starfa, að því er
snertir það að hafa áhrif á af-
greiðslu fjárlaganna, var unnið
að.því.að fá nokkurriutiðiurskuíð
4 þeim; fjáaiveitiiHgarkt'öfUmtý.seni.
lágu fyrir og kómnar voru —
eins og áður segir — frá fyrrver-
andi ríkisstjórn og ríkisstofnun-
um snertandi ýms mál, þ. á. m.
skólamál, vegamál, hafnarmál,
o. s. frv. — Þessar tilraunir
reyndust ekki með öllu árang-
urslausar, heldur þvert á móti
ávannst það, að ýmsar þessar
fjárhæðir voru lækkaðar til
muna. Aftur á móti varð óhjá-
kvæmilegt að taka upp í fjár-
lagafrumvarpið útgjaldaliði til
þess í fyrsta lagi að inæta nauð
sýnilegum.kröfum einsog að of-
an greinir og niðurgreiðslum á
landbúnaðarvörum á sama hátt
og verið hafði, í öðru lagi að
mæta þeirri hækkun vísitölunn-
ar, sem á hefur orðið frá því, er
fjárl. frv. var samið s. I. haust
og til þess tíma, sem samstarf
núverandi ríkisstjórnar og hv.
fjvn. hófst. — Af öllu þessu
leiddi það, að óhugsandi var ann
að — að óbreyttum lögum — en
að útgjaldabálkur fjárlaganna
hlyti óhjákvæmilega að vaxa að
miklum mun. Þá er það og
reynzla — að ég hygg á öllum
undanförnum þingum, að óhjá-
kvæmilegt er að taka tillit til
ýmsra þeirra óska, sem einstak-
ir hv. þm. bera fram fyrir kjör-
dæmi sín; hefur það jafnan ver-
ið svo, og undan því varð hekl-
ur ekki komizt í þctta sinn. Þó
má segja, að yfirleitt hafi verið
hóflega stillt í þcim efnum af
hálfu þeirra þm., er styðja*nú-
verandi ríkisstjórn, og þegar að
því kom, að endanleg afgreiðsla
fjárlaganna nálgaðist og því var
hreyft af mér, bæði í ríkisstjórn-
inni og við flokka þá, sem
styðja ríkisstjórnina að skera
niður um 15% ýmsa þá liði
fjárlagafrumvarpsins, Sem
ekki eru bundnir í öðr-
um lögum en fjárlögum, var því
yfiriertt mjög vel tekið af stuðn-
ingsmönnum stjórnarinnar. Hitt
er ekki unnt að gera, nema með
því áður að breyta ýmsum lög-
um, að færa niður þá útgjalda-
liði fjárlaganna, sem eru ákveðn
ir í öðrum lögum.
Alþingi hefur hin síðari árin
ekki sízt, verið óspart á að sam-
þykkja ýmsa löggjöf, sem bind-
ur m. a. ríkissjóðnum mjög
þunga bagga, og þessu er ekki
hægt að hagga af neinni ríkis-
stjórn á annan veg en þann að
fá samþykki Alþingis til breyt-
inga á slíkri löggjöf, en það aft-
ur á móti tekur venjulega
lengri tíma en svo, að unnt sé
að gera það, þegar komið er
langt fram í afgreiðslu þeirra
fjárlaga, sem til meðferðar eru,
þannig að lækkunin geti þar ver
ið tekin til greina.
Niðurstöðutölur þeirra fjár-
laga, sem nú eru að verða af-
greidd og gilda fyrir yfirstand-
andi ár, eru sem hér segir (Sjá
töflull):
Sá niðurskurður á útgjöldun-
um, sem samkomulag fékkst
um í stuðningsflokkum ríkis-
stjórnarinnar, nemur rúmum 7
milljónum króna, kemur niður
A
TAFLA, nr. II.
-uiv 'ujóiei ói;ó íhIi! •riuii! TFUQjITí ztd ..rimin'í
•nniölit! «ri’ IriRekátrjirýfitílitpOí 80; •••« -i>! nVml ■>■■■■
T e k j u r :
Kr.
2. gr. Skattar og tollar.................... 148.200.000
3. gr. A. Tekjur af rekstri ríkisstofnana ..A.. 53.341.572
3. gr. B. Tekjur af fasteignum ríkissjóðs ......... 10.000
4. gr. Tekjur af bönkum og vaxtatekjur..... 588.107
5. gr. Óvissar tekjur.......................... 100.000
Samtals 202.239.679
Gj öld :
Kr.
Kr.
7. gr. Vextir 1.169.193
8. gr. Kostnaður við æðstu stjórn landsins 362.603
9. gr. Til alþingiskostnaðar og yfir- skoðunar ríkisreikninga .... 1.515.576
10. gr. Til ríkisstjórnarinnar 4.302.484
11. gr. A. Dómgæsla og lögreglustjórn . . 8.715.734
— B. Opinbert eftirlit .............. 826.661
— C. Kostnaður vegna innheimtu
tolla og skatta............... 3.857.309
— D. Sameiginlegur kostn. við em-
bættisrekstur .................. 825.000
14.224.704
11.631.819
39,579,320
12. gr. Til læknaskipunar og heil-
brigðismála ................
13. gr. A. Vegamál .................... 21.757.520
— B. Samgöngur á sjó.............. 3.446.000
— C. Vitamál og hafnargerðir..... 10.116,100
— D. Flugmál .................... 4.259.700
/
— ... ...
14. gr. A. Kirkjumál.................... 3,161,760
•— B. Kennslumál.................. 29.070.818
---------- 32.232.578
15. gr. A. Til opinberra safna, bókaútgáfu og lista-
starfsemi.............................. 2.516.793
— B. Til rannsókna í opinbera þágu
og fleira.................... 3.368.181
----------- 5.884.974
16. gr. A. Landbúnaðarmál.............. 16,097,695
— B. Sjávarútvegsmál................ 694,500
— C. Iðnaðarmál................... 655,860
— D. Raforkumál .................. 4,228,000
17. gr. Til fjelagsm. aðall. alm. trygg. 23,632,690
«•* ‘ ----------- 21,946,055
18. gr. Til eftirlauna og styrktarfjár......... 4,544,350
.19. gr.
Oviss útgj. n.gr. á vísit.v. m.m. 35,500,000
Rekstrarafgangur........................ 5,713,333
Samtals 202.239.679
SJÓÐSYFIRLIT:
I n n :
2-—5. gr. Rekstrartekjur samkv. rekstraryfirliti. . 202.239,679
Aðrar innborganir og fyrningar:
20. gr. 1. Fyrningar ............................;. 1,493,500
2. Væntanlega útdregið af bankavaxtabrjef-
um og fleira ........................... 2.343,000
3. Endurgreiddar fyrirframgreiðslur ........... 10.000
4. Endurgreidd lán og andvirði seldra eigna 50.000
Greiðslujöfnuður........................ 7,890,795
U t:
Samtals 214,026,974
7.-19. gr. Rekstrarútgjöld samkv. rekstraryfirliti.. 196,526,346
Aðrar útborganir:
20. gr. 1. Afborganir lána og eignaaukningar sam-
kvæmt 20. gr.............................. 17,500,628
á verklegum framkvæmdum, en
þó er það svo, að samkvæmt
þessu frumvarpi er til þess ætl-
azt, að til verklegra fram
kvæmda verði varið það miklu
fé á þessu ári, að aldrei í sögu
þingsins hefur eins mikið fé ver-
ið fyrirhugað til slíkra fram-
Samtals 214,026,974
kvæmda. Skal ég sanna þelta
með því það nefna aðeins fá
dæmi. — Á fjárlögum ársins
1945 var gert ráð fyrir að verja
til verklegra framkvæmcla kr.
42.933.600. Á fjárlögum ársins
1946 voru til sömu framkvæmda
Framh. á bls. 11